Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 10
10 MORGVNBLAÐJÐ Laugardagur 5. apríl 1952 1 E1 ' 111! Hl Lll § 11 !1 f cg mottuefni fyrir bifreiðar, nýkomið. ! Hæstiréttur staðfestir « ■ ■ ■ | sölubann á hljómplötu ■ j með hljómsveit Björns R, Bifreiðavöruverzlun HrdnLó i3erteliei% Sími 2872 Vaxtahækkun Hér með tilkynnist, að frá og með 1. apríl 1952, hækka 'Véxtir af innstæðufé í innlánsdeild vorri um 1%%. Kaupfélag Reykfavíkur og nágrennis M AÐALFUNDUR : Skógræktarfélags Suðurnesja ■ ■ ■ verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík á skírdag, : klukkan 3,30. — Til umræðu verður: ■ Friðun Reykjanesskagans. * STJÓRNIN ■ Leikféfag Reykjavíkur óskar eftir geymsBuplássi Uppl. í síma 7149 og 81567. I HÆSTARETTI hefur verið kveðinn upp dómur í máli er Björn R. Einarsson, hljómsveit- arstjóri, höfðaði gegn Tage Ammendrup, eiganda verzlunar- innar Drangey. Á VEGUM ÍSLENZKRA TÓNA Forsaga málsins er í stuttu máli sú, að Ammendrup, sem er eigandi firmans „fslenzkir tónar“, fór þess á leit við Björn að hljóm sveit hans léki lög inn á eina hljómplötu og varð það úr að hljómsveitin lék inn á plötuna. Hún var síðan send til Noregs til að fullgéra hana þar. Þegar sýnishorn kom af öðru laginu, sem hljómsveitin hafði spilað, var Björn óánægður með hljómlist- ina. Björn bauð þá nokkru síðar að hann skyldi kaypa allt upplagið af hljómplötunni, sem gefið hefði verið út, en á það vildi Ammendrup ekki fallast. 338 HLJÓMPLÖTUR — SÖLUBANN í nóvembermánuði 1948 koma svo 338 eintök af hljómplötunni, og í verzl. Drangey voru hljóm- plöturnar settar til sölu 3. des. — Þrem dögum síðar var lagt sölu- bann við solu þeirra að kröí'u Björns. í undirréíti urðu úrslit málsins þau, að lögbannsgerðin var úr gildi felld. í Hæstarétti var lög- bannið aftur á móti staðfest. DÓMUR UNDIRRÉTTAR í forsendum dóms undirréttav segir m.a. á þessa leið: í málinu er fram komið, að stefndu eða íslenzkir tónar, höfðu heimild til að láta leika lög þau, er hér um ræðir, á hljómplötur. Enda þótt ekki sé fyllilega ljóst efni samnings þess, er þeir gerðu, þá er sýnt að ráð var fyrir því gért, að hljómplata sú, sem mál þétta snýst um, yrði gerð í mörg- um eintökum og höfð til sölu fyr- ir almenning. Svo sem áður getur kynnti stefnandi sér sýnishorn Bókamarkaður á Laugavegi 12 Hófum í gær sÖlu á fjölda bóka á mjög lækkuðu verði. Einnig síðustu eintök nokk- urra bóka, sem ekki hafa sézt í bókabúðum að undahförnú. Notið tækifærið og fáið yður óJýrt Iestrarefni fyrir páskafríið. vísu er upp komið, að stefnandi Var óánægður með það, én þar sem han þá þegar bannaði ekki, að platan yrði fullgerð og fram- leidd í mörgum eintökum, máttu stefndu tréysta því, að hahn sétti sig ekki á móti slíku. Þegar þetta er virt, svo og sú framkoma stefnanda að vilja löngu síðar kaupa sjálfur öll eiri- tök hljómplötunnar, þá verður að telja, að stefnandi hafi firrt sig öllum rétti, er hann kann að hafa átt til að ráða því, hvort hljómplata þessi yrði seld al- menningi. ENGINN SAMNINGUR I forsendum dóms Hæstarétt- ar, sem staðfesti lögbannið við sölu hljómplötunnar, segir m.a.: Áfrýjandi, sem skotið hefur máli þessu til Hæstaréttar, krefst þess, að staðfeát verði lögbann það, sem hann lét hinn 6. des- ember 1948 leggja við sölu hljóm- plötunnar „íslenzkra tóna I.M. 1“ og að stefnda verði dæmt að greiða honum sakarkostnað fyrir fógetadómi, bæjarþingi og Hæstarétti eftir mati dómsins. Stefndi krefst þéss, að héraðs- dómurinn verði staðfestur og á- frýjanda verði dæmt að greiða honum málskostnað fyrir Hæsta- rétti. Það eru ekki nægar sönnur leiddar að því, að sámningur hafi komizt á með aðiljum um marg- földun og sölu hljómplötu þeirr- ar, sem í máli þessu greinir, og ber því að staðfesta lögbann það, sem borgarfógetinn í Reykjavík lagði hinh 6. desembér 1948 við því, að stefndi selji eða láti selja hljómplötuna, enda verður ekki séð, að lögbannið hafi fallið nið- ur samkvæmt 2. mgr. 23. gr. laga nr. 18/1949. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður bæði í héraði og fyrir Hæstarétti falli niður. OTTÁWÁ — 33 rússnéskir tog- arai- eru sagðir stunda djúpsjáv- arveiðar undan strönd Kanadá um þessar mundir. Yfirvöld fylgjast nákvæmlega með ferð- um þeirra. Ídóbáuerzfan ^Qóaj^oldc ar Útibúið, Laugaveg 12. • C J2, <: Í^Úú.'nó . tSAFQLDAR Ctt/E NEW UFE TO YOUR WHfTES W/TH OXYDOL OXYDOL SÁPUDUFT er undursamlegt fyrir línfatnaðinn. Gerið stórþvottinn að hvíldardegi. Notið OXYDOL UMBOÐSMENN: AGNAR NORÐFJÖRÐ & (0. H. F. - Reikningshausar l' rdinh. af bls. 8 vikum fyrirfram til þess að allt geti géngi.ð fljótt og vel. Þá þarf einnig sérstakt starfs- lið til að fylgjast með því tækni- lega við vélina. Einn lampi af 12.500 getur brunnið, eða skamm- hlaup gétur orðið einhvers stað- ar. Þá ríður á miklu að finna bil- unina fljótt, og enda þótt bað takist oft á fáum mínútum, hefur komið fyrir að bilunin hefur ekki fundizt fyrr en eftir marga dagá. EINS OG SAMVAXNIR TVÍBURAR Reikniheilinn er því aðeins óskeikull, að hver lampi sé í full- komnu lagi. Og hver hefur trygg- ingu fyrir því, að svo sé? Ekki virinst tími til áð endurtaka hvern útreikning til öryggis fyr- ir því, að samá útkoma komi í bæði skiptin. Og þessvegna er ný- tízku reiknihéili í raun og veru eins og samvaxnir tvíburdr. Hann er gerður af tveimur sjálfstæðum heilum, sem eru nákvæmlega eins og stjórnað frá sáma stað. í hvert skipti serii heilihn sltilar svári sínu, er gerður samanburður á tveirri'ur ræmum, sem koma úr heilunum tvéimur og um leið og bær tölur reynást ekki samhljóða stöðvast öll starfsemin og við- gerðamennirnir koma til skjal- anna með mælitæki, lóðbolta og nýjar leiðslur og lampa. AÐEINS VEIGAMIKIL VERKEFNI Enn er ekki afráðið, hve fjöl- mennt starfslið verður við réikni stofnunina í Róm. En vélin í New York hefur 30 manna starfs hóp og kostar í rekstri 300 doll- ara á klukkustund. Af þassu er augljóst að verkefnin sem vélin fær til úrlausnar verða að vera mikilvæg, vísindalegt efni, sem almennur áhugi er fyrir, og stofn unin mun fylgja þeirri gömlu reglu, að allar vísindalegar niður stöður og rannsóknir skuli kunn- gerðar opinberléga. Stofnuniri fær það hlutverk, auk þess að leysa verkefni, sem vísindámonn og stofnanir í aðildarlöndunum leggja fyrir hana, að verða vís- indunum almennt að gagni og finna nýjar leiðir og bættar við vmis konar útreíkninga. Jafn- framt verða véittir námsstvrkir og ungir vísindamenn studdír á anrian hátt til að fullnuma sig í hinni nýju námsgrein, sem hin vélræna stærðfræði er orðin. - Aþenubréf Framh. af bls. 9 Það er hafið yfir allan efa, að með starfi sem þessu er hægt að kenna bændunum að hjálpa sér sjáifum. Efnaleg hjálp ein kynni að draga úr þeim dug og gera þá lata. Takmarkið er að hjálpa þeim til að standa svo á eigin fótum, að utan að komandi hiálp verði óþörf. KYNNIST NEYÐ OG BJÁRGARLEYSI MANNA Ég lít með þákklæti yfir vik- urnar, sem ég fékk tækifaeri til að taka þátt í þéssu uþpörvaridi starfi. Mér ér það áriægjúefhi að hafa féngið að taká þátt í gléði ‘ þessa fátæka og frumstæða fólks. En ég fékk líka að kynnast sorg- um þéss, og það hafði á mig djúp áhrif. Ég minnist veinanna ofan frá fjöllunum á bverjum morgni, þegar ég vaknaði. Og ég minnist * undrunar miTlnar, þegar mér var sagt, að þau kæmu frá mæðrum, er grétu svni sína, sem fallið hefðu í stríðmu. Neyð mannsins og hjálparleysi urðu svo undarléva áþréifanleg. Og til þessara nauðstöddu manna hefur kirkia-" s»~t sveit ungra manna, sem le’tsrit við að rétta bræðrum sími’u r.i^]pan(jj hönd. S’érirðrir A. Magnásson. Bændur tú Ástrabu CANBER'P 4 —- * it’-alíumenn bú ast við 150,000 innflytjéndum á þessu ári á mót/ ma.OOO síðastlið- ið ár. 25,000 hollenzkir bændur flytjast til landsinS á árinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.