Morgunblaðið - 05.04.1952, Qupperneq 7
Laugardagur 5. apríl 1952
M-O RGUJVBLAÐIÐ
a 1
Dagmar Miíteí við tæki. sín. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
.oflskeyfamaSurinn
Hafði áður fekið stúdenfspróf og
verið barnakennari.
— Á ÉG AD K-YNNA þig ryr-
5r Ioftskeytamanninum á „Ocean
S\velJ“?, spurði Gunnar Akselson,
tr ég hitti hann niður við höfn
«inn morguninn.
„Ocean Swell“ er 2800 smálesta
norskt flutningaskip frá Osló, sem
verið var að afferma.
Jú, hvers vegna ekki, loftskeyta
me-nn eru ágætis náungar. Þar að
auki hafði það ætíð verið skoðun
mín, að þeir hefðu lítið fyrir
stafni, þegar skip þeirra væri í
höfn, þannig' að ó.næðdð yrði ekki
mikið.
LOFTSKEYTA-
,,MAÐUR1NN“
— . Kom inn, var sagt blíðri
3'öddu, er .við knúðum dyra. Ung
og festuleg stúlka var þar fyrir.
— Þetta er Ioftskcyta-„maður-
inn“, tilkynnti Gunnar brosandi.
Hún heitir Dagmar Mittet og er
frá Harstad í Troms-fylki í Noið-'
ur-Noregi.
Óneitanlega varð cg undrandi,
þótt ég hafi áður heyrt, að stúlkur ,
væru loftskeytamenn á ýmsum
norskum skipum.
STÚDENT OG BARNA-
KENNARI
Ungfrú Mittet er 24 ára gömul.
Ilún lauk stúdentsprófi 1946, en
gerðist síðan barnakennari, þar
til hún fór í Sjómannaskólann í
Tönsberg. Hún lauk prófi frá
loftskeytadeildinni í október í
fyrra og í sama mánuði réðist
hún sem loftskeytamaður á „Oce-
an Swell“. Einnig er hún ritari
skipstjórans.
K.ANN VEL VIÐ SIG
Á SJÓNUM
— Hvernig líkar yður starfið'?
— Ágætlega. Vinnan er skemmti
leg og skipsfélagarnir hinir ákjós-
anlegustu, samvinnuliprir og
hjálplegir. Þar að auki er ég tkki
eini kvenmaðurinn um borð,
„messa-drengurinn" er stúlka og
ennfrémur cr skjpsþerna.
SKRIFSTOFUSTÖRF
— Auk loftskeytastarfanna
vinnið þér einnig skrifstofustörf
um bofð?
— Já, það er venja að loft-
skeytamennirnir. hafi slík störf
með höndum, eftir því, sem skip-
stjórinn ákveður. Ég sé iil Jæmis
um laungreiðslur til skipshafnar-"
innar og annast bókliaid
fyrir vélstjórann og brytann. Ég
kann vel við þetta, því eiia væri
hætta á, að ég hefði ekki alltaf
nóg fyrir stafni.
— Gerir sjóveikin ekkert vart
yið oig?
— Stundum, en þegar ég er við
vinnu, verð ég hennar aldrei vör. '
FROSTHARKA
OG SUMARBLÍÐA
— Bíðið þér ekki. sumarsins með
eftirvæntingu, nú þegar þéf hafið
veiið við sjómennsku yfir vetrar-
mánuðina?
— Jú, en annars höfum við siglt
til Norður-Afríkustrandar, Casa-
blanca, og þar var dásarnlegt veð-
ur. ,Við komum þangað frá Gávle
í Svíþjóð. Kuldinn var þar 30—
40 stig og Botniskiílóinn ísi lagð-
ur. ísbrjótur varð aðibi jóta 'okk-
ur leið frá borginni. Vlöbrigðin
voru miki!, er við korrram svo suð-
ur í hitabeltisloftslag og gátum
legið í sólbaði.á þilfarinu.
MARGAR KONUR
LOFTSKBY/TAMENN
— Hve margar konur eru loft-
skeytamenn á norskum skipum?
— Ja, það veit ég ekki-, en þær
eru nokkuð margar og fer stöðugt
fjölgandi. Konur virðast kunna.
vel víð þetta starf og ekki er ann-
að að sjá, en útgerðarmönnunum
líki vel við þær. Fimm stúlkur
stunduðu t. d. loftskeytanám víð
skólann í 'Tönsberg, árið áður en
ég kom þangað, og ein var um
leið og ég. Allar þessar stúlkur
eru nú starfandi á skipum.
„SJÓMADUR"
— Hafið þér lengi haft hug á
sigl ingurn?
-— Nei. ekki get ég sagt það,
það gerðist stúlka heiman frá
Harstad loftskeytamáður á flutn-
ingaskipi og hún skrifaði mörg
skemmtileg bréf, sem birtust í
blaðinu iaeima. Það réði úrslitum.
Ég ákvað aö verða „sjómaður".
—Þbj. <
Dr. Dersfamm Eirsksson:
og oflco
g?renrk»
NNGANGUR
í ÞESSARI grein verður reynt
ið gera grein fyrir því helzta,
iem gerzt hefir í verzlun og við-
ikiptum á árinu, sem var að iíða.
fiirlit þetta er íyrst og fremst
um utanríldsverziunina, en tak-
markast að cðru leyti við þær
jpplýsingar, sem til eru nú. Það
■■elzta, sem kemur í ljós við at-
hugun á hagskýrslum er eftirfar-
andi:
1. Á árinu 1-951 var magn út-
flutningsins 4*2% meira en á ár-
inu 1950, og meira en nokkru
sinni fyr í sögu þjóðarinnar. Um
það bil einn þriðji þessarar aukn-
ingar stafar af minnkun birgða
útflutningsvöru. Án birgða-
minnkunar hefði aukningin r.um-
ið um 27%.
2. Innflutningurinn var rð
magni 32% meiri en árið 1950,
og því svipaður og á árinu 1943
—1949. Af þessari aukningú
hefir hluti farið til birgðamynd-
unar innanlands.
3. Viðsljiptakjörin við útlönd
hafa enn vernsnað á árinu. Á
árinu 1951 fékk þjóðin 30%
lægra verð heldur en 1946 fyrir
útflutninginn, miðað við óbreytt
verð á innílutningnum. Miðáð
við það verðlag, sem greitt var
fyrir innflutninginn á árinu
1951, og verzlunarkjör ársins
1946, þá hefðum við átt að fá
,316 m. kr. meira fyrir útflutn-
inginn á árinu 1951 en við raun-
verulega fengum.
4. Sé skipunum sleppt og inn-
flu.tningur og útflutningur hvoi t-
tveggja reiknað FOB, lætuf
nærri að verzlunin við útiönd
væri í jafnvægi á árinu þrátt
fyrir mikið aukið verzlunar-
frelsi.
5. Greiðsluhallinn við útlönd
nam kringum kr. 170 m. Stafaði
hann af beinum og óbeinum á-
hrifum hinna miklu virkjana svö
og skipakaupum og aukningu
birgða innfluttrar vöru.
6. Framlög og ián ECA notuð
á árinu námu 176 m. kr., og lán
til skipakaupa 82 m. kr.
7. Útflutningur til Bandaríkj-
anna meir en tvöíaldaðist og var
verzlunarjöfnuðurinn við þau já-
kvæður á árinu.
I. IIEILDARTÖLUR
Á árinu 1951 jókst útflutning-
ur (fob) úr 422 m. kr. í 727 m.
kr. Sé fyrri talan leiðrétt fyrir
breytingu á gengi krónunnar á
árinu 1950, þá er hækkunin úr
! 472 m. í 727 m. kr., eða um
54%.
Innflutningur (cif) jókst úr
j 543 m. kr. í 924 m. kr. Sé leið-
rétt fyrir gengisbreytingu er
þetta hækkun úr 610 m. kr. í
924 m. kr. Þetta er hækkun uirt
51%. Séu skipin tekin útúr, þá
er aukning útflutningsins 56% og
innflutningsins 44%. Verzlunar-
tölurnar eru sýndar á töflu 1.
| Tölurnar sýna að raunveru- ,
lega verður mikill samdráttur á
útflutningnum á árunum 1949 j
—1950. Samdrátturinn á árinu .
1950 nemur einum þriðja, miðað
við 1948. Einkum bera þessar j
tölur með sér hve 1950 var erfitf
ár. Á árinu 1951 hefir þessi þró-
un snúizt við. Eins og síðar mun
sýnt fram á stafar sá bati að
mestu leyti af auknú útflutn-
ingsmagni..
Samdráttur innflutningsins
gerðist aðallega á árinu 1950. Sé
ekki.reiknað með skipum, varð
innflutningur ársins 1950 23%
minni en 1948. Þessi samdráttuh
varð þrátt fyrir mikla Marshall-
hjálp á árinu. Á árinu 1951 eykst
svo innflutningurinn á ný til
mikilla muna vegna stórkostlegr-
ar aukningar útflutningsins og
aukinnar Marshail-aðstoðar.
II. AUKÍÐ VERZLUNAR-
JAFNVÆGI
Þrátt fyrir aukið verzlunar-
frelsi og lakari viðskiptgkjör
gagnvart útlöndum, þá var meira
Miðað við nú verandi gengi, þí»
sýna tölurnar að þegar útflutn-
ingi og innflutningi skipa er
sleppt, þá hefir hallinn á verzl-
uninni minnkað um helming síðan
1949. Á árinu 1951 voru hinsvegar
stigin þýðingarmikil skref til avT-
afnema höftin -af innf’utnings-
verzluninni og mikill innflutn-
ingur á fjármagni, vegna hinna.
miklu framkvæmda. Það hefðs
þ% mátt búast við auknum halhi
en ekki minni. í sambandi við>
þessar tölur þarf að hafa í hug;t
að birgðir útflutningsvöru minnk
uðu um kringum 75 m. kr. á ár-
inu. Á hinn bóginn jukust birgð-
ir innfluttrar vöru, senniiega urrv
talsvert meira en sem svarar
minnkun birgða útfiutnings-
vöru.
Þá er einnig.þess að gæta, a'5
útfiutningurinn er reiknaður
FOB, en innflutningurinn CIF,
'þ. e. a. s. að farmgjöld og vá-
frvgging eru reiknuð í verðmæti
innfluttu vorunnar, og það ein»
þótt hún sé íiutt með íslenzkum
skipum. Þessi munur er oftasi.
Tafla 2.
UTANRÍKISVERZLUNIN 1946—1951
Tiiiur veFziunarskýrsina; án sivipa
í milijóiuim krót.a
Innflutt Útflutt Útffutt sem hundraðs-
Ár CíF FOB híuti af innfluttu
1946 407 288 70,7
1947 430 285 66,4
1-948 392 394 101,4
1949 384 290 75,5
1950 5i5 415 80,6
1951 829 724 87,3
jafnvægi í utanríkisverzluninni á
árinu 1951 en nokkru öðru ári
síðan styrjöldinni lauk, að ár-
inu 1948 undanskildu. Með þessu
er átt við að útflutningurinn
greiddi það ár fyrir hlutfallslega
meira af innflutningnum en hin
árin. Skipin eru undanskilin í
þessum samanburði, vegna þess
áætlaður um 10—12% af verð—
mæti innfluttu vörunnar (ann-
arrar en skipa), eða 83—100 m.
kr. fvrir árið 1951. Það sést þvj,
j að þegar innflutningúr og út-‘
^ flutningur er hvorttveggja reikn-
; að á sama verðlagsgrundvelli, og-
I skjpum sleppt, þá lætur nærri að>
: verið hafi jafnvægi í verzluninn.i
Tafla 3.
VERZL L'NARJ ÖFNUD URINN 1948—1951
í milljóiium króna
TóLur verzlunarskýrslna
Ar
L948
L949
1950
1951
Samtals
— 64
— 136
— 121
— 195
Án skipa
2
— 94
— 100
— 103
Umreiknaðar tölur
S&mtals Án skipa.
— 163
— 270
— 138
— 195
— 40
— 199
— 114
— 100
EÐINBORG — Schuman, utan-
ríkisráðherra Frakka. hefur ver-
ið kjörinn heiðursdokíor í iögurrf
við Edinborgarháskóia.
úðshiona:
óskast til ársvistar á myndarlegt býli á Vestur-
landi. Upplýsingar í síma 2036 kl. 5—6, næstu
tvo daga.
að seinustu arin hafa þau ao á síðastiiðnu ári. Þetta er þýð-
miklu leyti verið greidd með ingarmikið atriði, einkum í ljósi
lánum. Tölurnar í töflu ,2 sýna þeirra staðreynda, sem ræddar
innflutning og útflutning án ’eru hér á eftir.
skipa. j
Tafla 3 sýnir verzlunarjöfnuð-
inn seinustu árin með og án
skipa, raunverulegar og umreikn-
, aðar tölur (vegna gengisbreytr
inga).
Tafla 1.
UTANRÍKISVERZLUNIN 1948—1951
í milljónum króna
Tölur verzlunarskýrslna
Samkvæmt umreikningi*
Útflutt
Innflutt
Utflutt
Innflutt
Ar FOB CIF Án skipa FOB CIF Skip Án skipa
1848 3S6 458 392 707 870 123 747
1949 290 426 385 511 781 71 710
1950 422 543 516 472 610 36 574
1951 727 924 829 727 924 95 829
Miðað við núgildandi gengi.
Skrifstofustúlka
sem er vön almennri skrifstofuvinnu, svo sem bréfa-
skriftum á ensku og þýzku, bókhaldi o. fl. óskast. —
Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf og meðmæli, sendist
afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöid merkt: „Skrifstofu-
vinna — 527“.
„Flest gxti cg ncit-A mér
unt, tr> á.i liafHsopaas væri
Í;!i4 bbicrileqt". Þannig hafa
fiestír iolcndingc,t hagsai og
tabi lcngur cn clitu nicnn
irur.a, - eJa jafn lengi og
fceú hífa noíal —
L’JCVIC OAVID kaffihæti.
ABEZT AÐ AUGLVSA
I morguwlaoiihv▼