Morgunblaðið - 18.04.1952, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. apríl 1952
T *
I llöi ársiris. ö
i Árðcgisflæði kl. 01.40.
í SíðdcgisflæSI kl. 13.20.
' Næturlæknir i læknavarðstofunni,
i'rn i 5030.
NæíurvörSur er í Laugavegs
iAjpáteki, sími 1660.
IE1 Helgafell 59324187; IV—V.
I.<>kaf und ur.
t I.O.O.F. 1 = 1334188VÍ = X. X.
í K.M.R. — Föstud. 18. 4. 20 —
'S.tkv. Hvb.
. 1 gær var Læg suSlæg átt og
Jrýðviðri um land allt. tírkomu
Jitið. — 1 Rey'kjavik var hitinn
8 stig kl. 15.00; 7 stig á Akur-
cyri; 6 stig í Bokungarvik; 7
Stig á Dalatarga. Mestur hiti
Knældist hér á landi í gær kl.
15.00, á EgilsstöSum 10 stig,
eti minnstur á Raulfarhöfn, —
ÍÆöðrudal 3 stig. — 1 London
var hitinn 20 stig, 13 stig í
Staupmannaihöffin.
o—----------------------□
Itónarfrcgn.
>.{15. þ. m. andaðist að heimili
Trouhiemsgade 10, Kaup-
mannah'ifn. frú Ebba Sveinhjörns-
son kona fyrv. konungsritara Jóns
Sveinsbjörnssonar, 73 ára að aldri.
jr. ■ 11 -r
4' SystrahrúSkaup: — Annan
pii.tk.ad.ag voru gefin saman i hjóna-
■%srnd ungfrú Hrtrfna Danielsdóttir
og Elías M. Þórðarson bilstjóri,
JÍönnufbraut 1, Akranesi og ungfrú
Anna Daníelsdóttir og Gunnar S.
*Júfiusson sjcmaður, Bakkatúni 24
sjraa stað. Séra Jón M. Gujjónsson
g.i biTÍðlijónin saman.
3 IVýiega hafa opiniberað trúlofun
«ína nngfrú Björg S. Kristjánsdnttir,
JBergi, Grinidavik og ÖlaJur Jónssön
írá Akureyri.
Hinn 12. þ.b. opinberuðu trúlof
tpi sína ungfrú Friða Halldórsdótt
ir (Guðmunidar, skipstjóra), Barma-
liiíð 47 og stud. jur. Guðmundur
Jóusson (I'orsteinssonar, i:þr ,tta-
Sœnnara.,) Lindargötu 7.
Á páskada,g opinbaruðu trúlofun
tjíána ungfrú Maria Gu3‘nundsdóttir
Jknugavag 27 og Ásmundur Jónasson
isjóínaður, Keflavík.
Síðastliðinn Iaugardag opinbernðu
jtrúloifun sína ungfrú Unnur Ilar-
aldsdópir frá Vestmannaeyjum og
Tfagnús B. Jónsson, rafvkkjanemi,
"Jjokastig 4.
v Nýlega opinibemðu trúlofún sína
Ærtgfrú Rannveig Þórólfsdóltir, hjukr
woarkona, Landspitalanuin og Eag-
<ert Etnarsson, vélstjóri á Arnartell-
inu.
Á annan páskadag opinheruðu trú
lófun sína ungfrú Erla Kjærnested
’fMagnúsar skipstjóra) og stud. jur.
Í)í afur Þorláksson (Jónssonar stjórn-
arráðsfulltrúa. —
Skipafrétlir:
3Eítn*kipafé!ag Íslands h.f.:
e Brúarfoss fór frá Londðn 16. þ m.
*i! Hull og Reykjavíkur. Dettifoss
rftjr frá Vestmaimaeyjum 14. þ. m.
*í; Ne'W York. Gullfoss fer frá Rvik
19. þ.m. til Leifh og Kaunmanna-
liafnar. Lagadfoss kom til Rvíkur
15. þ.m. frá Hull. Reykjafoss fór frá
liork 15. þ.m. til BremTm; Rctter-
Antwerpen og Reykjavíkur. —
Sdfoss fór frá Gauta'borg 12. þ.m.
til Húsavikur og Reykjavikur. Trölla
jfoss fer frtí New York 18.—19. þ.m.
jtif. Reykjavíkur. Straumey er i
K-ykjavík. Foldin lestar 1 Idamborg
jtiiu 21. þ.m. til Reykjavíkur. Vatna-
m ali lestar í Hamþorg um 21. þ.m.
■o.g slðan í Dubliji til Reykjavikur.
Itkisskip:
j Skjaldibrelð fer frá Reykjavik kl.
„|3 í da<g austur um land til Akur-
'«yrar. Þýrill var á Vestfjörðum í
^r-r á norðurleið. Oddur er í Rvík. *
Fí)! heimsækir þýzka bændur
Þýzkir bændttr, sem voru að vinnu á akri sííium, crðu dauðSkelk-
aðir dag einn, er risastór skepna kom út úr skóginum. Tóku þeir
til fótanna hver sem betur gat og leituðu skjóls-. — Síðar reyndist
þetta vera fíll að nafni Maja, sem sloppið hafði frá umferðasirkusi.
Myndin sýnir, er fíllinn hafði verið fangaður.
Ármann fer frá Reykjavik í dag til
Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell losar sement fyrir
Norðurlandi. Arnarfell for frá Rvík
í fyrrakvöld áleiðis til 1 inrilaiids.
Jökulíell fór frá Pveykjavík 12. þ.m.
til New York.
Jöklar h.f.:
Vatnajökull kom til Grimsby nrið-
vikudagákvöld, fer þaðan til Llam-
borgar. ,
Flugfélag Isiands h.f.:
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar; Vestmarmaeyja; Kirkjuíbæj
arklausturs,- P’aguihótsmýrar ög
Hornafjarðar. — Á morgun eru ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar;
Vestmannaeyja; Blönduóss; Sau3ir-
króks og Isafjarðar.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboðinn
heldur fund í Sjálfstæðishúsiou 1
fcvöld kl. 8.30. Fundurinn verður
með kvöldvökusniði og ættu koirur
að tafca. mcð sér handavinnu.
Féíag Árneshreppsbúa
hddur sumarfagnað nieð ýmsum
skemmtiatriðum, i Breiðfirðingabúð,
i kvöld 18. apríl, kl 8 e.h.
Krahbameinsfél. íslands
Gjiif til Krahbameinsfélags Is-
lands frá K. Þ., Siglufirði kr. 500.00,
álheit. —
Nokkrar konur
gr'a enn komizt á saumanám-
Skeið Mæðrafélagsins, sem hefst 21.
april.
Sjúklingarnir
i Kópavogdlæli’ hafa beðið blaðrð
að fíytja kæra r þakfcir þeim frú
Elínu Ingrvarpd'óttur, Jónasi Jónas-
syni rc; Lclfti Magn'ússyni er heilm-
sóttu þá síð.astliðinn þrtðjudag og
skemmtu með upplestri, söng og
h'ljómlist.
Saltfarmur
Þýzfca f.kiþið ..Falkenberg" liefir
lösað liér salt undanfarna daga. Skip
ið fór í gærkveldi til Keflavrkur þar
sem það losar salt ti! útgerðarmanna
á Su'ðurnesium. — Skipið er á vek-
um Ólafs Gisl'asonar & Co. h.f.
Fræðsluerindi
um almenna heilsuvernd fyrir
hjúkrunarkonur og ljósmæður. í 1.
kennslustofu Háskóla Islands kl. 8.30
föstudaginn 18. aprjl. Varnir gegn
næmum sjúkdómum: Júiíus Sigúr-
jónsson, prófessor. Kynsjúkdómarnir:
Hannes Guðmundsson, læknir.
Hallgrímskirkja
Bi'blíulestur í kvöld kl. 8.30. —
Séra S'igurjón Þ. Árnason.
Sólheimadrengurir.n
N. N. krónur 50.00. —
Fjölskyldan á Sauðárkróki
S. krónur 10.C0. —
Leiðrétting
1 frásögn bláðsins i gær um lituð
fiskinet gætti nokkurs misskilnings.
Mátti ráða af frásögninni að neta-
verkstæði Björns Benediktssonar
□-
-□
Aukinn iðnaður í land-
inu eykur afkomu-
öryggl þjóðarinnar.
□--------------------□
Fimm mínúfna krossgáta
SKÝRINGAR:
I.árélt: — 1
lqgið — 6 skyld-
menni — 8 áhald — 10 á litin
12
væri nýbyrjað að lita net. Það er
hins vegar ramgt. Það rétta er að
netaverkstæðið er nýbyrjað netaiit-
un með bötnfarva blöndúðum stem-
ol'ÍU. Sllk litairaSferð' var hafin að
undan!gengnum 3ja ára, velheppnuð-
um tilraunum Ársæls Sveinssonar
útgerðarm.r.mns í Vestmannaeyjum.
Fjötskyldan í Gtmnólfsvík
Ð. krónur 10.00. —.
áSfefei
Gengisskráning:
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr. 16.32
1 kanadlskur dollar . ’kr. 16.66
1 £ : 45 70
100 danskar krónur • kr. 236.30
100 norskar krónur .. kr. 228.50
100 sænskar krónur .. kr. 315.50
100 finnslk mörk .. kr. 7.09
100 belg. frankar . kr. 32.67
1000 franskir frankar ... . kr 46 63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs .. kr. 32.64
1000 lírur .. kr. 26.12
429.90.
Söfnin:
málar — 14 fangemark — 15 fé-
iag — 16 nokkur — 18 liggja undir
grun.
LóSrétt: —,2 vökvi — 3 fðrsetn-
ir.g — 4 veldi •— 5 smábóúda — 7
aumara — 9 dýr — 11 kveikur —
13 sár -— 16 éiíikennisstafir — 17
mennt&stcfnu'n.
I.ausn síðustu krossgátu:
Lárétt: —- 1 óseld —' 6 eð.a — 8
jólí — 10 ■u'ss —• 12' aldinin — 14
fa — 15 Na — 16 ála. — 18 auð-
unna. ’
LóSrétt > — 2 seld — 3 eð — 4
laun — 5 kja.fta — 7 asnana — 9
óla — 11 sin — '13 illu — 16 áð
— 17 an.
LandshókasafniS er opið kj. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
ÞjóSsk.jalasafnrS klukkan 10—12
ÞjóSminjasafnið er opið kl. 1—
4 á sunnudögum ög kl. 1—3 á
þriðju'döguín og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað yfir vetrarmánuðina.
BaTjarbókasafnið er opið kl. 10
—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla
virka daga. Utfcán frá kl. 2 e.h, til
10 e..h. alla virka daga. Á sunnu-
dögum er safnið opið frá kl, 4—9
e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h.
NáttúrugripasafniS er opið sunnu
daga kl. 2—3.
ListasafniS er opið á þriðjudög-
um og fimmtudögúm kl. 1-—3; á
sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó-
keypis. —
Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
safnsbyggingunni er opið frá kl. 13
—15 alla virka daga og 13—16 á
sunnudögum.
NáttúrugripasafniS er opið sunnu
daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum
og fimmtu'dögum fcl. 2—3 eftir hád.
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfre.gnir. 12.15—13.15 Há
degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp,
-—• 16.25 Veðurfrpgnir. 18.15 Fram^
bur&arkennsla í döhsfcu. 18.30 Is4
lenz'kukennsla; I. f 1..— 19.00 Þýzfcus
fcennsla; II. fl. 19.25 Véðurfregnit^
19.30 Tónleikar: Harmonikulög —.
(plötur). 19.45 Auglýsingar. —•
20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a)
Guðni Jónsson magúter flytur þótt
a/f Þuriði formanni. b) Sönigfélagið
Stefnir i Mosfellssveit syngur; Páll
Halldórsson stjórnar (plötur). c)
Aðal'björn Arngrímsson frá Þórshöfn
flytur frásöguþátt: Villidýr í' viga!-
móð. d) Jchann Sveinsson frá
Flögu les úr „Sópdyngju". 22.00
Fréttir o.g veðurfregnir. 22.10 Upp-
le,stur: ,Verkin hans Jóns“ saga eftir-
Guðmund G. Hagalin; siðari lestu’r
(íhciftmdur les). 22.35 Tónleifcar:
Melachrino strengja’sv-éitin leikur —•
(plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmiirk m. a.: Kl. 19,00 Elsá
Sigfúss svngur dægurfög. Kl. 20.00
Skemmtiþáttur. Kl. 21.45 Danslög.
Svíþjóð m. a.: Kl. 19,45 Gömúl
danslög. Kl. 2Ö.45 Einsöngur. KL
21.30 Danslög.
England: Kl. 02.00 — 04.00 —
06.00 — .700 — 11.00 — x3.00 —.
16.00 — 18.00 — 20.00 — 23.00.
Auk þess m. a. Kl, 10.20 Ur rit-
stjórnargreinum blaðnnna. Kl. 12.15
Billy Majærl pg hljómsveit haris
leika. Kl. 13.15 Óskalög hlusterída,
létt lög. Kl. 14.15 BBC Northerri
Orchestra. Kl. 18.30 Varirty BanJ-
box. KI. 21.05 Tónsnillingur vifc-
unnar, Hándel. Kl. 22.15 „Have a
go“. Kl. 23.15 London Lifjht Con-
sert Örúh.astra.
Tómas Sigurgeirsson
REYKHOLUM, 17. ápríl. —
Tómas Sigurgeirsson bóndi á
Reykhólum er fimmtugur föstu-'
daginn 18. apríl. Tómas er Þing-
eyingur að ætt, fæddur að Stafni
í Aðaldal árið 1902. Hapn flutt-
ist vestur í Reykhólasveit árið
1926. Árið 1930 kvæntist hann
Steinunni Hjálmarsdóttur og
bjuggu þau á Miðhúsum til árs-
ins 1939, en hafa búið á Reyk-
hólum síðari. Þau eiga tvö upp-
komin börn.
Tómas hefir gengt margvísleg-
um trúnaðarstörfum fyrir sveit
sína, m. a. verið oddviti og lengi
í hreppsnefnd. Nú veitir hann
forstöðu útibúi Kaupfélags
Króksfjarðar á Reykhólum. —
Tómas er duglegur maður, söng-
elskur, félagslyndur og ætíð
reiðubúinn að leysa hvers manns
vanda. Munu því margir hugsa
hlýtt til hans á þessum tímamót-
um. — J. G.
Hfhifo rnarqunkaffinib
— Hérna kemur MorgunblaSið,
y'Sar náðuga tign!
★
MaSur utan af lamli kom -til höf
uðstaðarins og æ'l'Iaoi að fára i Þjóð
lejklhúsið. IJann kom lil þess að
'kaupa aðgöngumiða seinni hluta
Jagfe, en áðúr en hann keypti mið-
ana spurði hann afgreiðslustúlkuna:
— 'Hvaða leifcrit jsýrrið þið í
kvöld?
— Sem yður þófcnast, svaraði
stúlkan. -
— Ja, sagði sveitamaðurinn, -—
þá hrJJ ég að riiig lan,gi mest til
þess að sjá Gullna hliðið!
★
Einu sinni, þegar Adam var í
pa.r.adis, fékk liann sér gön.gufefð.
Þá 'heyrði 'hann eittlhvað þrusk í lauf
inu og leit haím undir einn runn-
ann til þess að sjá, hvað Væri á
seiði. Kemur þá ekki nema eldgam'-
all grásfceggjaður öldungur undaa
runnanum og Adam spurði steiri-
hissfl': —c Og hver ert þú eiginlega?
-—• Ég er Piússi, svaraði gamli mað
urinn!
Hún: — íig or að velta þvi fyfir
mér. hvoit þú kemur tii með flð
elska mig, þe.gar ég verð orðin grá-
hærð?
Hann: — Því skyldi ég ekfci géra
þ.að? Ég hclf alltaf élskað ]ng hingáð
til, með hvaða háralit, sem þú hefur
verið með!
★
— Hann Júhannes er orðinn svo
fjarsfcalega utan víð sig. — Haún
kyssti konu um dagirm af algjör-
um riiisgáninjgi.
— I-Iélt að það væri konan hans,
ha?
— Það var fconan hans!
Á
i-— Segðu mér eitt. Jonrii minn, ef
ég mundi eldá frt'atirin handa þér- í
heilari mánuð, hvað ttiundi ég þá
fá?
' —■ Þú murtdir fá líftrygginguija
mína og frjó'lsræði þitt aftur!