Morgunblaðið - 05.04.1952, Page 3
| Laugardagur 5. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
f fl J
Þér spas*Ið
miliil - útgjöld raéð þvi að
tryggja raítæki yðar.
Raftækjatryggingar li.f.
Laugaveg 27, sími 7601.
Góð braggÆjúð til sölu.
Uppl. í Herskólacamp 3,
Skínandi fallegt
POPLIN
í mörgum litum.
VICTOR
6 lampa
Telefunken
útvarpstæki til sölu. Uppl.
síma 5418.
Vanitar
STIJLKU
á veitingastofu. Uppl. í síma
5368.
til sölu ódýrt.
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg 8.
KEFLAVIK
Gott lier’bergi til leigu um
óákveðinn tíma, fyrir reglu-
saman mann. Fyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. Uppl.
gefnar Ásabraut 14, Keflavík.
r
rósótt, fólónel, prjónasilki i
undirföt, sirs í mörgum lit-
um.
ANGORA
Aðalstræti 3, sími 1588.
TAPAO
S.l. miðvikud’agskvöld tap-
aðist litið kven'gullarmbands-
úr með keðju. Skilist gegn
fundarlaunum á Framnes-
veg 2.
Fyrsta flokks
bragpóbúð
er til sölu. Ibúðin er 3 her-
bergi og eldíhús, geymsla og
salerni. Uppl. í sima 4706.
Ödýr
miðstöðvarketill
til sölu. Ga 2'/2—3 ferm. með
olíukyndingartækjum. —
Uppl. í Smjörlikisgerðinni
Ljómi, Þverholti 21.
Karföflumjél
Verzlunin HÖFÐI
Laugaveg 81. — Sími 7660
Verídun Arna Pálssonar
Mi’iluhrhut 68. — Sirtii 80455
— — ... ■■ ... i .
Ventilstopplianar
Gufuhanar
Tollastopphanar
Ofnhanar
Helgi Magnusson
& Co.
Hafnarstræti 19. Simi 3184.
Hus í Keflavík
eða íbúð óskast keypt í skipt
um fyrir 2ja herh. íbúð í
Reykjavík.
Haraldur Guðmundsson,
lögg. fasteignasali, Hafnar-
stræti 15. Símar: 5415 og
5414, heima.
iíflrkjuvikan
Samkoma í Lauganeskirkju í
kivöld kl. 8.30. Jónas Gíslason
cand. theol., talar. Allir vel-
komnir.
K.F.U.M. og K.F.U.K.
Torgsalan
á Eiríksgötu og Barónsstíg
byrjar í dag. — Mikið af
ódýrum blómum. T.d. Páska
liljur, bezta teg. á 2 kr, stk.
Mjög ódýrir
Túiípanar
verða seldir í dag í Vonar-
porti, Laugaveg 55. — —
Aðeins í dag.
Listmálarl
óskar eftir vinnustofu. Þarf
að vera í rishæð, má vera ó-
innréttuð. Þarf að vera í
austurbænum í -grennd við
Barónssitíg. Tilboð sendist
afgr_ blaðsins merkt: „List-
málari — 529“.
Ný „Sylinder"
til sölu. Uppl. í
Bifreiðav. H. Jónsson & Co.
Brautarholti 22, simi 3673.
riL SÖLU
nýtt sófasett í sænskum stíl.
Til sýnis á Lokastig 8. —
Tækifærisverð.
Vil
kaupa
BÍL
Er kaupandi að nýjum eða
nýlegum híl 4ra manna, helzt
enskum. Tiliboð er greini teg
und og smíðaár sendist blað-
inu fyrir 15. þ.m. merkt:
„Valuta — 528“.
2ja herb. ihúö í Stórholti til sölu. Laus 14_ mai n. k. Skipti á íhúð í Keflaivík æskileg. BORGAR- BÍLSTÖÐSM Hafnarstræti 21. Sími 8199] Austurbært sími 6727 Vesturbært simi 5449, Einlitar Viiumsskyrfur \Jent Jn^iljar^ar ^ohnMm
LeiguíbúÖ óskasf 4ra—5 herbergja íbúðarhæð óskast til leigu 1. maí n.k_ Má vera í Kleppsholti. Árs- hERBERGI til leigu á Laugateig 17, kjallara. Sem ný IMECCBI saumavél í skáp til sölu. —• Uppl. í sima 81124.
fyriríramgreiðsla. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Vil kaupa bíl 15 eða 6 manna, ekki eldri en ■árgang ’34. Gangverk þarf ■að vera sterkt og i sæmilegu lagi, hús má vera ónýtt. Til 'boð leggist inn á afgr. blaðs ins fyrir þriðjudag n.k, merkt j,Sann'gjarn — 533“. Mjög ódýr Rafanagns- eldavél til sölu. — Uppl. i Kamp Knox E 23.
Ódýrf Sirs nýkomið. Oeympl* Laugavegi 26, PÍANÓ og radíógrammófónn til sölu. Tækifærisverð. — Til sýnis í dag og á morgun frá kl. 10—4, Barmahlíð 13, 2. hæð. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax. Þrennt fullorð- ið í heimili. Vinnur allt úti. Uppl. í sbna 6544 í dag og á morgun.
AKUREVRI Ensk hjón óska eftir her- bergi, þar sem hægt er að matreiða. Tilboð sendist sem fyrst til afgr. Mhl. merkt: „Reglusamt fólk — 531“. Góð tveggja heibergja ÍBÚÐ með 'húsgögnum á góðum stað í Kaupmannahöfn til leigu frá 5. 5. til 1. 9. Upp- lýsingar hjá Aðalsteini Sig- urðssyni, Kristinedalsvej 2A III, Köberíhavn, Valby. TIL SÖLU notaður barnavagn, nýupp gerður og harnarimlarúm. Tækifærisverð. Þórsg. 7A.
Til sölu TIL SÖLU
HJÓLBÖRUR með gúmmíShjólum, í smiðj- unni Nýlendttgötu 14. Sími 2330. Mótorhjól til sölu með hliðarvagni (körfu). Uppl. i síma 9910. stór barnavagn á háum hjólum, einnig kerra, 150, 00. Barnarúm, sundurdreg- ið með dínu, 150,00 kr. — Uppl. á Ránargötu 5 A, I. óftir hádegi.
Sendiferðabílar Tveir International % tonn og 1 tonn og Renault 1 tonn Allir bílarnir í mjög góðu lagi. Til sýnis og sölu é Sendibílastöðinni, Ingólfs- stræti 11 í dag eftir hádegi. Bifrelðigi R-206 er til sölu og sýnis á lóðinni við Klapparstig 35 í dag kl. 4.30—6. ibúð fil leigu 3—5 hedbergja íbúð til leigu á hitaveitusvæðinu, á fyrstuj hæð. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Mbl. fyrir sunnu dagskvöld, mehkt: „5 herb. — 535“.
HtJS í Sogamýri óskast í slkiptum fyrir einhýlishús í vestudbænum. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í nýjum og gömlum húsum á hitaveitusvæðinu og í út- Til sölu Oievrolef vörríbifreið, módel 1947, i góðu standi, á nýjum gúmmium. LTppl. í Barma- hlið 2 frá kl. 12—8 í dag og á morgun. Langferðabifreið til sölu, Ford, í mjög góðu - lagi. Skipti á 6 manna bif- reið koma til greina. Uppl. Bergstaðastræti 31, í dag og á morgun.
hverfum, fást með sann- gjörnum greiðsluskilmálum, eignaskipti oft möguleg, Fjögra manna bíll, Hillman í ágætu ástandi til sölu. Verð 25 þús. kr. Fasteignasalan Hafnarstræti 4. Simi 6642. 'Viðtalstími 10—12 og 1—5. Ödýrar, góðar Skíðaúlpur BEZT Vesturgötu 3, simi 1783. Amerfskir og enskir IMylonsokkar V P C 7 T TTTkTTTVr
V ii n 4i L U 1N IIN
Fermingar- kjólar 2 fermingarkjólar sem nýjir til ,sölu. Einnig barnarúm og rúmstæði. Sími 81819. Jeppakerra og gearkassi fyrir handskiptingu i jeppa, til sölu og sýnis í dag á Hraunteig 5. Uppl. í sima 4358. — StJL Baríkastræti 3.
BÍLL 6 manna fólksbifreið modél ’41 er til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í da'g og á onorgun frá kl. 4—7, TIL LEIGU við Austurstræti 2 samliggj- andi lierbergi. Hentug fyrir vinnustofur. Tilboð, merkt: „XX-1952 — 534“, móttek- ur afgr. hLaðsins. Rósóttir Borðdúkar VERZLUNIN Sletta Bankastræti 3.
Rotvamarefni BAYER í grásleppuhrogn, fiskiðnað o. fL, fyrirliggjandi. Björn Kristjánsson Austurstræti 1J. Sími.8Q210 I Verzlunarpláss Litið verzlunarhúsnæði ósk- ast nú þegar fyrir nýlendu- vöruverzlun, Kaup á verzl- un í fullum gangi kemur ' 1 einnig til greina. —■ Uppl. í síma 2200.