Morgunblaðið - 22.06.1952, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.06.1952, Qupperneq 1
12 síður og Leslsók <» 13. árgangiu 138. tbl. — Sunnudagur 22. júní 1952. Prentsmiðja Margunblaðsins, Brezkir átgerðarmeon báast við taprekstri á togurunum við Island o Fæsiir brezku fogaranna gefa sóii iii Grænlands i BREZKUM blöðum verður stcðugt tíðrætt um landhelgismálið og áhrif þess á brezka togaraútgerð. — Blöðin eru farin að flytja fregnir um að áhrifanna sé farið að gæta í helztu togaraútgerðar- bæjum Bretlands. í blaðin'u Daily Express í Lund ®" únum, segir frá því er brezki tog- arinn Northern Dawn, hafi kom- ið til hafnar í Grimsbv. Togar- inn .hafði verið að veiðum við Grænland. Þangað hafði hann leitað eftir að útvíkkun landhe1"- innar var framkvæmd hér við land 15. maí. LÍTIT. EFTTRSPURN EFTIR GRÆNLANDSFISKI Togarinn var 23 daga úti og,var með r.ær 26.000 stóna afia. Mjög lítil eftirspurn var ^ftir þessum Grænlands-ísfiski togarans og svo fór að aka varð um 18 000 stóum af afla skinsins í riskmjöls- verksmiðju. ■— Eigandi togarans sagði að tapið í bessari veiðiför hefði orðið 3.000 sterlingspund. MINNI AFLI Ennfremur skýra brezk blöð frá því, að.afli brezkra toCTara við ísland, á hinu nvia veiðisvæði, sé lélegur og hafi fyrstu vikuna eftir að reklugerðin gekk í gildi, verið um 20% minni. 'Brezkir togaraútgerðarmenn búazt við. að tao verði á úteer^ þeirra hér við land. I brezka blaðir.u Manchester Gurrdian, segir að langsamlega fiestir hinna brezku togara geti veffna. "iar- læ"ðar Grænlandsm’ða ekki sótt bangað, o? verði því oð vera á Islandsmiðum, þó afli sé bæði lítíll og ekki gæða mikill. Blaðið Hull Daily Mail, segir að áhrifanna gæti þegar þar. — I>ess m.uni þó gæta í enn ríkara mæli næsta vetur því um miðian júní fari hinir stærri Hull-tog- arar til Hvítahafsveiða. — Til ís- lards sækja þá aðeins smærri botnvörpuskip. Togararnir brezku, sem hér voru við land er reglugerðin um út-víkkun landhelginnp’- vekk í giidi eru nú yfirleitt allir komnir til Bretlands. hw ný berklalyf NY berklavarnalyf eru nú komin á markaðinn í Bandaríkjunum og „má aðeins nota þau undir ströngu lækniseftirliti". Lyf þessi hafa verið notuð með góðum ár- angri undanfarna 9 mánuði, á hundruðum sjúk’inga. Sjúkrahús rokkurt í New York hefir gefið út þá tilkynningu, að lyfin, sem bekkt eru undir nefninu Isonic- otinio Acid Hyrazides, séu „rnjög áhrifamikil berkiavarnalyf“, en spítalinn varaði við því, að enn væri of fljótt að segja til um, hv.orf efni þessi verkuðu í öllum tilfellum. ' —Reuter. Flugvélin fttndin STOKKHÓLMI, 21. júní. - Dakótavélin sænska, sem hvarf 13. h. m., er nú fundin. I Liggur hún á mararbotni á 26 metra dýpi skammt undan í strönd Gotlands. — Katalínu- | flugbáturinn, aem Rússar 1 skutu niður, var að Ieita að ; flugvél þessari og var hann óvopnaður með öllu. Cdæðisverk Rússa FlNLA.NO t/el&mgfors Mj O_St0%60tm % %,f/M DAOÖOfESTLANO x Nazistaforingiar kjarni austurþýzka hersins Krossinn fyrir norð-vestan Dagö eyna sýnir staðinn, þar sem rúss- nesku orrustuflugvélarnar tvær réðust á hinn óvopnaða sænska katalínuflugbát og skutu hann fyrirvaralaust niður. Krossinn fyrir noiðan Gotland sýnir stað- inn, þar sem dakotavélin, sem bát urinn leitaði að, hvarf. Taliö er að Rússar hafi einnig komið henni 03 áhöfn hennar fyrir katt- arnef. Allir flúnir úr suiRum þorptom A-Þýzkalands Margir lögrsglymenn eru í hópum fléffafoiksins BONN — Hinn 27. maí hófst feikilegur straumur flóttafólks frá A ustur-Þýzkalandi vestur á bóginn vegna athafna Rússa. Hefir flóttafólkið komið yfirvöldunum í Vestur-Þýzkalandi í mikinn vanda með því að hverjar flóttamannabúðirnar af öðrum fyll- ast nú af fólki. Verkamörjnum sfuingið svartholið fyrir slóðaskap Tékkar ófúsir aS sinna fyrir kommúnistana PRAG — Nova Svoboda, blað tékkneska kommúnistaflokksins, lætur illa af því, hve námuverkamenn svíkist um að sækja vinnu sína. f blaðinu eru verkamennirnir varaðir við, að fjarvistum verði iramvegis refsað með fangelsi. SKIPAÐ AÐ FLYTJAST BURT Bændurnir koma með hina rýru búslóð sina á bakinu, verka- menn koma vinnuklæddir, smá- börn sitja í handvögnum, sem laumazt er með yíir landamær- in um miðnættið. Flestir flóttamennirnir hurfu frá heimilum sínum í landamæra héruðunum, þegar Rússar hcfðu ur-þýzkra lögreglumanna fiuið I vestur. Kunnugir segja, að flótt- ______________________________ inn sé svo ^lger í sumum þorp- um, að þaðan megi heita hvert > I mannsbarn komið til Vestur- | Þýzkalands. lagt hald á jarðir þeirra og eig- ur og gefið þeim fyrirskipanir um að búa sig undir að flytjast lengra inn á rússneska hernáms- svæðið. ALLIR FLÚNIR Sums staðar hafa hópar aust- SÉTTIR f FANGELSI FYRIR FJARVÍSTIR Og þetta er ekki út í bláinn sagt, því að blaðið nefnir nokk- ur dæmi um fangelsanir verka-1 manna. Eru teknar til dæmis Zofie- og Zapotocky-námurnar. | Þeim, sem þar hafa slælegast stundað vinnuna, hefir svo sann- arlega * verið stungið í svart- holið. SUMíR HÉLDU EKKI NÓGU VEL ÁFRAM Blaðið nefnir einn, sem hafi hlotið 15 mánaða fangelsi, anjiar hlaut 3 mánaða fangelsi fyrir að hafa ekki komið til vinnu 24 sinnum á árinu. Aðrir tveir fengu 4 mánaða fangelsi hvor fyrir að hafa haldið illa áfram og haft þannig spillandi áhrif á samstarfsmennina. Lie leggur land Avarp fil þjcðarinnar Eiiikaskeyli til Mbl. frá Rentcr-ISTB BERLÍN, 21 .júní. — Austur þýzka áróðursherferðin til þess að kom á stofn nýjum austur þýzkum her hefur nú náð hámarki sinu. Ummæli og tillögur gamalla nazistaforingja eru nú notuð óspart til þess að styðja að eflingu hersins og endurvígbúnaðinum. Einvígi hershöfð- ingjans og ans bannað PARÍSARBORG, 21. júni. — Franska ríkisstjórnin ákvað á fundi sínrm í dag að setja á stofn sérstakan æruverndun- ardómstól til þess að skera úr deilu milli yfirmanns herfor- ingjaráðs flughersins, Lecber, hershöfðingja og róttæka þing mannsins Vincent Badie. Hershöfðinginn hafði skor- að Badie á hólm, sökum þess að hann hafði heimtað í blaða- grein að hershöfðinginn iéti af embætti. Einvígi eru nú bönnuð í Frakklandi og loft- varnaráðherrann Montel, hef- ur gagngert bannað hershöfð- insjanum að ganga á hólm. Niðurstaða ,,ærudómstólsins“ mun verða bindandi fyrir báða aðila. — Reuter. Þreltán Arabaríki vilja aukafund NEW YORK, 21. júní. -- Þrettán Arabaríki hafa borið fram til- mæli um, að allsherjarþingið verði kvatt saman til aukafund- ar til að fjalla um Túnismálið. í vor og sumar hafa þessi ríki unnið að því að fá aðildarríki S. þ. til að styðja tilmælin, en orðið litt ágengt. Meðmæli 31 þjóðar þurfa að koma til, svo að tilmælin verði tekin til greina. ARASARHER STOFNAÐUR Einnig hefur sú tilkynning verið gefin út af hinni „lýðræðis- legu flokkasamsteypu“ Austur- Þýzkalands, að landinu sé nauð- synlegt að koma á stofn sínum eigin her til þess að vernda frið- inn. Enn bafa þó austur þýzkir stjórnmálamenn ekki 1 átið að neinu getið hvenær nýliðar verði kallaðir í herinn, hve gamlir þeir verða eða' hye stbr herinn á að vera. NAZISTARNIR TIL VALDA Á NÝ ' En þann 17. júní minntust austur þýzku blöðin í fyrsta skipti á hina þýzku nazistafor- ingja með virðingarhreim án þess að þeyta í þá skætingi og skömmum og nefndu þá með full- um stríðsnafnbótum þeirra í fyrsta sinn. „National Zeitung'* sem gefið er út í Austur Berlín gerði heyrum kunn nöfn þeirra fyrrum nazistaforingja er hafa undirritað „Áskorun til her- mannanna, sem börðust í annarri heimstyrjöldinni". ÞEIR HEFJAST HANDA Áskorun þessi er undirrituð af eftirfarandi nazistaforingjum: Egbert von Frankenberg, fyrrum major í flughernum, Harry Knopse, leiðtogi Hitlersæskunn- ar og Járnkrossþegi, Kurt Hahl- ing, fyrrúm hérráðsforingi og Vincez Muller liðsforingi. Muller sagði í ræðu á þingi þjóðflokksins, að hinir fyrrVer- andi nazistar og andfasistarnir myndu ganga hlið við hlið í hin- um austur þýzka her. Þeir mundu allir sameinast um að verja land sitt og þjóna lýðræð- inu. Fongarnir látnir vinna klst. sjö dagn viku LUNDÚNUM, 19. júní — Trygve Lie kom hingað á þriðjudaginn og er það einn áfanginn á leið hans um Vestur-Evrópu. Hann mun halda til Brussel, Parísar, Genfar og Vínarborgar og síðan fer hann til Finnlands og verður viðstaddur Olympísku leikana. Ferðin er einn af þáttum starfs hans sem aðalritara S. Þ. Lie mun bráðlega halda ræðu í miðdegisverðarboði erlenda blaðamannafélagsins í Englandi. —Reuter. SAMEINUÐU ÞJODUNUM, 21. júní. — Lettneskur sjómaður hef- ur borið vitni um vist sína í þrælkunarbúðum Rússa. — Var þetta á fundi þeirrar nefndar S. Þ., sem rannsakar þrælkunar- vinnu í heiminum. Sjómaður þessi heitir Vieles Bernstein og þraukaði hann í þrjú ár í fanga- búðum Rússa í Mið-Asíu, unz hann komst undan. RÚGBRAUÐSSTYKKI OG ÍSMOLI TIL MATAR Bernstein skýrði svo frá, að fangabúðir hær, er hann dvaldist í, hafi verið í Aralsk í Mið-Asíu. Hafi þar verið þrælkaðir að jafn- aði um 800 manns. Um aðbúðina þar, sagði hann, að vinnudagur- inn hefði verið 16 klukkustund- ir á sólarhring, og alla sjö daga vikunnar. Fæðið þótti honum héldtír bágborið. Það var aðeins rúgbrauðsstykki og svolítill ís- moli í stað drykkjarvatns. Fangarnir fengu ísr.iola í stað vatns, vegna þess, að engin vatns veita lá að fangabúðunum, en venja var að safna ís að vetr- arlagi á vötnum til geymslu. —• Einstöku sinnum gátu fangarnir stolið sér fiski frá fiskiverum við Aralvatn. FRAMHALD RANNSÓKNA í næstu viku verða teknar skýrslur af ýmslim fyrrverandí starfsmönnum utanríkisþjónustu Austur-Evrópulandanna, sem leitað hafa hælis sem flóttamenn í Vesturlöndum. Hollywood. — Veronika Lake, leikkona, hefur nú skilið við mann sinn, annan í röðinni. —. Heitir sá Andre de Toth, kvik- myndastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.