Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. apríl 1952 Smásaga dagsins: Öþolinmóði brúðguminn Eftir Mitchell Wilson. HARIP HARGROVE hlýtur að vera kominn undir áttrætt núna. Ef þú spyrð hann í dag — eða hefðir spurt hann síðustu fjörutíu árin —, hvað komið hefði fyrir á brúðkaupsdaginn hans, yrði hann aðeins áhyggjufullur og segði: „Ég skildi það aldrei sjálfur!“ < Fyrir fjörutíu árum komu eng- ir sumargestir hingað, og hér voru heldur ekki neinar hraðskreiðar! bifreiðar. Hér var einungis lögð , stund á landbúnaðarstörf. Menn j 3ifðu á því, sem þeir ræktuðu, og ! Settu ef til vill eitthvað til hlið- ar. Faðir Harips hafði arfleitt hann að ofstóru landi fyrir einn mann til þess að sjá um, en Harip hafði þó gert það með sóma. Eftir hrúðkaupið, sem raunar aldrei fór fram, hélt Harip áfram að sjá um land sitt. Þegar sumargestir aftur að hjúkra í hjáverkum sín-j væri, að hún biði dauóa móður hófu að koma þangað, hækkaði um, fyrr en JHr. Motris Gardner, hans. Á meðan kvaðst iu.nn hafa land hans í verði. Hann seldt af sem hafði komið frá Boston árjýmsum störfum að gegna. Og þau því smátt og smátt, þangað til I eftir ár, kom sem ekkjumaður og1 gerði hann, — enda koni engum hann átti aðeins eina ekru eitir var mjög veikur eftir afleiðing-j til hugar að segja annað on hann í kringum trjákofa, sem einu sinni , arnar af hjartaslagi konunnar væri góður verkmaður. hans. Er Mavis hafði hjúkrað hon- um allt sumarið, giftist hún hon- um og varð á svipstundu rík frú hafði verið hænsnahús. En þá var hann kominn undir sjötugt. Hann var alltaf einn, af því hann virtist ekki þarfnast nær- veru annars fólks. Fyrir fimm frá Boston, er einungis gekk í innfluttum klæðnaði. Hún gerði Síðast í nóvember gaf hún frá sér alla drauma sína og samþykkti ráðahaginn hálffeimnislega. Harip árum fór hann í bankann, veður- , þessa breytingu þegar hún bitinn og grennlulegur, og tók út fjörutíu og fimm ára, án þess að úr honum tuttugu þúsund dollara, | þag vekti minnstu athygli, og nú fór síðan heim til sín aftur, en er hún komin í fremstu röð sum- fluttist skömmu siðar alfarinn til ! argestanna. Florída. Hann hafði aldrei á ævi sinni verið meira en fimmtán míl- ur fjarri heimili sínu, en honum fannst þó ekkert áhrifamikið né undarlegt við kveðju sína,: „Alltaf tilbúinn til að ferðast!“ ■ Þú mundir í raun og veru aldrei spyrja neitt um þennan ólánsbrúð- kaupsdag fyrir, fjörutíu árum jisma þú hefðir komizt á snoðir um, hvar hann hefði verið á þeirri klukkustund, sem brúðkaupið átti að fara fram. Þetta hljómaði allt undarler'ga í eyrum þér nema þú gætir hugsað til baká, til þeirra saklausu daga, þegar allir þekktu alla og fáir komu eða fóru, — þegar fólkið var einmana án þess ,að vita það. , * Þú yrðir að faia til annars hcims til þess að finna þann þráð- inn, er samtvinnað gæti hænsna sagði einungis, að það væri ágætt, I og ákveðið var, að brúðkaupið færi fram um jólin. j Jólin komu, og veðrið varð , dimmbúið og kuldalegt. Hann skall á með hvössum snjóbyljum, er fuku í skafla. Mavis gaf veðrinu engan gaum, af því að hún var of önnum kafin og spennt vegna giftingarinnar. Presturinn kom kl. tíu, — eða hálftíma of fljótt. Síð- an komu gestirnir hver á eftir öðrum, rauðir í andliti og hlæj- andi. Klukkan hálf ellefu voru all ir komnir — nema Harip. Hálfri klukkustund síðar voru menn ennþá glaðir og reifir, en þó lá eitthvað undarlegt í loftinu. Presturinn vildi ekki gera Mavis gramt í geði, svo að hann sneri sér til þess að líta á úrið sitt. Það gerði hann á þriggja mínútna fresti. Hálfri annarri klukkustund eft- ir að brúðkaupið átti að vera búin að loka að sér: „Maður, sem J ákvað bróðir Mavisar og vinur er að deyja úr óþolinmæði eftir ■ hans að gera enda á þann ótta Auðvitað hlýtur hún að hafa skroppið inn til Harips gamla nokkrum sinnum sem frú Gardner. Og hvað þau hafa ræðzt við, veit auðvitað enginn. Annars hefur það áreiðanlega ekki breytt neinu, af því að hann skyldi aldrei, hverju hún svaraði öll þessi tuttugu og fimm ár, þegar hann hafði innt hana eftir því, hvað hefði raun- verulega komið fyrir þennan ör- lagaríka dag. Hann hélt því stöð- ugt fram, að hann hefði enga vítleysu sagt. En Mavis var reið og gaf það svar, að hún hefði hrópað upp yfir sig sársauka- blandinni röddu, þegar hún var komin inn í svefnherbergið og btúði sinni, er ekki að mínu búsið hans Hariþs og sfóra, hvíta skapi!“ hennar, að Harip væri alvarlega meiddur. Fóru þeir því út að leita Bumarhús Gardnephjóiianna, sem Btæfst var allrá húsa sumargest- í>:na. 'Mavis Gardner er í dag vel- l i sdd.tgráhærð kona um sextugt. JTún kemur hingað ásamt þjónum b':um snemma í júní ár hvert og l: aftur í lok september. Hún er 5 : óðrarfélaginu og tennisklúbbn- ;um, talar eins og hún hefði verið fjölmörgum gagnfræða- og ntaskólum, þó að hún lyki Hún hafði verið einmana stúlka hans. um tvítugt í iítilli sveit, og ekki J Þeir þrömmuðu upp veginn á alítof falleg. Faðir hennar hafði' nióti veðrinu. Ekkert merki var svo sem ekki verið neinn stór- um Hí heima hjá Harip nema hv.að bóndi, og ekki var um auðugan. móðir hans var steinsofandi inn í garð að gresja hvað unga menn myrku herbergi. Hún hreyfði sig snerti. Harip átti landið, sem lá ekki einu sinni þegar þeir komu að landi föður hennar, hirti það vel og sá um móður sína, sem var ekkja. Það var ekki fyrr en gamla konan var orðin aumingi, sem honum fannst hann vanta i ;ar aldrei skólanámi, hér við j hjálp, og ákvað því að kvænast. T.fræðaskólann í þá daga, þeg- J Og á sinn óbrotna og alúðlega hann var nefníur háskólí eða hátt varð har.n biðill; — hann < ■ ivað því um líkt. i'j-jki vegna þess að hún væri (;iógu vel gefin, — því það \ r.r ’ ún vissúlega. En hún hafði I ;i i a nóg að gera heima á bæn- v.n á veturna. Núna er hiin mest- í>n Tiluta vctrarins. á Bermúda- «yjnEi, en hún heíur þó alls ekkert brc yzt. Þegar hún ekur bílnum E:r í: úpp að verzluninni og sæk- ir póstinn,- ■ segir . Sam: „Góðan <’•> i i, Mavis“, og hún anzar, ,:G5ðan daginn Sam“. JTún hefu.r aðeins verið Mavis Ga -c’.ier síðustu fimmtíu árin. II l ii Iiafði ekki litið á nokkurn si ■ -r i mann en Harip, þangað til leit yfir steinvegginn og sá, að Mavis var sú góða og sterka stúlka, sem uppfyllti kröfur hans. Ef hún las' talsvert milli skyldu- starfanna og talaði dreyminni röddu um fjarlæga staði, þá vakti þaS ekki athygli hans á sama hátt og það hefði kannslti vakið at- hýgli annarra manna. Ekki fannst honum heldur neitt athugavert við aldursmun þeirra. Honum fannst það einungis gott, að hún skyldi vera tuttugu árum yngri. En hvað Mavis snerti, þá hlýtur hún að hafa orðið hálfrótiaus þennan vetur og dálítið gvipm þeirri hræðslutilfinningu að vvrða bú;: var fjörutíu og fimm ára piparkerling. Foreldrar hennar gönr. 1; en Harip hafði hún gefið ; þvöttu hana til þess að ganga að tmdir fótinn um veturinn tuttugu J eiga Harip. Ha-rip væri ágætis cg fi.nm árum áður. Eftir þann ! maður, móðir hans færi hvaö. úv veíúi' vann h'ún, hjúkraði, og loks, jhverju, og mjög bráðlega mundi Jiogar hún var,. kómin á fertugs hún geta séð um sitt eígið heímili plduj’, opnaði iiún sjálf. litla yérzl- j og gert það úr garði á nýmóðins un fýrir sulnargestina, en þar ’hátt." Enda hefði Harip sagt, að n tæki g lágt. Jæi Si hún senniléga að'tala við þá, Jiegða sér á þeirra máta og klæða honum væri sama, þótt i. heimili hans í gegn, hált < eins og þeir. Hún fór ekki Það eina, sem hann færx fram á, inn. Þeir litu inn í herbergi Harpisar, en þar var enginn. Brúðarfötin hans láu ennþá inn- pökkuð í búðarpappír. Mennirnir tveir fóru um allt húsið án þess að koma auga á neitt, er gefið gæti til kynna, hvað orðið hefði af Harip. Þeir kölluðu upp nafn hans, en fengu ckert svar. I vandræðum sínum fóru þeir aftur út úr húsinu. Loks ákváðu þeir að gá dálítið betur að hon- urn, áður en þeir færu tómhentir til baka. Þeir fundu þá spor í snjónum, sem lágu inn í hlöðuna, en engin spor sáu þeir liggja það- an aftur. Þeir hlupu inn í hlöð- una. Þarna var hann í vinnuföt- unum sínum og beigði sig yfir beisli, er hann var að gsra við. „Guð minn góður, Harip“, gagði bróðir Mavisar, „við vorr.m orðin viss um, að þú hefðir fótbrotnað. Ætlarðu ekki að koma í brúð- kaupið — eða hvað?“ „Jú, auðvitað. Kem bráðum“, sagði Harip og stóð upp. Og síð- an gerði hann mcð þægilegri íöddu og án allra ónota scm hægt væri að misskilja, þessa skynsamlegu athugasemd, sem breytti algerlega lífi þeirra beggja, Mavisar og hans: „Ég hélt bara ekki, að þcir mundu halda brúðkaup í þessu líka veðri". | Karlakór Reykjavékur ! heldur kvöldvöku í Þjóðleikhússkjallaranum ; í KVÖLD klukkan 20,30. | : Ollum styrktarfélögum og velunnurum kórsins ■ « heimil þátttaka á meðan húsrúm leyfir. : z ■ ; Aðgöngumiðar afhentir í Bókabuð Norðra, Hafnar- ; : stræti, sími 4281, og við innganginn. j : 1. tcnór annast skemmtiatriðin. ■ . - •■■•■■■■■•«•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ m : f. b. f. b. : ! DAMSLEIKUB ! ■ K ■ í TJARNARCAFE í KVÖLD KLUKKAN 9. • [ Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. • • , Aðgöngumiðasala frá kl. 5 e. h. * ! STJÓRNIN : ■ m ■•■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■••■•• FÉLAG ÍSLENZKRA LEIKARA endurtekur Kvöldskemmtun sína í Þjóðieikhúsinu sunnud. 6. apríl kl. 23,15. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Þjóðleikhúsinu Verð aðgöngumiða kr. 10 og 15. Manchettskyríur, hvítar og misliíar — Hóisbintli Hattar — Nærföt — Sokkar — Rykfrakkar Náttföt — Leðurbelíi — Skinnhanzkar Failegf ©g visnclað árvsl GEYSIR H.F. Fatadeiid. ■ Goblein vefnaðar- og málverkasýningu cpnar J í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum), laugardaginn 5. apríl ■ ■ : klukkan 4 e. h. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.