Morgunblaðið - 05.04.1952, Page 1

Morgunblaðið - 05.04.1952, Page 1
16 síður [ 39. árgangur. 80. tbl. — Laugardagur 5. apríl 1952 Frentsmiðja Mergunblaðsins. Verkfall boðað . V-A 1 Island má ekki verða hinn veiki hlekkur T3ki.]Er tll 700.000 werkaanaiiíta Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-I\TB NEW YORK, 4. apríl. — Samband stáliðnaðarverkamanna í Banda- ríkjunum hefur boðað verkfall næstkomandi miðvikudag hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Tekur verkfallið til urn 700.000 verkamanna í stáliðjuverum landsins og er talið að því verði naumast forðað úr því sem komið er. Þegar er farið -að slökkva undir bræðsluofnunum til að forða þeim frá tjóni en sam- kvæmt samningum skal verkfall boðað með 96 klukkustunda fyrir- vara í þessu skyni. Deilt er um kauphækkanir verkamanna. HVAÐ GERIR FORSETINN? Talsmaður verkalýðssambands-1 ins CIO, Philip Murry, lýsti því yfir í dag, að hann teldi allar líkur benda til að úr verkfalli yrði. Ekki er enn vitað hvort Tru- xnan forseti notar heimild sína samkv. Ttaft-IIartley lögunum og fyrirskipar að verkfalltnu skuli frestað í 80 daga eða lætur ríkið taka rekstur stáliðjuveranna í sínar hcndur. Fulltrúar verka- manna hafa lýst yfir að þeir muni ekkert tillit taka til slíkra ráðstafana og atvinnurekendur hafa mótmælt að ríkið taki við rekstrinum. DEILAN HÓFST í NÓVEMBER Kaupdeila þessi kom til sögunnar í nóvembermánuði ‘ s. 1. en verkfalli hefur fjórurn sinnum verið frestað fyrir til- mæli ríkisstjórnar Bandaríkj- anna. Launamálanefnd ríkisins . mælti í síðustu viku með nokkurri kauphækkun og auknum hlunnindum en verka menn höfnuðu tillögunum og iðjuhöldar töldu að slíkar kauphækkanir mundu óhjá- kvæmilega leiða til verðhækk- . ana á stálvörum. Talið er að verkfallið verði alvarlegur hnekkir fyrir stálframleiðslu Bandaríkjanna. iíúba í ósiáð HAVANA, 4. apríl — Sovétríkin hafa slitið stjórrimálasambandi við Kúbu, sökum þess að toll- heimtumenn þar gerðu tilraun til að skoða farangur tveggja rúss- neskra stjórnarerindreka er þeir komu til landsins fyrir nokkrum dögum. Rússarnir neituðu að rannsókn in yrði framkvæmd og hurfu áleiðis til Mexíkó við svo búið. vorjai' flfúga á ssý BONN 4. apríl — Fyrsta farþega-- flugvélin með þýzkum einkennis bókstöfum, síðan heimsstyrjöld- inni lauk, v'erður tekin í notkun nokkrum mánuðum eftir að nýju samningarnir ganga í gildi í stað hernámsreglugerðanna, sagði samgöngumálaráðherra Bonn- stjórnarinnar í dag. Hann upp- lýsti að samkvæmt nýju samn- ingunum mættu Þjóðverjar starf- rækja flúgþjónustu, en 4 ár mundu iíða áðu-r en hún yrði full- nægjandi. Aðaleigandi flugfélags ins, sem áformað er að stofna, verður þýzka ríkið. — Reuter-NTB. Tríesl-hérað Viðskipfaráðstefn- an í MOSKVU 4. apríl: — Fulltrúar fjögurra leppríkjá á viðskipta- ráðstefnunni í Moskvu gerðu i dag tilboð um aukin viðskipti landa sinna og hins vestræna heims. Fulltrúi Tékka lýsti því yfir, hermdi Moskvuútvarpið i dag, að Tékkóslóvakía gæti á næstu 2 til 3 árum aukið viðskipti sín vestur á bóginn um 1000 millj. dala, ef þróunin í verzlunarmál- unum yrði með eðlilegum hætti. Fulltrúi kínverskra kommúnista lcvað þá hafa þörf fyrir vélar og verksmiðjubúnað og fulltrúi Pól- verja taldi að Pólland gæti jafn- vel tvöfaldað kolaútflutning sinn ef allt gengi að óskum. — Reuter-NTB Uppdráttur þessi sýnir legu Tríest-héraðs við landamæri Ítalíu og Júgóslavíu. Með völd á A-svæði fara herstjórnir Breta og Bandaríkjanna en Júgóslavar ráða B-svæði, sem er stærra. Á Lundúnafundunum er aðeins rætt um hiutdeiid ítala í stjórn A-svæðis. Slóvenai* mótmæli LUNÐÚNUM 4. apríl. — Fundi.r héldu áfram i Lundúnum í <fag um Tríestmálið og var svo frá skýrt í opinberri tilkynningu, að fulltrúar hefðu aðeins skipzt á skoðunum. Fulltrúar allra slóvensku flokk anna á vestursvæðinu í Tríest hafa sent brezka og bandáríska utanríkisráðuneytinu orðsend- ingu þar sem mótmælt er að ítölum verði veitt aukin hlutdeild í stjórn A-svæðis, (brezk-banda- ríska svæðið) þar sem líkur séu þá meiri til að hlutur Slóvena verði fyrir borð borinn. — Reuter-NTB. frið ar o frel sis Bjarni Benediktsson, uíanríkisráðherra lagsfns minnzf víða WASHINGTÖN og Lundúnum 4. apríl: — Þriggja ára afmælis Atlantshafsbandalagsins var minnzt í dag í öllum höfuðborg- um aðildarríkjanna, . Þeir Truman forseti og Ache- son utanríkisráðherra. fluttu ræð ur í þinghúsi Bandaríkjanna, og sagði forsetinn m. a. að innan skamms yrðu bandalagsrikin svo öflug að herstyrk að þau gæ'u varizt árás hvaðan sem Iiún kæmi. Acheson sagði að hættunni hefði enn ekki verið bægt frá þrátt fyrir aukinn mátt banda- lagsins. í Lundúnum flutti Anthony Eden ræðu og sagði m. a. að Atlantshafsbandalagið ymu að friði og velferð allra þjóða. Fulltrúanefnd bandalagsins minntist afmælisins í Lundúnum í dag og var Grunther hershöfð- ingi meðal viðstaddra. — Reuter-NTB ¥arnarsamf©k frjálsra þjéða gílupsta sfeS heimsfriðarins > Ufverpsræða Bjarna Benedikts- sei^ar utanríkisráðiherra ÞRIGGJA ÁRA afmælis Atlantshafsbandalagsins var í gærkvöldi minnzt í Ríkisútvarpinu. Fluttu þar ræður þeir Bjarni Benedikts- scn utar.ríkisráðherra, Eysteinn Jónsson fjármáiaráðherra og Stefán Jóh. Stefánsson fyrrverandi forsætisráðherra. Allir lögðu ræðumenn áherzlu á hið mikla starf varnarsamtaka lýðræðisþjóðanna í þágu friðar og öryggis í heiminum. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra lauk ræðu sinni með þessum orðum: „ísland má ekki verða hinn veiki hlekkur í varnarkeðju friðar og frelsis, enda eiga engir meira en við, sem sjálfir getum með engu móti varið okkur, undir því, að friður og frelsi ríki í heiminum. Til þess að svo megi verða eru örugg samtök hinna friðelskandi frjálsu þjóða líklegasta, ráðið“. Ræða utanríkisráðhcrra í heild fer hcr á eftir: Samningar undirbúnir BONN 4. apríl: — Adenauer kanslari Vestur-Þýzkalands átti í dag enn einn fund með stjórnar- fulltrúum Vesturveldanna. Fróð- ir menn telja, að með fundum þessum, sem til var stofnað að frumkvæði kanslarans, eigi að reyna að ryðja úr vegi öllum ágreiningsatriðum um efni samn- ings þess, sem koma á í stað her- námsreglugerðanna og áformað er að undirrita eftir 5—6 vikur. — Reuter-NTB. \ Oryggisráðinu: mól oð ræða Tánb' lengar segis* franski fuBitrútn- Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. ... •k KAÍRÓ, Túnis, París og New York, 4. apríl: ■— I dag bár- ust iúkisstjórnum Noregs, Svíþjóðar og Hollands orö- sendingar frá túnisku ráð- herrunum tveim, sem dvelj- ast landflótta í Kaíró, þar sem skorað er á þær að styðja mál Túnisbúa, sem lagt hefur verið fyrir Öryggisráðið. ■fr Forsætisi'áðherraefninu i Túnis, Baccouch, hefur enn ekki tekizt að mynda stjórn í Jandinu, þrátt fyrir tilmæli Frakka Og þjóðhöfðingjans1 um að því verði hraðað, sem mest má verða. ■fr Hernaðarástandi hefur nú verið aflétt í landinu að skipun franska hershöfðingj- ans Garbay. Hefur það ríkt síðan Chenik og 3 ráðherrar hans voru handteknir hinn 25. marz s.l. Á fundi Öryggisráðsins í dag þar sem rætt var um Túnis- málið, lýsti franski fulltrú- inn því yfir, að ráðið þyrfti ekki að taka afstöðu til þess, hvort það væri bært til að fjallá um málið, þar sem ekki væri um neitt Túnismál að ræða lengur. Málið væri leyst með fullu samkomulagi þjóðhöfðingjans. og íranskra stjórnvalda. -A- Þeim ásökunum að beyinn hefði verið beittur nauðung vísaði hann algerlega á bug og sagði að þær væru móðg- un við beyinn persónulega og Frakkland. -&■ Franski fulltrúinn vísaði einnig á bug þeirri múls- ástæðu Asíu- og Arabaríkj- anna, að heimsfriðnum staf- aði hætta af atburðunum í Túnis. Hins vegar taldi hann ófriðarhættu stafa af því fyr- ir Túnis og nágrannaríki þess að Öryggisráðið léti máli.3 til sín taka. ^ÞF.GAR aðdragandi heimsstyrj- aldarinnar 1914—1918 var rann- sakaður eftir á þótti sýnt, að ef Austurríkismenn og Þjóðverjar hefðu sumarið 1914 gert sér grein fyrir, hversu öflugt ríkjasamband yrði myndað til varnar gegn yfir- gangi þeirra, þá muridi hafa tek- izt að halda friði að því sinni. Með þennan lærdóm í huga og hin æfagömlu sannindi, að yfir- ; gangsmenn reyna jafn'an að sundra andstæðingum ^sínum, töldu skarpskyggnir menn það öruggasta ráðið gegn yfirgangi Hitlers á fjórða tug aldarinnar. cð láta hann fyrirfram vita hvevju ofurefli hann ætti að mætr, ef hann hæfi arásarstríð. UMMÆLI LITVINOFFS Fáir orðuðu þetta betu.r cn Litvinoff, báverandi utam íkis- ráðherra Rússlands, sem á fundi i Þjóðabandalaginu í september 1938 sagði að efni til þetta: „Við álítum, að friðrofarnir skilji ekkert annað en valdbeit- ingu og ekkert annað dugi til þess að stöðva. þá. Þið eruð beirr ar skoðunar, að ekki eigi að halda uppi brunaliði, þegar hvergi sé eldur uppi. Við erum þeirrar skoðunár, að brnnaliðið vorði alltaf að vera til taks, ef e'dur skyldi brjótast út, og að ólíkt hægata" sé að slökkva eld þaear nýkviknað er í en þegar húsið er orðið alelda.“ Því miður tókst ekki að stofna nógu tímanlega það „brunalið'1, sem Litvinoff talaði um. í stað þess gerði sá, sem mest hafði tal- að um nauðsyn ,-.brunaliðsins“ griðasamning yið siálfan ikveikiu manninn. Eftir það liðu ekki nema örfáir dagar þangað til ófrið arbálið hófst að nýju í Evrópu. og lagði það áður en langt um )eið um alla heimsbvggðina. Ekki hlífði griðasáttmálinn því, að íkveikjumaðurinn legði eld að húsi' vlðsemjanda síns er honurr þótti’ henta. EIN KYNSLÓÐ — TVÆR STYRJALDIR Það fer cð vonum, að eins og sama kvnslóð sé búin að fá nóg af ófriði, þeear tvær ægilegustu styrjaldir, sem sagan greinir frá, Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.