Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ OldsmobiSe 1947 til sölu og sýnis í S'hell portinu frá kl. 4—■6 í dag. Zeiss-lkon Nettar sem ný til sölu ódýrt. Bólstaðahlíð 12. PÍAftlÖ 1. 11. litiS notað Herman F. Petersen píanó (f:ull stærð), til sölu. — Bólstaðahlíð 12. Kveinnaður vanuf kópu- og dragtasaum, ludst með meistararéttindi, óska'st út ó land. Tiiboð send ist Mbl. fyrir þriðjud. merkt: „Kaupstaður — 70T‘. Kafnerfjérður F.ldri ko:;ia c’.kar eftir h?r- bergi. Má vera i kjallara. — Upplýsingar i sima 9947. ÍB'ílfl Vantar 2-4 herh. ibúð scm fyrst. 4 fullorðnar manneskj ur i heimili. Tilb. sendist a'fgr. Mlbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „Reglusemi — 706“. Góð 3 herbergi og eldhús; W.C. og geymsla til sölu. Upplýs- ingar i síma 81609 i dag. Eyfirðingafélagið 'heldur sumarfagnað í sam- komusalnum að Laugaveg 102, sumardaginn fyrsta. — Góð skemmtiatriði. — Nánar auglýst siðar. Nefndin. Teksð mófi fermingarfötum; dröktum og sumarbápum, bessa viku. Verzlunin NOTAÐ & N ’k TT Lækjargötu 8, Kvenkápur Draktir Kjólar Karlmannaföt Verzlunin NOTAÐ & NÝTT Lækjargötu 8. TIL LEIGU Fokheld kjallarafbúð i Klepps holti til leigu. Tilboð óskast i -standsetningu og væntan- lega húsaleigu. Talsvert efni fyrir hendi. Tilboð merkt: „Kleppkholt — 702“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. Ég týndi af mér grárri á Menntaskólablettinum í fyrradag kl. 6—7. Ráðvand- ur finnandi er beðinn að skila úlpunui heim til min í Lækj argötu 10A. Ólafur Þorsteinsson i 4ra ára. Stúlkur athugið Ungur reglusamur maður sem að hietfur áhuga á að stofna heimili óskar eftir að kynnast ekkju, á aldrinum 20—32 ára. Til'boð helst á- samt mynd leggist mn á af- greiðslu blaðsins merkt: — ..1000—1952 — 685“. (Fullii þ.agmælsku heitið). ÍHotorbáfur 12—15 tonn óskast til leigu eða kaups með góðum greiðsluslulmálum. Þar’f að hafa dragnóta- eða Hnuspil. Til'boðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. — merkt: ..689“. snn er frumlegasta fermingar- kveðjan. Tekið á niili pönt- unum í sima 5434. Stndum út um bæinn i al.lan dag — (surnudag) — simi 5484. Bandalag íslenzkra skáta Skátaheimllinu, Rvík. Káðskonii vantar á fámennt sveitaheim ili. Miá ‘ha'fa mleð sér 1 eða jafnvel 2 börn. Þær, sem vilja kt'ima sér þetta, sendi tilboð til blaðsins fyrir næst komandi föstudag merkt: — „Gott heimili — 682“. Sagir Sandviken Bútsagir Bakkasagir Kjötsagir riðfr. KjötsagarblöS Strengsagarblöð Sikklingar, 1-2:5 og 15 cm. Þéttilistar, riðlfr. stál Bútsagarjalir öberg’s yeii&t-----* tmaeHf fl f V H .1 Jt V ÍII Byggingavörur nýkmon.ar frá Bretlandi, — Svíþjóð og Þýzkalandi. Hurðarskrár með húnum •Smekklásar, 2 teg. Smekkláslyklar Lamir, allskonar Gluggakrækjur Ililluvinkla BorSvinklar twaeHé RfYHJAVÍH s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ úða fafnað yðar og hús | gögn með SHELLTOX! j í s s Á vorin verpir „mölurinn“ (guli fatamölurinn og mölfior- ildið) eggjum sínum, sem á 2 til 3 vikum breytist í gráðug- ar lirfur, sem strax hefja skemmdarstarf sitt á allskon- ar vefnaði í hýbýlum manna. Það er því ekki seinna vænna að forða fatnaði og öðrum vefn- aði í geymslum og fatahengj- um frá skemnidum af völdum þessa meindýrs. Úðið því nteð SIIELLTOX og forðið eigum yðar frá eyðilegg- ingu. SHELLTOX útrýmir „möln- um“ á öllum stigum og með réttri úðun verndið þér eig- ur yðar gegn möl í langan tíma: Efni og fatnað, er lögð eru í geymslu í tvö ár eða lengur, en húsmuni og fatnað, sem . eru í stöðugri notkun nokkuð skemur. „Mölurinn“ þrífst bezt í myrkri, þar sem ekki er geng- ið mikið um, s. s. í fatahengj- um og í kistum og skúffum, þar sem allskonar vefnaður er geymdur, en sjaldan er farið í. Farið vandlega yfir hirzlur yð- ar, viðrið það sem þar er geyrnt og úðið með SHELLTOX. •— Munið að fatnaði er hættast viða möl,_ þar sem birta kemst ekkij að. Úðið því vandlega í öll brotj í handvegi, vasa, undir kragaj og horn. Gleymió ekki hólstruðum húsgögnum og gólfteppum! Úðið bólstruð húsgögn vandlega á þeim stöðum, er snúa undan birtu. — Gólfteppum er hættast við möl út við jaðrana. — Lyftið teppinu upp og úðið ca. 30 cm. inn á teppið að neðan. SHui -r M U N I Ð : Mölurinn eyðileggur verðmæti íyrir tugir þúsunda á ári hverju að þarf- lausu. SHELLTOX og SHELLTOX-sprautur eru fáanlegar í mörgum verzlunum í Reykjavík, svo og hjá umboðsmönnum vorum víðsvegar um land. j v i V V s V V i s v s s s s V s s' s s s s s \ > V s s s > s s V * V’ 5 S’ H.F. SHELL Á ÍSLANDI s s s s s s s Sendisvelnn Duglegur og áreiðanlegur öskast. —• O W Laugaveg 166. ÚTBOÐ Áburðarverksmiðjan h.f. óskar tilbcða í bygpngu verk- stæðis- og geymsluhúss í Gufunesi. Uppdrátta og útboðs- lýsingar skal vitja á teiknistofu Almenna Byggingafélags- ins h.f., Borgartúni 7, þriðjudaginn 22. apríl n. k. ■Tilboðum sé skilað á skrifstofu Áburðarverksmiðjunn- ar h. f. Lækjargötu 2, kl. 11 f. h. mánudaginn 23. apríl n. k. IA uúaruerlámújan i j^. M3*jm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.