Morgunblaðið - 19.04.1952, Page 6

Morgunblaðið - 19.04.1952, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. apríl 1952 ------------- ----------- Smósaga dagsins: 1 11 * 11 1 1 1 1 ■ 1,1,11 i ■ain i ■■!■■■■ ■■ in-i ■■ iM i , SNJ ALLRÆÐI „Mér datt fyrst í hug, að hann hefði farið inn í skakkt hús“, sagði Anni. „En hann fullyrti, að hann ætti að koma hingað. Þá varð ég sannfærð um að bú ætl- aðir að gleðja mig á óvæntan hátt. Það er alltaf svo skemmti- legt“. „Ég vona að Hopkins þyki það líka. Hann skal fá tækifæri til að verða hissa þegar ég kem og les honum textann. Ég hefði far- ið til hans nú í kvöld, ef ég hefði ekki haft svo mikið að gera“. „Þú ætlar þó ekki að fara að gera lítið úr þér við Hopkins. Það borgar sig ekki að gera sig að athlægi. Hann gæti hæglega haldið að þú hefðir enga pen- inga til að borga honum, að við værum biá-skínandi fátæk. Það væri annað en gaman ef það kæmist í tal milli kuningjanna“. „Það er alveg satt, ég hef enga peninga til að borga þetta“, hróp- aði ég í æsingu. „Við verðum að borga hvort sem er. Það er ekki hægt að neita því, að það er okkur, eða réttara sagt mér, að kenna, að maður- inn fór að vinna hérna. Annars átti ég ekki að vera svo bjart- sýn að gera mér vonir um að þú vildir fórna nokkru til þess að létta mér heimilisstörfin. En ég hélt að þú værir öðruvísi en aðr- ir menn. . . .“ Nú dró hún vasaklút upp úr pilsvasa sínum. „Það er ekki vert að fara að gráta út af þessu“, sagði ég. „Ef ég hefði ekki verið i stökustu vandræðum með peninga óinmitt núna, skyldi ég hafa hlegið að þessu. I öllu tilfelli er sökin að- allega hjá Hopkins. Hann sendi manninn í skakkt hús og hlýtur því að gefa talsverðan afslátt“. „Þú ætlar þó ekki að fara að rífast við Hopkins. Það gæti orðið til þess að hann tæki fína vask- inn niður aftur og setti þann gamla í rtaðinn". „Nei, það verður víst að sitja við það sem orðið er“, svaraði ég aumingjalega. Anni þurkaði af sér tárin. . „Hann kvartaði og kveinaði dá litla stund, eins og þú getur skil- ið, en að lokum varð hann alveg eins og vax i höndunum á mér“, heyrði ég sagt í hinum blíða mál- rómi Anni. „Ég lét sem ég hefði haldið, að hann hefði aftalað það við Hopkins án þess að ég vissi af því“. „Þú ert alveg pinstök. Hvað þér getur dottið í hug“, sagði frú Baxter. „En hvernig fórstu að þegar hann sagðist ekki hafa pantað vaskinn?“ „Ég lét sem ég tryði honum ekki. Þvínæst sagði ég að Hop- kins hefði sennilega íarið húsa- villt og að lokum grét ég ofbeð- lítið. Getur þú ekki gert það sama?“ „Ég voga það ekki“, sagði frú Baxter. „Og hugsaðu þér svo, ef maðurinn þinn talar nú við Hop- kins og fær að vita, að þú hefur pantað vaskinn... .“ „Hopkins er ekki erfiður víð- fangs“, svaraði Anni með sann- færingarkrafti. „Hann mun bara segja að það sé bæði hans eigin og okkar sök, og lætur svo sem hann gefi afslátt á vinnunni. Það eru margar aðferðir til að losa sig úr svona klípu“. „En ef Hopkins er nú kjöftugur og segir frá öllu saman?“ „Nei, nei. Ég lofa honum að ég skuli fá Bertrand til að kaupa allt í baðherbergið seinna, ef hann heldur sér saman“, sagði Anni. — Jæja, þá hef ég orðið þess- ari vitneskju ríkari. Ráðskona Kona með 2ja ára barn ósk- ar eftir ráðskonustöðu eða annarri atvinnu. Tilb. sencl- ist Mbl. fyrir mánudagskv., merkt: „Ráðskona — 669“. 10 hjóla trukkur með spili; gálga og sturtum. Eða einstakir lilutir úr hon um til sölu. Uppl. Skúlagötu „ÞÚ ert afskaplega góður við mig“, sagði Anni. „Nú, jæja, er ég það“, sagði ég forviða. „Þúsundir kvenna öfunda mig“. „Tæplega þúsundir. Hundrað kánnske, eða einn tugur. Þú mátt ekki nota svona stór orð“. „Hopkins var hérna. Þetta var sannarlega mesta hugsunarsem- in, sem ég hef nokkurn tíma heyrt talað um. Ég er handviss um að Dóris óskar eftir að geta fengið manninn sinn til að gera það sama — en hann er nú alltaf svo silalegur og hugsunarlaus“. „Gera hvað?“ spurði ég hálf gremjulega. „Ég verð að segja, að þér tekst þetta ljómandi vel“, hélt Anni áfram. „Ég skil ekki hvernig þú getur verið svona alvarlegur. Þú hefðir átt að verða leikari. Ef ég gerði tilraun til að leika svona, myndu allir sjá að það væri upp- gerð í svipnum á mér. — Þetta var sem sagt afskaplega fallegt af þér — dæmalaust hugsunar- samt. Það eru ekki margir menn, sem eru svona nærgætnir af sjálfu sér“. „Hvað ertu að dylgja um, manneskja?“ sagði ég gremju- lega_. „Ó, stattu ekki svona eins og bjáni, sem læzt ekki vita neitt. Komdu með mér og sjáðu hvað yndislegur hann er“. Ég fylgdist með henni út í eld- húsið og sá þá að búið var að setja þar splunkunýjan zinkvask og yfir hor.um var vatnskassi, sem gljáði svo að maður íékk ofbirtu í augun. „Sjáðu þetta!“ sagði Anni og benti á vaskinn. „Er hann ekki alveg dásamlegur? Það er ekki svo að skilja, að það hafi verið bráðnauðsynlegt að fá hann, því að sá gamli hefði dugað nokkuð ennþá, en mér finnst eins og að þessi passi langtum betur við annað, sem við höfum í íbúðinni“, „Hver hefur fundið upp á þessu?“ spurði ég og var allt ann- að en mildur í máli. „Auðvitað þú sjálfur", svaraði Anni. „Þú ert alveg einstakur maður, skal ég segja þér, svo góður....“ „Ég er enginn einstakrm mað- ur á meðan ég hef þig. Ég ætla bara að segja þér það, að það er ekki ég, sem hef íundið upp á þessu. Hver hefur talið þér trú um að ég kærði mig um að kasta - peningunum svona út í biáinn?“ „Þegar maðurinn kom hingað, hélt ég að þú ætlaðir að gieðja mig alveg óvænt“. „Það er sennilega ég, sem nýt þeirrar óvæntu gleði. „Maðurinn hefur sjálfsagt farið inn í skakkt hús, og mér þætti gaman að vita, hver ætti að borga kostn- aðinn af þessari skemmtun. Þetta er nefnilega alger óþarfi“. „Þá þætti mér gaman að vita af hverju Hopkins kom hingað“, sagði Anni. „Já, mér sömuleiðis“, sagði ég ískalt. i Þegar ég kom heim næsta kvöld á eftir heyrði ég að Anni var að tala við ókunnuga konu, og á meðan ég var að fara úr frakkanum í ganginum, komst ég ekki hjá því að hlusta á samtal þeirra. „Þetta er verulega fínn vask- ur“, sagði ókunna konan. Ég er bara öfundssjúk, ó, hvað ég vildi að ég ætti svona vask, en ég veit að það þýðir ekki neitt að færa það í tal við Henry....“ „Þú átt ekki að spyrja hann“, heyrði ég að Anni sagði. „Jú, það mætti ég til að gera, því að hvaðan ætti ég annars að fá peninga?" „Nefndu ekkert um það við i hann, en fáðu bara Hopkins til að j gera það, sem gera þarf, án allra j málalenginga. Það gerði ég“. „En guð minn almáttugur, hvað sagði maðurinn þinn við því?“ 68, II. hæð til vinstri eftir kl. 1 næstu daga. Til hreingerninga ÍÐASTÍGVÉL Stæiðir nr. 36—46, brún og Ijósbrún. — Bezta efni. Vönduð vinna — Biksaumuð í höndunum. ,1 Lárus C. Lúðvígsson sköverzlun X % Til viðhalds stígvélunum höfum við 3 teg xndir af áburði, ennfremur trélesta, svo stígvélin haldi eðlilegu lagi þegar þau eru ekki notuð. I HERBERGI með ljósi og hita til leigu á Hofsvallagötu 21, uppi. Þakjárn 7—8 hundruð fet af nýju þatkjárni nr. 22 til sölu. — Verð 8 kr. fetið. Upplýsingar á Laugaveg 54B. JEPPI Vil kaupa vel með farinn landibúnaðarjeppa, — íítið T keyrðan. Þarf að vera með grðu húsi og vel útlítandi. Staðgreiðsla. Upplýsingar i síma 2153 í dag. dfatars&elE Postulins matarstell fyrir 12 og bollapör, nýkomin. Verzl. INGÓLFUR Grettisgötu 86. — Simi 3247 ÍBÍJÐ 2 herbergi og eldhús eða eld unarpláss óskast helzt i eða við Miðbæinn. Fyrirfram- greiðsla. Góð umgengni. —- Upplýsingar i síma 6809. Vörubill óskast til kaups. 1 —2 tonna í keyrslufæru standí. Uppl. um verð og tegund sendist blaðinu fyrir suunudagskvöld merkt: „Bíll — 661“. Gcð 6 mar.na Fordblfreiði model 1945 til sölu. Góðir greiðslujkilmálar. Upplýsing ar í síma 2649 í dag og á morgun. — Til sölu er enskur BARNAVAGIM Og hálfsíS kápa. Upplýsing ar á Háv.allagötu 44, I. hæð til hægri. — f Ljósmyndaða útgáfa Mutike gaards ósiast til kaups. — Þorsteinn Einarsson Sími 5826 kl. 4—10 e.m. ST6JEKA óskast í vist. Hulda Proppé Viðimel 57. Nýr amerískur ijós Rerríifrakki með belti til sölu i Blöndu- hlið 13, milli kl. 1—7 í dag Verð kr. 800.00. Htjsmæöur Tek að mér alls kon.tr við- gerðir á fatnnði og rúmiöt- um. Sauma einnig kjóla og barnaföt. Sími 81544. Bandalag íslenzkra skóta er hentugasta og frumlegasta fermingarkveðjan. Fæst hjá Skrautgripaverzl. Franch Mic helsen; Bókáhúðum Lárusar Blöndals og S’(gfúsar Ey- mundssonar og í Skátaheimj ilinu. — Bundul. ísl. skúta. ATVIIMN A Óska eftir atvinnu, helst við sjóvarútveg eða útflutnings- v'erzlun. Hef unnið sjálfstætt sem bókhaldari um 6 ára skeið. Gagnfræða- og verzlun armenntun. Tilboð merkt: „Góð laun — vinnutimi auka atriði — 662“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Tveir farandsjómenn óska eftir Góðri stofifi með innbyggðum skápunn; aðgangi að tima og baði, sem næst Miðbænum. Tilboð send ist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt „Stofa — 659“. Barnlaust kæru’stupar óskar eftir 1—2 herbergjum og eld húsi nú þegar eða 14. mai. Húshjálp kemur til greina hálfan daginn. Tilboð merkt „Ibúð — 652“ sendisí afgr. blaðsins fyrir 22. þ.m. 1—2 HERBE3IG3 með eldunarplássi til Miðbænum. Tilboð afgr. M'bl. merkt: semi — 664“. leigu í sendist ,Reglu- Gagnfræðaskóla- nema.r Tek að mér að lesa upp moð nemenlum eðlisfræði, stærð- fræði cg ensku gegn mjög vægri þóknun. Nánari uppl. i síma 7206. — TIL LEIGU 2 herbergi cg eldunarpláss í risihæð við Lan,ghol.tsveg. — Tilboð er greini fjólskyldu- stærð sendist Mbl. merkt: „14. mai — 667“. Herbergi — Fæði Reglusamur skrifstofumaður óskar eítir forstofuherbergi í Austurbænum helst innan Rauðarórstígs. Æskilegt að fæði cg þjónutta ó sama stað Tilb. óskast send Mbi. f. 22. apríl merkt: „Rúmgott her- bergi — 668“. Athugið Stúlka, með barn á öðru óri óskar eftir ráðskonustöðu iijá einum eða tveimur miönnum. Mætti lika vera maður og stálpað barn. Tilhoð sendist afgr. fyrir 24. þ.m. merkt: , „Reglusemi — 666‘. BEZT AÐ AUGLÝSAjL í MORGUNIiLAÐlNU^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.