Morgunblaðið - 19.04.1952, Page 16

Morgunblaðið - 19.04.1952, Page 16
Veðurúflií í dag: Allhvöss A, síðan S eða SV. Kigning með köflum. vigt í Bolungars’ík. Sjá grein á bls 7. á miðum Sandgerðisbáta 1 VORU EINA KLST, AD SIGLA GEGNUH i SAMFELLDA ÞVÖGU TOGARA FRÉTTARITARI Mbl. í Sandgerði símaði í gærkvöldi, að sjó- menn þar hefðu þau tíðindi að færa af miðum bátanna, að þar væru fleiri tugir togara á veiðum. — Einn skipstjóranna, sem ver- ið hefur sjómaður um margra ára skeið, sagði fréttaritara blaðs- ins, að hann hefði aldrei fyrr séð jafnmarga togara á veiðum á þessum miðúm. í togaramergðinni er að finna^ skip frá ýmsum löndum og með- al þeirra íslenzk, en lángsamlega flest eru erlend. Kvikmynd a$ íræ- í FYRRADAG Það var ekki róið frá Sand- gerði í gær, sakir veðurs, en þetta var í fyrradag, sem þessi mikli togarafloti var þar fyrir utan. RF.TT L'TAN VIÐ HÖFNINA Þegar Sandgerðisbátarnir voru að fara út á miðin, mættu þeir fyrstu togurunum, eftir að hafa verið 45 mín. á siglingu frá Sand- gerðishöfn. — Má segja, sagði fréttaritarinn, að á þessum slóð- um hafi togaramergðin verið slik, að þess mun ekki dæmi fyrr. Guðmundur Jónsson, skipstjóri á •véibátnum Muninn, sagði að hann hefði aldrei fyrr siglt í gegnum jafnstóran flota togara en hann er gamalreyndur sjómaður, VORU KLUKKUSTUND AÐ SLGLA GEGNUM ÞVÖGUNA Frá því að togararnir urðu fyrst á vegi bátanna á leið út, og þar til þeir höfðu siglt í gegn- um togaraþvöguna, ieið ein klukkustund. Á kvöldin, þegar diinmt er orðið, er eins og þarna sé fijótandi borg. söfnunarferð fi! Alaska JÓN H. BJÖRNSSON, magister, hefir nú hafið sýningu á kvik- mynd þeirri, er hann og Árni bróðir hans tóku í fræsöfnunar- leiðangri sínum til Alaska. Byrjar myndin við komuna til New York og síðan eru rrokkrar myndir teknar á leiðinr.i þaðan yfir Bandaríkin og Kanada til Alaska, m. a. i Klettafjöllunum. Meginhluti , myndarinnar er samt frá Alaska, þar sem sýnt er landslag og atvinnuhættir. M.a. er mynd, er sýnir hver ógrynni af laxi er þar í ánum og þegar bangsi nær sér í ,,soðið“. Enn- fremur er sýnd fræsöfnun þeirra j bræðra þarna vesturfrá. Jón H. Björnsson sýnir með línuriti í myndinr.i, hve lofts- j lag er líkt í nokkrum hluta Alaska og hér á landi, en einmitt þar eru stórir nytjaskógar. Slíkt ætti óneitanlega að verða okkur mikil örvun, þar sem allt bendir til þess að slíkir skógar geti í framtíðinni klætt land okkar. DRÓGU LÍNUNA STRAX Er bátarnir tóku að leggja lín- una, var svo sem hálftíma síðar allt orðið fullt af togurum, svo að skipstjórarnir létu menn sína byrja strax að draga línuna inn. Var afli tregur, frá 5—160 skpd. En auk þéss urðu nokkrir bátar fyrir véiðarfæratjóni. Háskélafyriries um geislavirk gerviefni HUGGA SIG VIÐ STÆKKUN UANDHELGINNAR í Sandgerði var eðlilega mikið rætt um þetta í gær. Kom það fram, að menn virtust hugga sig við að hin nýja reglugerð um stækkun landhelginnar tekur bráðlega gildi og næsta ár muni ekki verða slík ágengni togaranna á miðum línubátanna. Tíu ára afmæli Karlakórs Vesf- mannaeyja VESTMANNAEYJUM, 18. apríl ■— Karlakor Vestmannaeyja héit á páskadag samsöng í samkomu- húsinu í tilefni af tíu ára starfs- afmæli kórsins. Söngstjóri cr líagnar G. Jónsson. Á söngskránni voru 12 lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Hús- ið var þéttskipað áheyrendum, er tóku söngnum mjög vel, enda var meðferð kórsins á viðfangsefnun- um yfirleitt ágæt og á stundum alveg einstaklega góð. Varð kór- inn að endurtaka nokkur lög og syngja aukalög. Einsöngvarar á þessum sam- söng voru: Sigurður JónsSon, Þórarinn Guðmundsson og Svein- björn Guðlaugsson. —Rj. Guðm. DR. MED. GÍSLI ER. PETER- SEN, yfirlæknir, flytur fyrirlest- ur í bátíðasal háskólans n.k. sunnudag, 20. þ. m. kl. 2 e. h. — Efni: „Geislavirk gerviefni og hagnýting þeirra í læknisfræði". Fyrirlesturinn fjallar . um geislavirk gerviefni (radioísó- tópa). Framleiðsla á þessum efr.- um hefur aukizt mjög á síðustu árum, í sambandi við kjarnork.u- iðnaðinn, og eru þau notuð í æ ríkari mæli í læknisfræði og á fieiri sviðum. Verður greint frá eðli og eigin- leikum þessara geislaefna og notkun þeirra til lækninga. Lýst verðui* í hverju læknamáttur efn anna er fólginn, og hvernig þeim er beitt við ýmsa sjúkdóma, og þá jafnframt illkynjaðar mein- semdir eins og krabbamein. Fyrirlesturinn hefst stundvís- lega kl. 2 e. h. og er öllum heim- ill aðgangur. Aðalfundur Hsiffl- dallar í næsiu viku AÐALFUNDUR Heimdallar, fé- lags ungra Sjálfstæðismanna, verður haldinn í Sjálfstæðishús- inu föstudaginn 25. april n. k. — Á dagskrá verða venjuleg aðai- fundarstörf. Mynd þcssi er af risastórri jarðgraftrarvél, notuð er við brún- kclavinnslu í Rahr-héraðinu í Vestur-Þýzkaiandi. Vélin er 27 m. að hæð, 26 m. breið og 71 m. á lengd. Hún er knúin af 14 stórum og 37 litlum rafknúnum vélum. Slérvirk véi Fyrstu getrauiruli irnir fum fmm I í DAG verða leiknir í Bretlandi þeir knattspyrnuleikir, sem voru á fyrsta íslenzka getraunaseðlinum. Verður skýrt frá úrslitum þeirra í sunnudagsblöðunum. Geta menn þá séð, hve vel þeim hefir tekizt. Þeir, sem hafa mögleika á vinningi, fá þó ekki vit- neskju um, hve hár hann verður fyrr en skrifstofa Islenzkra get- rauna hefir rannsakað alla seðlana. Verða úrslitin birt eftir helgina. Agnar Breiðfjörð semur við iogara- eigendur AGNAR BREIÐFJÖRÐ kom í fyrradag á fund stjórnar Félags islenzkra botnvörpuvörpuskipa- eigenda og ræddi við hana um af- notarétt íslenzkra togaraskip- stjóra af flötvörpunni. í gær var haidinn almennur félagsfundur um málið, þar sem Agnar var viðstaddur. Fundarmenn voru sammála um, að sjálfsagt væri, að höfundi flotvörpunnar væri greitt hæfi- iegt afnotagjald fyrir not af vorp- unni. Agnar afhenti félagsmönnum uppdrætti að vörpunni og fékk þeim í hendur fyrirmæli um hvaða lengdir á vírum hennar væru heppilegastir, eftir þeim niðurstcðum, sem reynslan hefir sýnt og hann veit beztar. En það er Bjarni Ingimarsson, sem hefir í samráði við Agnar gert athug- anir á þessu. Agnar lætur þessar upplýsing- ar í té með þeim skilyrðum, að hann við fyrsta tækifæri semji um afnotarétt á veiðarfæri þessu. Bráðabirgða samningur þessi gild ir unz hann hefir fengið í hendur einkaleyfi sitt, en um það hefir hann sótt, bæði hér á íslandi og gert ráðstafanir til, að fá einka- leyfið viðurkennt í Bretlandi. Úrslil danslaga- keppniSKT í DANSLAGAKEPPNI SKT Á dansleiknum að Röðli í kvöld, fer fram úrslitaatkvæðagreiðsta um þau átta lög nýju dansanna, sem dansgestir hafa kosið sér í úrslitin, en það eru: Æskuminn- ing, Kveðjan, Elskar þú mig?, Harmoníkusamban, Mannstu, er ég kyssti sig, Á réttardansleikn- um, Lífsgleði njóttu og Það var um nótt. Söngvarar að Röðli eru Hauk- ur Morthens og Sigrún Jónsdótt- ir, en hijómsveit Stefáns Þorleifs- sonar leikur lögin. ' Annar getraunaseðillinn er nú kominn til umboðsmanna. Leikir hans fara fram n. k. laugardag, 26. apríl. Þeir eru þessir: Burnley—Portsmouth. Charlton—Chelsea. F ulham—Huddersf ield. Manch. Utd.—Arsenal. Middlesbro—Wolve rh. Newcastel—Aston V. Preston—Liverpool. Tottenham—Blackpool. . West Bromw.—Sundérland. Rrentford—Blackburn. Doncastcr—Hull. Leicester—Notts Couty. Flugvélar gáfu ekki ieiiað selveiíibál- anna í gær FLUGBÁTURINN, sem í gær var sendur til að hefja á ný leit að hinum týndu selveiðiskipum, varð að snúa við, er á leitarsvæð- ið kom, sökum veðurs. Þar var mesta íllviðri og lá- skýjað og skyggni því lítið. Veðurfræðingar höfðu vonazt til að veður þetta yrði gengið hjá, er flugvélin kæmi á þessar slóðir. — Verði flugveður þar í dag, mun Flugféiag íslands senda fjórar flugvélar sínar í leitina, tvo flugbáía, eina Douglas flugvél og svo sjálfan Gull- iaxa. „Pabbi" hlýfur vin- sældir í Austur- bæjarbiái AUSTURBÆJARBÍÓ sýnir um þessar mundir gamanmyndina „Pabbi“, sem gerð er eftir skáld- sögu Clarence Day „Life with Father“. Leikritið, sem gert hefir verið eftir sögunr.i, var sem kunnugt er leikið í Þjóðleikhús- inu við mjög miklar vinsældir. Kvikmyndin er engú síður skemmtileg en ieikritið og bráð- skemmtileg þeim er vel skilja ensku og geta vel fylgst með „bröndurunum". Fjariiafaraðuneylið neliar sS sfalfesla fjárbagsáæflun Vesfmannaeyja VESTMANNAEY JUM, 13. apríi — Svo sem kunnugt er var af raeiri hiuta bæjar- stjórmar hér gert ráð fyrir í fjárhagsáæilun bæjarins fyr- ir 1952, ®5 útsvör yrðu á ár- inu iitn 5,5 tnilljónir króna- Er hér usn að ræða liækk- un, er ncmur 66% frá meðal- tali álagðra útsvara s. 1. þrjú ár. I íilefni af þessari miklu hækkun hefir félagsmála- ráðunej’tið skrifað bæjar- stjóra bréf, þar sem það til— kynnir, r-5 ráðuneytið muni ekki að svo stöddu staðfesta fjárhagsáætlun kaupstaðar- ins. Eod er því allt í óvissu um fjárhagsáætlunina og hvcr hin raunverulega út- svarsupphæð verður 1952. —Bj. Guðm. Lislsýnfng Sverris Haraldssonar í Lisia- mannaskálanum SVERRIR Háraldsson er korn- ungur máiari, aðeins 22ja ára gamall og ekki numið annars staðar en hér á landi. Hann er samt sem áður af mörgum 'íalinn meðal okkar betri yngri málara. Still hans er sérkennilegur, innilegur og að vissu marki fínn. Hann útfærir myndir sínar með elju og ástundun, litir hans eru sannfaerandi og mjög fjölbreytt- ir, en sjaldan notaðir sterkir lit- ir. Það er öllu fremur hið rólega og yfirvegaða sem einkennir myndir hans, sums staðar kannske um of „fært í stílinn“. Hann haiíast að hinni abströktu liststefnu, sem hefir verið hér mikils ráðandi á síðustu árum sem kuimugt er. Á sýningunni eru 54 oííumálverk og álíka margar kritarmyndir og teikn- ingar, en hann hefir teiknað mik- ið og eru margar teikningar hans á sýningu þessari hinar eftir- tektarverðustu, auðugar af tóna- mismun og ljósbrigðum. Sverrir Haraldsson mun hafa hug á að leita sér frekari menntunar er- lendis og er það vel farið. Orri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.