Morgunblaðið - 19.04.1952, Síða 5

Morgunblaðið - 19.04.1952, Síða 5
Laugardagur 19. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ f 1 ! Skórnir iitast upp ist bæði betri og ódýrari vara en erlent gólfbón Islenzk bóntegund reyn- Hannsókn framkvæmd í Áfvinnudeild Káskéíans HVAÐA húsmóðir er það sem «kki hefur átt í einhverju stríði vegna gólfbónsins. Og víst er um það að husmóðirin getur sparað sér mikið erfiði eigi hún kost á góðu gólfbóni. Hversu oft skyldi íslenzk hús- móðir ekki hafa gengið langt fvr- ir skammt í leit að „góðu“ r'ólf- bóni? Hversu oft skyldi ekki ís- leny.kt gólfbón hafa verið snið- gengið? Það hefur á undanförnum árum margsinnis komið í ljós að íslenzk ar iðnaðarvörur hafi að órannsök uðu máii verið taldar lakari en erlend vara. RANNSÓKN GERÐ Nú nýlega var að forgöngu dag blaðs eins í Reykjavík, fram- kvæmd rannsókn á tveim teg- undum gólfbóns. Tegundirnar voru valdar af handahófi. Önnur var gólfgljái frá efnagerðinni Stjörnunni í Reykjavík, hin teg- undin var erlend tegund er ber nafnið Lily White Wax Polish. Tegundirnar eru báðar ólitaðar. Rannsóknin á bóntegundunum var framkvæmd í Atvinnudeild Háskólans. í greinargerð frá At- vinnudeildinni að lokinn rann- sókninni segir: .... Níðurstöður vorar urðu eftirfarandi: ísl.teg. Erl.teg. úpplausnar efni 70.0% 54.0% Vaxblanda 30.0% 46.0% Eræðslumark 72.0°C 72.0° Joðtala 2.5 2.0 Sýrutala 2.13 2.60 Sáputala 12.0 13.6 Osápuhæf efni 75.9% 58.6% X Sfc FYLLÍR, DUKINN BETUR Við samanburð á þessum bón- tegundum kemur lítill munur í Ijós, nema á hlutfalli á milli upp lausnarefna og vaxblöndu og svo csápuhæfum efnum, en þetta er háð hvort öðru. Bræðslumark Vaxtegundanna reyndist hið sama í báðum tilfellum, en hlutfallið á milli vaxblöndu og upplausnar Botnarnir eiga að vera vel hefaSir inn með smjörkremi blönduðu og í miðjuna lögð þrjú lítil egg. lita má ef vill rauð, gul eða blá. efnis og vaxblöndu virðist óþarf- lega lágt í Stjörnubóninu, enda reyndist það hafa hæfileika til að fylla dúkinn mikið betur en Lily-bónið. Við prófun á bóntegundunum í notkun kom í ljós að Stjörnubón- ið var þyngra í áburði á gólfdúka, en fyllti betur og var auðveldara í yfirbónun og gaf betri gl.iáa. Varðandi hreinsunarhæfni voru skiptar skoðanir. ÍSLENZKA BÓNID ÓDÝRARA Samkvæmt þessum athugunum verðum vér að telja, að Stjörnu- bónið sé e. t. v. of eyðslusamt á góðar vaxtegundir, en standi al- mennt Lily-bóninu framar að gæðum. Við höfum enníremur vegið innihald dósanna og kom þá í Ijós að innihald i 1 dós af Lily-bóni, sem kostar út úr búð kr. 9.50— 9.85 vegur 163 gr., en 1 dós af Stjörnubóni, sem kostar 7.45— 7.80 út úr verzlun, vegur 305 gr. Af því má greinilega sjá að hag- kvæmar yrði að nota íslenzkt Stjörnubón en Lily-bónið.“ Ekki þarf frekari orðum urn þetta mál að fara. Niðurstaða At- vinnudeildar Háskólans talar skýru máli. ÞAÐ er ekki hægt hjá því að kom- ast að hvítar skellur komi á skóna. Nauðsynlegt er að hressa upp á útlit þc-irra nú fyrir vorið. Fjar- lægið alla gamla svertu, sem á þeim kann að vera, með klút vætt- um í benzíni. Siðan á að bera á þá skókrem að lit eins og skórnir. Síðan má nota litlausan skóáburð. J>AÐ er alltaf hægt að læra eitt- hvað nýtt þegar um er að ræða hentuga innréttingu eldhússins. Hér má sjá hvernig tómt horn er ;iýtt, þannig að þar rúmast 6 skúffur af mismunandi dýpt. ÞÉR getið á handhægan hátt hreinsað Ijósu plasttöskuna yðar ineð spíritus. Notið hreinan, vot- an klút og burstið fyrst allt ryk af töskunni. Góð hugmynd HIÐ HEIMSKUNNA danska fyrirtæki Magasin du Nord efndi nýlega til fjölbreyttrar tízkusýningar í tilefni af 100 ára afmæli. Engin hinna fjöl- mörgu gesta varð fyrir von- brigðum. Á sýningunni gat að líta hentuga klæðnaði, sem sniðnir, voru eftir nýjustu tízku, en voru þó án óþarfa útflúrs og verðið var mjög viðráðanlegt. Þarna voru sýndar margar tegurdir bað- og strandfata. Mesta athygli vöktu hafbiá bómullarstrandföt. Úrvalið var þó mjög mikið. Ermalausir sumarkjólar með litlum rúnnum drengja- kraga voru sýndir með breiðu belti. Með því er víður kjóll- inn tekinn saman í mittið á einkar fallegan hátt. Þetta Fuglshreiðurskaka breiða beíti er nýnæmi frá París, sem án efa verður vin- ! sælt. Að sjálfsögðu var þarna rnik ið úrval af jökkum, en þeir eru sú flík sem einna eftir- sóttust er að sumri til. Teg- undirnar voru fjölmargar, bæði við pils, kjóla og síðbux- ur. Þá komu blússurnar, ótal snið. Athygli vakti slétt, hvífc blússa, hneppt á báðum hlið- um. | Danskjólar í öllum siddum, margir án hlýra en með bolero jakka til að hylja axlirnar. — - Myndin sýnir einn af kvöld- kjólum þeim er á sýningunni voru. Hann er mjög víður úr bláu- gulu og raúðköflóttu. efni. Honum fylgdi bolero-, jakki úr samskonar efni. , eru síðan sprautaðir í kant- Að ofan eru þeir skreyttir má gera úr marsipan, sem EF í íbúð yðar eru dyr, sem þér hugsið yður að loka er hér góð hugmynd. Hún gengur í þá átt að nota holrúmið sem innbyggðan bókaskáp, sem bæði yrði til prýðis auk þess sem hann yrði hentugur. Her er botn skápsins málaður Ijós- grænn en brúnirnar hvítar. ■ Kristján Eirarsson heitir hann þessi litli „bifreiðarstjóri“. PaöbT hans útbjó þenna gcða bíl handa honum. Bíllinn er aðeins stýri rekið ofan í jarðveginn, en Kristján litli getur sennilega ímyisdað sér að hann aki nokkuð víða. Minnsía kosti heyra þeir sem íram, hjá honum fara að bíllir.n hans erfiðar í brekkum og þýtur siðai* yfir sléttlendi. Þarna er hann staddur í Mosfellssveit og þár túi&. Ijósm. Mbl. myntUna. ______J Hann unir sér vel vio slýrið. I 'i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.