Morgunblaðið - 19.04.1952, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.04.1952, Qupperneq 1
16 síður S9. árjjandur. 88. tbl. — Laugardagur 19. apríl 1952 Prentsmlðja M«igunbla5sins. Heuteclocque ræflls1 vIH Pinay PARlS, 18' apríl — Franski lands stjórinn í Túnis, Jean de Heute- clócque greifi, ræddi í dag við þá Pinay forsætisráðherra og Schu- man utanríkisráðhérra. Talið er að erlndi landsstjórans sé fyrst og fremst að ræða skipun nefndar l>eirrar, sem undii’búa á ný stjórn- skipunarlög fyrir Túnis á grund- velli frönsku tillagnanna um þetta efni. Þjóðernissinnar í Túnis liaida því fram að för landsstjór- arrs sé í sambandi við andúð beyins á liinni nýju ríkisstjórn Baccou- ches. —Reuter-NTB. Flóðin í Bandaríkjunum Olivecrona fordæmir hndaleikajþrótfina" STOKKHÓLMI, 18. apríl. — Aö undangengnum umræðum um hnefaleikaíþróttina í sænska útvarpinu, sneri blað- ið Expressen sér í dag til hins heiir.skunna heilaskurðlæknis próf. Olivecrona og spnrði liann álits. Prófessorinn sagði það vera skoðun sína, að nauð- syn bæri til að útrýma hnefa- leikaíþróttinni. Sem faðir vildi ég ekki sjá son minn iðka þá íþrótt. Ég mundi segja honum að lieiii hans væri of dýrmæt cign til að þjóna sem hnefa- leikabolti. — NTB sam- Myndir er tekin á aðalgötu borgarinnar Pierre í fyrir nokkrum dögum. Suður-Dakóta m ym PARÍS, 18. apríl. — Ismay fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda- lagsins, ræddi við fréttamenn i dag og kvaðst vona að Atlants- hafsráðið gæti komið saman til funda í París hinn 28. apríl n.k. til áð taka ákvörðun um hver taka skuli við störfum Eisen- howers. Fróðir menn teija að Banda- ríkjastjórn hafi þegar ákveðið að Rii^gway hershöfðingi verði eftir- maður hans, en ekki vildi Ismay staðiesla þann orðróm. Bólusótt. LUNDÚNUM — Enn fleiri bólu- veikistilfella hefur orðið vart í Englandi. Eru bólusóttartilfellin nú orðin 115 talsins. Truman forsefi varar við and- varaleysi í landvarnamálum Sakar fulifrúadeild jjingsins um ábyrgðarleysð Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr-IMTB WASHINGTON, 18. apríl. — Truman forseti hélt ræðu í kvöld á fundi uppgjafahermanna í Bandaríkjunum. Lagði hann áherzlu á, að Bandaríkin mættu ekki slá slöku við landvarnaundirbúninginn í ár þótt kosningar færu í hönd. Hann sagði að Sovétríkin tækju sér ekki frí frá störfum þótt deilt væri um innanríkismál í Banda- ríkjunum. Truman gagnrýndi mjög sam- framlög til landvarna, sem gert þykktir fulltrúadeildar Banda- ' er ráð fyrir í landvarnaáætlun ríkjaþings um að skera niður Malan kveðst óragur leggja skoðanir sínar undir dóm kjósenda Einkaskeyti til Mbl. nauðbeygð til að beita lögreglu- frá Reuíer-NTB ivaldi og jafnvel herstyrk til að HÖFÐABORG, 18. apríl. — Mal- halda uppi lögum og reglu í land- an. íörsætisráðherra Suður-Af- ríku upplýsti í dag á þingfundi, að. boðað yrði til kosninga í Suð- ur-Afríkusambandinu innan 12 mánaða frá lokum þessa þing- halds. _ Hann lýsti því yfir í ræðu sinni, að flokkur hans mundi óragur leggja sjónarmið sín í .sambandi við ógildingu hæsta- réttar á lögunum um sérstak- ar kjörskrár „innfæddra“ manna, fyrir bjósendur og skoraði á Strauss, leiðtoga . stjórnarandstæðinga, að gera inu. Ræða hans var svar við ræðu þeirri, sem Strauss hélt á fjölda- fundi á miðvikudag, þar sem inu. Ræða hans var svar við ræðu skylda fólksins, að grípa í taum- ana, þegar sjálf ríkisstjórn lands- ins stuðlaði að ringulreið og stjórnleysi í landinu og beitti landslýðinn ofbeldi. ÞJÓÐHÆTTULEG SAMTÖK Malan var hvassyrtur í Kyndilsins, félagsskapar garð upp mál þetta að aðaibaráttumáli gjafahermanna, sem hann taldi í kosningunum. þjóðhættuleg samtök, og sagði að Strauss yrði sjálfuf að taka af- SVAR VIÐ RÆÐU STRAUSS leiðingunum af samvinnu sinni Malan sagði að stjórnin væri við þau. Leiðtogar demókrata í York einhuga m framboð Harrcmaiis Truman forseli lýsir stuðningi við hann Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-!STB NEW YORK, 18. apríl. — 45 helztu leiðtogar demókrata i New York ríki samþykktu einróma í dag á fundi sínum, að styðja for- setaframboð Averells Harrimans, forstjóra Gagnkvæmu Öryggis- stofnunarinnar. Truman forseti lýsti því einnig yfir síðdegis á fimmtudag, að hann mundi styðja að tilnefningu Harrimans á flokksþinginu í sumar. OMAHA, 18. apríl. — Allur þorri an ofurþunga flóðstraumsins. I þeirra flugvéla, sem Bandaríkja- þeim bæjum sem íbúarnir hafa ther getur án verið heima fyrir flúið, eru vopnaðar sveitir á ferli, 'hefur nú verið tekinn í notkun til þess að verja eignir þeirra |vegna hjálparstarfsins á flóða- í'yrir þjófum og illþýðismönn- svæðunum í miðvesturríkjunum. um. Risaflugvélar eru í stöðugum | Vatnsborðið er nú orðið 9 metr ferðum með lyf, matvæli, fatn- um hærra en eðlilegt er við að og hvers konar annan bún- ’ Omaha og óttast menn að enn að til hins bágstadda fólks, sem kunni ástandið að versna, þar orðið hefur að flýja heimili sín, sem búast má við vaxandi snjó- af völdum flóðanna. bráð í fjöllunum næstu daga, en Tugir þúsunda hermanna og veturinn mun hafa verið óvenju sjálfboðaliða strita dag og nótt snjóþungur á þessum slóðum. við flóðagarðana, sem titra und- 1 stjórnarinnar fyrir fjárhagsárið 1952—53. Hann segði, að deildin treystist ekki til að benda á þá liði áætlunarinnar, sem hún vildi lækka. Deildin krefðist aðeins lækkunar án þess að gera sér grein fyrir afleiðingunum. Ef þingið samþykkir við síðustu um- ræðu, sagði forsetinn, að lækka framlögin, verður að endursemja alla landvarnaáætlunina frá upphafi Forsetinn gagnrýndi einnig þær tilraunir, sem gerðar hafa verið til að rýra hjálparframlög til erlendra ríkja. Hann sagði, að svo gæti farið, ef bandamönnum yrði ekki hjálpað sem skyldi, að Bandarikin yrðu á sínum tíma að bera megin þungann af vörnum hins frjálsa heims. „Við getum ekki búizt við að aðrar þjóðir styðji okkur á örlagastundu, ef þau hafa hvorki efnahagslega eða hernaðarlega getu til þess.“ LOKAOUÐ Að lokum sagði forsetinn, að engin sú ástæða væri fyrir hendi, sem gæfi tilefni til að menn liíu makindalega á á- stardið í alþjóðamálunum nú. Ennþá steðjar niikil hætta að öryggi Bandaríkjanna. Við stöndum andspænis óvini, sem lofar friði í dag en ógnar með valdbeitingu á morgun. BARATTA HAFIN AF < FULLUM KRAFTI Leliman öldungadeildarþing maður, sem virnur að fram- boði Harrimans lýsti yfir í dag, að baráttan fyrir kjöri hans yrði nú hafín af fullum krafti um gjörvöll Bandaríkin Harriman og ekkert til sparað, til að hann yrði tilnefndur forseta- efni demókrataflokksins. Vitað er, að Harriman á skæða keppinauta, þar sem eru þeir Kefauver öldungadeildarmaður, sem þegar hefur hlotið verulegt fylgi og Richard Russel, fram- bjóðandi Suðurrikja-demókrata. Þá hafa einnig undanfarna daga nýir menn tilkynnt framboð sín, þeirra á meðal Oscar Ewing for- stjóri bandarísku öryggisþjón- ustunnar. — Margir að- hyllast framboð Albens Barkleys núverandi varaforseta. Hann er þó talinn of roskinn til að hljóta almennt fylgi. NEW JERSEY | Endanleg úrslit eru nú kunn úr prófkosningum repúblikana- flokksins í New Jersey og kemur þar fram, að Eisenhower hers- höfðingi hefur hlotið meira fylgi ! en búizt hafði verið við. Hlaut hann tæp 390 þús. atkvæði á | móti 228 þúsund atkvæðum Tafts og 23 þúsundum Stassens. PENNSYLVANÍA Á ÞRIÐJUDAG Prófkosningar fara fram í Pennsylvaníu-ríki á þriðju- daginn kemur og' telja kunn- ugir menn, að Eisenhower eigi þar verulegu fylgi að fagna umfram Taft, sem ekki tekur þátt í þcim prófkosningum og hefur skorað á stuðningsmenn síra að greiða sér ekki at- kvæði. Gegn Eisenhower er Stassen skráður til framboðs. Það mun vera venja í Penn- sylvaníuríki að fulltrúar flokks- ins á þinginu séu ekki bundnir af umboði sínu og leiðtogarnir !ráði mestu um afstöðu þeirra. Talið er að ríkisstjórinn í Penn- sylvaníu John Fine, sem í raun- inni er allsráðandi innan flokks- ins, geti ráðið vali 62 af 70 full- trúum, sem sendir verða á flokks- þingið. Ókennileg geimför yfir Minnesóta MINNEAPOLIS — Enn einu sinni hafa menn í Bandaríkj- unum séð kynleg „geimför“ á lofti. J. J. Kaliszawsky for- stjóri fyrirtækisins „General Mills Balloon Experimental Project", í Minnesota, sem framleiðir loftbelgi og rann- sóknartæki til háloftsathugana, hefur skýrt svo frá, að hartn hafi hinn Í0. október síðastliðinn fyrst komið auga á þessi furðufyrirbrigði í loftinu, og fullyrðir hann að um einhvers koTiar geimför sé hér að ræða. Dag þenra var hann á loft'i í tilraunaloftbelg ásamt ein- um af sérfræðingum fyrirtækisins. Þegar þeir voru staddir um 15 kílómetra austur af Saint Croix í Wisconsin kom geim- farið á móti þeim með miklum hraða, og segir hann að af því hafi geislað grænleitum bjarma. Það steypti sér niður að loítbelg þeirra félaga og flaug nokkra hringi í kringum þá, lyfti sér síðan með feiknar hraða beint upp í loftið og ir.nan stundar hvarf það sjónum. Daginn eftir var Kaliszewsky aftur uppi við annan mann og sáu þeir þá tvö geimför sömu tegundar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.