Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 SKAK Eftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER SKÁK nr. 2. Tefld í 6. umferð landslíðslieppn - innar 1952. SPÆNSKUR LEIKUR Hvítt: Guðjón M. Sifurðsson. Svart: Láxus Johnsen. 1. e2—e4 2. Rgl—f3 3. Bfl—b5 4. Bb5—a4 5. o—o e-7—e5 RbS—c6 a"—a6 RgK—f6 Bf8—e7 Hér má einnig leika Rxe4; 6. d4, d5; 7. dxe5, Be5 o. s. frv. Með þeirri vörn fæst nokkuð frjálst en ekki að sama skapi öruggt tafl. 6. Hfl—el 7. Ba4—b3 bí—b5 o—o Svartur undirbýr peðfórnar- bragðið í næsta leik, en hjá því getur hvítur siglt með því að leika nú 8. a4! í stað c3. 8. c2—c3 «17—d5 Marshall-bragð, sem svartur nær sóknartafli með, en lætur peð fyrir. 9. e4xd5 Rf6xd5 10. Rf3xe5 Re6xRe5 11. HelxRe5 cT—c6 Hér vav áður algengast að leika , Rf6, en á síðustu árura hefur þessi leikur náð meiri vinsæld- um. 12. d2—d4 Be7—d6 13. He5—e2 Dii."—h4 14. g2—g3 Dh4—h3 15. He2—e4 g7— g51 i i ■ 1»i iii i ....'/W,VX ■ mf -f' a . Nýr leikur! Hindrar Hb4, en hv. má ekki taka peðið með bisk- upnum vegna Df5. 16. Ddl—fl 17. Ðfl—e2 Dh3—h5 Dh5—g6 Ekki dugði nú Dh3 vegna Bxg5. 18. He5—e8 Be8 d7! 19. He8xHa8 HÍSxa8 20. Bcl—d2 - Staðan er ótrúlega hættuleg fyrir hv. Til greina kom nú að leika Bc2 og þvinga fram f7—f5, en svartur hefur eftir sem áður sóknaraðstöðu sem er meir en peðsvirði. Einnig kom til greina BxRd5 og síðan Be3. 20.... 21. De2—fl 22. Rbl—a3? Ha8—e8 Bd7—f5 Nú var nauðsynlegt BxRd5 og Be3, eftir þetta fær hvítur ekki staðizt ásókn svarts. 22.... 23. Dfl—g2 24. Bd2—el Bf5—d3 He8—e2 He2xb2 Hvíta staðan er í upplausn! 25. c3—c4 26. Dg2—fl Bd3—e4 Rd5—f 4! Þessi leikur gat einnig komið þó hvítur heíði leikið 26. Dh3. 27. f2—f3 Ef hvítur lék 27. h3 hefði komið Re2-f og síðan Rxg3 o. s. frv. 27.... Be4—d3 28. Eel—c3 Rf4—e2 + 23. DflxRe2 Hb2xDe2 30. c4—c5 Dg6—h5 Gefst upp. Taíllok nr. 2. S. Kozlowski (Swiat Szach 1931) Hvítur leikur og heldur jafn- tefli. Þó að hvítur hafi að mun minna liði á að skipa, tekst hon- um að halda jöfnu vegna stöðu svörtu hrókanna. ★ Ráðning á tafilokum nr. 1: Reyni hvítur 1. He2, vinnur svartur með 1. . . Kd5 2. Hd2 + Ke5 3. He2 Kf5. 4. Hf 2 Kg4 o. s. frv. Leiki hvítur 1. Hc2, svarar svartur 1. . . Kd6 2. He2 Kd5 og síðan eins og áður. Lausnin er því: 1. Kd3 Kd5 2. Kc3-f Ke4 3. Hc2 Kf3 4. Kc4 Kg3 5. Hc3 og jafntefli. Réttar ráðningar bárust frá Jóni Pálssyni, Reykjavík og Jóni Kristinssyni, Skammdal, Mýrdal. FERMINGAR í DAG í Dómkirkjunni sunnud. 20. apr. kl. 11 f.h. (sr. Óskar J. Þorlákss.) DRENGIR: Einar Þorbjörnsson, Flókag. 59 Karl L. Magnússon, Aðalstræti 16 I Helgi S. V. Guðmundsson, Brá- ; vallagötu 18 Ólafur Magnússon, Grundarstíg 1 15 B I Þorvarður J. LárUsson, Njálsgötu ' 15 A Hreinn Sveinsson, Drápuhlíð 34 Magnús Skúlason, Bakkastíg 1 Hannes Þ. Haístein, Smáragötu 5 Jóhannes G. Haraldsson, Litlu- Völlum við Nýlendugötu Bragi H. Sigurðsson, Hverfisg. 94 Steinþór Arnason, Bakkastíg 5 Halldór Blöndal, Háteigi Sigurður G. Böðvarsson, Háteigs- vegi 13 Hörður S. Hákonarsonar, Grettis- götu 31 A Þórarinn Þ. Jónsson, Brunnstíg 7 Guðmundur M. Sigurgeirsson, Kamp Knox C. 23 Guðmundur Þ. Agnarsson, Bjarn arstíg 12 STÚLKUR: Sólveig Jónsdótíir, Smáragötu 9 Hildegard Maria Dúrr, Suður- götu 22 Þóra B. Gíslason, Laufásvegi 64 A Unnur Gunnarsdóttir, Smárag. 7 Kristín Helgadóttir, Bárugötu 19 Þorgerður G. Sigurðardóttir, Mið stræti 7 Brynhildur Kristinsdóttir, Há- vallagötu 53 Vildís K. Guðmundsson, Lauga- vegi 19 Þorbjörg G. Aradóttir, Bólstaða- hlíð 6 Hörn Harðardóttir, Stórholti 21 Sigríður M. Óskarsdóttir, Skafta- hlíð 13 Gerða S Jónsdóttir. Kvisthaga 29 Sigrún Guðmundsdóttir, Þórsg. 10 Anna Kr. Brynjúlfsdóttir Granda vegi 39 Sigrún E. Gunnarsdöttir, Óðins- götu 14 Sigríður Bjarnadóttir, Þingholts- stræti 21 Málhildur Þ. Angantýsdóttir, Mið stræti 4 Arndís Guðmundsdóttir, Kapla- skjólsvegi 54 Sólveig Ágústsdóttir, Auðarstr. 3 Sonja Lúðvíksdóttir, Hverfisg. 32 FERMING í Dómkírkjunni kl. 2. Séra Jón Auðuns. Stúlkur: Alda Guðrún Friðriksdóttir, Víf- ilsgötu 23 Hulda Guðríður Friðriksdóttir, Vífilsgötu 23 Dagný Þorgilsdóttir, Strandgötu 25 Hafnarfirði Edda Sturlaugsdóttir, Hringbr. 86 Elín Halldórsdóttir, Langholts- vegi 108 Erna Þórarinsdóttir, Bergstaða- stræti 16 Gíslína Jónsdóttir, Eskihlíð 11 Guðbjörg Friðriksdóttir, Garða- stræti 11 Hjördís Einarsdóttir, Bólstaðar- hlíð 4 Haraldur Thorlacius, Bárugötu 9 Hreiðar Eyjólfur Eyjólfsson, Bergþórugötu 41 Hörður Einarsson, Ásvallagötu 17 Jón Björnsson, Ránargötu 14 Pétur Axel Jónsson, Hringbr. 53 Rafn Konráðsson, Bergþórug. 4 Ragnar Arnalds, Sundlaugav. 26 Sigurður Guðmundsson, Öldu- götu 44 Sigurður Kristinn Guðmundsson, Ánanausti C Sigurður Jónsson, Túngötu 43 Steinar Gunnarsson Thordarson, Bólstaðarhlíð 9 Sveinn Eyjólfsson, Hofsvallag. 20 Þráinn Karlsson, Drápu.hlíð 28 Örn Engilbertsson, Háteigsveg 16. FERMING í IIALLGRÍMSKIRKJU Sd. 20. apríl, kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson Drengir: Ari Ólafsson, Vífilsgötu 23. Árni Lárus Víglundsson, Hverf- isgötu 98. Bernhard Reynir Schmidt, Barma hlíð 16. Bolli Daniel Haraldsson, Grettis- götu 90. Davíð Sigurjón Guðnason, Lauga vegi 61. Erling Aðalsteinsson, Miðtúni 44. Ernst Valli Gandil, Engihlíð 16. Eysteinn Fjölnir Arason, Lauga- vegi 45. Guðmundur Þórður Rögnvalds- son, Hverfisgötu 125. Guðni Kristinn Sigurðsson, Há- túni 17. Hörður Bjarnason, Vífilsgötu 21. Hörður Hákonarson, Skarphéð- insgötu 12. Kjartan Magnússon, Höfðaborg 74. Sigurður Fossann Þorleifsson, Baldursgötu 22 A. Stúlkur: Arnfríður Ingvarsdóttir, Grettis- götu 73. Álfrún Gunnlaugsdóttir, Lauga- vegi 162. Dagný Ásgeirsdóttir, Háteigsv. 1. Elsa Lena Hoe Hermannsdóttir, Egilsgötu 20. Erla Sigurbjörnsdóttir, Laugá- vegi 68. Erna Hallbera Ólafsdóttir, Hverf- Tfegötu 75. Jórunn Jónsdóttir, Njálsgötu 10A Kristín Þorsteinsdóttir, Snorra- braut 54. Lára Sveinsdóttir, Drápuhlíð 19. Sigríður Sigurþórsdóttir, Lauga- vegi 42. ATII. — Til þess að tryggja aðsandendum fermingarbarn- anna sæti, verður kirkjan ekki opnuð almenningi fyrr en 15 mínútum áður en messan hefst. Annað safnaðarfólk er beðið vel- virðingar á þessari ráðstöfun. FERMING í Laugarneskirkju þ. 20. apríl kl. 2 e. h. (Sr. Garðar Svavarsson) Drengir: Agnar Aðalsteinsson, Hjallav. 21 Elvar Heiðar Þorvaldss., Hátún 9 Eiríkur ólafúr Þórðarson, Hjalla veg 16. Guðlaugur Gragi Gíslason, Grens ásveg 2. Jón Bjarnason, Hraunteig 26. Magnús Jónsson, Langholtsv. 135. Matthías Ásgeirsson, Karfav. 44. Peter Guðjóp Petersen, Laugar- nesveg 38. Styrmir Gunnarsson, Barmahl. 59 Svavar Örn Höskuldsson, Hjalla- veg 15. Stúlkur: Aðalheiður Halldórsdóttir, Mið- tún 78. Brynja Kristjana Benediktsdótt- ir, Hofteig 44. 8 Edda Björg Jónsdóttir, Kambs- veg 17. 3 Erla Ingimarsdóttir, Laugarási. Gestrún Hildur Gísladóttir, Grena ásveg 2. Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir, Nýbýlaveg 12. Hulda Hjaltadóttir, Skipasund 65. Jónía Jónstíóttir, Kleppsmýrar- veg 1. Katrín Gústafsdóttir, Hrísateig 31 Kolbrún Norðdahl, Kambsv. 19. Margrét Eggertsdóttir, Samt. 22. Sesselja Margrét Albertsdóttir, Skúlagötu 76. Þuríður Magnúsdóttir, Ferju- vog 21. Emilia Lorange, Laugarnesv. 47. Guðfinna Elsa Bjarnadóttir, Neðri Grund við Breiðholtsv. FERMING í Fríkirkjunni sunnudaginn 20. apríl 1952 kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Bjcrnsson. Ðrengir: Ágúst Þór Oddgeirsson, Lindar- götu 63 Ásgeir Vilhjálmsson, Hátún 19 Gunnar Sigurðsson, LauggY..Á3A * Gylfi ReykdáT,'öuofunargötu 10 Halldór K. B. Runólfsson, Bald- ursgötu 28 Jóhann Sigurður Einvarðsson, , Hátúni 7 j j Jón Aðils, Laufásvegi 45 Jón Baldursson, Klapparstíg 37. Kristleifur Guðbjörnsson, Berg- þórugötu 41 Reynir ísfeld Kjartansson, Máva- hlíð 27 Stefán Már Stefánsson, Háteigs- veg 30 Sverrir G. W. Schopka, Shelb.'. 6 Þorbjörn-Sigurðsson, Framnes- vegi 18 Stúlkur: | Arndís Ellertsdóttir, Hólma'- | garði 4 Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir, Grettisg. .76 Guðrún Þ. B. Runólfsdóttíf, Baldursgötu 28 Helga Emilia Biering, Skúlag. 72 Helga Guðrún Pálsdóttir, Lauga- teig 10 Helga Wium Karlsdóttir, Selja- veg 9 Sigrún Steingrímsdóttir, Gréttis- götu 20C (í dag að Drápuhl. 7). Stella Árnadóttir, Kamp Knox, H 5 , Valdís Kjartán.sdóttir, .Ea.ldurs- götu 22. ’ U .................................■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ m \ Afgreiðslustúika ■ ■ Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í j tóbaks- og sælgætisverzlun. Umsóknir er geti um aldur ; og fyrri störf sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: E »Ábyggileg — 670“ fyrir miðvikudagskvöld. j Verzlunar- og iMarhúsnæði ■ : í nýju húsi við miðbæínn til leigu 14. maí. Tilboð merkt: : „Verzlun 1952“ sendíst afgreiðslu blaðsins fyrir miðviku- : dagskvöld. e ......•»••> .................. ................ Iðunn Björnsdóttir, Hringbr. 10 Kristjóna Þórðardóttir, Hólma- garði 18 Margrét Erna Guðmundsdóttir, Skálholtsvegi 7 Margrét Jónsdóttir, Grenimel 23 Ragnheiður Björnsdóttir, Ljós- vallagötu 12 Sesselja Aníta Kristjánsdóttir, Háteigs-Camp 18 Sigrún Torfadóttir, Flókagötu 11. Sigurlaug Rasmussen, Rauðarár- stíg 31 Þuríður Björnsdóttir, Ránarg. 14. Piltar: Anton Svanur Guðmundsson, Ánanausti C Ástþór Pétur Ólafsson, Grettis- götu 43 Benedikt Guðmundsson, Njáls- götu 81 Eyjólfur Guðmundur Jónsson, Bræðraborgarstíg 24A Friðsteinn Ólafur Friðsteinsson, Bræðraborgarsííg 21 Guðmundur Sigurðsson, Berg- þórugötu 33 Afgreibslupláss j óskast á góðum stað við eða í miðbænum, helzt 2—3 í ■ herbergi. Tilboð merkt: „Afgreiðsla — 665“ sendist blað- • inu fyrir 24. þ. m. j M . .......................... IMMMMIM.MMMMMM.MMMMMMM>MMM.MMMMM>**>»»rB4 ■ m m CSarðdburður m m' Höfum fyrirliggjandi áburð fyrir tún og garða. ■ a ■ SILDAR- OG FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN Il.F. Sími 2204. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.