Morgunblaðið - 19.04.1952, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 19.04.1952, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. apríl 1952 — íþrólfir Framh. af bls. 8 íþróttir og einnig eldri manninn, sem kaupir sig inn á völlinn hve- nær sem kappleikur fer þar fram. Nærtækt áróðursfyrirbæri slíkrar tegundar eru hinir opin- beru íþróttakappleikir. Keppnin og baráttan eru sprottin út af íþróttaiðkunum svo sem þær eru nú í dag, enda er baráttuhvötin eðlislæg hverjum manni. En íþróttakappleikurinn er kominn út í öfgar. Það er þó ekki svo, að hann hafi glatað vinsældum almenn- ings, þvert á móti hefur hann aldrei verið vinsælli né íþrótta- mót betur sótt. Ástæðan til þess er sú, að það hefur tekizt að fá bæði keppendur og áhorfendur til þess að trúa því statt og stöð- ugt, að met og meistaratitlar séu merkiiegir heimsviðburðir. Heiður og æra félagsins er kom in undir úrslitum kappleiksins og þegar um millilandamót er að ræða, er þjóðarheiðurinn allur í veði. Þegar þetta æsiþrungna and- rúmsloft ríkir í öllum iþrótta- málum leiðir það af sér, að kröf- urnar til hvers einstaks íþrótta- manns verða geysi miklar og kosta miklu meiri og strangari þjálfun en hann myndi láta sér til hugar koma að leita eftir ef hann iðkaði íþróttir aðeins sem tómstundaföndur. Þannig verður íþróttamaðurinn ýmist leynt eða ljóst að atvinnu- manni í íþrótt sinni. Kröfurnar, sem gerðar eru til hans um afrek eru svo strangar, að aðeins ör- fáir þeir beztu megna að verða við þeim, en það hefur í för með sér, að hinir missa allan áhuga. Og þannig verða íþróttirnar aldrei fyrir fjöldann. Á AÐ HÆTTA AI.ÞTÓHA- SAMSTARFI í ÍÞRÓTTUR? í örfáum löndum eru íþróttirn- ar enn iðkkðar að mestu af hin- um ungu og óreyndu. Meðai þess- ara lahda eru Norðurlöndin fimm, Danska íþróttahrevfingin hefur reynt að spyrna við fótun- um og losna við þær þungu byrgð ar, sem þátttaka í alþióðaíþrótta- mótum leggur henni á herðar, en það verður æ erfiðara. Það er orðið mikið áhorfsmál, hvort hið eina rétta er ekki það að við drög um okkur nú þegar alveg»út úr öllu íþróttasamstarfi við aðrar þjóðir. Ef við leggjum á annað borð nokkuð upp úr íþróttunum, bá væri það heimskulegt að bíða með slíkar aðgerðir, þar til fvrstu merkin um upplausn þá, sem lýst var hér að framan, koma í liós. Við verðum að taka það til alvar- legrar athugunar, hvort við eig- um ekki að hætta allri bátttöku í hinum Olympisku leikjum. LOKAORÐ Er ekki kominn tími til þess að hætta að leggja höfuðáherzl- una í áróður fyrir íbróttunum og aðsókn að kaDpleikjum, og neyta heldur kraftanna til þess að reyna að viðhalda og auka gildi og gagnsemi íþróttanna fyrir fjöldann. Slíkt starf er það eina, sem unnið væri í þágu alls bjóð- félavsins. Er það ekki farsælla að íþróttirnar séu fyrst og fremst til fyrir fiöldann, fremur en fá- einar „stjörnur“ í hveriu landi? Svo spvr prófessor Emanuel Hansen að lokum. I dici eru fiðin 35 ár frá sfofnun Leikfélags Ákureyrar Það á nú við mikla erfiðleika að etja — Vitamálin Framh. af bls. 11 máli mínu með því sem ég byrj- aði á, að þakka Slysavarnafélag- inu fyrir samstarfið og láta í ljós þá ósk af minni hálfu að þetta samstarf megi í framtíð- inni háldast sem bezt. AKUREYRI, 18. apríl — Leik- félag Akureyrar er 35 ára í dag, var stofnað á sumardaginn fyrsta, 19. apríl 1917, fyrir forgöngu nokkurra áhugamanna um leik- list. FORSAGA MÁLSINS Á fjölmörgum undanförnum ár- um hafði að sjálfsögðu farið hér í bæ fram leiklistarstarfsemi og stundum staðið með allmiklum blóma og stuttu eftir 1900 eða réttara sagt 1906 var hið fyrra leikfélag stofnað. Lét það mikið til sín taka á leiklistarsviðinu. Samt lagðist það niður 1913. Var þar eftir, á fjögurra ára tíma- bili, ekki starfandi hér fast leik- félag, þó að talsvert væri leikið af einstökum félagssamtökum. En samt sem áður duldist áhugamönn- um leiklistarstarfseminnar það ekki, að þessi starfsemi þyrfti að komast á fastari grundvöll en áð- ur. Var þá hafizt handa um að sameina þá leikkrafta er hér voru til staðar. Var þess og frekari þörf, þar sem tveir helztu leik- endurnir voru fallnir frá óg ein- stöku fluttir burtu úr bænum. LEIKFÉLAGIÐ STOFNAÐ Stofnendur hins nýja leikfélags voru 14 að tölu, en brátt bættust fleiri í hópinn. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Júlíus Havsteen, Hallgrímur Valdemarsson og Sig- urður E. Hlíðar. Á öðru leikári var efnt til fyrstu leiksýninga og urðu tvö smáleikrit fyrir valinu. Á næstu árum færð- ist starfsemi félagsins í aukana, en félagið átti mjög erfitt upp- dráttar, vegna f járhagsörðugleika. Það fékk engan opinberan styrk, fyrr en eftir nokkur ár. En leik- endur sýndu svo mikla fórnfýsi í starfi sínu og tóku stundum enga þóknun fyrir leikstarf sitt. Þrír af stofnendum félagsins, þeir Ingimar Eydal, Jónas Jóns- ,son og Hallgrímur Valdemarsson eru enn meðlimir félagsins. FORUSTUMENN FÉLAGSINS Formenn þess hafa verið: Hall- grímur Valdemarsson, í 14 ár, en í stjórn átti hann sæti í 20 ár, Sigtryggur Þorsteinsson, 2 ár, Steinþór Guðmundsson, klæðskeri, 2 ár, Sigurður E. Hlíðar og Vigfús Þ. Jónsson eitt ár hvor. Ágúst Kvaran, 2 ár, Gunnar Magnússon, 4 ár og Guðmundur Gunnarsson síðustu 9 árin. Auk hans eru nú í stjórn Björn Sigmundsson, Ingólfur Kristinsson og með- stjórnendur frú Sigurjóna Jakobs- dóttir og Oddur Kristjánsson. LEIKSTJÓRAR Fyrsti leikstjóri féiagsins var Haraldur Björnsson, en aðrir aðal- leikstjórar hafa verið Ágúst Kvar- an og Jón Norðfjörð. Hafa þeir sett á svið allt að 20 leikrit hvor fyrir sig. Gestaleikstjórar hafa verið frú Gerd Grieg, Gunnar R. Hansen og Einar Pálsson. Þá hafa og nokkrir aðkomuleikarar farið með gestahlutverk á vegum félagsins, aðallega leikarar frá Reykjavík og einn frá Kaup- mannahöfn. ÞRÖNGUR FJÁRIIAGUR Hagur félagsins var all-sæmi- legur fyrir fáum árum, en vegna aukins rekstrarkostnaðar við leik- sýningar er hann nú þegar mjög þröngur. Að vísu hefur styrkur til félagsins hækkað nokkuð á síð- ustu árum, en ennþá er hann samt of lítill, því vill oft verða mikið tap á leiksýningum. UNGA FÓLKIÐ SÆKIR EKKI LEIKHÚS Ég vil geta þess, að því ber ekki að leyna, að það virðist mjög fara í vöxt, hvað unga fólkið sæk- ir illa góðar og menntandi leik- sýningar og er það illa farið. — Dansskröll og álika skemmtanir virðast hafa miklu meira aðdrátt- arafl hjá því. Alls hefur Leikfélag Akureyrar komið á svið 76 leikritum, eftir innlenda og erlenda höfunda og sýningar þess eru orðnar um 600 að tölu. •—H. Vald. Innflutningur jeppabíla „Slefnir" syngur að Hlégarði á sunnud. KARLAKÓRINN Stefnir í Mos- fellssveit efnir til samsöngs n. k. sunnudag að Hlégarði. Söngstjóri kórsins er Birgir Halldóisson. Söngskemmtunin hefst kl. 3 e. h. Atvinnubrúðgumi VERKAMAÐUR einn í Júgó- slavíu, Petar Rankovich, er mjög myndarlegur og karlmannlega vaxinn. Hann stendur þessa daga fyrir rétti ákærður fyrir hvorki meira né minna en 75 rofin hjóna- bandsloforð og svik. Fréllir frá ÍSÍ Hjólreiðamót ísl. á Akranesi 29. júní. íþróttab. Akraness sér um það. Landsmót í Golfi á Akureyri 17.—20. júlí. Fjörutíu ára afmælismót ÍSÍ í Reykjavík 21,—22.—23. júní. Af- mæhsnefn-d ÍSÍ ^ér um mót þetta seím verður. látið ná yfiy iflestar íþróttagreinar. .■ C .- /.K.í . ''l:k: ■'.•■ ÞAÐ mun hafa verið á síðasta Alþingi, að samþykkt var tillaga um frjálsan innflutning hjóla- dráttarvéla, hvort heldur um væri að ræða vélar frá Ameríku eða frá Sterlingssvæðinu, og gaf Fjár- hagsráð eða Viðskiptamálaráðu- neytið síðar út tilkynningu þessu varðandi. Að sjálfsögðu varð afleiðing þessa sú, að innflytjendur drátt- arvéla kepptust um að auglýsa gæði véla sinna, og sagt er að um 500 bændur hafi pantað dráttar- vélar. Talið er þó vafasamt að þetta verði hin raunverulega tala, þegar til kastanna kemur, og fyr- ir því liggja tvær megin orsakir. Önnur tr sú, hvað kaupgeta bænda leyfir í þessum efnum, og hvort þeir hafa gert sér ljóst, að and- virði vélanna þarf að greiða í einu lagi og jafnvel mikinn hluta þeirra, áður en þær koma til lands- ins. Hin orsökin er sú, hvað gjald- eyrisgeta þjóðarinnar leyfir. Eftir því, sem fréttst hefur, munu allar vélarnar verða keyptar frá Sterl- ingssvæðinu, en eins og nú standa sakir, mun illa horfa með Sterlings pund, og er því augljóst að vél- arnar verða að einhverju leyti fluttar inn á kostnað annarra vara. Þó að ég telji það virðingar- vert að losa eins mikið um höft á landbúnaðarvélum og unnt er, tel ég það þó vafasaman greiða 1 gerðan okkur bændum, ef afleið- j ingin verður sú, að fjölmennum hóp okkar verði gert ókleift að eignast það tæki, sem ég í mörg- um tilfellum tel eins nytsamt við búreksturinn og dráttarvélina, og á ég þar við jeppabílinn. Það hef- ur nefnilega fréttst, að sem afleið- ing af hinum aukna innflutningi dráttarvéla, þá muni ekki verða leyfður neinn innflutningur jeppa bíla :í ár. Ég hefi heyrt að meðan Úthlut- unarnefnd jeppabifreiða hafði með höndum úthlutun dráttarvéla og jeppa, hafi henni ávallt borizt mun fleiri umsóknir um jeppa en dráttarvélar, og verður því að telja vafasamt réttlætismál, að gefa öðrum hópnum allt, en hin- um ekkert, og finnst mér því ekki vera tekið mikið tillit til óska bænda í þessum efnum. Máske Iíta forráðamenn innflutnings- mála á jeppabilinn, sem hvern annan lúxus og því óþarfi að gefa bændum tækifæri að eignast hann, eða kannske þeir haldi að fjár- málavit okkar bænda sé ekki á hærra stigi en það, en að við leik- um okkur að því að henda út peningum fyrir einhverjum óþarfa. Ég hefði hinsvegar hald- ið, að bændur væri það gætnir fjármálamenn, að þeir keyptu ekki annað fyrir þá takmörkuðu peninga, sem þeir afla, en það, sem nauðsynlegt mætti telja til búrekstuTsins. Þær fjölmörgu pantanir, sem sagt er að Úthlut- unarnefnd Jeppabifreiða hafa borizt á jeppum, benda einmitt til .þess, að bændur líti á jeppann, sem nauðsynlegt tæki. Hann léttir íá margan hátt störfin við ýmis- konar vinnu, til dæjnis við flutn- inga, við drátt og seih aflgjafi. Að sjálfsögðu koma líka flðiíi til greina en bændur um úthlutun á jeppabílnum, og má þar nefna héraðsráðunauta og aðra nauð- synlega starfsmenn í sveit, sem væntanlega myndu fljótt þieyt- ast, ef þeir ættu ekki annars kost en að fara á dráttarvél um stór byggðarlög við skyldustörf sín. Ég hefi heyrt að Landrower bíllinn, sem fluttist hingað á síð- astliðnu ári, hafi líkað ágætlega og hafi ýmsa góða kosti til að bera. Ég tel því sjálfsagt að bænd- um verði gefinn kostur á að velja milli þeirra tveggja jeppategunda, sem á boðstólum eru eins og að undanförnu, enda held ég, að fyrir því séu einhverjir lagabókstafir. Áður en ég lýk þessum fáu orð- um mínum, vildi ég beina því til forráðamanna bænda, að leyfður yiði innflutningur á jeppabílum þetta ár og að bændur fengju að velja milli hinna tvegg.ja teguna. Bóndi. Tóngleði í Laugar- j ■» KIRKJUKÓR Laugarneskirkju hélt tónleika síðastliðinn sunnu- dag .Á söngskránni voru lög eftir innlenda — meðal annarra söng- stjórann — og erlenda höfunda. Mörg fögur lög, sannkallaðar perlur i heimi tónanna, enda er söngstjóri kórsins hr. Kristinn Ingvarsson sjálfur tónskáld og gæddur þýðum tóntilfinningum og því ekki að undra þótt lagaval væri :neð ágætum. Tónglaður stóð kórinn, keikur á orgelpalli og söng samstillt, hressilega og þá einnig angurblítt Einsöngvai'ar voru: Ungfrú Helga Magnúsdóttir kennari og Guð- mundur H. Jónsson. Ungfrúin hef ir bjartan og fagran sopran, sem hvelfdist vel í hvolfi kirkjunnar. Söngur ungfrú Helgu vekur ósk- ir áheyrenda að hún haldi áfram að þjálfa rödd sína. Guðmundur H. Jónsson gerði lögum sínum góð skil. Röddin er vel samræmd á háum og lágum tónum og flytur vel með dramatískum blæ. Undir leik hjá honum annaðist söng- stjórinn. Undirleik að öðru leiti annaðist Páll Halldórsson, sem einnig átti lag á söngskránni. — Sóknarpresturinn, séra Garðar Svavarsson, kynnti lögin úr kór- dyrum og fór vel á því. Tónleikar þessir voru hinir ánægjulegustu. Kirkjan þéttsetin og munu margir hafa farið hug- fangnari heim, en vonir þeirra höfðu staðið til. Röngstjórinn svo og allir aðilar eira þakkir fyrir þessa ánægju- stund og er vonandi að tónleik- arnir verði endurteknir, svo fleir um gefist tækifæri á að hlíða. Þá væri einnig æskilegt að tónleik- arnir yrðu teknir upp, svo að byggðin öll og þeir, sem erjum hafið ættu þess eiiinig kost að öðlast tóngleði frá Laugarnes- kirkju. G. G. iiiiiiimiiiiiiiiiiii*MiiiiiHimiiiininii*iinimiiiiitiiMii»niiiiWMiiiiitiii»imiMfi*»íimiii*iiin»iMi iiiiiiiitiiiiiiuttiiuiiitltiMmmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiin Markús: & & Eftir Ed Dodd. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil HIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII1111111111111111111111111111111111111110 r*—-----------■> 1 WAS IN W- .WELL, SO TD n / X WOWtVNlI # THE OUETICO-SUPERIOR CANOE 4 AND GET YOUR l AftlSS, (T..i R£ S 'COUNTRy LAST YEAP, ÍAP. MAC... } PAL, jOHNNy Jy AGS?EATr IT'S A GREAT PLACE FOR . AAALOTTE TO PICTÚRES AND B!G FISH / help you ! Éi 1 i guy. ;ya , An./YIAK’ t, yuw’:; WIIH DC.WIirWL Wlí-fc '» ||(0HNNy MALOTTi> HE'S 'oH v>' ! BEAUTIRJI. LEETLE GICL AP'» í IHAPPIEST MAN 1.1 uE WORLD ’ CPANKINO BRANO MEW C'A6I?I ' „V sitóiT in BEAUTIPUl CANO'e.J '» r~—----.. ' COONTRV ' J. A ' ■ V - ■ ...T...—«./: -rfí^lli i mi Viðskiptasamningur STOKKHÓLMI — Sænskir og spánskír samningamenn settust á rökstóla í Madríd hinn 15. apríl s.l. til að undirbúa víðtækan við- I ekiptasamning milli ríkjanna. I 1) — Ég var síðastliðið ár í hittú vin þinn Jonna. Láttu hann Vatnahéraðinu. Það er dásamlega hjálpa þér. fallegt hérað og gott til veiða þar. J — Já, ég fer þegar í stað. Jonni 2) — Jæja, farðu þangað og er ágætur náungi. 3)' Á meðan skreppum við yfir til hans Jonna. — Ó, María, elsku konan mín. Jonni Malotte er hamingjusam- asti maður í heimi. 4) — Þarna á ég yndíslega konu, dásamlega litla dóttur og svo splunkunýjan kof.a í þessu dásamlega Vatnahéraði. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.