Morgunblaðið - 22.05.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.05.1952, Blaðsíða 5
V Fimmtudagur 22: maí 1952 Á myndinni sjást talið frá vinstri: Guðrún Bjarnadóttir og Martha Árnadótíir seni dætur Tjælde bjónanna og' Kaukur Ingason sem Sannes íulltrúi. Eftly Bí;5mslÍ£'?Bt'3 BJömson ISAFIRÐI, 18. maí: — Leikfélag ísafjarðar minntist 30 ára afmæl- is síns með sýningu á sjónleikn- um Gjaldþrotið extir Björnstjerne Björnson, í A’þýðuhúsinu s.l. fimmtudagskvöld. I upphafi leik- sýningar ávarpaði formaður ]eik- íélagsins, Samúel Jónsson, leik- húsgesti og tilkynnti, að stjórn félagsins hefði ákveðið að gera helztu forgöngumenn að stofnun Leikfélags Isafjarðar heiðursfé- laga, þá Elías Halldórsson, Jón G. Maríasson, Helga Guðbiartsson og Gunnar Hallgrímsson, enn- íremur þá bræðurna, Magnús og Halldór Ólafssyni, en þeir bræð- liinar Guðmunösson t. v. sem Berent málflutningsmaður og Marías Þ. Guðmundsson sem Jacobsen ölgerðarmeistari. ur hafa báðir verið meira og minna á ísfirzku leiksviði um hálfrar aldar skeið. Þá las formað ur upp kveðjur og árnaðaróskir, sem félaginu höfðu borizt. Starfsemi leikfélagsins heíir með miklum blóma í vetur, og er þetía þriðja leikritið, sem félagið sýnir á þessum vetri. Hin leik- ritin voru Stundum og stundum ekki, ;g Tony vaknar til lífsins. Leikritið Gjaldþrotið er nú nær S0 ára gamalt, og naut mikilla vinsælda fyrir og eftir síðustu aldamót, og mun bá hafa verið sýnt oftar en nokkuð annað nor- rænt leikrit og skapaði höfundin- um vinsældir og frægð um alla Evrópu. Það lýsir á átakanlegan hátt sálarástandi gjaldþrota manns og viðhorfum fjölskyldu hans til lífsins, en þá var gjald- þrot örlagaríkari atburður í lífi manns, en nú eF, en einmitt þess vegna 'á leikritið cnn frekar er- indi til okkar én ella. Þórleifur Bjarnason, námsstjóri hafði leikstjórn með höndum,' og hefir honum tekizt það ágætlega. I Hann fer einnig meS annað aðal- hlutverk leiksins, Tjælde, stór- kaupmann. Tjælde er að upplagi hei'ðviiður sómamaður, en af ólta við gjaldþrotið lendir iiann út á villigötum blekkinga og lygi. Er tulkun hans á sálarlífi stór- kaupmannsins, se-m í lengstu lög reynir rð verjast holskeflum gjaldþrotsir.s, ágæt og tekzt hon- um oít að.ná sterkum leik. Hreyf- ir.gar og látbragð hans er þó oft i nokkuð ulgerðarlegt. Frú Tjæide leíkur Guðbjörg Bárðardóttir, og leysir hún það ( vel af handi. Túlkar hún vel þann j styrkleika, sem hún á að sýna, til ' að halda heimilinu saman í öldu- róti gjaldþrotsins, begar allt mannlegt snýst á móti þvi. Dætur þeirra hjóna, Valborgu og Signu, leika þær írúrnar Guð- rún Bjarnatíóttir og Martha Árna dóttir, og er leikur þeirra beggja ■með ágætum. Leikur Mörthu er lifandi og léttur allan tímann, hressandi og án nokkurrar þving- unar. Guðrún túikar aftur á móti vel trygglyndi osr skapfestu Val- horgar, sem ekki Iffitur bugazt við hrun fyrirtækis ::öður síns, heldur ákveour að ctanda við hlið har.s við að byggja upp nýjan atvir.nurekstur, svo að heimih þeirra geti öðlazt öryggi og hamir.gju á ný. Aðra aðalpersónu leiksins, íEerent, málaflutr.ingsmann, lék Einar Guðmundsson, klæðskeri, með miklurn tilþrifum. Berent er áhrifaríkur persónuleiki, fulltrúi ihinna sönnu og heilbrigðu við- horfa í viöskiptalífinu, og tekst Einari ágætlega að túlka bessa eiginleika og er leikur hans yfir- ileitt prýðilegur, sérstakleca or samleikur hans og Þórleifs í iþriðja bættinum góður. Framfi. a bls. 12 Þórleifur Bjarnason sem TiæUle I síórkaupmaður og Guðbjörg [Bárðardóttir sem frú Tjælde. MORGZJ ft.B LAÐIB 5 1 ^ litsger rstiórí FYRIR NOKKRU fól atvinnu- málaráðuneytið Hákoni Bjarna- syni skógræktarstjóra að rann- saka niöguloika á því, hvort hag- kvæait myndi reynast að friða Roykjanesskagann fyrir beit sauð- fjár og útiganshrossa, en um það hafa orðið allmiklar umræður manna á meðal á undanförnum árum. Því þykir tími til kominn að marka ákveðna stefnu í þessu máli og hefjast handa að svo miklu leyti, sem ástsgður þykja til. Fyrir skömmu skilaði Hákon Bjarnason áliti til ráðuneytisins í þessu máli. En hann hefur á und- anförnum árum farið margar at- huganaferðir um skagann og kynnt sér gi'óðxirfarið þar, ásamt Steindóri Steindórssyni, :nen.nta- skólakennára á Akureyri. Enn- fremur hefur hann gert yfirlit yfir búfjáreignina á skaganum. Hér verða lauslega raktar nið- urstöður skógræktarstjóra af at- hugnum hans. í UPPHAFI VAR GRÓÐUR- LENDI MIKIÐ Ilann getur þess að Reykjanes- skagi muni að mestu leyti hafa verið vaxinn birlcikj&rri á land- námsöld, nema hin nýrunnu hraun. Allar grágrýtisbungur og' holt skagans hafa verið þakin sairi [ felldum jarðvegi. En síðast cr^ jarðvegurinn fokinn á bui't, cða sorfinn niður í klöpp, en þar sem1 torfur standa eftir fara þæi- feráttj sörnu leið, ef beitin heldur áfram. LANBEYÐINGIN Orsök landeyðingarinnar cv að sjáifsögðu miskunnarlaust skóg- arhcigg og hrísitif svo og beit all- an ársins hring, sem hefur orðið tilfinanlegri sakir þess, að hér cr um að ræða eitt snjóléttasta hérað landsins. En síðan farið var að sækja sjó í stórum stíl á miðunum umhverfis skagann og fólki >fór að I f jölga þar, hefur hanri verið beitt- ur úr hófi fram. J Afturför skagans hefur orðið I hröð síðustu aldirnar, er bezt sést á því, sem Steindór Steindórsson scgir í skýrslu sinni unx gróður- inn, að þegar jarðabók Árna Magnússonar var sarnin á fyrstu árum 18. aldar, áttu um 70 jarðir í Grindavík, Rosmhvalaneshreppi, Vatnsleysuströnd og Alftanesi koigerðarskóga í almenningum skagans. 900 FERKM. MEST AUÐN Þá getur skógræktarstjóri þess í skýrslu sinni, að aiis sé skaginn um 900 ferkílómetrar, en lítið af því landssvæði er ræktanlegt sem kunnugt er. Ómögulegt er að segja hve auðnir . skagans gróa fljótt upp, þó þær verði friðaðar fyrir beit, en telja má, að ef nýr gróð- ur eigi að ryð.ia sér þar íil rúms af sjálfsdáðum svo um muni, tekur það áratugi, jafnvel öld eða meira. Ilitt er víst, að vevði útbeitar- búskap haldið áfram þarna, hlýt- ur af honum að leiða algera gróð- ureyðingu ökagaris. FJÁREIGNIN Á SKAGANUM Á skaganum sunnan IJafnar- fjarðar, eru nú rösklega 4000 fjár. Tæplega helmingur þess fjár er í Grindavíkurhreppi, rúmlega ,1000 á Vatnsleysuströnd. í öðrum hreppum er fá fátt og í öllum hreppunum hefur yfirgnæfandi meiri hluti íbúanna engar nytjar af sauðfé. 1 þeim hreþpum, þar sem mést er sauðf járeign, eiga þrjú hundr- uð framteljendur sauðkindur cða röskar 13 kindur á hvern fram- teljanda til jafnaðar. Fáéinir bændur í Grindavík og cinn á .Vatnsleysuströnd, ciga allstór fjárbú, en flestir sauðfjárcigend- ! ur h.afa hverfandi iekjur af sauð- fé sínu. | Á síðari árúm hafa sauðfjárt hagarnir mikið verið þrengdir i þar sem Keflavíkurflugvöllur er girtur, Krýsuvíkurland mest allt, | Heiðmörk og spildur í Sléttuhlíð sunr.an Iíafnarf jarðar. Straums-j land vórður líka girt á næstu ár- um. Af þessu leiðii' að útbeitarfén- aður fær nú minna svigrúm cn áo- ■ ur og veiður það til þess að flýta fyrir því, að sauðfjárbeitilöndin, seni eftir eru, fari í aigera ör- tröð, verði ótakmarkað fjárhald leyft. EKKI SKÓGRÆKTARMÁL Skógræktarstjóri 'bendir í álitsgerð sinni, að friðun Reykja nesskagans sé ekki skógræktav- mál, eins og margir hafa húgs- að sér, sakir þess að fyrst um sinn verður lögð aoaláhsrsla á skóggræðslti í kjarriandi, sem oi' beíur fallið til ræklunar nytjaskóga en meginhluti skag- ans er. Við friðun Reykjanesskagans koma tvö atriði til greina: Annars vegar að vernda rækt- unarlönd manna, ekki sízt garð- löndin, og komast hjá að reisa og halda við dýrum girðingum í þéttbýlinu umhverfis Reykjavík og Hafnarfjörð. Til þess, að svo megi verða, þarf að banna sauð- fjárhald í Seltjarnarnes-, Kópa- vogs- og Gavða- og Bessastaða- hreppuin. Þar voru um 1000 "jár árið 1930, og verður varla um það deiit, að brýn nauðsyn er á að leggja niður sauðfjárrækt á þess- um stöðum. ALFRIÐUN SKAGANS Hins vegar er svo, hvort friða j eigi allar. skagánn sunnan Hafna.r- f jarðar. Vandamálið við slíka frið- J un er að meta atvir.nutjón það, seln bændur yrðu fyrir af því, a& leggja niður allt sauðfjárhald. Á. nióti sauðfjárháldi mæiir það xjón, I sem sauðféð vddur á ræktunar- I löndum manna, svo og hin áfram- j haldandi eyðing jarðvegs og gróð- i urs á skaganum, er leiðir af út- ; beitinni. j Óvilhöll rannsókn sýnir atí j of kostnaðarsamt ■nuni reynast i að frlða allan skagann, verður a, ; m. k. að koma í veg fyrir að þeir ínenr., sc-m ekkert lar.d ciga, megi ! hafa sauðfé áfram, og ennfremur verður að taka upp ítölu í )önd, [ þannig að enginn geti hleypt upp j svo miklu fé, að það yrði til óþarfa trafála xyrir nágrannana. i , GARÐRÆKT í STAÐINN FYRIR ÚTBEITARFÉNAÐ Hákon Bjarnason hefur bent á það, að ef horfið 5’rði að því i'cúi a8 friða riílan skagann, gætu íbviar hans aflaS sét* jafn- mikilla brúitótekna ár hvert, nieo því að rækta jafnmargar tunnur af kartöflum og féð er nú á þessum slóðum. Loks má geta þess, að eftir a6 álitsgerðin var samin, hafa kom- ið fram eindregin tilmæli frá x"lug- vallastjóra ,um, áð áilt nágrenni Kéflavíkurflugvailar vei'ði "jár- laust, því að komið hefur í 'jós, að sjöföld gaddavírsgirðing er hvergi nærri nóg vörn fyrir völl- inn. En ein kind gæti vaidið óskap- legu manntjóni og fjártjóni, ef hún yrði fyrir flugvél í iendingu- Léfeg verlíS hjá !ínu- en sæsni!@i a seim er mm usn í HAFNARFIRÐI var róið al- mcnnt frain til 10. maí. Sjö bát- ar veiddu í net á vertíðinni, 14 bát&r með línu. Gæftir voru góð- ar, en afli rýr á þessa tímabili, bæði hjá línu og netjabátum. Nokkrir þessara báta skipta yfir á togveiði í byrjun mánaðarins og er afli þeirra sæmilegur. Beita var næg alla vertíðina, enda veid.dist mikið af loðnu á vetr- inum 1 Keflavík. Var henni heitt bæði nýrri og frystri. Þessi ver- tíð í Hafnarfirði er talin cinhver sn lélegasta í iengri tíma, sér- staklega hvað viðvíkur Iínubát- unum. Hins vegar er afii netja- bétanna mun betri og má teljast allsæmilegur. Aflinn hefir mest verið frystur og saltaður, en þó hefir einnig nokkuð verið hert. Enn er ekki vitað nákvæmlega um aflabrögð einstakra báta, né róðrafjölda, r.é heldur heildaraflamagn. ararl'.“ ik — • \\ í GÆRKVÖLDI tefldu þeir blind skák að viðstöddum mörgum á- hcrfendum Prins hinn höllenzki og Ásmundur Ásgeirsson. Um. miðnætti liöfðu þeir leikið 26 leiki, en Ásmundur hafði hvítt og var staða hans talin öllu betri en hjá Prins. í dag teflir Prins 6. fjöltefli sitt hér í bænum, og er ölium heim.il þátttaka sem fyrr, en. allir þátttakendur verða að leggja til skákborð. Teflt verður í Mjólkurstöðinni og hefst keppn- in kl. 1. iffamni LUNDUNUM, 19. maí. — 230 fulltrúar frá 2 löndum taka um þessar mundir þátt í 8 daga ráð- stefnu um bifreiðamál. Þar er m. a. rætt um alþjóða vegamál. Fj órir fulltrúar Austur-'Evrópu landa hafa ekki rnætt á íundin- um, m.a. frá Ungverjalandi. — Kann það að hafa þær aflcíð- ingar að þjóðvegur, sem leggja á frá London til Istambul og íiggja átti gegnum Ungverjaland, verð- ur sennilega lagður sunnar eðá um Júgóslavíu og Grikkland. I Nýstárlegir dráttarbátar FPEMANTLE, Ástralíu. — 6 þrýstiloftsvélar voru notaðar sem. ,dráttarbátar“, er flugstöðvar- skipið Sidney lagði úr höfn í Fremantle fyrir skömmu. Orsölc- in var sú, að sjómenn á dráttar- bátum hafnarinnar voru í verk- falli. Þrýstiloftsvélarnar voru reyrð- ar fastar við fram- og afturþil- íar skipsins, 3 á hvorum stað, og' vélar þ.eirra síðan settar á fulhi lerð. Andartaki síðar tók skipið að hveyfast löturhægt frá hafnar- bakkanum og brátt var það kom- ið á ferð út á liöfnina. Sagt er að.Jömu aðferð hafi verið beitt, eiv skipið heimsótti Hobart á Tasmaníu nýlega. — NTB. FRÁ Stokkseyri réru 5 bátar með net. Heildarafli bátann^ j-fir tímabilið er um 50 lestir. Vertíð lauk á Stökkseyri hinn. 10. maí. Telja sjómenn þar, atíi þetta hafi verið ágæt vertíð cða, mun betri en í íyrravetur. ______,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.