Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 12

Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. apríl 1952 írá í jóiiarhsSi vsrkamanns: HLUTFALL8K0SISIIIMGAR í NÝAFSTÖÐNUM kosningum 111 stjórnar í Félagi járniðnaöar- manna, voru tveir frambcos istar í kjöri. Við talningu atkvæða að loknum kosningum kom í ljós að fylgi- beggja frarcboðs'ista var ræí hnífjafnt. RXunaði aðcins cinu atkvæði. En þetta eina at- k\ $ði var nóg til þess, að sá að- ilintn, sem það hlaut, bar sigur úr ^ýtum og hlaut alla stjórnina l.jöfna. líosningaúrslitin í Fél. járniðn- aöairmanna, geí'a manni fullkoin- iö tilefni til að bera fram þá spiirningu, hvaða réttlæti sé í því að sá meðlimaheimingur, er taid- izt* til mininhlutans, skuli engu geta um það ráðiö, hvernig stjórn íé skipuð í stéttarfélagi þeirra. Hér er vissulega athyglisvert umhugsunar-efni, fyrir alla þá, som nenna að hugleiða vandamái verkalýðsins. Væri það ekki heilbrigt kosn- ingafyrirkomulag í hagsmuna- samtökum launþega, að meðlimir íélaganna fengju ráðið forystu sinni í beinu hlutfalli við vilja sinn? Er ekki þetta eina meiri hluta atkvæði í Fél. járniðnaðar- manna vísbending um réttmæti h’utfallskosninga í verkalýðsfé- lögum? Eg hef heyrt menn mæla á móti hlutfallskosningum, á þeim forsendum, að þær yrðu til að auka á pólitískan glundroða inn- an verkalýðssamtakanna. Sú stjórn er væri skipuð mönn- v.m, er hefðu sundurleitar stjórn- rnálaskoðanir, yrði ávallt ónýt stjórn, er til átaka kynni að draga í nagsmunabaráttunni. En cg fæst ekki til að trúa neinu EÍíku. Ég skal hins vegar játa, að til þess að stjórn sé sterk, þarf hún að vera skipuð mönnum, scm koma beint úr hópi þeirra manna er beinnn hagsmuna hafa að gæta En ég hef litla trú á forystu rnanna, sem geta verið hvort- tveggja í scnn, samningsaðilar við_ hið vinnandi fólk fyrir hönd vinpuveitandans en um leið æðsta ráð þess aðilans, er gerir ltröfur til vinnuveitandans. Ég hí f enga trú á manni sem heitir Heigi Hannesson, bæjarstjóri í Kafnarfirði, og rniklu minni trú á hinúm sama manni sem heii- steyptum foringja íslenzkra a!- þýðusamtaka. Ég hef enga trú á manni til forysíu í íslenzkum verkalýðssamtökum, sem þekkir ekki sigg í ióíum, neina af af- spurn. Það eru s’íkir óveðurbarðir verkalýðsleiðtogar, sem eru ];ættuíegustu menn verkalýðs- samtakanna. Og það eru þassir mehn, sem öllum vinnandi stétt- um; ríður á að losna við úr sam- tökum sínum. Þetta vita þeir Hka, og þess vegna eru það þeir, sem standa á móti því að hlutfails- kosgiingar verði viðhafðar i Síðasla iækifæri Ég VIL aðeins bcnda mönnum á það, að þegar minningarsýning- unni á myndum Kristjáns Mag-n- ússonar í Listamannaskólanun verður loka'ð á sunnudagskvöldið, lýkur ekki aðeins þessari sýningu, heldur sennilega allra síðasta tækifæri til þess að sjá safn af rnyndum þessa vinsæla listgmaims. Sonur hans, Magnús, sem gengst fyrir sýningunni, sr á förum ti! málaranáms, vestan hafs og ólík- legt að hann koini heim fyrr r.n eftir langan tíma. Þó að sýning- in hafi verið vel sótt og ýmsai myndir selzt, ættu menn nú að nota helgina til þess aö gera hvort tveggja, sjálfum sér þá ánægju uð .skoða sýninguna (og kaupa sér myndir, þeir sem það geta), og styrkja hinn efnilega son Ki'ist- jáns til þess að hann geti reist merki hans og hafið það enn hærra, ef guð og gæfan og góðir menn leggja þar til sitt lið. Musjnún Jónsson. kosningum tií stjórnar- og trún- aðarmanna kjörs í samtökum verkalýðsins. Þeir vita að hlutfallskosning- arnar koma í veg íyrir spillingar- starf þeirra innan verkalýðssam- takanna, og það er það sem þeir nttast. Þess vegna skulum við allir vctkamenn, seir. vinnum fyrir daglegu brauði okkar, með tveim höndum, hiinda þessum lýð af braut okkar, og þá mun vegur- inn liggja hindi unarlaus fram- undan. Látum 1. maí 1952 verða okkar sigui dag, og kröfurnar háværast- ar um að iosna við a!la þá menn úr verkalýðsfélöguiium, sem þar eiga ekki heima. Hsirntum hlut- fallskosnipgar í verkalýðsfélög- unum. Þessar kröfur eru lykl- arnir að gnægð brauðs. og sterk- asti þátturinn í átökum verka- lýðsins, fyrir nægum verkefnum handa öllum vinnandi konum og körlum á íslandi á komandi tím- um. Hamar. - Einbúinn - Minningarorð Framh af h!« 11 við kirkju Breiðuvíkursafnaðar, í þessu vingjarnlega umhverfi, bar sem hún hafði notið sinnar innihaldsríku lífshamingju, og heldur ekki farið varhluta af hin- um þyngstu sorgum. Kinar P. Jóhsson. fcbUt.K'1 tX.VtSSluV GCSTAV A. SVEt,\"í>' hæstaréttarlógnienu Hamarshúsiriu við Tryggv.-;gotvi Ails konar lögfræðistort - FHCtPÍtrnpcolc Framh. af bls. 9 þeir myndast við sandfok), þótt gaddur sé allt í kringum þá>. Af þessu má sjá, að í góðu ári er hægt að komast af á Hóisfjöllum án þess að gefa eitt einasta strá, nema í stórhríðum. Það kemur fjair að þrívetra sauðir hafa ver- ið seldir svo, án þess að þeir hafi lært átið. — Framtíðarhorfur? — Á Hólsfjöllum eru íimm jarðir byggðar, eins og er, með um 1200 fjár, en 1948 mur.u hafa verið þar um 2000 fjár og er fækkunin aðallega á tveimur jörðum, Grundarhóli og Víði- hól. Vonir standa þó til að á þess um bæjum fjölgi aftur. En ó- gerlegt er að segja um hverjir taka við af þeim bændum, sem nú eru komnir á efri ár. Þeir yngri leita margmennisins, og bættan liggur í því að þeir ungu fáist ekki til að taka við af þeim eldri. En bændunum má ekki fækka meira en orðið er, meðal annars vegna erfiðleika á smala- mensku og að ná fénu af fjalli. — Hibýli og þægindi? — Húsakostur er yfirleitt góð- ur. Sími er allsstaðar nema á Víðihóli og Nýhóli, vindstöðva- rafmagn allsstaðar, miðstöðvar- hitun allsstaðar og á flestum bú- unum góðar kokseldavélar. — Framtíðarhorfur? — Ég lít fremur björtum aug- um á framtíðina. Mig langar til þess að reyna að ná mér í drátt- arvél í vor og hefja ræktun, um- fram það sem er. Heyöflun er ó- neitanlega nokkuð erfið hjá mér á Grundarhóli. En allt miðazt betta við það hve vel tekst að afla fjár. En allt af verður mað- ur að vona það bezta. — H. Vald. BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGUNBLAÐIISV ÚlHIl koma í £'kóv£7£?n3ils‘ í dag f?,. <?/, ! ■{. //ýja ^jhoueiyjómiojan n.j Bræðrabcrgarstíg 7 — Sími 81099 Gott skipulag i hrossa- kyubótum á Suðurlandi Samkvæmt frásögn Jóns Pálssonar, dýralæknis HROSSARÆKTARSAMBAND Suðurlands hefir verið starfandi frá því á árinu 1949. Formaður þess er Jón Pálsson, dýralæknir á Selfossi. Blaðið hefir átt tal við Jón, og spurt hann um starfsemi þessa. Hann hefir skýrt svo frá: Sambandið starfar í 11 deildum og hefir til umráða 11 kynbóta- hesta. Eru sumir kynbótahestar þessir af reiðhestakyni en aðrir af dráttarhestakyni. Sambands- stjórnin sér um að deildirnar fái þessa kynbótahesta til skiptis. Verða þeir notaðir að jafnaði tvö ár í senn í hverri deild og síðan sendir annarri, en séð er um að hver deild fái jafnan til skiptis undaneldisfola af dráttarhesta- og reiðhestakyni. Hrossaræktarsambandið hefir yfir að ráða ágætum kynbóta- hestum, svo sem Úlfsstaða-Blakk, Svaða frá Eggerti heitn. Jónssyni og Roða frá Hrafnkellsstöðum. Hver deild fyrir sig sér um eldi kynbótahestanna. Samkvæmt lögum frá síðasta þingi, er kynbótafélögum í hrossa rækt veittur ákveðinn styrkur til endurnýjunar kynbótahestum. Reynslan hefir verið sú, að þeg- ar kynbótafélög hafa fengið sér álitlega undaneldishesta, þá hefir þeim vegnað vei, meðan þessir hestar hafa enzt, en þegar þeir falla frá hafa félögin átt erfitt með að afla sér fjármuna til að kaupa nýja. Hér í Árnessýslu eru sveitir sVo hrossafáar, að hrossaræktardeild- ir geta náð yfir 2—3 hreppa, enda þótt ekki sé ætlast til að leiddir séu nema 40 hryssur á ári undir hvern fola. Folatollurinn er ákveðinn það hár í hverri deild, að hann nægi til þess að annast eldi og hirðing kynbótahestsing. Nemur sá kostnaður um það bil 1500 kr. á ári. Einar Ásmundsson hmtarAMarlððmaður Tjamargata 10. Sími 5407. AUskonoi lögfiæðistöif. Sala iasteigna og skipa. Viðtalstlmi út al fasteignasMtft aðallega kl. 10 - 12 f.h. IBUÐ OSKAST KEYPT 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast keypt milliliðalaust. Þarf að vera nálægt Landsspítalanum. Tilboð merkt: „íbúð 76—532“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl. Bókhðldara og ffjalilkerssláð Framleiðslu- og útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða til sín ábyggilegan og reglusaman mann til að gegna bókhaldara- og gjaldkerastörfum. - Laun eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt nákvæmum upplýsingum og afriti af meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir þriöju- dag 8. þ. m., merkt: „Bókhaldari — 513“. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■«•■■■■•■■■■•■■■■••■■■■■■•••>«■■•■■■■[ I DAG: IMý seatiding af kjólum Verð frá kr. 495,00. UÍifOSÓ; Aðalstræti n!in n. llll•llllllll■llllllllllllIlllllllllllllll■ll•lll•lllll■ll 1111111111111111111111111111 Markús: HUfífíy. fí£G/ THE TIÖE'S SlVffOWG THAT LAST UTTÍE rsccn sst íy vn> e r/i / Eftir Ed Bodd. WHE&k ARE fíEG Á Mú SCQTTVp 1) — Flýttu þér Raggi. Sjávar- 3) Á rneðan heíur Markús föllin bera hann til hafs. fengið iáríaðan stærri mótorbát. 2) Þeir nálgast bjargarlausan j — Hver ósköpin ganga á? — hjörtinn. Skeljaeyja stendur í björtu báli. — Ó, þetta er hræðilegt, það e: einmitt eyjan, sem eyjahirt- rrmr eru a. 4) — Og hvar eru Raggi og Siggi? %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.