Morgunblaðið - 20.05.1952, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.05.1952, Qupperneq 1
16 síður 19. árgangor. 112. tbl. — Þriðjudagur 20. maí 1952. PrentsmlSja Mergunblaðsins. Ðr. Benfömísi} Eirtksson: lEIÐRÍIIIl/lR OR VIOBÆTUI KJOTVEKÐ í SlCRIFUM mínum um saman- burð á verðlaginu í Moskva og Reykjavík, studdist ég við skýrslu, sem send er viðskipta- málaráðuneytinu og kauplags- nefnd í hverjum mánuði og heit- ir: Skýrsla um útsöluverð : má- kaupum (í apríl 1952) í verzlun- um í Reykjavík. Gögnunum r.afn- ar skrifstofa ' verðgæzlustjóra og miðast veið við fyrsta dag hvers mánaðar. Skýrslan fyrir apríl sýnir: nautakjöt, súpukjöt kr. 13.35. Auðvitað tók ég gilt það sem hin opinbera skýrsla sagði enda hafði ég ekki ástæðu iil að halda að neitt væri við hana að athuga. Þegar ég vprð þess áskynja, að eitthvað væri bogið við nauia- kjctsverðið, leitaði ég upþiýsinga hjá þeim aðilum, sem hlut áttu að máli. Siðan birti ég yfirlýsingu í Tímanum og Morgunblaðinu, þar sem ég skýrði frá því að í skrifum rs-ínum um smásöluverð lag í Reykjavík hefði ég „e;n- göngu stuðst við opinberar verð- lágsskýrs’ur, sem sendar cru kauplagsnefnd og viðskiptamála- ráðuneytinu um hver mánaða- mót“. í viðræðum við þá aðila sem með skýrsluna hafa að ppra, koin í Ijós að málið var flókið, og að nokkur tími myndi líða áður en nýjar upplýsingar vrðu tilbúnar. Það sem hin opinbera skýrsl i kallar smásöluverð á súpu- kjöti er í rauninni meðal- verð það, sem kjötkaupmenn telja sig fá úr heilum fram- pörtum. Lýsingu á útreikningun- um er að finna í Frjálsri verzlun 1951, bls. 56. Meðalverðið er ekki það verð, sem neytendurnir borga við búðarborðið fyrir súpu'kjöt. Skýrslan um smásöluverðið or því að þessu Ieyti villandi. Við nánari athugun, sem nú fyrst er lökið, héfir komið 1 ljós að með- alverð 1. apríl var 13.00 kr. (ekki 13.35) en súpukjötsverð til neyt- eiida 13.00 kr. (kr. 19.95 er súpu- kjötsverð 1. maí). Tafla sú um smásöluverð í Reykjavík, sem ég j hefi stuðst við í skrifum mínum, þarf því að leiðréttast samkvæmt. þessu. Áhrifin á heildarniðurstöð- ' urnar í greinum mínum tel ég of smávægileg til þess að þau skipti máli. í greinum mínum hefi ég minnst á fjölda staðreynda. Þær hljóta að skipta mörgum hundr- uðum. Mistök geta alltaf komið fyrir við meðferð þeirra og verða líklegri eftir því sem tölurnar og staðreyndirnar eru fleiri. Mér hefir enn ekki verið bent á nein shk mistök. Svo geta verið villur í heimildunum, og hefi ég nú rætt um eina slíka. Með tilliti til þéss hve' tímafrekt það er að ganga úr skugga um það að allar stað- reyndir séu rétt eftir hafðar, tel ég þetta mjög sæmilega útkomu. Aðeins það eitt að fá rétta þvngd á brauðunum og sem næst réttar brauðtegundir kostaði talsverðá f.yrirhöfn. Þannig hefi ég tekið verðið á íslenzku franskbrauði, þótt ég sé sannfærður um að rúss neska brauðið sé úr óbleiktu hveiti. Fvrirhöfnin í sambandi við brauðið var samt smávægileg bórið saman við það að safna gögnum um húsbyggingar á ís- landi árin 1946—50 En þar naut ég mikillar aðstoðar annarra. Svipað má segja um upplýsingar um traktora, kýrnyt og fleira. Þegar verið er að skrifa um efna hagsmál, og byggt á staðreyhd- um, þá eru skerin mörg. ENN UM RÆÐU SIGFÚSAR I sambandi við þessi skrif hefi Frh. a ola. Z Handteknir á landamærunum , TYRKNESKIR landamæraverðir handtóku nýlega fimm menn rétt við landamæri Búlgaríu. Eru þeir ákærðir fyrir njósnir í Tyrklandi. Þjóðin getur treysft réttsýni og éhlutdrægni sr. Ijurnn Jénssonm -4> itöðvuð án skýringa BERIÚN, 19. maí. — Járnbrautar lest á leið frá Berlín til Vestur- Þýzkalands var í dag stöðvUð af Rússum. Engin skýring var gefin á stöðvuninni. Umferð bifreiða var í dag með eðlilegum hætti. — Reuter-NTB. Brezka stjórnin mun s;era allt til að varð- veita hagsmuni Breta — seiir Selwyn Ll@ydr ráðherra Einkasheyti til Mbl. frá Reuter-NTB I.UNDÚNUM 19. maí. — í dag urðu nokkrar umræður í neðri málstofu brezka þingsins varðandi stækkun landhelginnar við Noreg og hinnar nýyfirlýstu friðunarlínu við ísland. Við þær um- ræður lýsti Selwyn Lloyd ráðherra því yfir, að hin nýja friðunar- lína við ísland væri jafn mikið áfall fyrir Breta og Haagdómsins á s.l. vetri. F.RETAR ÁKVEÐNIR <?'--‘---------------- Selwyn Lloyd kvað brezku stjórnina hafa margoft snúið sér til ísl. ríkisstjórnarinnar áður en nýja friðunarlínan öðlaðist gildi. „Ríkisstjórnin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til varðveizlu hagsmuna brezku þjóðarinnar,“ sagði ráðherrann, í „og mun leita fyrir sér um happasælustu og áhrifamestu leiðina í þeim efnum.“ Glæsilegur fundur Sjálfsfæðismanna og annarra siuðningsmanna hans í gærkveldi FUNDUR Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík var geysifjölmennur. Var Sjálfstæðishúsið fullt út úr dyrum og er langt síðan að jafn fjölmennur fundur hefur verið haldinn þar. Eins og kunnugt er voru forsetakosningarnar og undirbúningur þeirra fundarefnið. Margt manna tók til máls á fundinum og lýstu ræður þeirra mikl- um einhug Sjálfstæðismanna um stuðning við framboð sr. Bjarna Jónssonar vígslubiskups. Fundurinn samþykkti að lokum með samhljóða atkvæðum svohljóðandi ávarp til sr. Bjarna Jónssonar: Fjölmennur fundur Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 19. maí 1952 með stuðningsmönnum séra Rjarna Jónssonar, vígslu- biskups, við forsetakjöriðj sendir honum einlægar árnaðaróskir með þakklæti fyrjr þá miklu þjónustu við þjóðareiningu, sem hann hefur látið í té með fram- boði sínu og heitir séra Bjarna Jónssyni að vinr.a af alhug að kjöri hans sem forseta íslands. FRAMSOGURÆÐA ÓLAFS THORS Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, var frummæl- andi á fundinum. í upphafi ræðu sinnar rakti hann nokkuð undir- búning forsetakosninganna inn- an flokkssamtaka Sjálfstæðis- flofeksins og tilraunum hans til þess að ná samkomulagi við hina lýðræðisflokkana um framboð til niðurstaða forsetakjörs. Samkomulag milli þessára lfokka hefði strandað á ' Aiþj'ðufJokknum, sem aðeins hefði tekið í mál samkomulag um einn af þíngmönnum sínum. En um hann hefði reynzt ókleift að skapa einingu. Ólafur Thors ræddi síðan hæfi- leika sr. Bjarna Jónssonar og þá kosti hans sem sérstaklega gera hann vel til þess fallinn að skipa „ . hið virðulega sæti forseta Is- anmunjom lands. Hann hvatti að lokum flokksins. Hann kvaðst þó fagna því að tveir stærstu flokkar þjóðarinnar hefðu borið gæfu til að sameinast um framboð þjóðkunns ágæt- ismanns, sem almenningur í landinu, úr öllum stjórnmála- flokkum, gæti streyst til þess ,að gera rétt og aðeins rétt. Ilann minntist síðan f jölþættr ar þátttöku sr. Bjarna Jóns- sonar í margvíslegu mannúð- ar- og menningarstarfi, og kvaðst vænta þess að um kjör hans gæti þrátt fyrir allt skap- azt þjóðareining. FAGNAÐI FRAMBOÐINU Erlendur O. Pétursson talaði næstur. Hann kvaðst hafa fagn- að fregninni um framboð sr. Bjarna Jónssonar. — Oll þjóðin þekkir hann og veit að honum er hægt að treysta. Við verðum ; öll að berjast fyriy kjöri séra FYRIRSPURN Tom Williams, fyrrum fiski- málaráðherra, spurði hvort samn ingaumræðum við íslendinga yrði haldið áfram. Selwyn svar- aði því til að íslenzka ríkisstjórn- in hefði tekið ákvörðunina um friðunarlínuna þrátt fyrir það að Bre-tar bentu á afleiðingarnar, sem slík ráðstöfun kynni að hafa í för með sér. Turner Joy iæiur af sförfum í Kóreu TÖKÍÓ, 19. maí — Turner Joy, flotaforingi og formaður samn- inganefudar S. Þ. í hefur fengið lausn frá störfum. S.jáifstægismenn eindregið til Um.’aT 6ft‘r bess að treysta samtök sín og Bjarna Jónssonar, sagði Erlend- að hann idgð, fram slðustu miðl- vinna að gem giæsilegustum sigri |ur q. Pétursson að lokum. jUnaitillogur S. Þ. við vopnahles- sr Bjarna Jónssonar í forseta- umræðurnar. — Turner Joý íek- kosningunum. ur við embætti við flotaháskóla Bandaríkjanna í Annapolis. . . Eftirmenn Joys verða tveir. 1 SAMRÆMI VIÐ OSKIR ,William Harrison tekur við for- FJOLDANS _ mennsku samninganefndar S. Þ.,1 ..^ .^ok .til mals O of Krist- jansdottir ljosmoðir. Hun kvað framboð sr. Bjarna Jónssonar samræmi við óskir fjöld- samninganefndar S. Þ.,1 en hann hefur verið varaformað- ur hennar. Robert Briscoe fiota- foringi tekur við stjórn alls flota Bandaríkjanna í Austurhöfum, Emdreginn sluðninpr við framboð sr. Bjarna Jónssonar Fré fuElfrúaráði SjálisfæðssféEaganna í Eyjum Á FUNDI fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna, Vestmannaeyjum, sem haldinn var s.I. sunnudag var gerð eftirfarandi ályktun: j „Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum lýsir yfir því að það heitir stuðningi við framboð séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, til forsetakjörs 29. júní 1952.“ Frá Sjálfifæðisíélaginu Þorsteini Ingólfssyni FYRIR helgina var haldinn fundur í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélags- ins Þorsteins Ingólfssonar, en félagssvæðið er Kjósarsýsla. I Fundurinn var fjölsóttur, þar sem fulltrúarnir mættu allir, og var í lok fundarins gerð eftirfarandi ályktun með atkvæðum full- trúanna allra nema eins: „Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins Þorsteinn Inglófsson lýsir eindregnum stuðningi við framboð séra Bjarna Jónssonar' vígslubiskups til kjörs forseta íslands." | vera ans. Til grundvallar því lægi hvorki metorðagirnd né metnað- ur Hann væri til forsetastarfs kvuddur af miklum meirihluta íslenzku þjóðarinnar. Það væri gæfa lands og þjóðar að eiga nú l'ost slíks manns í þjóðhöfðingja- stöðu. Ásgeir Pétursson lögfræðingur talaði næstur. Hann kvað það skoðun sína að íslenzkri æsku væri sæmd að því að styðja sr. Bjarna Jónsson í þeirri baráttu, sem framundan væri. Hún mætti Friðleifur Friðriksson bifreið- arstjóri tók næstur til máls. Hann kvaðst alltaf hafa tal- ið að stefna bæri að þjóðar- einingu um forsetakjör. En nú þegar út í baráttu væri komið yrði að berjast til úrslitasig- urs. Hann kvaðst engan mann þekkja flekklausari en sr. Bjarna Jónsson vígslubiskup. Ekkert væri sér heldur ljúfara en að berjast fyrir kjöri hans. RÖDD UR ALÞÝÐUFLOKKNUM ! Þá tók til máls Guðbrandur Magnússon prófessor. Hann kvað það skoðun sína, að ekki bæri að kjósa virkan stjórnmálamann til forsetaembættis. Þess vegna væri hann mótfallinn framboði Ás- geirs Ásgeirssonar, enda þótt henn teldi sig Alþýðuflokksmann. vera þess fullviss að ailar gerðir Hsnn lýsti yfir stuðningi sínum . har,s myndu æfinlega stjórnast af sr- Bjarna Jónsson vegna óhlutdrægni og réttsýni. mannkosta hans. Það væri skoð- 'un sín að hann hefði vilja til þess að gera rétt í hvívetna. '•—• Þess vegna gætu allir þjóðhollir n:enn staðið að kosningu hans. | Björn Ólafsson, menntamája- ráðherra, talaði næstur. Hann FJOLÞÆTT ÞATTTAKA I MANNÚÐAR OG MENNINGAR- STARFI Gunnar Þorsteinsson hæsta- réttarlögmaðurltalaði næstur. — Hann kvað helgustu minningar Islendinga vera tengdar við lýð- veldisstofnunina og kjör hins fyrsta forseta íslands. Þær minn- ingar yrðu bezt í heiðri hafðar lneð því að viðhalda einingu og friði um stöðu forsetans. Sú einiug hefði nú verið rofin. En það væri ekki sök forystumanna Sjálfstæðis- kvað mikla áherzlu hafa verið lagða á það af Sjálfstæðisflokkn- um að forsetakjörið yrði ekki gert flokksþólitískt. Niðurstaðan hefði orðið samvinna tveggja steerstu flokkanna. | Alþýðuflokkurinp byggði nú allar vonir sínar á því að honum, tækist að kljúfa Sjáifstæðisflokk . • Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.