Morgunblaðið - 05.04.1952, Page 16
Veðumíiif í dag: ^
N-stimiingska3di, úrkomulaust
JPftatstmMafóft
80. tbl. — Laugardagur 5. apríl 1952
Sjá bls. 9.
Sigurður Kristjáos-
íwiiio íslenzkt a
16 ára gamal! vaSs Síkisf því mjög
SÚ SPURNING hefur vaknað meðál kunnugra, hvort hugsast geti,
að hið vinsæla franska dægurlag „Domino“, sé samið eftir vals,
sem Skúli Halldórsson samdi hér í Reykjavík fyrir 16 árum. —
STEF mun taka þetta mál til athugunarl
Svo kem kunnugt er hefur
Skúli Halldórsson fengizt nokk-
uð við tónsmíðar. — Þetta litla
lag sitt samdi hann og gaf konu
sinni.
VALSINN EÐA DO>IIXO
Dag nokkurn fyrir skömmu er
hann kom heim til sín sat son-
ur hans, 14 ára gamall við píanó-
ið og lék þar. valsinn. — Skúli
sem vissi ,a.ð drengurinn kunni
ekki lagið, sagði við hann: —
Þú ert að leika þarna valsinn
minn. — Drengurinn svaraði því
til, að lagið héti Domino og allir
x skólanum rauluðu það.
SAMANBURÐLR
GERÐUR
Skúli gaf þetta iitla lag sitt
ekki út, cn sendi það nokkrum
kunningjum -og rp.. a. til kunn-
ingjaföfk^ yestur‘í Bandaríkjun-
um. Um daginn fór Carl Billich
hljómsveitarstjóri yfir nótur
Skúla og gerði samanburð á því
og hinu franska lagi. Eru lögin
nauðalík, hvernig sem annars á
því stendur. — Lag Skúla er
samið fyrir píanó en hið franska
fyrir söng með undirleik.
ÁRIÐ 1950. í PARÍS
Auðvitað er ekki bægt að full-
yrða neitt um tilkomu hins
íranska Dominos, en það mun
Húsi ífl
hafa komið út í París árið 1950
og höfundurinn er Louis Ferrari.
Ameriskt fyrirtæki hefur öðlazt
útgáfúrétt þess. STEF hefur tek-
ið' að * séf ó'kð kanna málið, en
venj-tjttega gefa amerísk músik-
firmu Tóg'stn út saihtímis í Bánda
ríkjunum og einhverju öðru
landi, sem er í Bernarsamband-
inu, eh "B3rndaríkin sjálf eru éKki
aðilar að því.
Sennilegt er að bráðlega gefist
almenningi kostur á að heyra
valsinn hans Skúla og geta þá
allir dæmt um það sjálfir hvort
þessi tvö lög séu ekki einkenni-
lega lík hvort öðru.
SVO RAMjVTT kvað að pöddum í húsinu Leifsgata 7, sem er stórt
steinhús hér í bænum, að borgárlæknisembaettið fyrirskipaði hús-
eiganda að láta eyða skorkvikindunum m‘eð gasi. Á fimmtudaginn
flutti allt fólkið sem í húsinu býr, 20 manns, á brott úr því, á með-
an herjað var á p. ddurnar með banvænu gasi. — í dag flytur
fóikið inn aftur í húsið.
Mynd um krabba-
main í Tjamarbíói
UM ÞESSAR mundir er sýnd í
Tjarnarbíói kvikmynd um krabba
mein. Það var Krabbameinsfélag-
ið sem valdi myndina í Banda-
.ríkjunum, en Tjarnarbíó tók
hana til sýningar sem aukamýricf1
Mýndin er ágæt og sýnir á einkar
augljósan hátt hversu þýðingar-
mikið er að sjúklingurinn komi
allra fyrst til læknis. .Mýnd
þes.sa ættu allir að sjá, því henn-
ar fá allir r.otið, en þó sérstak-
iega þeir, sem skilja ensku skýr-
ingarnar.
Gunnlaugur Péfurs-
son
íslands í NATO
GUNNLAUGUR Pétursson
sendiráðunautur, hefur verið
skipaður fulltrúi ríkisstjórnar
Islands í ráði Norður- Atlants-
hafsbandalagsins.
'Frétíatilkynning frá utan-
ríkisráðuneytinu.
Gagnsýrt a? fornum
hellemkum anda
ÍÞESSI stutta, en mjög vingjarn-
lega grem í sambandi við fráfall
forseta. Islands birtist í gríska
dagbláðiriu „He Kepemerine"
(,,Dag.blaðið“) 3. febrúar. Það
miin vera eitt af helztu dagblöð-
unum í Aþenu:
V7Land ísanna
Við hið fjarlæga ísland höfum
'vér ein tengsl, sem eru að þakka
sameiginlegri uppsprettu menn-
ingar 'vorrar. Ef til vill er ekkert
annað land í viðri veröld, sem
er jafn gagnsýr-t af fornum
hellenzkum anda, eins og þetta
land, sem liggur við yztu mörk
norðursins. Þess vegna eiga þess-
ar línur að flytja hinu ástkæra
landi hlýjar samúðarkveðjur
vegna fráfalls forseta islenzka
lýðveldisins, kveðjur, sem túlka
sameiginlega skoðun Grikkja,
kveðjur, söm ekki 'eru sprottnar
af neinnri kaldri póxitískri undir-
hyggju, heldur af föiskvalausu
yináttuþeli,"
Lóan og grágæsin
eru komnar
UNDANFARNA daga hafa ýmsir
menn hringt til Mbl. og skýrt
þeim frá komu lóunnar, en henn-
ar hefuv orðið vart á ýmsum stöð-
úm hér við bæinn.
Eftir því sem dr. Finnur Guð-
mundsson, forstjóri Náttúrugripa
safnsins, skýrði blaðinu frá í gær,
rnunu fyrstu fregnirnar af komu
lóunnar hafa borizt um miðjan
marz. Um það leyti var hann
sjálfur á ferð suður við Garð-
skagavita og sá hann þar tvær
heiðlóur.
Fyrir um það bil 10 dögum sá
maður nokkpr grágæsahóp fljúga
lágt hér rétt innan við bæinn.
Sagði dr. Finnur þessar gæsir
hafa verið óvenju snemma á -ferð
inni. Grágæsin fer til Bretlancts-
eyja á haustin.
HINN bjóðkunni öldungur, 3ig-
urður Kristjánsson, fyrrverandi
bókaútgefandi og bóksali, andað-
ist í gær að heimili sínu, Bjargi á
Seltjarnarnesi.
Allt fram til síðustu áramóta
hafði Sigurður haft sæmilega
heilsu eftir aldri.En síðustu mán-
uði hafði hann ekki fótavist. —
Hann ‘var fæddur 23. sept. 3854 og
var því kcminn hátt á 98. árið.
Var „jafngamall verzlunarfrels-
inu“, eins og hann tilgreindi oft
aldur sirin.
Hann hluttist hingað til Reykja
'úku’- árið 1874. I.ærði ;n’entiðn
[ hjá Einari Þórðarsyni. Gerðist
' snemma bókaútgefandi, og varð
til þess fyrstur manna að gera
íslendingasögurnar að eign al-
mennings. ,
Allir, sem kynntust Sigurði
heitnum virtu hann og dáðu fyr.r
manndóm og þjóðrækni. Saga
þessa sérkennilega manns er læv-
dórusríkt ævintýri um það,
hvernig bláfátækir menn geta
rutt sér braut í lífinu, með dugn-
aði og ráðdeild.
cemmiun-
Pödduíegund þessi heitir Si;
urskotta, og að því er segir í
Meindýr, bók Geirs Gígja, iifir
padda þessi bæði í Evrópu,
j Ameríku og Norður-Afríku. Hún
i þrífst þar aðeins sem saggsamt
er.
á sunnudagskvcld
VEGNA hinnar gífurlegu aðsókn
ar, sem var að skemmtun leik-
aranna, í Þjóðleikhúsinu í gær,
verður hun endurtekin annað
kvöld í Þjóðleikhúsinu.
Skemmtunin verður með sama
sniði og hin fyrri, og koma þar
fram þjóðkunnir listamenn.
Vegr.a þess hve leikarar eiga
annríkt, bæði við æfingar og leik-
sýningar getur skemmtunin ekki
hafizt fyrr en klukkan 11,15. Mið-
arnir eru ódýrir, kosta 10—15
krónur.
Ekki þarf að efast um að þessi
nýbreytni leikaranna, er vinsæl
meðal almennings, það sýnir hin
mikla aðsókn að skemmtunum
þeirra.
MaHur slasasl í bif-
reiðaárekstri
SKÖMMU fyrir hádegi í gær var
allharður bifreiðaárekstur á mót-
um Múlavegar og Laugarásvegar.
Rákust bifreiðarnar R-2403 og R-
4853 saman með þeim afleiðing-
um.að bifreiðarstjórinn á R-2403,
Ágúst Sigfússon slasaðist nokkuð.
Var hann fluttur í sjúkrahús.
Varnarliðnu barsl
liðsauki í gær
BANDARÍSKA varnarliðinu hét
á landi barst liðsauki í gærdag.
Var liðið þegar flutt til bæki-
stöðva sinna á Keflavíku'-flug-
velli.
Lið það sem hingað kom í gæ:
hefur stundað æfingar í Fort
Devens, Massachusetts og einnig
tekið þátt í vetrarhernaðaræfing-
um í New Yorkfylki fyrr á þessu
ári. Hermenn þessir eru víðs •
vegar að frá Bandaríkjunum.
Næstu daga mun liðinu verða
kynntir íslenzkir staðhættir og
venjur og lög þau er gilda fyrir
varnarliðið hér á landi.
Málverkasýning
í Þjóðleikhúsinu
JÓN ENGILBERTS listmálari,
hefur tekið upp þá nýbreytni við
sýningu á myndum og málverk-
um sínum, að láta skreyta hina
vistlegu sali Þjóðleikhússkjall-
arans.
í gær lauk listmálarinn við að
koma myndunum fyrir en þar eru
alls um 40 myndir. Er þeim kom-
ið fyrir á smekklegan hátt. Gefst
gestum Þj.óðleikhússkjallarans
þarna gott tækifæri til að skoða
skemmtileg iriálverk meðan stað-
ið er þar við. Allar myndirnar
eru tíLsöIxr og á hverri er tilgreint
nafn og verð.
Á sunnudaginn verður Þjóð-
leikhúskjallarinn opinn í síðdegis
kaffitímanum. Málverkin voru
öll tíl sýnis á síðustu sýningu
Jóns Engilberts, en hugmyndin
er, ef þetta gefst vel, að lista-
maðurinn skipti um myndir eftir
því sem honum þykir þurfa.
pur illi heii
«
veno i no
HORNAFIRÐI, 4. apríl. — í Hornafirði hafa gæftir yfirleitt talizt
góðar, það sem af er vertíðinni. Afli var sæmilegur í febrúar og
fram til 20. marz, en þá brá svo við er sílisgangan kom, að síðan
hefur ekki fengizt nokkur fiskur á línu eða handfæri og hafa bát-
ar ekkert getað aðhafst s. 1. hálfan mánuð. Hinsvegar hefur verið
reitingsafli hjá þeim þrem bátum, sem stundað hafa netaveiði.
Frá áramótum hafa þeir 81
bátar, sem róa með línu farið
samtals 319 sjóferðir. Afli tveggja
hæstu bátanna, er sem hér seg-!
ir : Auðbjörg 375 skpt. í 37 róðr-j
um, Gissur hvíti 351 skpt. í 39
róðrum.
Af netabátum var Hvanney
með mestan afla eða 321 skpt.
Samanlagður afli bátanna 11, er
nú 2741 skpt.
Njörður frá Seyðisfirði hefur
aflað loðnu, en þar sem ekkert
hefur fiskast á hana, þá hefur
mest af henni verið hraðfryst.
— Beinamjölsveksmiðjan hefur
unnið 110 smál. mjöls. 3085 kass-
ar af ýsuflökum og 761 kassi af
öðrum fiski hefir verið hrað-
íryst.
Tíðarfar hefur verið með ein-
dæmum gott, og má ætla, að af-
koma bænda verði góð eftir vet-
urinn. —, Gunnar.
Vonzku veSur
BILDUDAL, 4. apríl — Afspyrr.u
rok af norðaustri gekk hér í morg
un. Rafmagnslínur biluðu, og vél-
bátinn Egil Skallagrímsson (12
smálesta) rak á land. Er hann íal-
inn mikið skemmdur — jafrivel
ónýtur.
Telja menn veður þetta ei-tt-
hvert hið vesta, sem komið hefir
um árabil. -— Páll.
FYRIR 3 MANUDUM
I þessu húsi tók fyrst að bera
á pöddunni um áramótin, en.
þrátt fyrir tilraunir íbúanna í
húsinu, varð niðurlögum hennar
ekki ráðið, enda er húsið sagg-
samt og erfitt að uppræta pödd-
una vegna þess að hún komst
undir dúka og á bak við vegg-
fóður.
Var svo komið er til þess var
gripið að beita gasi, að á þrem
hæðum hússins var orðið illþol-
andi vegna paddanna. Við gólí'-
lista lágu pöddurnar í þykkum
lögum.
Silfurskotta getur valdið
tjóni á eigum manna, étur bækur
og annað sem límt er, en iifir
einkum á jurtafæðu og sæirist
mjög eftir sykri, sterkju og hveiti
lími.
VART VÍDAR
í bókinni Meindýr, segir aS
pöddunnar hafrfyrst orðið vart á
árinu 1786. Síðan hvergi getið
fyrr en 1932 og svo aftur kring-
um 1944. Nú mun hennar hafa
orðið vart á nokkrum stöðuni
öðrum hér í bænum.
4LLT LOKAÐ
Meðan gasið var að verka var
húsinu að Leifsgötu 7, lokað og
límt fyrír allar hurðir og glugga-
Skílti á hurðinni gaf til kynna a<5
húsið væri í sótthreinsunar-
ástandi. í gær fór sótthreinsunar-
maðurinn inn í húsið og oouaði
þar allt, og mun fólkið flytja inn
aftur í dag.
Það var Atvinnudeild Háskól-
ans, sem annaðist gassvæiunina.
Ráðberra í heimsókn
LUNDÚNUM — Innanríkisráð-
herra Vestur-Þýzkalands hefiri
dvalizt í Lundúnum um viku-
tíma til að kynna sár löggæzlii
og félagsmál.
,,-isSír
___J