Morgunblaðið - 21.05.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1952, Blaðsíða 7
• Miðvikudagur 2Í. ETaí 1952, MORGUNBLADIB 1 naumast .eestrisnara íólk en sýslumannshjónin. Ég þykist vita. eð Torfe Hjart- arsvni sé litt gefið um langar af- mælisgreinar um sig fimmtugan. Þessvegna læt ég hér staðar num- ið. En ég óska þessum góða vlni mínum og ágæta manni allra heilla á þessum tímamótum ævi hans. S. 3j. rimrníugiír í dag: Torfi Hfarfarson follsfjóri í DAG á einn af merkustu og mikilhæfustu embaattismönnum landsins, Torfi Hjartarson, toll- stjóri, íimmtugsafmæii. Hann er fæddur á Hvanneyrí í Borgarfirði og ýoru foreldrar hars Hjörtur Snorrason, skólastjóri og alþing- ísmaður og kona iums, Ragnheið- ur Torfadóttir. Torfi Hjartarson varð stúdent árið 1924 og iauk lögfræðiprófi árið 1930. Síðan stunö.aði hann um skeið framhaldsnám i lögum í Englandi. Að námi sínu loknu lióf hann málflutningsstörf í Reykjavík. — Árið 1932 var kann sett- ur sýslumaður og bæjarfó- geti á ísafirði og gegndi hann því starfi nokkuð fram á átrið 1933. Síðan var hann um skeið full- • trúi hjá bæjarfógetanum á Ak- ureyri, En sumarið 1934 var hann skipaður sýslumsður bæjarfó- geti á Isafirði. Því ernbættí veitti bann forstöðu frara til ársins 1943, en þá var bann skipaður tollstjóri í Reykjavik. Þ'i em- foætti heíir hann gegnt síðan. Ollum þeim störfum, sem Torfi Hjartarson hefir tekið að sér, i liefir hann gegnt af frábærum dugnaði og reglusemí. Mun það mál allra, sem til hans þekkja, að hann eigi óvenjulega gott með að setja sig inn í hvert mál, er til álita hans kemur. Valda því að sjálfsögðu ágætar gáfur, skýr j og rökvís hugsun og víðtæk þekk ing. Torfi Hjartarson hefir tekið mikinn þátt i féJagsmálum. Á háskólaárum sínum og eftir að hann lauk embættisprófi var hann einn af forystusaönnum tmgra Sjálfstæðismanna. — Var hann kjörinn fyrstr formaður SUS er það var stofnað á Þing-j völlum árið 1930. Hann var ( einnig um skeið ritstjórí „Heim- dallar“, sem var málgagn ungra Sjálfstæðismanna. Átti hann því manna mestan þátt í að byggja tipp samtök Sjálfstæðisæskunnar £ landinu. Það kom síðar í hlut Torfa Hjartarsonar að taka þátt í baráttu fyrir Sjálfstæðisflokk- ínn í ýmsum þeim kjördæmum, sem flokkurinn þurftí á þrótt- miklurn forystumanni að halda. Hannig var hann í kjörí fyrir flokkinn í Mvrasýslu, á ísafirði og í Vestur-Isafjarðarsýslu. •— Hvar sem Torfi Hjartarson kom, vakti hann á sér traust fvrir prúðmannlega framkomu sína, gáfur og traustleik. Allt fas og framkoma Torfa Hjartarsonar mótazt af þeirri skapfestu, sem er kynfylgja ætt- ar hans. Ég kynntist Torfa Hjartarsyni heima í ísafjarðardjúpi, þar sem hann var sýslumaður og bæjar- fógeti. Þar ávann hann, sér þegar almennar vinsældir og traust. — Hvar sem þessi myndarlegi og drengilegi maður kom, laðaðist fólk að honum og fékk á honum traust. Þegar Torfí fluttist að Vestan, söknuðu ísfirðingar vinar í stað. Hér syðra hefir harm sinnt einu umfangsmesta embætti landsins. Er það á allra v’itorði. að hann hefir gegnt því með prýði. En auk þess hefir hann iiaft með höndum tímafrek auka- Btörf, svo sem sáttaumleitanir í Vinnudeilum. Hefir hahn verið sáttasemjari ríkisins nokkur und- anfarin ár. Góðvild hans, laegni oe mann- l>ekking, hefir þar komið honum að góðu liði. & vandfundinn heppilegri maður til þess að miðla málum og koma. á sættum en einmitt Torfi Hjartarson. Torfi er kvæntur Öimu Jóns- dóttur, Sigurðssonar, vélfræðings og útgerðarmanns frá Hrisey. — Higa þau 4 börn. Frú Anna er hin glæsilegasta koaa, og er heimili þeirra hlýtt og aðlaðandi. Meðan þau bjuggu á Ísafírði var par jafnan mjög gesíkvæmt. Gat Elr. Benjamín Eíríksson: EIMM UM BRAIJÐIÐ Nýlf skfp ti! Hafnarijarðar NÝTT skip hefir bætzt í fiski- skipaflota Hafnfirðinga, og hlaut það nafnið „Einar ölafsson". Skip þetta hét áður „Amames" og er 312 smáiestir að stærð, smíð- að í Englandi 1944. Það er eikar- byggt með 500 hestafla Fairbanks Morse dieselvél og er venjulegur ganghraði þess 9—10 mílur. Eigandi skipsins er hlutafélagið Röst, en Sigurjón Einarsson, skip- stjóri er formaður þess og fram- kvæmdastjóri. Aðrir í stjórn eru: Vigfús Sigurjónsson og Einar Sig- urjónsson. Skipið er farið a lúðu- veiðar og mun verða á be'm veið- um fram að því, er síldarvertíð hefst. •—P. Gjðfir iil nýja sjúkra- tiússins á Akureyri AKUREYRI, 20. maí — Síðustu stórgjafir til nýja sjúkrahússins á Akureyri afhentar Guðmundi K. Péturssyni yfirlækni: Frá Sjó- mannafélagi og Skipstjórafélagi Akureyrar kr. 26,200; Verzlun- armannafélagi Akureyrar kr. 5000 frá Kvenfélagi Húsavíkur og Verkakvennafélaginu Voninni sama stað kr. 4000. Safnað í Prest hólahreppi kr. 15,450. Safnað í ,öxarfjarðarhreppi kr. 7.370. Safn að í Skriðuhreppi kr. 5.920. —H. Vaid. Ferming i Hvafs- neskirkju Fermingarbörn í Hvalsnes- kirkju uppstigningardag ki. 1 e.h, Drengír: Eggert Anton Guðbjörn Sigurðs- son, Aðalbóli. Hafsteinn Guðnason, Brejðabliki. Sigurður Bjarnason Guðnason, Breiðabliki. Stúlkur: Guðný Erna Þórarinsdóttir, Tungu. Ingibjörg Erlingsdóttir, Brautar- holti. Margrét Guðlaug Margeirsdóttir, Túngötu 7. Sigrún Guðný Guðmundsdóttir, Bala. Vordís Bára Ingunn Gestsdóttir, Brekkubæ. HINN 16. maí birtist nafnlaus grein í Þjóðviljanum sem heit- ir: „Að lifa á brauði í Rússlandi“. I þessari nafnlausu grein er sú óvanalega leið farin, að vitnað er í iífeðlisfræðina, til þess að sýna að Rússar væru ekki til, hefðu þeir átt að lifa við þau kjör, sem greinar mínar um kaupgjald og matvælaframleiðslu í Rússlandi sýndu. Greinin hefst á eftirfarandi klausu: „Hvað mikla næringu þarf fullorðinn maður til þess &ð geta lifað? Vestræn lífeðlisfræði stað- hæfir, að maður í algerri hvíld, 70—75 kg. að þyngd, þurfi á sól- arhring næringu, er hafi að geyma 2300 hitaeiningar, auk nokkurra annarra skilvrða. Skrif stofumaður þarf 2900 hitaeining- ar, verkamaður 3200, en maður er vinnur mikla erfiðisvinnu, þarf 4200 hitaeiningar. Fái menn ekki þessa næringu að staðaldri vesl- ast þeir upp og dejýa að lokum úr næringarskorti". Höfundurinn ályktar, að þar sem 1 kg. af rúgbrauði jafngildi aðeins 2250 hitaeiningum, þá hljóti flestir Rússar að vera úr sögunni sökum næringarskorts. Höfundurinn hefir réttar fyrir sér en hann heldur, en forsend- urnar sem hann notar eru rang- ar. Ég mun fyrst sýna skekkj- urnar í röksemdarfærslu hans, en svo í lok greinarinnar segja hon- um hvar hann geti fundið gildar heimildir fvrir ályktun sinni, að svo miklu leyti sem hún er rétt. Höfundurinn segir að „fyrir verðlækkun og kauphækkun hans (B.E.) hafði byggingarverka maður 202 rúblur á mánuði. Kíló af rúgbrauði kostaði þá 1,70 rúblur“. Þetta er skakkt. Samræming á vöruverði og nf- nám skömmtunar áttu sér ekki stað fyrr en 16. des. 1947. Verka- maðurinn keypti því skammtað brauð á bundnu verði „fvrir ''erð lækkun og kauphækkun“. (Um- rædd verðlækkun varð 1952, kauphækkunin 1947.) Vitað er að meðaltölur eru var- Migaverðar. Þótt 5 manna íjöl- skylda kaupi og ne->úi 5 kg. af brauði (í dæmi höfundar) bá þýðir það ekki að hver meðlim- ur hinnar rússnesku fjölskyldu fái þannig 2250 hitaeiningar á dag. Sé fyrirvinnan fullorðinn karlmaður. þá má telis víst að hann neyti meira en hinir, og aðrir (börnin) borði tilsvarandi minna. Sú staðreynd að korn- metisneyzlan svarar til sem næst 1 kg. af brauði að meðaltali á fjölskyldumeðlim, gefur engar upplýisngar um það hvernig fæð- an skiptist innan fjölskyldunnar. Þá er og ótrúlegt að meðalþyngd f jölskyldumeðlima í Rússlandi sé 70—75 kg. Mér er kunnugt um vikt einnar 6 manna f jölskvldu hér í Reykjavík. Meðalviktin er 36 kg. Með því að reikna út meðal- stærð fjölskyldumeðlimsins og draga ályktun út frá þeirri með- altölu, þá hefði höfundurinn get-1 að sannað ekki aðeins að hinn rússneski byggingarverkamaður verði að liggja fyrir og geti því ekki byggt hús, heldur einnig að hann áé smávaxinn og því of mik- ill aukvisi til þess að geta byggt hús. Þjóðir Evrópu eru taldar standa framarlega efnahagslega. Eítirfarandi tafla sýnir meðal- neyzluna fyrir stríð i þeim lönd- um. sem taka þátt í efnahagssam- vinnu Evrópuríkjanna. Það er því margt lííið þótt lif- að sé. Það er eð sjá, samkvæmt aðferðum og fullyrðingum grein- arhöfundar, að Italir verði að vera sem ''æst ,.í algerri hvi’d“ (þé er lágmarksneyzlan 2300 hitaeiningar).' En taflan sýnir fÞ-ira en vitle'vjuna, sem höfund- urinn gerir með því að draga rang ar ályktanir af meðaltalsreikn- ingum sínum. Hún sýnir einnig að innan Evrópu er ýeisimikill munur á neyzlu hinna dýrari fæðutegundanna. Hún sýnir að Danir borða þrisvar sinnum meira egg’ahvítuefni úr dýra- ríkinu en ítalir, og tveimur og hálfum sinnum meira af íeitmeti. í staðmn bo’-ða ítalir tvöfalt meira hlutfallslega af kornmeti op kartöflum en Danir. — Sjá töflu II. TAFLA II. Hitaeiningar fengnar við nevzlu kornmetis c>g kartaflna fyrir r.tríð í % af heildarneyzlu Land Danmörk Stóra-Bretland ........ % .... 33 . . .. 35 .... 37 ísland . • . .... 40 Sviss . . . . 41 . . . . 43 .... 45 Þýzkaland . . . . 48 írland .... 50 Belgía-Luxemburg .... . . . . 50 Austurríki .... 50 Frakkland .... 52 Grikkland . ... 61 Ítalía .... 65 Taflan svnir að ítalir fá næst- um 2'.i hitaeininga fæðunnar úr jkornmeti og kartöflum. Er þá svo óskilianlegt að Rússar lifi aðal- |lega á kornmeti? Rússnesk alþýða llifir samt lakar en alþýðan á Ítalíu. Samkvæmt nvútkominni skýrslu frá Verkamálaráðuneyti Bandaríkjanna var kaupmáttur tímakaups verkemanns i iðnaði í Rússlandi 18 (í april 1952) á ítah'u 26 (í september 3951 L mið- að við 100 í 3andarík’unum Reikningsaðferðin er sú sð :miðc við þann tíroa sera þarf eð ”innc í hveriu landi til bess að kaupc hinar ýmsu fæðutegundir. Tafla I svnir cð íslendingar eru hæstir með neyzlu á eggjahvítu- efnum úr dýraríkinu. Þar sem munurinn á mstvæla neyzlunni er svona mikill innan Evrópu, eins og töflurnar sýna. þá geta aliir séð að munurinn- milli hinna auðugri Vesturlanda og fátækari þjóða Asíu, Afríku,, Suður-Ameríku (og Rússlands) muni ekki síður mikill. Höfundurinn virðist fullyrða heldur mikið í tilvitnuninni hér að framan. Það er vitað, að Kin- verjar, Indverjar og sumar þjóð- ir aðrar standa á enn íægra neyzlustig en Rússar. Samkvæmt fullyrðingum greinarhöfundar ættu þessar þjóðir ekki að vera til. í Kína var meðalneyzlan 2.115 - hitaeiningar á mann 1947—48 (þar af 1,537 hitaeiningar úr kornmeti, þ. e. 445 grömm af korn meti á dag). Á Indlandi var með- alneyzlan 1.968 hitaeiningar 1934—38 (þar af 1.345 hit-aeining- ar úr kornmeti, þ. e. 391 grömm á dag). Heimild:. FAO, Food Balance Sheets, April, 1949. Árið 1938 neyttu Rússar 671 gr. kornmetis á mann á dag. Á árun- um 1934—38 heyttu íslendingar að meðaltali 328 gr. kornmgtis á mann á dag, þ.e. næstum því eins mikils kornmetis og Indveriar, sem þó hafa lítið annað. Árið 1946—47 var kornmetisneyzla ís- lendinga aðeins 274 gr. á dag, en neyzla kjöts og mjólkur meiri að sama skapi. Greinarhöfundurin virðist hafa gleymt því að hægt sé að lifa við fátækt. íslenzka þióðín hefir lifað af fátækt og harðrétti, þótt í hörðustu árunum hafi margir dáið. A að trúa því að i dag sé svo komið að íslenzkur mennta- maður geti ekki gert sér i hugar- lund, hvernig fátækt fólk lifi? Greinarhöfundurinn skop&st að skrifum um Rússland, byggðúm á opinberum heimildum, vegna þess að þau sýni harðrétti, sem hann getur ekki lengur gert sér grein fyrir. Mé’’ þvkia skrif höf- undarins um fátæktina í Rúss- landi ekki fyndin. Hér að framan sagðist.éy skvldi benda á heimildir, sem svni höf- undinum að hve miklu levti hann hafi rétt fyrir sér. þpsa’- hann talar um að töluútreikingar ..mundu bví brátt verða í’emnr þvðinvarlitiar r®ma í sambandi við dánartöluna". I ræðu sinni „Sig'ir Sósíalism- ans“, sem til er á ís’enzku og ég hefi áður vitnað í, minnist Stalin á fóiksíiclda og fólksfiölgun í Rússlandi (b’s. 65). Opinberar mannta]sskýrs1’ir voru birtar 1939. Niðurst';ðutö)i”etur höf- undurinn víða fundið i oninber- um skv-slum, t. d. í bók Dr. Biörk, b’s l1—12. Þeg?r höfund- unnn hefi- k”-vt sér b°s«i gögn og samræmt beð s°m Stalin s°g- ir og manntalsskvrslurnar frá 1939, ætti h?nn að gkrifa aðra prein ot sk”T'c "rá mðu’-stöðum sínum. Ee lýk þ®ssari grei-> með þeim snádómi að b°”pr höfnnd- u’'ivn hefir k'"*'vt =■'=— bað má1 eg skrifað um njðu’-stöðurnar fvrir lesendur Þjóðviljans, bá ronni þeim ekki fjvvast rússneskar „riánartölur'1 hiáíursefni. TATLA I. NEYZLA í EVRÓPU FYRIR STRÍÐ á ibúa á dag. Eggjahvítuefni Árin sem úr dýrarikinu Feitmeti Lar.d miðað er við Hitaeiningar (grömm) (grömm) Danmörk 1934—38 3.420 57 150 írland 1934—38 3,390 48 106 ísland 1934—38 3,160 74 108 Noregur 1934—38 3,160 46 116 Svíþjóð 1934—38 3.120 59 118 Sviss 1934—38 3,110 54 105 Bretland 1534—38 3,100 45 123 Austurríki 1934—38 2,990 39 104 Þýzkaland 1935—38 2.960 40 113 Holland 1936—38 2.950 45 108 Belgía-Lúxemb. 1934—38 2.820 34 93 Frakkland 1934—38 2,820 38 87 Grikkíand 1935—38 2.600 23 69 Ítalía 1934—38 2,510 20 60 (Food Consumption Levels París, bls. 18 og FAO: Food in OEEC Countries, útg. Balance Sheets, 1949). OEEC, Ásmundur osj Pritts eigasl vif biiniendi HOLLENZKI skákmeistarinn L. Prins og Ásmundur Ásgeirsson tefla kappskák í kvöld að Roðli með þeim nýstárlega hætti að báðir tefla-blindandi. Áhorfendurnir fylgjast hir.s- vegar með skák þeirra á sýning- arborði. Er þetta í fyrsta skipti hér á landi sem kappskák milli tveggja meistara fer fram með þessum hætti, en þeir Ásmundur og Prins eru báðir æfðir blind- skákmenn. —- Ásmunduro.hefur sem kunnugt er teflt ílestar sam- tímis-blindskákir hér á laftdi, 3 . í einu, með góðum árarigri. I Kappskákin hefsí klukkan 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.