Morgunblaðið - 11.05.1952, Side 8

Morgunblaðið - 11.05.1952, Side 8
r MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. maí 1952. JPorfimtMaKfc Útg.: Ö.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Ekki forréttindi fárra útvaldra Á HVERJU sumri ver f jöldi fólks í kaupstöðum landsins sumarleyf- um sínum til ferðaíaga, ýmist innanlands eða utan. Mun al- ménnt álitið að þessum frítímum verði ekki betur varið en einmitt með því að víkka sjóndeildar- hringinn og karina nýjar slóðir. Margt fólk notar sumarleyfi sitt þó að jaínaði til þess að heim- sækja heímahaga og dvelja þar hja ættingjum sínum. Ýmislegt hefur verið gert til þéss undanfarin ár að greiða fyr- ir þessum sumarleyfisferðalög- um. — Orlofslögin hafa skapað mprgu láglaunafólki bætta mögu leika til þess að veita sér þá til- breytingu og hvíld, sem stutt stárfshlé á miðju sumri veitir. Þá hefur verið haldið uppi ferð- um milli íslands og Skotiands á ve'gum Skipaútgerðar ríkisins. — Einnig hefur Eimskipafélag ís- lands og flugfélögin haldið uppi góðum íerðum milli íslands og nágrannalandanna. Hefur' mikill fjöldi fólks úr öllum stéttum not- að sér þessi samgöngutseki og ferðazt til útlanda í sumarleyf- um sínum. Mun svo enn verða á þéssu sumri. Mikil eftirspurn er eftir fari til útlanda bæði með skipum og flugvélum. ■En þrátt fyrir allt þetta gerum við íslendingar þó sennilega minna en flestar aðrir þjóðir til þess að greiða götu alls almenn- ings til þess að ferðast. Ennþá á sú sTcoðtli^_hér nokkrar rætur að ferðálög séuv óþaríur „luxus“, sem lítinn rétt eigi" á sér. Sér- staklega eigi þetta við um ferða- lög~ til útlanda. Þeir, sem þannig liugsa, hafa fest hugann við Iiðinn ' tíma. Fyrir fáum árum fóru fáir menn utan, nema verzl- ' unarmenn, opinberir embæít- ismenn og námsfólk. Allur al- ■ menningur átti þess ergan kost að Iyfta sér þannig upp til þess aS sjá sig um í heim- inum og víkka sjóndeildar- hring sinn. Hann varff að líta • á slíkt sem forréttindi fárra útvaldra. 'Á þessu hefur orðið mikil breyting. Efni og ástæður ráða að . vísu miklu um möguleika mánna til þess áð ferðast. Þrátt íyrir það hafa þúsundir manna úi* öllum stéttum varið sumar- leyfum sínum undanfarin ár er- lendis. Samgöngurnar hafa batn- að. Af því leiðir að hægt er að nota 2:—3 vikur til þess að fara utan og kanna ókunna stigu. -En ennþá er þetta alltof dýrt. Vegna fjarlægðar íslands frá öðrum löndurh eru ferðirnar dýrar. Gengi íslenzku krónunnar er lágt og því dýrt að kaupa er- lendan gjaldeyri. Við það bætist svp það að sérstakur- skattur er lagður á ferðamannagjaldeyri. — Sú skattheimta byggist á hinni gömlu og úreltu skoðun, að það sé „luxus“ að ferðast. .1 öllum nágrannalöndum okk- ar er allt gert til þess að létta folkinu ferðalög, bæði innanlands og til útlanda. Skipulagðar eru hópferðir til útlanda. Slíkar ferð- ir„„er hægt að fara fyrir mjög lítið fé. Þessar þjóðir telja ferðalög þýðingarmikinn þátt í menning- arlegu uppeldi sínu. Þess vegna leggja þær kapp á að grriða fyrir þeim og skapa öllum al- meniiingi möguleika til þess að ; nióta þeirra. Island hefur með gjörbreyttum samgönguháttum færst í þjóð- braut á alþjóðaleiðum. Hinar miklu vegalengdir hafa verið sigraðar. Við íslendingar getum á skömmum tíma sótt heim grannþjóðir okkar. En við. þurf- um að leggja meiri áherzlu á, að miða ferðalögin til útlanda við getu alls almennings. Ferðir, út fyrir pollinn eiga ekki að vera sérréttindi örfárra. útvaldra. — Verkamaðurinn, . iðnaðarmaður- inn og skrifstofustúlkan eiga að geta varið sumarleyfinu sínu til stuttra utanfara ef hugur þeirra stendur til þess, engu síður en verzlunarmaðurinn og embættis- maðurinn. Við eigum að gera meira að þvi að skipuleggja ódýr ar hópferðir en gert hefur verið. Ferðafélag íslands hefur að visu haft forystu um slíkar ferðir inn- anlands og á miklar þakkir skild- ar fyrir. Er alls ekki, ótímabært, að það víkki starfssvið sitt og vinni að bættri aðstöðu íslend- inga til ferðalaga erlendis. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur unnið ýmislegt þarílegt á þessu sviði. En það er samt alveg ó- þarfi að bíða eftir því um allan nldur að ríkið haíi íorystu um allar umbætur í þsssum efnum. Hitt er í raun og veru miklu eðli- legra að einstaklinearnir og sam- tök þeirra hafi frumkvæðið. Framundan eru sumarleyfi og orlofsferðalög. Þessvegna er þessum málum hreyft ein- mitt nú, þegar mikill fjöldi fólks hugleiðir, hvernig orlofi þess verði bezt varið. Von- andi líður ekki á löngu, áður en teíri skipan verður komið á þan og gata almennings til þess að hafa gagna af sumar- Ieyfum sínum greidd frekar cn gert hefur verið til þesra. FOR8ETAFRAHIBOÐ AVERELLS HARRIIVIAMS ÞANN 22. apríl tilkynnti Aver- ell Harriman, örygglsmálaráðu- náutur Bandaríkjastjórnar, að hánn myndi leitast við að . verða útnefndur sem frambjóðandi demokrata við forsetakosning- arnar á hausti komandi. Með þessari yfirlýsingu sinni slóst hinn góðkunni f jár- og stjórn málamaður í hóp fjögurra ann- arra vonbiðla af hálfu demokrata um forsetakápuna, sem Truman hefur nú borið á báðum öxlum um sjö árá skeið, skörulega og vel að flestra dómi. Veitir Itíann demokrölir/m sigpr? Eins og sakir standa nú, þá virðist Averell Ilarriman sigur- stranglegastur frambjóðenda demokrata, enda liefur har.n lang mesta stjórnmálareynslu allra þeirra, og Evrópuþjóðirnar þekkja hann ckki nema að góðu einu. ..BETIÍI BANDx\RÍKI, FRIÐSAMARI HEIMUR“ Iíarrimann hélt íýlega ræðu, þar sem hann tilkynnti framboð sitt. Hann segir m. a.: „Við verðum að berjast fyrir áfi'amhaldi þeirr- ar þróunar, er rniöar að því að gera Bandaríkin að sem beztu og gnægtaríkustu landi og efhr frið og farsæld um veröl alla, en sú þróun hófst á stjórnarárum demo- krata, í tíð þeirra forsetanna Franklins D. Roosevelts og Harry Trumans. Innanrríkis- og utan- ríkisstjómarstefnur okkar eru ó- aðskiljanlegar. Velfei'ð og ham- ingja bandarísku þjóðarinnar cr að mjög miklu leyti komin undir árangri tilrauna okkar til við- halds friðar í heiminum. Á sama hátt getur utanríkisstefna oklcar því aðeins orðið til góðs, að hún byggist í samhentri, framsækinni .og heilbrigðri 'nnanlandhstjórn. Við gerurn okkur Ijóst þctta samhengi milli innanlands og ut- /mríkisstjórnmála. Demokrata- flokkurinn stefnir að meiri hag- sýni í ríkisrekstrinum, auknum þjóðfélagsframförum þegnunum til góðs og sem öruggastri og hagsýnastri stjórnarstefnu í al- heimsmálunum. Fyrir þessum stefnumálum mun ég berjast af fremsta mcgni og eftir beztu getu“. ÆFIFERILL HARRIMANS Harriman hefui' lengi starfað í þágu þjóðar sinnar og hlotið sam- róma lof fyrir, en aldrei áður hef- ur hann gefið kost á sér í eitt- hvað það starf, sem biðla þarf til kjósenda um skipunina í. — Franklin D. Roosevelt kallaði fyrst Harrimann til starfa í Washington árið 1934, við endur- reisnaráætlun sína til úrbóta á Framh. á bls. 12. Velvakandi skriíar: ÚR DAGLEGA LÍFINU Averell Harriman á Keflavíkur- velli. Hinir fjórir írambjóðendur á j biðilsbuxunum eru Estes Kefau- J ver, þingmaður frá Tennessee,1 ; Richard B. Russel, þingmaður frá' ( Gcorgíu, Róbert S. Kerr frá Ok!a-j i homa og Brian McMahon, formað- j ur kjarnorkunefndar Bandafíkja- þings. Undarleq ráoabreyinL EITT þeirra nýju tækja, sem ný- sköpunarstjórnin hafði íorusíu um, að flutt væri til landsins, var jeppabifreiðin. Mjög mikil eftir- spurn var eftir henni í syeitum landsins og fer því fjarri, að henni hafi verið fullnægt enn þann dag í dag'. Það er ekki of djúpt tekið árinni, að jeppinn sé eitt vinsælasta landbúnaðartæk- ið, serh inh hefur yerið flutt. — Sprettur það fyrst og fremst af því, að bændur hafa getað notað hann, bæði sem búvél og sam- göngutæki. Þegar á þetta er litið, sætir það ekki lítilli furðu, hversú treglega hefur gengið með innflutning þessara tækja. — Alþingi hefur oftar en einu sinni samþykkt á- skoranir um að leyfa innflutning þeirra, en þær hafa lítínn árang- ur borið. — Nú nýlega hefur ver- ið tilkynnt, að á þessu ári muni engar jeppabifreiðar verða flutt- ar til landsins. Þessar upplýsing- ar munu vafalaust vekja mikil vonbrigði meðal þess mikla fjölda bænda, sem á þessi tæki í pöntun. Verður heldur ekki annað sagt en að sú ákvörðun byggist á litl- um skilningi á þörfum landbún- aðarins. Um það þarf ekki að fara í neinar grafgötur, að ým- is konar varningur er um þessar mundir fluttur til landsins, sem sízt er nauðsynlegri en jepparnir. En um þetta virðist hafa verið tekin endanleg ákvörð ún á þessu ári. Búnaðarfélagi íslar ds ber að gæta þess að sama sagan cndurtaki sig ekki næsta ár. FF.TALSLYNDUR DEMOKRATI Averell Harriman er einn sann- færðasti alþjóðasinninn innan Demokrataflokksins, enda hafa honum helzt verið falin störf, cr lotio hafa aö utanríkismálum og alþjóöasar.-.sta-fi, síöan að Lann hætti að starfa \ '.j cinka-atvinnu- reksfur og gekk í þjónustu stjórn- arinnar í Washington 1934. — Verður æviferill har.s og störf rak-1 in hér á oftir. Það er almann skoðun meðal manna, jafnt vestanhafs sein hér í Evrópu, að líklegt sé að repu- blikönum takist að fá forseta kjör- inn úr sínum hóp: í haust, þá í fyrsía sinn í mcíra cn tuttugu ár, einkúm cf Eisenhower verður boðinn fram af þeirra hálfu. | Truman forseti hefur, cins og, kunnugt er, loks tilkynnt, að hann 1 muni alls ekki gefa kost á sér til endurkjörs, cnda væri það brot á víðúrkenridri reglu þar í landi, að sami níáðurinn gegni forseta- embætthíu þrjú kjörtímabil í röð,1 þótt Roosevelt hafi að vísu brotið þá reglu, enda þá stríðstímar. Ef Truman hefði gefið kost á sér enn einu sinni, hefðu kosn- ingahorfur demokrata verið mikil- um mun glæsilegri en nú horfir,! því að það er samróma áiit fjöl- margra Bandaríkjamanna, að hann hafi verið hinn mætasti íor- j seti, einai'ður og öruggur í stjómarstefnu sinni og tekið á deilumálunum við Sovétríkin af hir.ni mestu festu. Það, sem einkum hefur verið honum til foráttu fundið, cr hve hor.urn hefur stundum þótt ósýnt’ um að velja sér samstarfsmenn,| þ. e. a. s., að hann hafi látið j gamla kunningja njóta um of| góðra kynna. Nú tekur að hýrna um hóhna og sker. UT við eyjar og sker gerast um þessar mundir þúsundir ævintýra. Ilretviðri vetrarins eru að ganga niður. Gjálfur smáöld- unnar hefur leyst hinn þunga brimsúg stormanna af hólmi. Kring um eyjarnar safnast saman mikill fjöldi fugla. Æðar- fuglinn stefnir þangað úr öllum áttum, utan frá nesjum og innan úr fjörðum. Hnarreistir blikar bruna þar innan um yndisfríðar æðarkollur. Tilhugalífið er þarna -O <» Út við eyjar og sker gerast i*í þúsund ævintýri. í fullum gangi. Gamli fuglinn fer sér í öllu hægar en ungfuglinn.! Hann á sitt gamla hreiður ein-' hvers staðar uppi á eynni. Þang-j að er för hans heitið. Þar á að I reisa bú að nýju, verpa eggjum, unga þeim út og koma ungunum á sjóinn. i Það er von að gamla kollan 1 hafi áhyggjur af þt "sum ósköp- J um, sem til standa. í t.ta er mik- ! ið starf og vandasamt Hver veit svo nema krummi, ó etið það tarna, herji á varplandic eti egg- in hennar og eyðileggi t *r ineð allar vonir hennar. Bjartsýni unga fugi: os. UNGI fuglinn brýtur ekki h 1- ann um þessa hluti. Hann r svo bjartsýnn í blíðviðrinu. Hanr. veit bara að hann þarf að finna sér hreiður. Svo leggur hann á stað í könnunarferð sína upp á eyna. Margar tafir verða á leið- inni. Að mörgu þarf að hyggja. Ungblikarnir eru alltaf að rífast. Þeir eru geysilega afbrýðisamir eins og ungum eiginmönnum ber að vera. Allt varplandið ómar af kvaki íuglsins. Þannig eru vorannirnar í ríki náttúrunnar út við eyjar og sker. fen það er ekki aðeins æðar- fuglinn, sem stendur í þessu stríði. Otal aðrir fuglar heyja sömu baráttuna. Lundinn er t. d. að koma sunnan úr Atlantshafi, jafnvel alla leið austan frá Egyptalandi. Það er löng leið, en lundiríri er harðsnúinn karl. Tjaldurinn er þarna, á sínum löngu, mjóu fótum, hávær og hæðnislegur á svip, eir.s og gam- all heimspekingur. Svartbakur- inn, kjóinn og skeglan eru líka komin á kreik. í þessu fuglaþjóðfélagi er eilíf- ur órói, uppnám og æsingar. En krían er ennþá ekki komin. Hún er félagslega þroskaðasti fugl þjóðfélagsins. Á henni er von næstu daga. Dásamleg fjölbreytni og líf. ÞAÐ er dásamleg fjölbreytni og líf í eyjunum um þessar mundir. Hvert sem litið er er allt á iði. Alls staðar er starf og bar- átta. Þegar hausta tekur og fuglinn er horfinn, varplandið autt og yfirgefið, verður munurinn mest- ur og greinilegastur á árstíðun- um. Þá grúfir tómleikinn, þögull og þyrkingslegur yfir þessum sumarstöðvum fuglanna. Fuglarnir eru vinir eyjafólks- ins. Þeim er fagnað eins og kær- komnum gestum á vorin. Á haust in er þeirra saknað. Allan vetur- inn er hlakkað til komu þeirra. Þeir eru í raun og veru hlutar af þessum litlu eyríkjum á hundruðum smáeyja umhverfis ísland, þegnar þeirra og gisti- Menn og dýr HVERGI er sambýlið milli manna og dýra eins náið og einmitt á þessum stöðum. Fólkið og fuglarnir eru svo að segja eitt. Þeir byggja hreiður sín undir 'oæj arveggnum og láta sig um- ?engni fólksins engu skipta. Þeir "ta að heimHisfólkið gerir þeim, t, ki mein. Óllu er óhætt. Það ei íhætt að treysta því. I ; ióli þessa trausts situr fugl- inn r.-legur á eggjum sínum þær fjórar ikur, sem útungunin tek- ur. Svo :r haldið út á sjóinn aft- ur. Hreif rið er autt. Aðeins nokk: ur eggjaskurn liggja á botni þess. E. t. v. bla cxir einstök fjöður eða dúnhnoðri \ hreiðurbarminum. En það vorar aftur á nýju ári.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.