Morgunblaðið - 20.04.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.04.1952, Qupperneq 4
r i r MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. apríl 1952 112, dagur ársins. i i ÁrdegisflæSi kl. 3.25. SÉSdegisna-Si kl. 15.45. NæturlæUnir í lækavarðstofunni, sijnL 5930,. - Hel.sidagsla'knir er Þórárinn Guðuason/ Slafnargotu 11, simí 4009 NæturvörSttr er í Reykjavíkur Apáteki sími 1760. BlaSaiiiannafélag íslands ’ Félagar eru minntir á fundinn í 11ikliiiskja 11 aranum kl. 2 í dag, en þar mun H'ákon skógræktarstjóri , g.-nra grein f.yrir tillögum Skógrækt míéiags Islands, er það hefur lagt Ty rir rikisstjórnina. 1 EHilieimilið Crund: — Messa ■verður i dag kl. 10 f.h. — Séra Ragnar Benediktsson. t gaer voru gefin saiaan i lijóna fj.rnd af séra Öskari Þorlákssyni ung tfru Erna R. Jónsdóttir og Theodór 3,'jasson stýrimaðúr. Heimili þeirra er að Laúgaveg 18. Á páskadag opinberuðu tnilofun *ina urtgfrú Jóna Jónmundardittir. T.augariiesveg 7.3 og Kristján M. 11 jálmarsson, Ingólfsstræti 10. Sfcipafréltir: fFkisship: Skialdbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill verður væntan- Tega í Hvalfirði í dag. Oddur fór írá Reykjavik kl. 15 i gær til Breiða rl5ar og Vestfj.arða. Ármann fór írá Reykjavík í gærkyeldi til Vest- Tji'ianaeyja. Skipadeiid SÍS: Hvassafell losar sement fyrir íioro-vesturlandi. Arnarfell fór frá T.oykjavik 16. þ.m. áleiðis til Finn- laTids. JökulJell fór frá Revkjavik 12. Ívrn. til New York. Væntanlegt Jiangað n.k. þriðjudagsmorgunn. í^jálfstæðismenn í Kópavogi Aðalfundur Sjlálfstæðisfélags Kópa- -vogsfarepps, verður haldinn þriðju- daginn 22. þ. m. í Sjálfstæðislvúsinu T;l. 8.30. — Venjuleg aðalfundar- fitorf verða þar. ert auk þess sýnd Ivikmynd og að lokum kaffidrykkja. fflutgfélag íslands h.ff.: InnanlandJflug: — í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vest m.annaeyja. •—• Flogið verður til sömu staða á morgun. — Miltilanda fbag: — Gullfaxi fer til London kl. ' 8.09 á þriðjudagsmorgun. Flugvélin lemur aftur til Reykjavikur sam- ■dmgurs. Fræðsluermdi *um almenna lieilsuvernl fyrir Tijúkrunarkorrur og Ijósmæður í 1. líennslustcfu Háskóla Islands kl. 8.30 mánuda.ginn 21. aþríl. Mæðra- vernd: Pétur Jakcosson, yfirlæknir. Uagbarnaverr.:]. almennt: Katrín ’H.rorodíísen læknir. t/Iæðraíélagið Konur í mæðraifélaginu sem ó:ka •að fá garðland hjá félagmu næst- D'.omandi suntár, gjöri svo vel cg Játa vita i síma 5938 næstkomandi mánu dag. — Síðdegish!jwftle ikar í Sjáifstæðfehúsmu í dag Carl Billich, Pétur Urbancic og Þfrrvaídur Steingrim'sson leika: — 1. Úr riki Mozarts. fantesia. -— 2. Fr. Schu'hert: Mansöngur. — 3.15 ■ Á. Mozart: Kaflar úr sónötu i A-dúr — 4. Scljulertburg: Majarska, tat- ■aralag. — 5. F,. F.lgar: Lag — Ca- pr.cic-sa. — 6. R. Rocfgers: I-ög úrl i^perettunni Oklahcma — 7. Gabri-| aSe Marie: GuJllbrúv,.!Aú?Í3» — 8, ,J- Da Norska málverkasýningin 0 ) k ■tmr.r ---- 9 , • • v < Norska málverkasýningin er opin í Listvinasalnum vi8 Freyju- götu daglega kl. 1—10 c. h. — Myndin hér að ofan er af einu mál- verki sýningarinar. Er það eftir Khud Fröysaa og nefnist „Haust í hallargarðinum“. I Strauss: ðVein, Welh und Gesang, 'vals. — Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Gjafir: Kirkjugestur kr. 109.00; x—y 1.000.00; G E 60.00; og aífaent •af presti safnaðarins kr. 100.00 frá Ragnari Björnssyni. — Alieit: J J úr Garði kr. 100.00; H L 100.00; Þuríður 100.00; og Halla 50.00. — Kærar þakkir. — Gjaldkerinn. Frá Húsmæðrafél Rvíkur. Saumanámskeið félagsins, sem átti að byrja þann 23. þ.m., hyrjar ekki fyrr en fvrst i maí. Húsmæðrafél. Reykjavíkur heldur hazar 4 næstunni. Félags- konur og góðir velunnarar eru heðn ir að styrkja félagið með gjcfum, sam verður veitt móttaka. á Baróns- stíg £0 og Borgartúni 7. mánudag- inn 28. april, mílli klukkan 3 og 7. Gengisskránirtg: (Söiugengi); 1 bandariskur dollar--- kr. 16.32 1 kanadískur dollar .— kr. 16.66 1 £ ................... kr. 45 70 100 danskar krónur ..— kr_ 236.30 100 norskar krónur ..— kr. 228.50 100 sænskar krónur ---- kr. 315.50 100 finnsk mörk ....... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir frankar — kr_ 46 63 100 svissn. frankar --- kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. .....— kr. 32.64 1000 I írnr __ ________kr. 26.12 100 gyllini _________ kr_ 429.90. Söfni n: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. ÞjóðskjalasafniS klukkan 10—12 Þjóðminjasafnið er opið kl. 1 — 4 á sutmudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmitudögum. Listasafn F.inafs Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Útlán frá kl. 2 e.h til 10 e..h. alla virka daga. Á sunnu- dögum er safnið opið frá kl. 4—-9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. Nultúrngripasafnið er opið sunnu daga kl. 2—3. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á simnud.'jgum kl. 1—4. Aðgangur ó- keypis. — Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13. —15 alla virka daga og 13—16 á sur.nu.lvgum. . T IS'áttúrugripasafnið er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. Sunnud'agur 20. april: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju; fermingarguðsþión usta (séra Jakdh Jónsson). 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Dagskrá Hvitasunnusafnaðarins i Reykjavik. 15.15 Mið'de,gistónleikar (plötur): a) Impromtus op. 90 e'flir Schubert ' (Edwin Fischer lc-ikur). b) Hljóm- sveitarþættir úr óperunni „Carmen“ c'ftir Bizet (Sinfóniuhljómr.veit Ne\v York-'borgar leikur; I.eopoid Stokov- ski stjórnar). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga ei-lendis. 16.30 Veður- fregnir. 18.30 Barnatími (Bnldur Pálmason): a) ..Steirtbiturirn" saga eftir Jón Ttrausta (Öskar Halldcrs- son kennari les). — b) „Gunna á berjamó“. kvæði eftir Kristínu Sig- fúsdóttur ("Baídur Ilólmgeirsson les). —• c) Bréf frá krökkunum. — d) Tónleikar o. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plöt-ur): Konsert. í h-moll fyrir viólu og hljómsveit eftir Hrindel (William Primrose og hljóm 9ve.it leika; Walter Gócur stj irnar). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 29.20- Einsöngur: F.rling Krogh svng ur (þlötur). 20.35 Erindi: Þegar Hol berg varð islenzkur (M'artin I.ar- sen). 21.00 Öskastundin (Benedikt Grönd.al ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: a) Fiá danslagakeppni S.K.T. i Góðtempl- ai’ahúsinu og Rððli. b) Ýmis danslög af plötum. 23.30 Dagskrárlok. Mámidagnr 21. apríl: 8.00í—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há degi-útvarp. 15.30 Miðdegisútvaip. — 16.25 Veðu.-fregnir. 18.10 Fram- burðarkennsla i ensku. 18.30 ís- lenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzku k'’nnsla: TT. fl. 19.25 VcðurEregnlr. 17.30 Tónleikar: I,ög úr kvikmynd- um (plötur). 19 45 Aug'ýsmgar. — 2Ö.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- rveitin; Þórarinn Guðmundsson stj.: al J ar'aflokkur eftir Schubert. b) < ..Apríl“ lag eítir Franz Heinz. 20.45; Um rT-i->in-n os v 'trinn (ÁrTii G F.\-- j lands stjórnarriáðsfulltrúi). 21.05 Ein söngur: Einar Sturluson syngur;' Fritz Weíssihappel leikur undir. a) „Hinn suðræni blær“ eftir Skúla Halldórsson. b) „Smaladrengurinn" dftir Skúla Halldórsson. c) „Sól- skrikjan" dftir Jón Laxdal. d) „Jung fi'um und'er I,ind“ elftir J’etterson- Berger. e) Tvær ariur úr óperunm „Töfraflautan“ eftir Mozart. 21.25 Erindi: Heimildarkvikmyndir; fyrra erindi (Gunnar R. Hansen leikstj.). 21.50 Tónleikar: Lög leikin á semaló (plötur). 22.00 Fréttir og veður- frcgnir, 22.10 „Rakel“, saga eftli? Daphne du Maurier (Hersteinri Páls son ritstjóri) — I. 22.30 l’onleikar: Sigurd Agren og hljómsveit hans. leika (plötur),,23100. Ddgskrárlok. J. Erlendar stöðvar: Norcgur m. a.: Kl. 15.00 Siðdegis hljómleikar. 16.05 Sunnudagshljóm- leikar. 17.30 Þjóðlög. 18.35 Uppæst- ur, saga dftir Sinclar Le'wis. 19.00 „Hallo Stockholm“ skemmtiþáttur. 21.45 Danslög. Danmörk: m. a.: Kl. 15.00 Sið- degislliljómleikar. 20.30 Hljómleikar, si Scihuhert, 21.15 Danslög. SvíþjóS m. a.: KI. 19.00 Skemrntií þáttúr. 20.15 Einleikur á fiðlu. 21.30 2 rúmönsk þjóðlög. England: Kl. 02_00 — 04.00 —* 06.00 — .700 — lí.00 — i3.00 — ■ 16.00 — 18.00 — 20 00 — 23.00. Mjö« rnikil eftirspuni eftir fari með Gullfaxa Horfur á r;mefsumrirr í flufningum hans I STRAX og Flugfélag íslands hafði tilkynnt um lækkun flug- gjalda í sambandi við sumarferð- irnar, tóku að berast mesti fjöfdi' pantana á fari með Gullfaxa er byrjar á þriðjudaginn kemur sumarferðir sínar til Bretlands, Danmerkur og Noregs. Standa vonir til að þetta geti orðið „met- sumar“ Gullfaxa í farþegaflugi, Sumarferðirnar vérða með sama hætti og verið hefur undan farið. Á þriðjudögum flýgur Gull faxi til Lundúna og Kaupmanna hafnar og á föstudögum, hálfs mánaðarlega, verður flogið til Oslóar. FARÞEGARÝMIÐ EYKST UM 12 STÓLA Svo sem kunnugt er verða öll skilrúmin í Gullfaxa tekin og stólar settir í þeirra stað. í gær lauk þessu verki, en ekki verða allir stólarnir komnir í flugvél- ina fyrr en um miðjan maí. — Þá mun Gullfaxi geta flutt 52 farþega í stað 40 áður. LÆGSTU FARGJÖLD Njáll Símonarson fulltrúi hjá Flugfélaginu, sagði blaðinu í gær, að hin nýju fargjöld með Gull- faxa væru þau lægstu sem kunn- ugt yæri um á nokkurri ílugleið. Hver floginn km kostar farþega með Gullfaxa frá 78—84 aura. Hjá félögum þeim sem fljúga milli Bandaríkjanna og Evrópu kostar þessi sami flogni km 130 aura og hjá flugfélögum í Evrópu kostar hann Í20 áurá. MIKIL LÆKKUN Sumarferða-sætagjaídið til Kaupmannahafnar aðra leiðina,1 verður nú 1659 kr. cn séu farnar báðaf' leiðir er gefinn allmikill afsláttur og kostar þá 2980 kr. —- Þessi lækkun á Kaupmannahafn- argjöldum er önnur í röðinni á þessu ári. Kostaði nú síðast 1800 kr. aðra leiðina. Lil Lundúna kostar nú 1470 kr. aðra leiðina en kostaði 1600. Báð- ar leiðir kosta 2645 kr. MIKIL EFTIRSPURN í BRETLANDI ÖG DANMÖRKU Njáll sagði, að mikil eftirspurn væri eftir fari bæði í skrifstofu félagsins í Kaupmannahöfn og í Lundúnum. Hefur þegar allmargt útlendinga pantað sér far. Vafa- laust hefði tala þeírra verið marg' fallt hærri, ef gistihúsavandræð- in væru ekki jafn mikil og raun ber vitni, Meðal þeirra er lagt hafa leið sína til umboðsmann- anna í Höfn og Lundúnum eru menn sem hafa mikinn áhuga á laxveiðum, en þeim hefur ekki verið hægt að veita neina úr- lausn. □- -n Aukinn iðnaður í land- inu eykur afkomu- öryggi þjóðarinnar. □--------------------□ UUl.Z/ -- Eg kem með dálítið iieim í miðdegisverðinn. 'Á •— Veiztu hvers vegna Guð skóp Evu? —• Vegna þess að það var miklu minna amstur við það að skapa hana, heldur en að taka hausinn á Adam sundur og láta heila í hann! Á Ung stúlka. — Bókin yðar hsfur alveg dásamltgan endir. Skáldið: — Og hvað finnst yður um byrjunina? Unga stúlkan: — Ég er ekki búin að lesa hana enniþá. ★ Litla frænkan: — Þakka þér fýrir ■gjöfina, frwmka. Gamla frænkan: -r- O, það er nú ekki mikið til þeSs að þakka fyrir. Sú litla: — Nei það finnst niér ekki heldur. en mamma sagði a5Tg yrði að gera það, samt sem áður. ' Á ’ — Flvernig er veðrið? -—- Það er -v'o ský-jað að ég gct ekki séð það! Á —• Einu sinni kom vinur minn og ég 'okkur saman um að það væri heppilegt fyrir okkur báða. ef við mundum skýra hvor öðrum frá göll- j um hvors .annars. — Og bvernig fór jiað? -—• Við höfum ekki talað saman i fi-mm ár! ★ — Hann Jón á regnihlif, sem he'f- ur verið í eigú hgns i yfir 20 ár- — Mér finnst þá vera kominn tíini, tjl þess fyrir hann að skila henni. Á — 1 hvert skipti sem ég sé [iig, dettur mér h-ann Einar í hug. — Já, en ég er alls ekkert likur honum Einari. — Það ert þu, svo sannarlega. Þið skuldið mér nC'fnilega háðir 50 kr. Á Maður nokkur var ávitaður f.yrir að hafa ekki eintak aif bibliunni n heimili sínu, eh hatm sagGi að það j væri ekki það orð í biibliunui, sem ekki fyndist í orða'bókum hans!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.