Morgunblaðið - 19.04.1952, Page 9

Morgunblaðið - 19.04.1952, Page 9
Laugardagur 19. apríl 1952 MORGVNBLAfííÐ Glæsilegt félagsheimili vígt Á ANNAN páskadag var vígt í Bolungarvík nýtt íélagsheimili. j Er það miög vandað og mun 1 óhætt að fullyrða að það sé eitt hið giæsilegasta samkomuhúsi hér á landi. Áður var gamalt og hrörlegt hús eina samkomuhús staðarins. Ríkir mikil ánægja í Bolungarvík með hið nýja félags- heimili sem skapar þar rnjög bætt skilyrði fyrir hvers konar félagsstarfsemi. Á sjötta hundr- að manns sóttu vígs'uhátíðinn. Hófst hún með guðsþjónustu í Hólskirkju kl. 1 e.h. Sóknarprest urinn, sr. Guðmundur Guðmunds son prédikaði. Klukkan 4 e.h. hófst aðal vígslu athöfnin í hinu nýja félagsheim- ili. Setti :örmaður 'éiagsheimilis- | stjórnarinnar, Benedikt Bjarna- j son, verzlunarstióri, samkomuna. ! Rakti hann jafnframt sögu bygg- íngarmálsins. ALMENNSAMTÖK UM BYGGINGUNA Það voru 6 félög í Bolungarvík > I Jónatan Einarsson flytur ræ'ðu. f al einstæð: félnpþfoskn Kristján Finnfcjörnsson málára- meistari óg Guðbjartur úÞ. Odds- son. I anddyri og yfir leiksviði eru málverk, sem Guðbjartur Þ. Oddsson hefur málað. Hefur máln ing og skreyíing hússins tekizt mjög vel. Er aðalsaiur þess mjög smekklegur og fagur. Jón Páls- son hefur haft yfirstjórn á hendi texta Guðmundar Guðmunds- sonar. Því næst flutti Jónatan Einars son framkvæmdastjóri íélags- heimilisstjórnarinnar ræðu. Lýsti hann byggingunni. Teikningu af húsinu gerði Halldór Halldórsson arkitekt í Reykjavík. Byggingar- meistarar þess hafa verið Jón Krisíjánsson, Isafirði, Bjarni Magnússon Bolimgarvik, Þróttur h.f. Bolungarvík og Jón Pálsson, Revkjavík. Á árunum 1946—50 var lokið við % hluta byggingarínnar. Vor- ið 1951 hófst síðasti báttur bygg- ingarmálsins. Á þeim tíma hef- ur húsið að mestu verið fullgert. GLÆSILEGUR SAMKOMUSALUR í húsinu er fyrst og fremst rúm gcður og glæsilegur samkomu- salur. Er lengd hans 13,2 metrar og breidd 9,2 raetrar. Rúmar hann 227 manns í sæti. Á áhorfenda- sölum eru upphækkuð sæti fyrir 83 manns. Alls rúmar því aðal- salur hússins 315 manns í sæti. Stærð hússins í heild er 3205 teningsmetrar. Mjög rúmgott leiksvið er í salnum. Við hlið har.s er veitingastofa, eldhús pg bún- ingsherbergi fyrir iþróttamenn, en undir leiksviði eru búnings- herbergi leikara og miðstöðvar- herbergi. Eru þar einnig mjög fullkomin ioftræstitæki. Á efri hæð hússins eru smáherbergi, sem hin ýmsu félagssamtök. á staðnum fá til afnota fyrir starf- semi sína. Þar er enníremur smá- salur, sem sjómannalesstoíu Bol- ungarvíkur er ætlaður. Innrétt- ingu þessara herþergja er ekki ennþá lokið. En væntanlega verða þau fullbúin á komandi sumri. I aðalsal félagsheimilisins cr parket góif úr birki. Eru þiljur hans klæddar að neðan :neð maghonyviðarplötum. Beggja vegna leiksviðs eru harðviðar- súlur. Gólf í forstofu og veitinga- sal eru lögð þykkum linoleum dúk, en í snyrtiherbergjum, and- dyrimg stiga, með terrasso. Hljóí einangrunarpiötum hefur veri: komið fyrir á endavegg salarins til þess að koma í veg íyrir berg mál, Málningu b;'a annast þeir við alla innréttingu í húsinu. r*En I> AF KOSTNÆBUR ORÐINN 1,2 MIIL. KRÓNA Jónatan Einarsson kvað heild- arbyggingarkostnað : élagsheim- iiisins nú orðinn um 1,2 milljónir króna. Þar. af hefur félagsheim- ilissjóður greitt sem styrk 480 Benedikt Bjarnason fiytur ræ'ðu. sem forgöngu höfðu um byggingu félagsheimilisins, Ungmennafé- lag Bolungarvíkur, Kvenfélagið Brautin, stúkan Harpa nr. 59, verkalýðs- og sjómannafélag Bol ungarvíkur, skátafélagið Gagn- herjar og búnaðarfélag Hóls- hrepps. Byrjáð var að grafa fyr- ir húsgrunninum í október árið 1946. Höfðu félögin þá hafið mikla sókn til fjársöfnunar íyrir bygginguna. Var ákveðið að láta ágóða af flestum skemmtunum þeirra renna í húsbyggingasjóð- inn. Ber.edikt Bjarnason kvað hið nýja félagsheimili marka rmerfc tímamót í menningarsögu Bol- ungarvíkur. Því hefðt verið kom- íð upp fyrir einhuga samtök fólksins og við það vaeru miklar vonir tsngdar. Hann þakkaði löp gjafarvaldinu þann skilning, sem það hefði sýnt, með stofnun fé- lagsheimilasjóðs, en úr honum j hefði félagsheimilið fengið styrk samkvæmt lögum Þorsteini Ein- arssyni íþróttafulltrúa, sem er framkvæmdastjóri sjóðsins, bakk aði hann þá lipurð og skilning, er hann hefði sýnt Bolvíkingum í baráttu þeirra fvrir hirm nýja félagsheimili. Forgöngumönnum hinna ýmsu félagasamtaka á staðnum færði hann einnig þskk ir fvrir áhuga þeirm og þrótt- mikið starf í þágu félagsheimil- isins. Benedikt Bjarnason lauk :náli sinu rr~ð þessum orðum: ,.Ég vil að siðissfv! bstra fram þá ósk, að hetta félagshéimih' megi alla tíð stanða sem Uf andi vottur samhugs osc sam- heldni Bolvíkinga og < S sam hngnr og samkelðai ms?: ávallt rík.fa meðal vor. Kafi þessi bygsing Kieg».aS nð : am- stilla hngi vora og b.en&ur, þ' f,p'- hán með réttn nafnið FÉLAGSHEIM1IA“ FÁNAHYLLING Að lokinni ræðu fórm’ahhs ié- lagsstjórnarinuar fór fram fána- hylling. Þá söng 60 raanáa bland- aður kór, undir stjórn Sigurðar E. Friðrikssonar lagið íslands fáni, eftir Jónas Tómasson, Við Blandaður kór syngur undir stjórn Sigurðar E. Friðrikssonar. — (Ljósmynd: Árni Matthíasson). Úr aðalsal félagsheimilis Bolvíkinga á vígsludag nn. þúsund krónur. Framlög félag- anna á staðnum til byggingarinn- ar nema 360 þús. krónum. Gjaía- vinna og gjafafé, sem ekki hefur komið frá félögum, sem standa að húsinu, happdrætti og iekjur af ýmsum öðrum fjáröflunarleið- um nema Samtals 160 þúsund krónum. I Framkvæmdarstjórinn kvaðst í þessu sambandi viija þakka þeim mönnum, sem veginn ruddu og stofnuðu félag um byggingu félagsheimilisins, einnig öllum þeim fjölmörgu, sem sýnt hefðu fórnfýsi og þegnskap í sjálfboða- vinnu við bygginguna og með gjöfum og framlögum, sem væru vottur eindæma samheldni og áhuga fyrir íyrirtækinu. Hann færði einnig þeim Þor- steini Einarssyni iþróttáfulltrúa og Sigurði Bjarnasyni alþm. þakkir fyrir mikilsverðan stuðn- ing þeirra og fyrirgreíðslu. — (Ljósm.: Árr,i Maííhíasson). 9 Jónatan Einarsson lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Félagsheimilið í Bolungar- vík er nú orðið að veruleika. Við treystum því, að það sé svo vel búið að efíirkomendur okkar muni líta á það sem tákn félagslegs þroska og sam taka okkar í dag. Ég vil Iáta þá ósk fylgja þessum fram- kvæmdum að félagsheimilið megi verða til örfunar borníim og óbovnum þegnum byggðar- Iagsins, við það, að halda áfram að byggja upp Bolungar vík.“ Ræðum þeirra Benedikís Bjarr.asonar og Jónatans Einars- sonar var ágætlega tekið. SÖNGUR OG ÁVÖRP Því næst söng blandaður kvar- tett þrjú lög. Síðan flutti Sigurð- ur Bjarnason alþm. ávarp. Árnaði hann byggðarlaginu allra heilla með þann merka áfanga, sem nóðst hefði með byggingu þessa veglega félagsheimilis. Horn- steinar þess væru framtak, félags þroski, bjartsýpi og dugnaður. Þá söng tvöfaldur karlakvartett en síðan flutti Axel V. Tulinius lögreglustjóri ávarp. Lagði hann áherzlu á, að blómlegt atvinnu- líf og afkomuöryggi íólksins hlyti jafnan að verða grundvöllur þrótt mikils félagslífs þess. Þess vegna yrði að vinna ötuilega að því að skapa bætt atvinnuskilyrði í Bol- ungarvík. Þessu næst íiuttu forystumenn hinna ýmsu samtaka sem að félagsheimilinu standa stutt ávörp. Tóku þá þéssir menn til máls: Frú Hildur Einarsdóttir, f.h. kvenfélagsins Brautin, Ingimund ur Stefánsson frá stúkunni Hcrpu Guðmundur Páll Einarsson, frá skátafélaginu Gagnherjar, Bene- dikt Þ. Benediktsson frá ’CJng- mennafélagi Bolungarvíkur, Þórð ur Hjaltason fiá Búnaðarfélagí Hólshrepps og Ágúst 'Vigfússon frá verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur. Ennfremur íluttu kveðjur, Jón Pálsson byggingarmeistari, Jónas Tómasson tónskáld, ísafirði, Krisc inn Þórðarson múrarameistari. sem sá um allt múrverk við fé- lagsheimilið, Hannibal Valde- marsson alþm., Áki Eggerfsson oddviti, Súðavík og Steinn Emils- son skólastjóri, sem flutti afburða sniallt kvæði. I öllum þessum ræðum kon fram mikil ánægja með hið nýja félagsheimili. FYRSTA LEIKSÝNINGIN Næsta atriði var leiksýning. Leikinn var þáttur úr Fjalla Eyvindi eftir Jóhann Sigurjóns- son. Leikendur voru Anna Stína Þórarinsdóttir úr Reykjavik, sem lék Höllu og Guðmundur M. Páls^- son, Bolungarvik, sem lék Arnes. Ennfremur lék lítii telpa í Bol- ungafvík, Halldóra Jóhannsdótt- ir, dóttir Höllu. Tókst þessi leik- sýning prýðilega cg var leikend- um ágætlega fagnað að henni lokinni. Þá söng blandaður kór, undir stjórn Sigurðar E. Friðrikssonar, aokkur lög. En því næst afhenti "ramkyæmdastjóri byggingarinn- ir, Jónatan Einarsson, íormanni 'élagsheimiiisistjórnarinnar Bene likt Bjarnasyni, félagsheimilið til afnota. Að lokum söng kórinn bjóðsönginn. Þessi vígsluathöfn stóð yfir í lálega fiórar klukkustundir. Fór hún í öllu hið bezta fram. Um 'cvöldið var svo dansleikur. Var 'par mikið fjölmenni samankom- 'ð. Hljómsveit, undir stjórn Árna ’sieifs, lék fyrir dansinum. Þetta nýja félagshéimili cr úærsta samkomuhús á Véstfjörð :m. Er allur fráeangur þess frá- bærlega góður. Háfa Bolvíking- ar unnið að byggihgu þess af ~instæðum dugnaði og samheldni. Öll mótaðist þessi vigsluathöfn rf' einlægum fögnuði með þann írangur. sem náðst hefur með hinu nýja samkomuhúsi í félags- málum byggðarlagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.