Morgunblaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 4
MORCUISBLAÐIÐ
Laugardagur 5. apríl 1952
í dag er 97. tlagur ársins.
24. vika vetrar.
Árdegisf (æði kl. 2.00.
hiðdegisflæði kl. 14.20.
Næturlæknir er i Læknavarð-
strfutrni, simi 5030.
ISæturvörður er i Ingólfs Apóteki
sími 1330,
E Helgafell 5952454; IV—V—2
o---------------------------□
1 gær var hvöss norðaustan átt
og snjókoma á Norðurlandi og
norðan til á Vesturlandi, en suð-
læg átt og dálítíl rigning á
Suður- og Austurlandi. — 1
RejkjavJk var hiti 4 stig kl.
14,00, 2 sti'g á Akurej-ri.
stig í Bolungarvik og 4 stig á
Dalatanga, Mestur hiti hér á
landi í gær kl. 14.00, mældist
tí Hólum í Hornafirði, 7 stig
og minnstur hiti á Bolungarvik
-í-4 stig. 1 London yar hiti 10
stig og 9 i Kaupmannahöfn.
□------------------------□
MesiW
wm
A MORGUN
Ðómkirkjan. Messað ki 11 f.h.
•Sí . Jón Auðuns. Messað kl. 5 e.h.
Sj'. Árelíus Níelsson prédikar.
Nesprestakall. — Messað í kap-
'ellu' háskólans 'kl. 2 e. h. — Sr.
Bjarni Jónsson. vígslubiskup, pré-
■d: !ca r.'
lEÍ'ilieiniilið. Guðsþjónusta kl. 10
fjnfegis á morgun. S'r. Sigurbjöm Á.
O'slason.
Uaugarneskirkja. Messað kl. 2
e Jh, Sr. Garðar Svavars;on. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra
<jarðar Svavarsson.
Fvíkirkjan. Messa kl. 5. Bama-
guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn
Bjöíttsson.
Óháði frík irkjusöflmðurinn. —
Messao i Aðventkirkiunni kl. 2 e. h.
íir. Sveinn Víkingur prédikar. —
Sr. Emil Bjömsson.
Hafnarf jarðarkirkja. Messað á
vegum kristniboðsfélaganna kl. 5 e.
Ji. á morgun. Sr Bjarni Jónsson,
vígsiubiskup, prédikar.
Bamaguðsþjónusta i KrUM kl.
10 fyrir h'ádegi.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
ld. 2 e.h. Sr. Kristinn Stefánsson.
Uágafellskiikja. Messað á morg-
mi kl. 14. e.r. Bragi Friðriksson,
■ stud. tfreol. prédikar.
ÚOkálaprcstakall. Bamaguðsþjón
11 í Keflavík ki. 11. Messað i
Njarðvikum kl. 2 e.h. Sr. Eiri'kur
Brvnióirsson.
Nálfatjörn. Messað kl. 2 e. h. á
rr. ,rgun. Sr. Garðar Þorsteinsson.
Óskum eftir að taka í fóst-
ur, frá 1. júni til jóla. 6—7
mánaða hraustan og efnileg-
,an dreng. Til mála getur
komið að taka bamið til
eignar eftir þann tima. Tii-
boðum sé skilað til afgr. Mbl.
fyrir 12. þ.m. merkt: .,Barn,
góðar aðslœður — 530 ‘.
D
30 ára er í dag frú Björg Ólafs-
dóttir, Jaðri við Sundlaugarveg.
'{
Píaitosliliingaf
og vi£'gerðii\ Nam iðniría h’á
Lcuis Zwicki píanó- og
flygelfJbrik, Köbenhavn, .á
árunum 1948—1949. Pöntun-
um veitt móttrika í síma 2031.
• Virðingarfyllst
Gunnar Gun2iar'*on.
Miðaldra. kona
léltra lieimilisstai
bergi, efj .óskejð, c
simi .803421.., .
1 dag verða gefin saman i hjona-
band af séra Elriki Brynjólfssyni,
Útskálum, ungfní Maria Stefania
Eyjólfsdóttir verzlunarmær, Stuðla-
bergi, Keflavik og Þorieifur Thor-
lacius Sigurðsson, húsasmiður, Greni
mel 5, Reykjavik.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band af sr. Eirí'ki Brynjólfssyni ung-
frú Erna Friðriksdóttir, Faxabraut
4, Keflavik og James Johnson, Kefla
vikurflugvelli.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af Sr. Jóni Auðuns. ungfrú
Þórunn Guðmundsdóttir, Drápuhlið
38, og Kristján Kristjánsson skipa-
smiður, frá isafirði.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band i St. Olavs kirkju i Minneapolis
frk. Ingrid Johannes Kvalsten frá
Álasundi. Noregi og Ingvi Jensson,
Guðjónssonar bæjarstjóra frá fsa-
firði Framtíðarheimili brúðhiónanna
verður að Road 1, Wayzta, Minne
tonka, Minnesota, USA.
1 dag verða géfin saman i hjóna-
band frk. Steinunn Hjartar. Barma
hlið 11 og Sttfán Stefánsson, banka-
ritari, Kjartansgötu 8.
1 dag verða gefin saman í lijóna-
band ,af síra Jakobi Jónssyni, ung
frú Kolbnín Hermannsdóttir, Nes-
veg 66 og Gisli Ó. Sessilíusson, lög
regluþjónn, Óðinsgötu 4. Heimili
ungu hjónanna verður i Stórholti
43. —
1 dag verða gefin saman í hjóna
band a'f sr. Sigurbirni Einarssyni
Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrunar-
kona lijá Bamaverndarnefnd og Har
aldur Guðmundsson. magnaravörð-
ur hjá Rikisútvarpinu. — Heimili
þeirra verður á Snorrabraut 48.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band ungjfrú Hjördís Björnsdóttir,
Útsölum, Seltjarnarnesi og Tryggvi
Þorsteinsson cand. mag. — Faðir
brúðgumans ,séra Þorsteinn Jóhann
esson. ge'fur brúðhjónin saman.
I dag verða gtfin saman í hjóna-
band af sér Þorsteini Björnssyni
utigfrú Þóriin Dagmar Guðnadó*tir.
Hverfisgötu 106 A og Gísli Kolbeins
son. Sóleyjargötu 21. Heimili þeirra
verður að Hvedfisgötu 106A.
Bazar ■*
Hjúkrunarkvenna'félagsins er í dag
og hcfst kl. 2 að Kaffi Höíl uppi.
Skipafréttir;
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss kom til Siglufjarðar 3,
april fór þaðan 4. april til Húsa-
vikur og Akúreyrar. Dettifoss kom
til Reykjavikur 1. april frá New
York. Goðafoss kom til New York
30. marz, fer þaðan væntanlega 7.
april til Reykjavíkur. Gullfoss kom
til Kaupmannallafnar 3. april frá
Leitli. I,agarfoss kom til Antwerpen
2. april. fer þaðan 5. apríl til Hull,
og Reykjavikur. Reykjafoss kom til
Reykjavikur 31. marz frá Hull. Sel-
foss kom til Middlesbrough 3. april.
Jór þaðan 4. apríl til Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 29. marz
til New York. Foldin kom tii Réykja
vikur 4. april frá Reyðarfirði. Vatna
jökull fór frá Hamborg 1. april til
Reykjavíkur. Straumey er i Reykja-
vik.
i Skipaútgerð ríkisins
, Hekla er á ’Austf jörðum á suður-
leið. Skialdbreið lá inn á Gilsfirði í
í gær. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur lá
inni it Steir.grímgfirði i gær. Ár-
itiami á a3 fara.ffá Revkjai'í.k í dag
lil jKe ’piannaej jd.
hék
óleiðis til Reykjavikur. M.s. Jökul-
fell lestar freðíis'k á Austfjörðum.
100 norskar krótmr ....
100 sænskar krónur —
100 finnsk' mörk_____.....
100 belg. frankar------
1000 franskir frankár
100 svissn. .frankar ~
100 tékkn. Kcs. _______
1000 lírur ____________
100 gyllini____________
kr. 228.50
kr. 315.50
kr. 7.09
kr. 32.67
kr. 46.63
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 26.12
kr. 429.90
ílugfclag íslatids h.f.
I d.ag eru áætlaðar flugferðir til
'Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks og Isafjaiður. — Á
morgun er ráðgert að iljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Spegillinn
Aprílheftið kom út í gærdag.
Leiðrétting á gjafalista
SÍBS
Á minningargjöf um Engilbert
Jónasson, féll óvart hiður nafnið á
einum gcfamdanum, og biður SlBS 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
viðkemandi aísökunar á þeim mis-j nehia laugardaga klukkan 10—12 og
tökum. En þúð átti að vera svona: yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
1000 kr. i minningu um Engilbert —ÞjóðskjalasafnitS klukkan 10—12.
Jónasson frá Sigriði, Ragnheiði. Vig- j— Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—
disi, Önnu, Guðmundi, Valgeir, Sig- 4 á sunnudögum og ki. 1—3 á
Barnasamkoma
í Tjarnarbiój sunnudag kl. 11 f.
h. — Sr. Öskar J. Þorláksson
Stúdentar MA 1942
ættu að fjölsækja i VR i kvöld kl.
8.30. —
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
urði og Guðgeir.
i
,
Skipadeild SÍ#***4^
M_s.* HraSSafell er í Álaborg. M.s.
‘Amar'fell fór fra Álaborg 3. þ. m.
þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars
lousAonfir verður lokað yfir vetrar
mánuðina. — Bæjarbókasafnið ei
opið ki. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10
e.h. alla virka daga. Útlán frá kl.
2 eli. tíl 10 e.h. alla virka daga. Á
sunnudögum er safnið opið frá kl
Fólkið, sem brann hjá
í Gunnólfsvík
Hannes 100 kr., Martha Jónsdótt-
ir 50, A.H. 100, Björg og Ami 100,
D.R.J. 100, L.S. 20, J.Þ.J. 300 og ^4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. —
Z.Þ. 400 kr. NáttúrugripasafniS opið sunnudaga
kl. 2—3. — Listasafnið er opið i
KFUM fríkirkju-
safnaðarins
heldur fund í kirkjunni á inorgun
•kl. 11 f. h.
Leiðrétting
1 60 ára afmælistilkynningU í
blaðinu í gær misritaðist nafn l.oft
veigar Kristínar ‘ Guðmundsdóttur,
var hún sögð hedta Lostveig.
Gengisskráning
(Sölugengi);
1 bandarisknr dollar-- kr. 16.32
1 Kanadadollar ....... kr. 16.58
1 £ ................. kr. 45.70
100 danskar krónur ------ 236.30
n-
-□
Það verður iðnaðurinn,
sem að langmesíu leyíi
hlýíur að taka við fjölg
un verkfærra manna í
landinu.
□-
-□
Fimm mínúfna krossgáta
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1
—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang
ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið i
Þjóðminjasafnsbyggingunni er opi?
frá kl. 13—15 alla virka daga og
13—16 á sunnudögum.
NáUúrugripasafnið er opið
sunUUdaga kl. 1.30—3 og á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
8.00 Mor'gunútvarp — 9.10 Veður-
fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50
—13.35 Öskalög sjúklinga (Björn R.
Einarsson). 15.30—16.30 Miðdegis-
útvarp. — (15.55 Fréttir og veður-
fregnir). 18.00 Útva rpssaga barn-
anna: „Vinir um veröld alla“ éftir Jó
Tenfjcrd, i þýðingu Halldórs Krist-
jánssonar (Róbert Arnfinnsson eik-
,ari) -— V. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Dönskukénnsla; II, fl. — 19.00
Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tónlei'k-
ar: Samsöngur (plötur). 19.45 Aug-
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dag-<
skrá Stúdentafélags Reykjavikur: —•
Ræða, — Leikþáttur — Píanólcikur,
— Kvartettsöngur. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur
(46). 22.20 Danslög (plöturj. —*
24.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar: .!
Noregur: — Bylgjulengdir: 41.5Í|
25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m.a. kl. 18.10 ieikrit, kl.
,18.45' skémrhtijiáttur, ,kl. 20.30 dans*
lög.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7M
og 21.15.
Auk þess m..a, kl. 20.15 skemmti-
þáttur, Mogend Lind. kl. 20.45 dans
lög.
Danmörk: Bylgjulengdir Í2.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00
og 16.84. — V. S. A.: — FréttiS
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
Auk þess m.a. kl. 18.45 gömuí
danslög. kl. 19,25 leikrit, kl. 19„50
hljómleikar, Mozart, kl. 20.30 dans-
lög.
England: Fréttir kl. 01.00; 3.004
4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00j
17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdnia
13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 o«
49 m. —
Auk þess m.a. kl. -10.20 úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. kl. 10 30
óskalög hermanhá, kl. 12.15 óskaióg,
létt lög, kl. 13.15 skozka útvarps-
hljómsveitin leikur, kl. 14.30 ein-
leikur á orgel, kl. 15.30 einleikur á
pianó, kl. 17.30 skemmtiþáttur. kl.
19.15 BBC Northern hljómsveitin
ieikur, kl. 21.15 Have a go. kl. 22.15
London Light Consert Orch.
- J
Nokkrar aðrar stöðvar:
Frakkland: — Fréttir i enililj
mánudaga, miðvikudaga og fðetn,-
daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45«
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Útvarp S.Þ.i Fréttir I IsK
alla aaga nema laugardaga 0|j
sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.7S.
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b»ndinn.
Kommunisfar dæmdir
BALTIMORE 4. aprí — 6 komm-
únistar voru í dag dæmdir til
2—5 ára fangelsisvistar og 1000
dala sekt hver, fyrir að hafa
hvatt menn til þátttöku í sam-
tökum til að steypa stjórn Randa
ríkjanna af stóli með oíbeldi.
Réttarhöld hafa staðið í 3 vikur
og voru 10 fyrrverandi kommún-
istar leiddir sem vitni í málum
þessum. Höfuðpaurinn Philip
Frankfeld, sem hlotið héfur
kommúniskt uppeldi í Moskvu
hlaut 5 ára fangelsisvist.
, — Reuter-NTB.
SKVRINGAR
Lárétt: — 1 leika á — 6 púka —
8 hátið — 10 tónverk — 12 fuglinn
— 14 tónn — 15 samftljóðar — 16
trekk — 18 rikan,
Lóðrctt: — 2 ungviði — 3 tima-
bil — 4 sári •— 5 aula ■— 7 leiðin-
legt — 9 fjötra — 11 eiska — 13
tryggu — 16 samhljóðar — 17 tveir
eins.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárétt: — 1 skefa — 6 a’fa —
8i nær — 10 Nóa —- 12 eplpnum ,—
14 KA :— 15 MD — 16 egg — .18
Ihgimar.
Lóðrélt: — -2 karl ,— 3 af — 4
íbnn -l^. 5 hnekki — 7 laniuiró—
æpa- — 11 óum — 13 ungi >—* 16
17 GM
Kennarinn: — Nonni, hvað er
manneskja, scm er fædd 1902 göm-
ul?
Nonni: -— Karlmaður eða kven-
maður?
★
Eldri miður i ljósum sumnrfötum
■settist á bekk í skemmtigarðimim.
og ætlaði að njóta góða sumarveð-
ursins UTO stund. Hann veitti litlum
snáða, sem hafði lcgið í grasinu og
hoi'ft á hann athygli, og sagði: —
Heyrðu drengur minn, hvsrs vegna
'ferðu ekki að leika þér?
— Mi'g langar cíkki til þess.
— Nú, hvers vegna e'kki, það er
ekki eðlilegt fyrir lítla drengi eins
og þig, að liggja svona hljóðir og
kyrrir.
— Ég er s'3 biða oftir því að þér
standið upp, sagði ílreUgurinn.
— Það kom nefntlega maður
hérna fvrir 10 mínútum og málaði
'■békkirn, sem þér sitjið á!!!
Ár
Móðir nokkur, bað mann sinn <eð
•!íta eftir 3 börnum þcirra á meðan
hún færi i búðir. Foðirírrn sem. var
mjög'nákva'mu'r. fcilst 4 .þett.a, óg
’fór hann út að ganga með bö-rnin.
Þegar hann koin'heim og hitti konn
sína, fcúk hailri henni eftiVfarandi
9'lista:
Þurrkaði tár::
i
Batt skóreimar
9 sinnum.
— 13'sinnum
Biöðrur keyptar — 3 handa
hverju barni, meðalaldur bh.i3. inna
'— 3 sekúndur, Varaði börnin >:ið a8
fara yfir götuna — 21 sinnum,
börnin heimta að fara yfir giiíuna
— 21 sinnum. Tala laugardoga senj
pabbi gerir þett,a aftur — 0.
— Þú býrð oft til meiri mat ert
við borðum, eiskan.
— Já, auðvitað. Hvernig gwti óg:
‘annars sparað, með þvi að hafa upp-
hitaðan mat daginn eftir?
einhver stelur, alveg
þá á hann eftir aS
Ilann: — Ef
sama kverju -
sjá éftir þvi.
Hún: — En hvað með alla koss-
ana, scm þú stalzt frá mér óður en
við giftumst?
Planr: — Jleyrðirðu ekki hvaS
ég sagði?
iiíeira um kossa.
Hún: — Þii metur tkki kossa mína'
eins mi'kils núna. eins og áður eu
v'ið’ vorum gift!
Hann: — Ekki það nei? Áður en
við vorum gi-ft, Jiá ætjaðist ég tif
þo'ss að f-á a. m. k. 30—40 kossa
fýrir einn 'konfektkassa, en núj
Itét ég mér nægja að Cá aðeins ein.it-
koss, fyrir andivirði heillar skiim-
kápu! Hvort ég met þá eklri mikils!