Morgunblaðið - 05.04.1952, Page 11
Laugardagur 5. apríl 19523
M ORG l! NB LAÐIÐ
11
Frú Valgerður
Hinningarorð
FYRIR nokkru birtist í blaðinu
s,Lögberg“ minnmgargrein eftir
l'itstjórann, Einar P. Jónsson, um
£rú Valgerði Sigurðsson, sem lézt
vestur í Riverton hinn 8. september
B. 1. ár. — Fara hér á eftir kafl-
ar úr þessari grein.
Vináttan á sér viðlent þroskaríki, ;
verður þó stærst í góðrar konu líki; ;
.tendrar sín blys um fjallveg jafnt ;
sem fjörðu
festir í skorður ríki Guðs á jörðu.
Þó frú Valgerður Sigurðsson
væri að vísu eigi í hópi hinna allra
fyrstu landnámskvenna íslenzkra Jónsdóttir; með þeim ólst hún
f nýbygðunum við Winnipegvatn, upp til sextán ára aldurs, er það
þá var hún þó frumherji engu að ævintýri gerðist að hún fór til
síður, og hefir réttilega verið Englands; hin unga stúlka hafði
nefnd ein af göfugustu og glæsi- þjáðst nokkuð af augnarbilun, er
legustu mæðrum landnámsins Svo bar við að á heimili hennar
norður þar, og bar til þess margt; komu hin þjóðkunnu hjón, meist-
hún var háttprúð og tíguleg ásýnd ari Eiríkur Magnússon bókavörð-
um eins og ráða má af mynd henn- ur í Cambridge og hans ágæta
ar, sem línum þessum verður sam- frú; buðu þau henni með sér til
ferða; þó var það hjartalagið, hinn Englands í því augnamiði, ef
fangvíði móðurkærleiki, er ákveðn auðið yrði, að ráða bót á sjón-
ast mótaði afstöðu hennar til depru hennar; var slíkt boð þakk-
manna og málefna, og skipaði samlega þegið, og dvaldist unga
lienni í foringjasveit. | stúlkan á heimili áminstra merkis-
Ævi frú Valgerðar varð drjúg- hjóna á fimmta ár; fyrir þeirra
um iengri, en almennt gerist, og atbeina fékk hún allmikla bót á
hún varð að sama skapi nytsöm Þv> auganu, sem óheilt var, og
or; litbrigðarík; hún kunni hálf- gekk eftir það í nokkur ár í skóla
verknaði iila, var kröfuhöz'ð við á Englandi; minntist hún jafnan
B.iáifa sig og vildi að sem allra þessara velgerðarmanna sinna
flestir að lokinni dagsönn, skiluðu nieð aðdáun og djúpri þökk; er
ávöxtuðu pundi; trúnaði hennar heim kom, gaf hún sig í nokkur
við lífið og samferðasveitina voru ár við kennslu í ensku.
engin takmörk sett; sá var eng- I Frú Valgerður fluttist til Can.
ann cmn a ferð er áttz fru Val-' ada árið lg86 settist að j Mikle
gerði að vim; hun var ekki eitt; en þ4 var þar fyrir Jón bróðir
S dag og annað á morgun; hun hennar; ári síðar giftist hún
var kona auðug af haum hugsjon-' stefáni Sigurðssyni Erlendssonar,
mn, ssm hun unm, og þorði að inum hinum stórbrotnasta at.
berjast fynr. _ hafnamanni sinnar tíðar í Nýja-
hru Valgerður var óvenju fjol; ; Islandi; fluttust þau hjón til meg.
gafuð kona, viðlesm og jafnvig a inlandsins árið 1890 og settust að
e:lE3 sem, ^lenzka; hun þar sem nú heitir að IInausum.
var frabærlega vel mah fann, og i <2.«* u * .L
, stoínaði btefan þar 1 felagi við
heíui vafalaust oroio ræougarpur
Sr. llalldér Jóressen frá Reynivöllum:
HVAÐ ÍSLA
bróður sinn Jóhannes, sem emnig
var hinn mesti framkvæmdamað-
ur, vei’zlun, sem brátt færði mjög
út kvíar, og varð lyftistöng að
framförum byggðai’lagsins, keypti
... , , ,, , „ . Stefán og, eða Jét smíða fyrir sig,
smklum husmoðurskyldum og - ■■ •• „, . . , .
° , stor voru- og mannflutnmgaskip
wieir en almennt gerist, ef hún
Iiefði lagt rækt við mælskulist;
en hún átti jaafnaðarlegast öðr-
wm skvldum að sinna, er urðu að
ganga á undan, svo sem umfangs-
xnannúðarskyldunum í þágu með-
bræðra sinna og systra.
Er hugur minn hvarflar til frú
iValgerðar látinnar, minnist ég
Jienr.ar fyrst og ' fremst sem
percónulegs vinar; ég kynntist
lirtini á -fyrstu dvalarárum mín-
tim í þessu landi, lærði að meta
ynannvit hennar og alhliða kosti;
$ viðræðum beitti frú Vaígerður
áldrci neinni óþarfa mælgi; spurn-
ingar hennar gátu eklti misskilist
ög svör hennar voru hnitmiðuð;
Jiugstæðust voru henni jafnan, að
til afnota á Winnipegvatni-og rak
fyrirtæki sín af frábærri elju.
Þeim Valgerði og Stefáni varð
sjö barna auðið, og hétu þau Jó-
hannes Helgi, Einar, Jórunn, Eirík
ur Solberg, Sigurður Victor, Guð-
rún og Stefán; af þessum hóp er
nú aðeins eitt barnanna á lífi,
Sigurður Victor, stórkaupmaður
í Riverton og mikill héraðshöfð-
ingi.
Mann sinn missti frú Valgerður
16. marz 1917, hetjumenni, sem
víðfrægt fyrir
, , , „ . i hun daoi og vitnaði tiðum 1; var
þvi cr mer fanst, mannfelagsmal- , . .
. , , .. ’ ...... heimili þeirra
in a breiðum grundvelli jafn- , r ,
£éttic og heildarþróunar, þar sem j '° kvaddfft’ú Valgerð-
fellir ættu jarnan aðgang að gæð-1 Tr , ,
.... . . 1, 1 ur Hnausabyggðina þar, sem
um Lisms og engmn væn settur . . , „ , , ,
, i mogm ævistarf hennar hafði lcgið
þja; nun tok virkan þatt 1 kirkju ,,. , ,
. „ , ,, , _ ' , og settist að hja hmum dygga og
Og safnaðarmalum byggðarlaga , , „ . , .
? ,, , i drenglynda sym sinum, Sigurði,
Éinna, og gekk þa.r sem annars .
. , , , f, , . i 1 Riverton, og hans agætu fi'u,
fetaoar, heil og oskipt aö verki; . , , ,,
,, , , , , . . , ’ i Kristrunu. llvaldi hun þar upp
tru hennar var a bjargi byggð, ,x , ,,
j & >, fra þvi eftir að sol tok að hall-
Jiélguð í einlægni höfnndi lífsins
'Og þcim mikla tilgangi, sem lífið
í eðli sínu býr yfir; frú Valgerð-
þr vildi brjóta til mergjar sérhvert
þiál án einhæfni eða öfga og kom-
þst að þeirri skjmsamlegustu úr-
larfsn sem kostur værí á; ég minn-
jst þess eins ljóst nú og það hefði
jgerst í dag, er frú Valgerður lét
Bér þau orð um munn fara, þá
hnígin allmjög að aldri, hve hún
jfyndi stundum til djúps sársauka
ýfir því, hve tiltölulega lítil rækt
yæri lögð við útbreiðslu hins ,tl-
Inliða kærleika á þessari förgu jörð,
Eem væri þó, og jafnan hlyti að
vera, óaðskiljanlegur hluti af
jGuðsríki allra alda.
Frú Valgerður var fædd að
ISvaríhóli í Borgarfirði hinum
Jmeiri, hinn 25. dag marzmánaðar
arið 1856. Foreldrar hennar voru
þau Jón Halldórsson og Helga
ast í vestur við slíkt ástríki, að.
til fyrirmyndar má jafnan telja,
unz yfir lauk.
Frú Valgerður lézt að heimili
sonar síns og tengdadóttur í
Riverton á föstudagskvöldið þann
8. septembcr, en útför hennar fór
fram fjórum dögum síðar; hófst
hún með húskveðju, er tveir prest-
ar, þeir Dr. Runólfur Marteins-
son og séra Bjarni A. Bjarna-
son, önnuðust, síðar voru kveðju-
mál haldin í kirkju Bræðrasafn-
aðar og fluttu þar fagrar ræður
áminstir kennimenn; mannfjöldi
mikill var viðstaddur útförina
þrátt fyrir afar örðuga umferð
vegna undangenginna hellirign-
inga; hin mikla móðir, sem sett
hafði óafmáanlegan glæsisvip á
samfélag sitt, var lögð til hvíldar
Framli. á bls. 12.
I.
ÓTAL SINNUM hefur hugur
minn dvalið við þetta: Hvað ís-
land á, hve það er í rauninni
auðugt land og kostaríkt, marg-
falt auðugra að gæðum en al-
mennt er álitið, ef menn eru yfir
höfuð nokkuð að brjóta heilann
um slíka hluti.
Sérstaklega varð ég gagntek-
inn af þeirri hugsun á hinum
yndisfagra lýðveldisdogi okkar
íslendinga 17. júní 1951.
Sumir virðast þeirraí skoðun-
ar, að okkar land sé kostarýrt og
á takmörkun hins byggilega
heims eins og þeir orða það, eink-
um ef þeim hefir í svipinn fund-
izt það hafa brugðizt vonum. Ég
er sannfærður um, að þetta er
mjög fjarri lagi.
Ég held það væri mjög nauð-
synlegt hverjum íslendingi að
hug'leiða í fullri alvöru og sem
allra oftast, hvílíkt blessað land
er okkur gefið. Það ætti um leið
að minna okkur á, hverjar skyld-
ur við öll höfum við okkar feðra
og mæðra land, ættjörðina, sem
hefir borið íslendinginn á brjóst-
um sér á liðinni þjóðarævi, í sæld
og þrautum, •— meir en þúsund
ár. —
II.
Hvað ísland á. Það er svo
margt og mikið. Það er fegurðin,
hin dásamlega fegurð, sem engin
tunga fær til fulls lýst eða róm-
að sem skyldi, heiðblámi himins-
ins, blámóða fjallanna, hin lit-
auðga margbreytni, hinn al-
stirndi himinn, hið skæra mána
og stjarnaskin, hin bragandi
norðurljós á heiðskírum vetrar-
kvöldum og nóttum, hin litauðga
fegurð fjalla og fjarlægðar, hin
heiða hásumardýrð á sólbjörtum
sumardögum, yndi og varmi
sumarsins, hin ilmandi angan úr
grasi og birkiilmur, r.iður fail-
vatnanna, elfa og lækja, hinn
blikandi sjór og vötn, hið fagra,
eiginlega óræða yndi, sem seitlar
inn í sálir allra, eldri og yngri,
sem fegurð og sælu þrá, hin
hreina mjöll, hin heiða og hvíta
tign, sem auganu mætir á heið-
skírum vetrardögum og nóttum,
hinn'voldugi, seiðandi brimgnýr
hafsins, stormsins þytur og svali
vetrarins, hin óræða tign, einnig
í ógnum náttúrunnar, sem lætur
okkur finna, hve smá við erum
landsins börn, frammi fyrir því
máttarvaldi. i
Hvað ísland á, okkar blessaða, *
yndisfagra land. Það á auðlindir,
sem hvergi nærri eru kannaðar
eða notaðar til fulls, milda og
heilnæma veðráttu, þó heiti
landsins bendi til hins gagn-
stæða. Hér þarf ekki að óttast
ofsahita né sólbruna heitu land-,
anna, eða hættu um eyðingu (
vegna sólbruna og vatnsleysis og
eigi heldur kólgur og brunafrost
á borð við það, sem gerist í
mörgum öðrum löndum, líka1
þeim, sem af flestura eru talin
kostaríkari. Þó hafísar nísti á
stundum sínum heljarklóm, er,
það ekki venjulegt fyrirbæri, 1
heldur undantekning, að heila (
má, alls yfir. Hið milda, geð-1
fellda og heilnæma veðurfar er^
yfirgnæfandi. Þó sumurin bless-
uð séu helzt til skömm og ekki1
svo árviss, sem við vildum kjósa, j
er það að vísu til nokkurs baga,
en þá verða menn að haga sér
eftir því og' lærist vonandi bet-
ur og betur, er fram líða stundir,
einnig það að lengia það með
ýmsum ráðum. Ófarir okkar i
vegna veðráttunnar, er okkurj
finnst hún erfið eða í erfiðaia
lagi, eru því einu venjulega um
að kenna, að enn höfum við
ekki kynnzt því, svo að fuliu
gagni væri, hvers cr von á liverri
líðandi tíð, að menn barmi sér
og lendi í vandræðum hvað lítið
sem út af ber og ef svo má að
orði kveða t. d., að skúr komi
úr lofti venju fremur eða ef^
gerir harðindakafla. Það er fyr-,
irhyggjuleysi okkar um að
kenna, en ekki veðráttunni, ef
við lendum í vandræðum hvað
lítið sem út af ber. Kynslóð fram
af kynslóð, öld eftir öld, hefir |
hér á landi verið drepið úr hor
og mundi enn, ef ekki hefði á (
síðustu tímum skapast úrræði, er |
léngst af voru ýmist óþekkt eða
alls ekki til.
> III.
insjór“, segir Einar Benediktsson
réttilega cg spaklega. Hver ein-
stakur maður kynni að vera smá-
veldi í þjóðfélaginu, en allir fil
samans eins og stórveldi, er réði
yfir undramætti öllum til bless-
unar heima fyrir og út ó við,
einnig hér hjá okkar fámenna
þjóðfélagi.
V.
Við höfum, íslendingar, veiíð
Við eigum hitahndir. sera við að burðast með ógeðslega ættar-
lærum smamsaman að færa okk- ; fylgjU- Kún hefir fylgt okkur,
ur í nyt, fossaafl, sem margar því mi8 frá einni kynslóð til
stærri þjoðir mætti ofunda okk
ur af, hina frjóvu gróðurmold,1
sem aldrei svíkur, má heita, ef,
henni er hinn sanni sómi sýnd-
annarar, ekki í níunda lið, held-
ur allt frá íslandsbvggð, meir
en þúsund ár.
Þessi ættarfylgja er sundr-
ur og sem felur í sér líf og brauð ungin hið óhugnanicga ósam„
handa landsms bornum um o-
fyrirsjáanlega framtíð, marg-
fallt fleira fólki til lífsfram-
dráttar en nú byggir þetta land,
að líkindum mörg jarðefni, sem
lyndi, næsta bagaleg lítilli þjóð,
viðleitnin til að rífa niður það
sem annar byggir og njóta sjálf-
ur jafnan allra mestra gæða, f jár-
muna, álits, vegsemdar á kostn-
, _ , _ að annara, hin endalausa ill-
auga a eða nota, auðug fiskimið, kvittnislega áreitni og ertingar,
einhver hin eftirsottustu i heimi jafnvel og eigi sjður j hinunl
og er gæti enzt til lifsbjargar um vi8kvœmustu vanda. 0g velferð-
ofyrirsjaanlega langa framtiS ef armálum alþjóðar. Það verður
við fengjum raðrum til að hlifa ekki annað sagt en að þetta sé
ungviðinu, sem nu virðast fyrst ljótur þjóðariöstur og háskaleg-
horfur a og manndom t.l að hlifa ur eigi gíður ]ítim þjóg _ Þó
þvz af eigin hvotum vegna al- þrátt fyrir þennan þjóðarlöst hafi
mennmgsheilla. þjóðin þraukað af um liðnar ald-
Að visu er ekki vmnandi veg
ur að telja það allt upp, sem
ísland á í sínu nægtabúri til að
fullnægja hinum tímanlegu þörf
um. Margir góðir menn eru sí
ir og komizt gegnum ótal þjóð-
arraunir, sem raunar. er mesta
furða, eins og á stóð os sýnt heí-
ir, að hér hefir búið sterkur
stofn —, þá hefir hún aldrei skil-
þjóð, klofin í þjóðarbrot, en ekki
sameinuð þjóð í heillaríkum og
sigurvissum átökum fyrir okkar
blessaða, fagra land. En þraut-
seigja þjóðarinnar um liðnar ald-
ir, löngum í. þungbærum þján-
ingum, sýnir, hvers hún væri
megnug, ef hún yrði samhuga
fellt að leita að nýjum gæðum iö hlutwrk sitt til fuJls vegna
landsms og að finna rað til að þesg> að hún hefir verið sundruð
samhæfa þau, sem þekkt eru,
þörfum líðandi stundar og fram-
tíðarinnar.
IV.
Hér er ótalið það sem ísland á
bezt og dýrmætast, en það er
fólkið, sem í landinu býr. Mér
hefir sjaldan verið þetta jafn-
Ijóst eða móske aldrei betur en °S samtaka um sönnustu almenn-
hér í Reykjavík lýðveldisdaginn ingsheillir. Samtaka og sam-
17. júní 1951, enda aldrei séð hu§a Þióð> Þó fámenn sé, mundi
jafnmarga íslendinga í einum' §eia boðio byrginn ótal hættuín
hóp. En þá voru saman komnir. °S horfst. í augu við ótal vanda-
tugir þúsunda vaskra manna, mal, óskelfd og hiklaust í efa-
karla og kvenna og barna í há-' iausri sigurvon. Þá mundi glögg-
tíðarbúningi. Þá var ég blátt ie8a sjást, hyað í henni býr og
áfram gagntekinn af þeirri hugs-. bvað Island á þar sem hún er.
un, hvað ísland á í rauninni og' Sjálfstæði sitt varðveitir okk-
er ríkt af þrótti. og krafti og ar Þíóð í sönnum skilningi með
hæfileikum, ef allt. þetía væri Því eina mótiog virðingumheims-
notað íslandi til heiðurs og heilla, U)s um 'eið> bún sé fjárhags-
ef allir væri samtaka um að not.a ^e§a sjálfstæð og samtaka. Með
krafta sína, hver í sinni stétt, Því móti mundi leyast flest
sínu ættlandi til heilla. | vandamál af sjálfu sér í sameig-
Hver einasti maður býr yfir iMegri, ósíngjarnri baráttu fyrir
hæfileikum, meiri og minni, ef velferð hennar og heiðri. Sam-
þeir væri notaðir sem skyldi, buga þjóð, samtaka þjóð. Þetta
eins og dæmin sanna. í sínuni a verða fagur draumur allra
afrekum gnæfa sumir upp yfir góðra Islendinga og meira en
fjöldann allan, allir þeir, sem
hafa sett sér göfugt mark og mið
og leggja sig alla fram án eigin-
hagsmunahvatar eða án þess að
líta fyrst og fremst á eigin veg-
semd. Að vísu getur maður gerzt
frægur að endemum einnig. —
Hjá þeim mönnum, sem í sínum
blessunarríku afrekum reynast
höfði hærri en allur þorri lýðs-
ins, — og væri ekki úr vegi
17. júní ár hvert að minna á hina
miklu frelsishetju okkar íslend-
inga, Jón Sigurðsson forseta, sern
lagði sig allan fram um að svifta
af okkar þjóð nokkurra aldafrels-
isskerðingu án tillits til eigin
hagsmuna eða eigin vegsemdar,
því ekki safnaði hann jarðnesk-
um fjármunum, eða keppti eftir,
að komast í neinn veldisstól, —
kemur berlegast í Ijós, hvað í
manni býr og allra helzt, getur
búið. Þó flestir séu þar skör
lægra að því er virðist vegna
draumur, fagur veruleiki.
Það var þessi fagra og heill-
andi sýn, sem ég sá í anda lýð-
veldisdaginn 17. júní 1951 í einna
skýrastri mynd. Erjur, ósam-
lyndi, blekkingar, þvermóðska
við heilbrigða skynsemi og ó-
sanngirni, eru okkar víti til að
varast þau. Varðræði, sem viS
höfum skapað okkur með slík’u
framferði og hugarfari og löng-
um níðst hverir á öðrum, skjótá
í'ram hjá marki. Með því sköp-
um við okkur óþarfa umstang
og erviði og getum ávallt átt
á hættu að glata fengnu frelsi,'
sem ella mundi að fullu borgið.
Er ekki kominn tími til að snúa
við á óheillabraut? Er ekki
kominn tími til að hugleiða í
fullri alvöru, að við höfum alls
ekki ráð á öðru en að lifa sam-
an í fullri sátt og bróðurhug cg
með þeim hætti að komast að
heppilegustu úrlausnum í hverju
þess, að sakir stöðu sinnar geta þjóðarvandamáli, sem er.
þeir eigi látið hæfileika sína
njóta sín til fulls, fyllir hver
fyrir sig upp í eitthvert skarð,
sem betur er fyllt en ófyllt væii,
eða er eins og hlekkur í keðju
þar sem engan hlekk má vanta,
til þess hún svari sínum tilgangi.
Enginn er heldur svo áhrifalaus,
að ásama standi um hann til eða
frá. „í hverju strái er himin-
gróður, í hverjum dropa reg-
Samhuga, samtaka þjóð í lýð-
frjálsu landi. Það er takmarkið.
Sé því eðlilega lögmáli fylgt,
þá sézt bezt hvað ísland á. Get-
um við ekki orðið sammála um,
að á þessu færi bezt og ölluni
fyrir beztu í augsýn Guðs og
manna?
Of seint er aldrei að byrja og
þá ekki heidur á árinu 1952.
Febrúar 1952. j