Morgunblaðið - 19.04.1952, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.04.1952, Qupperneq 2
\ '2 MORGUIS BLAÐiÐ Laugardagup 19. apríl 1952 i í verzlun og YÉLAG matvörukaupmanna í ®eykjavík hélt aðalfund sinn i;. 1. fimmtudagskvöld í Félags- lieimili V. R. Fundarstjóri, Sigurliði Kristj- «insson, minntist í upphafi fund- -ar látins félaga, Sigurðar Sigurðs- sbnar, kaupmánns, og lisu fimd- ■armenn úr sætum í virðingar- *.) ryni við hinn látna. Formaður félagsins, Guðmund- *n- Guðjónsson, ílutti ítarlega skýrsiu urn starfsemi félagsins á s. 1. ári og gerði grein fyrir jieim verkeínum, sem stjórnin cig skrifstofu féiagsins hefðu ■unnið að á árinu og hvernig tek- ir.t hefði að leysa þau. Hann íjat þess, að þetta væri f.yrsta 4rið, sem skrifstofan stárfaði ailt ár’ið í þágu félagsins. Hefði starf- demi hennar gefíð góða raun og Væri svo komið, eftir þennan ■Stutta reynslutíma, að sú starf- semi væri óvéfengjanlega til inikilla hagsbóta fyrir félags- *nann. Hann gat þess að stjórn- ■ií- sérgreinafélaganna hefðu ásamt skrifstoíuttni beitt sér fyr- ir niðurfell’íngu söluskatts af söluskatti, og hefði breyting í þá utt á iögum um söluskatt verið lögfest á síðasta þingi og gengið 5 gildi um áramótin. Formaður kvað kaupmenn ■íagna hinu fengna frelsi í verzl- un og viðskiptum og auknum ánnflutningi nauðsynjavara. Það væri von þeirra, að haldið yrði ófram á þeirri braut, sem mörk- uð hefur vei'ið af núverandi rík- Isstjórn í innfluínings- og gjald- «yrismálum. Formaður ræddi ásakanir af hálfu iðnaðarins í garð kaup- manna um, að þeir haldi íslenzk- um framleiðsluvörum til baka áíðan erlendar vörur komu á anarkaðinn. Ásakanir þessar séu með öllu tilhæfulausar. Iðnrek- endur megi sjálfum sér um Jtenna, að dregið hefur úr sölu á framleiðslu þeirra af þeirri á- _dtæðu m. a. að ekki hefði verið gætt þeirrar vöruvöndunar sem .skyldi iijá sumum iðnfyrirtækj- um. Þar væri því vilji neytenda að varki, sem kauprnenn jafnt sem framleiðendur yrðu að lúla. Gjaldkeri félagsins, Björgvin Jónsson, flutti skýrslu um fjár- Jiag þess, og vóru reikningar þess samþykktir með ' öilum greidd- um atkvæðum. í Iáö loknum umræðum um Skýrslur formanns og gjaldkera var gengið til stjórnarkosningar. Guðmundur Guðjónsson var end- Mirkjörinn formaður í 17. sinn. Úr stjó; ninni áttu að ganga Sig- urliði Kristjánsson og Lúðvík í>orgeirsson, en þeir voru báðir -endurkosnir. Auk þeirra skipa aðalstjórn þeir Björgvin Jóns- son og Axel Sigurgeirsson. Varastjórn var einnig endur- íjörin, en hana skipa: Kristján Jónsson, Gústaf Kristjánsson og £igurjón Jónsson. | Fyrir fundinum lágu tíllögur um breytingar á lögum félagsins. Úrðu nokkrar umræður úm þettg vnál, en síðan voru lögin sam- þykkt samhljóða með nokkrum ^jttinniháttar breytingum til sam- lærnis við breyttar aðstæður. ■ Fundurinn vottaði stjórninni *g starfsmönr.um féiagsins þakk- ir fyrir vel unnin störf og hvatti hsma til að vera vel á verði um bagsmuni félagsins og félags- ínar.na. Félagið verður 25 ára á næsta ári og var kosin nefnd til að ■yinna að því, að haldið yrði upp á þetta merkisafmæli. Fundurinn var fjölsóttur og fór hið bezta fram. Voru menn sam- ÉrtAla um að efla starfsemi fé- lagsins og samstarf þess við önn- lur sérgreinafélög, sem bundizt Jiafa samtökum í Sambandi smá- áöluverzlaria. j Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á fundinum með sam- Jiljóða átkvæðum: t „Aðalfundur Félags matvöru- ' kaupmanna, haldinn 17. apríl 1952, lýsir ánægju sinni yfir þeim ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar, sem miða til síaukins frjálsræðis í gjaldeyris- og inn- flutningsmálum og skorar á ríkis- stjórnina að halda fast við stefnu sína í verzlunarmálum, sem ailir eru sammála um, að leiði af sér aukið heilbrigði í hví- vetna.“ ,,Aðalfundur Félags matvöru- kaupmanna, haldinn 17. apríl 1952 álítur, að þær aðdróttanir, sem komið hafa fram í garð smá- sala af hálfu iðnrekenda séu mjög óviðeigandi og ósanngjarnar, þar sem smásalar hafa jafnan sýnt hinum unga íslenzka iðnaði fulla vinsemd. Fundurinn telur það í fyllsta máta kynlegar aðfarir að vera með ónot í garð þess aðíla, sem er milliiiður milli framleiðenda '■ og neytenda. En því verður ekki neitað, að í mörgum tilfelium var þörf á samkeppni frá öðrum aðilum, sem lengra eru komnir í tækni- j legum efnum og vöruvöndun.“ j I „Aðalfundur Félags matvöru- kaupmanna, haldinn 17. apríl ' 1952 átelur harðlega hin skefja-1 j lausu ádeiluskrif vissra blaða á j undanförnum mánuðum í sam- j bandi við verðiagsmálin. Strax ' í öndverðu, þegar vonir stóðu til j 1 aukins frjálsræðis í verzlun og viðskiptum, var það samhuga álit stéttarinnar að stilla bæri vöru- álagningu eins mikið í hóf og unt væri. Enda sanna allar opin- berar skýrslur, sem um þessi mál hafa fjallað, að matvörukaup- mehn standa með óflekkaðan skjöld í þessum efnum.“ REYKJUM I MOSFELLSSVEIT: Hinr, nýi almenningsvagn, eign Aætlunarbíla Mosfellssveitar, var tekinn í notkun á skírdag, en bíll- inn verður í förum milli Reykja- víkur og Reykja. Vagninn er af Volvo-gerð, og var byggt yfir hann hér á landi. Er yfirbyggingin öll hin vandað- asta og sætin þægileg og rúmgóð, en eins er nokkuð gólfpláss fyrir stséði, ef svo ber undir. Hér um slóðir þykír fóiki mikill munur á að ferðast í slíku fyrir- myndar farartæki. Eiga þeir Snæ- land Grímsson og Sigurbergur Pálsson þakkir skilið fyrir að hafa ráðizt í svo fjárfrekt fyrirtæki. — Vagnstj'ói'inn er Daníel Pálsson og lærtlir hann mjög vel yfir að aka bílnum, telur h’ann Vera auð- veidan í meðförum, þi'átt fýrír stærðina. —J. Norsk málverkasýni pr” rniiin- sms Aððlfundur Féiags AÐALFUNDUR Félags slökkvi- liðsmanna í Reykjavík var hald- inn fj.l. fimmtudag. Stjórn félagsins skipa nú: Guð- mundur Guðmundsson formaður, Bjarni Bjarnason varaformaður, Guðmundur Kristjánsson féhirð- ir, Þórður Pétursson ritari og Sig- urgeir Guðjónsson meðstjórn- andi. Formaður Eknasjóðs var kosinn Sigurgísli Guðnason og Kristinn Eyjólfsson gjaldkeri sjóðsir.s. HÚSAVÍK, 16. apríl. — 12. april s.l. átti íþróttafélagið Völsungur á Húsavík 25 ára starfsafmæli og var þess minnst'í hófi í samkomu húsi bæjarir.s á anr.an páskadag. Þar fóru fram ræður, söngur, upplestur o. fl. Félaginu bárust kveðjur og blóm í tilefni afmælisins. Var Jónas G. Jónsson, kennari, kjör- inn heiðúrsfélagi. Hann hefir ver ið íþróttakennari félagsins síða.n 1933. Stofnendur Völsungs voru 23, en nú eru í félaginu 200 manns. Fyrstu stjórii skipuðu: Jakob Haf stein, Jóhann Hafstein og Ás- björn Benediktsson. Jakob og Jóhann Hafstein voru kjörnir heiðursfélagar 1939, en þeir áttu drýgstan þátt í uppgangi félags- ir.s fyrstu árin. Völsungar hafa jafnan staðið fvrir fjölþættri íþróttastarfsemi hér í bæ og hefir meginþorri hús- vískrar æsku verið lengri eða skemmri tíma í félaginu. Aðalverkefni félagsins nú er bygging sundlaugar, en byrjað var á því verki s 1. sumar. Núverandi stjórn félagsins skipa: Þórhallur Snædal, form., Höskuldur Sigu.rgeirsson g.iald- keri, Aðalsteinn Karlsson ritari og meðstiórnendur T.úðvík Jónas son og Guðmundur Hákonarson. grjsepfkg eykst mjog .hjá F.í. A FYRSTA ársfjérðungi þessa árs hafa flugvélar Flugfélags íslands flutt samtals 3740 farþega, og er það rösklega 35% meira en á sama tímabili í fyrra. Fluttir voru nú 3204. farþegar á innar.lands- flugleiðum og 536 ferðuðust með ■ „Gullfaxa" á milli landa. IJSTVINASALURINN hefur fengið hingað til lands 29 olíu- málverk eftir 10 unga, norska málara, sem er tekið úr stærri sýningu, er var í Svíþjóð áður en myndirnar komu hingað. Að sjálfsögðu hefðu þeir, sem úrvalið hafa gert, átt að taka tillit til þess, að þetta litla sýnis- horn af ungri, norskri list gæfi okkur hugmynd um það, sem æsk- an hefði fram að færa, að sjálf- sögðu innan þess ramma, sem sýmngunni var sett, t. d. um stæið myndanna. Það virðist hafa verið VOBCFL.UTNINGAR • AUKAST Vöruflútningar Flugfélags ís- lands hafa einnig aukizt að :nun fyrstu þrjá mánuði ár-sins. Innan- lands hafa fjugýélar félagsins flutt 1115,395 kg á þessum tíma og 13,392 kg milli landa. Aukn- ingin á vöruflutningum hér inn- anlands nemur um 43% sé miðað við fyrsta ársfjórðung í fyrra. Póstflutningar í ár nema rösk- um 30 smálestum en voru 27 smálestir á sama tíma 1951. 66 FLUGDAGAIt ~ Flpgveður hefur ekki verið sérlega hagstætt, það sem af er þessu ári. Flugdagar voru 66 fyrstu þrjá mánuði ársins, eða jafn margir og í fyrra. Minnst var flogið í janúar hér innan- lands, en þá féllu flugferðir nið- ur í 12 daga sökum óhagstæðs veðurs. Flugfélag íslands heldur nú uppi reglubundnum flugferðum til 14 staða hér á landi auk þess sem flogið er til nokkurra ann- árra staða, þegar flutningsþörf krefur. Hefur fen# SEYÐFIPvDINGURlNN Grétar Oddsson er um jólaleytið í fyrra var fluttur í sjúkrahús ameríska flughersins vestur í Bandaríkjun- um, er senn á föruni þaðan. Hann befur nú fengið mjög fullkominn gerfifót. Grétar missti hægri fót- inn í loftárás er þýzk flugvél gerði á olíuskip, sem sökkt var þar í firðinum. 1 síðastliðinni viku settu lækn- ar flughersins gerfifótinn á Grét- ar. Segjast þeir vera vongóðir um að hann muni áður en langt um líður geta gengið óhaltur, því svo vel hafi aðgerðin heppnast. Stærsta skip Svía GAUTABORG — Nýlega var stærsta skipi, sem smíðað hefur verið á Norðurlöndum rennt af hlunni í Gautaborg. — Er það 29.000 |.eþna oiíuskip. sýna, að hann hallast að lands-. lagsrómantík. Gladys Nilssen, f. 1912, sýnir þrjú smáverk, haglega gerðar myndir, en án mikilla tii- þrifa. Sýningin mun standa fram yfir helgi og er þess að vænta, að menn noti tímann og skoði þessa norsku sýningu, sem er fróðleg til sam- anburðar við það, sem hér er gert, en mjög ólíkt því. Orri. | Alf Lövberg: „Kóna í spegli“. fylgt þeirri reglu, að sýna aðeins binar smærri myndir og gæti heildarsvipur sýningarinnar liðið hokkuð við það. Það er kunnara, en frá þarf að segja, að norsk list skipar veg- legan sess innan Norðurlandalist arinnar, og okkur er það gleði- efni, að ef við á næsta ári meg- um eiga von á stærri norskri sýn- ingu hingað til lands, er að sjálf- sögðu gefur gleggra heildaryfir- lit, en þessi litla sýning getur. Enda mun það sanni næst, að eftir þessari sýningu má ekki dæma norska list. Þótt sýningin hafi á að skipa nokkrum þekktum og góðum málurum svo sem Reidar ,4ulie, f. 1904, Finn Faaborg, f. 1902, og Atle Urdal, verður heild- aráhrifin heldur linkend, sem mun fyrst og fremst stafa af því, að þessir góðu máíarar hafa ver- ið of hlédrægir að láta okkur ekki fá að sjá sínar betri myndir. Finn Faaborg hefur að visu fallega mynd, í mjög ljósum lit- um, er hann kallar „Sjúkrastof- an“, nr. 17 á skránni, mjög þekkt og eftirsótt viðfangsefni í norskri list. List , Finns Faaborg er ein- föld og látlaus, littónum haldið innan hinna veikari tóna, en hann hefir æfða og styrka hönd, sem mótar ■ hlutina ákveðið og sann- færandi. Reidar Aulie sýnir þrjár mynd- ir. List hans sameinar raunhæfni og hugmyndaflug, framsetningin er oft skreytilegs eðlis og á stundum um of íburðarmikil. En hann hefur glöggt auga fyrir lita- samstæðum eins og sjá má á hinni fallegu mynd nr. 4, „Drekinn". A'tle Urdal, f. 1913, sýnif einnig þrjár myndir. Hann notar gagn- ísæja, glaða liti. Rauðgult er höfuð- litur og í list hans er tamið jafn- vægi. Alf Lövberg er elztur, f. 1899. Það er ró og festa yfir myndum hans, sem er haidið í dimmari lit- tónum en sannfærandi. Aftur á móti eru þeir Reidar Fritzvold og Arne Bruland yngst- ir, fæddir 1920. Reidar Fritzvold fylgir ákveðinni, raunhæfri stefnu, einskonar afturhvarfi til náttúr- unnar eða hinni eldri norsku mál- ara. Arne Bruland sýnir þrjár nokkuð stórar myndir. Stíll hans er óhlutkenndur, nókkuð stífur, styrður en æði áhrifamikill í taumlausu hugmyndaflugi, litir hans minna nokkuð á freskoliti eða steinmálun. Sama er að segja um Snorre Andersen, f. 1914, sem er annars sjálfstæður, cn að vissu leyti undir áhrifum „naivismans‘!. Ragnar Kraugerud, fi .1909, sýnif „Fiskitorg í Bergen“ og Götu- mótíf. Knut Fvöysáá, f. 1919, sýri- ir nokkrar landsiagsmyndir, er \ Vildi ekki njósfia um yfirmanninn BERLÍNARBORG — Gerold Rummler, blaðafultrúi austur- þýzka utanríkisráðherrans Ge- orgs Dertingers, lagði leið sína til Vestur-Berlínar um páskana og leitaði þar hælis fyrst um sinn sem pólitískur flóttamaðúr. — Rummler var mjög náinn sam- starfsmaður ráðherrans og ráðu- nautur hans í ýmsum málum. Hann lýsti því yfir við kom- una til Vestur-Berlínar, að flótti hefði verið eina úrræðið til að firra sig þeim vanda a ðþurfa áð njósna um yfirboðara sinn samkvæmt fyrirskipunum frá rússnesku eftirlitsnefndinni í Austur-Þýzkalandi. Upplýst er að nefnd þessi starar á vegum rússnesku öryggislögreglunnar — MVD. — Striplar berjasi í bökkum LUNDÚNUM. 48 brezk strípla- félög hófu sumarstarf sitt nú um páskana með um 50.000 þátttak- endum. Dýrara verður í ár fyrir brezka strípla að þjóna nektarfíkn sinni en að undanförnu sökum þess að dvalarkcstnaður hefur hækkað mjög verulega á félagsheimilum þeirra. Á síðastliðnu ári urðu 12 stríplafélög að hætta starfsemi í Bretlandi sökum stóraukins rekst rarkostnaðar, þar á meðal tvö hín stærstu Mount Pleasant í Lund- únum og Manor House Club 1 Gloucester. GRAZ, 18. apríl. — 6 farþegar í júgóslavneskri flugvél neyddu flugmennina til að lenda á flug- velli við Graz í Austurríki síð- degis í dag. Kváðust þeir vera pólitískir flóttsmenn, er lögregl- an tók þá í sínar vörzlur, en 4 þeirra voru kanadiskir þegnar og 2 júgóslavneskir. Öllum hafði mönnum þessum verið neitað um fararleyfi frá Júgóslavíu. Meðal farþeganna var mál- færslumaður frá Belgrad og hafði hann meðferðis 37.000 doll- ara. Farangur flóttamannanna var sendur til baka með flug- vélinni. _ Reuter-NTB Æsa ííi verkfalia BONN 18. apríl. — Stjórn Austur Þýzkalands heíur skorað á Vest- ur-Þjóðvgrja að samþykkja aust- ur-þýzku tillögurnar um kosn- ingar í öllu Þýzkalandi undir eftirliti fjórveldanna í stað Sam- einuðu þjóðanna. Hafa kommúnistar hvatt Þjóð- verja til að stofna til víðtækra verkfalla í mótmælaskyni við samninga þá sem undirritaðic verða á næstunni milli Vestur- Þýzkalands og Vesturveldanna. Áskoranir um verkföll hafa eng- ar undirtektir fengið í Vestur- Þýzkalandi. j ------------------ *3| TEHERAN — Mossadeq for- pætisráðherra Persíu, lýsti þvl yfir í persneska þinginu fyrir þokkrum dögum, að brezkir flugu- menn væru á hælum sér til að ifeyna að ráða sig aí dogum. m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.