Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 5
Sunnuöagur 22. júní 1952
MORGUNBLAÐIÐ
1
líiíir IhiíTS flytirr ræðu 17. júní
efébiriifí í
New York, 17. júní 1952.
ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ New
York efnai til fagnaðar á lýðveld-
ishátíðinni, en vegna þess hve
margir stunda hér fasta vinnu,
'var hófið haldið á laugardags-
livöldið þann 14. þ. mán. Við
stjórnarborðið í veizlunni,-sátu
gestir félagsins, Thor Thors sendi
jherra og frú Ágústa. Þau hjónin
voru að koma frá Ottawa, þar
sem sendiherrann lagði fram
embættisbréf sín að nýju vegna
valdatöku Elízabetar drottning-
ar. Aðalræðismaður Islands í
New York, Hannes Kjartansson
<og kona hans sátu til borðs með
.sendiherrahjónunum ásamt ívari
Guðmundssyni ritstjóra og frú.
Forseti félagsins, frú Guðrún
P. Cgmp, setti hófið að kvað
stjórnartímabili sínu' lokið í fé-
laginu, baðst hún undan end-
urkósningu séni fófseti. Hannes
'Kjartansson þakkaði Guðrúnu
ötult starft og gerði veizlufólkið
góðan róm að því.
ÍVAR GUÐMUNDSSON
KOSINN FORSETI FÉLAGSINS
ivar ,Guðmundsson, sem nú er
genginn í þjónustu Sameinuðu
þjóðanna sem blaðafulltrúi, var
því næst kosir.n forseti félagsins
<og með honum í nefndina þeir
Hannes Kjartansson aðalræðis-
maður, Agnar Tryggvason full-
.trúi- Sambands ísl. samvinnufé-
laga, Jóh Magnússon verkfræð-
ingur í New Jersey og Guðrún
P. Camp.
ívar Guðmundssson þakkaði
traust það, er honum hefði verið
sýnt með kjörinu, kvað það mik-
ils um vert fyrir íslendinga, að
halda saman. Hins vegar taldi
íhann það mest undir félagsmönn-
um sjálfum komið, hvernig starf-
inu yrði hagað á næstunni og hve
öflugt félagslífið yrði.
RÆA THOR THORS
SENDIHERRA
Sendiherra íslands í Banda-
lúkjunum kvaddi sér hljóðs und-
ir borðum og flutti ræðu. Þakk-
aði hann fyrst komuna þeim er-
lendu gestum, sem af stakri vin-
áttu við ísland og íslendinga láta
sig aldrei vanta á mót félagsins.
Á þetta einkum við um afgreiðslu
menn Eimskipafélagsskipanna og
iíka við vel flesta þá menn, sem
kvænzt hafa íslenzkum konum.
Sendiherrann vék síðan. máli
sínu að hátíðinni og því, að nú
eru átta ár liðin frá stofnun
lýðveldis á íslandi. Ræða sendi-
herrans var sköruleg, og létt yfir
máli hans þó alvara fylgdi. —
Sendiherrann kvað margt hafa
gerzt í lífi þjóðarinar á jafn-
skömmum tíma. íslendingar
hefðu orðið að breyta efnahags-
lífi þjóðar sinnar og færa það úr
styrjaldarhamnum í það horf, er
við ætti á hinum „svo kölluðu
friðartímum".
Við hefðum byggt glæsilegan
verzlunarflota og skip okkar
vsértx af nýjustu gerð, er íull-
nægði ströngustu kröfum.
Sjómennirnir bæru nróður
landsins um víða veröld. Fiski-
floti landsmanna hefði tekið al-
gerum stakkaskiptum og nýjung-
ar ög framfarir hefðu einnig ver-
ið helzta einkennið á öðrum svið-
um athafnalífsins.
Sendiherrann sagði, að íslend-
ingar héfðu staðfest fullveldi sitt
og sjálfstæði með þátttöku sinni
i Sameinuðu þjóðunum. Atkvæði
íslancts væri jafngilt atkVæðum
hinna þjóðanna í bandalaginu.
TJtanríkisþjónusta hefði komizt í
það horf, að, nú ættu Íslending-
ar fulltrúa í mörgum löndum,
sem fyrir nokkrum árum höfðu
varla heyrt þjóðarinnar getið.
Horfnir dándismenn og glæstar
forseli félagsins
sjálfstæðishetjur hlytu að gleðj-
ast, ef þeim gæfist kostur á að
sil@fi 1 iminls PiooræiiiS"
éli|iins komiim i Sieimsókn
í MÖRG ár hefur Tímarit Þjóð-
ræknisfélagsins í Vesturheimi
verið kærkomnasta vinarkveðj-
an er komið hefur hingað til
lands frá Vestur-ísléndingum.
Ritstjórn Tímaritsins hefur
Segir lítillega frá ýmsu',
a dagana hetir drificl
líta þessi umskipti eigin augum. að sjálfsögðu verið miðuð við
Uppgáng þjóðarinnar og efna- hugðarefni hinnar íslenzku ætt-
hagslegt öryggi kvað
:endiherr- kvíslar vestanhafs. En ritstjór-1
ann mega að nokkru þakka vin- ! arnir hafa haft sérstakt lag á
áttu okkar og Bandarikjanna. | því, að velja efnið þannig í rit-
Við hefðum þegið ýmsa aðL j ið, að það á jafnmikið erindi
stoð frá Bandaríkjunum, en þess- , til íslendinga beggja megin hafs-
ari aðstoð hefðum við veitt við- ‘ '
töku ,,kinnroðalaust“, því að hún
Hingað er kominn til bæjarins
væri s.'zt meiri en aðrar þjóðir núverandi ritstjóri Timaritsins,
Evrópu hefðu þegið. íslendingar Gisli Jónsson. Hann er hérlend-
hefðu þar að auki tekið hjálp-
inni með þeim hug að verða á
eftir þeim mun betur færir um
að standa á eigin íótum. Bygging
áburðarverksmiðju væri þegar
hafin, og e. t. v. myndi sements-
verksmiðjan rísa af grunni síðar.
Með þátttöku sinni í varnarsam-
tökum vesturþjóðanna hefðu ís-
um mönnum að góðu kunnur, þó
ekki væri nema vegna ritstjórn-
ar sinnar.
Ég hef ekki Tiitt hann fyrr en
í gær á Gamla Garði, en þar er
liann til húsa meðan hann dvel-
ur hér í bænum. GIsli er í stuttu
máli, eins og við var að búast,
viðíelldinn og elskulegur rnað-
l ur, skemmtilegur í viðræðum,
lenuingar sýnt ábyrgðartilfinn- fjörlegur i hreyfingum, þótt hann
ingu og skipað sér óhræddir í sé nú 76 ára. Hann er hálfbróðir
flokk með þeim þjóðum, er þeim 1 séra Sigurjóns á Kirkjubæ í Hró-
'•væru nánastar. Hann kvað leitt,' arstungu og Einars Páls, ritstjóra
að þjóðareining skyldi ekki hafa
tekizt um val forsetta íslands
að þessu sinni, en þrátt fyrir
átökin í því sambandi kvaðst
hann viss um að það myndi jafn-
ast.
Að lokum lét sendiherrann í
1 jós óbilandi trú sína á framtíð
Lögbergs.
1000 MANNS FORU VESTUR
I í ETNU 1903
— Hvénær fórstu vestur? spyr
ég Gísla.
— Það var sumarið 1903. Það
ár var mikið um vesturferðir og
Islands og gnægð þeirra' verk- ár þa6 sí8asti stóri hópUrinn, er
efna, sem enn bíða. Risu menn I fór vestur i einu, einkum frá
Norður- og Austurlandi.
úr sætum, er ræðunni var lokið
og hrópuðu ferfalt húrra fyrir
ættjörðínni.
EFNILEGUR PIANOLEIKARI
Hófið var haldið í salarkynn-
um Grámercy Park hótelsins við
Lexington Avenue neðanverðan
á Manhattan. Salurinn vai' ekki
ýkja stór, en loftkældur, sem bet-
ur fer, því að nú hitnar óðum í
veðri hér vestra.
Ungur íslenzkur píanóleikari
lét til sín heyra í hófinu, það
var Magnús Blöndal Jóhannssoiij
en hlustendum útvarpsins :nun
leikur hans að nökkru kunnur,
því að þar hefur Magnús komið
fram nokkrum sinnum, nú ný-
verið af hljómplötum. Magnús
hefur stundað hljómlistarnám
hér í New York eftir að hann
iauk námi við Tónlistarskólann
í Reykjavík. í hófinu lék þessi
fjölhæfi ungi rhaðUr Mazurka op.
17, no. 4 eftir Chopin, Arabesque
op. 18 eftir Schuman, Prelude eft-
ir Debussy og sem aukalag Clair
de Lune eftir sama höfund. Var
Ieik hans vel tekið og þótti mönn-
um sem farið væri með efnið
af öruggri smekkvísi, þó að stíll-
inn sé ekki fullmótaður, var túlk-
unin einkar :<iæm.
MINNA UM FERÐAFÓLK
EN OFT ÁÐUR
Þá var Sveinn Brvnjólfsson
vesturfararagent hér. Vann íyrir
C.P.R. Hann hafði áreiðanlega
um 700 manns á sínum vegum,
en Sigfús Eymundsson um 300
vesturíara.
— Hvaðan fórstu?
— Frá'Akureyri. Ég hafði unn-
ið undanfarin ár hjá Birni Jóns-
syni, ritstjóra Stefnis, er al-
mennt var kallaður Fróða-Björn,
siðan hann gaf út blað með því
nafni. Þetta var allt í smáum stíl
með blaðaútgáfu áfem annað hér
heima. Prentverk Björns var
úti á Oddeyri. Erl seinna kom
Oddur Björnsson til Akureyrar
með síná prentsmiðju, sem Var
öll vandaðri og fullkomnari. En
Björn gaf út Stefni og hafði
mörgu að sinna þar fyrir utan.
Svo stundum varð ég að skrifa
sjálfur mikið af efninu í blaðið,
setja það og bera blaðið siðan út
til kauperida.
í MÖÐRUVALLASKÓLA —
ÞÓTTI SNEMMA GAMAN
AÐ MÁLVÖNDUN
En ég hafði snemma gaman
af að skrifa og fékk góða undir-
stöðu og aukinn áhuga á íslenzku
máli í Möðruvallaskólanum hjá
Jóni Hjaltalín skólastjóra. Stund-
um kom það fyrir að ég fékk
ákúrur hjá hinum ráðsettu höfð-
ingjum Akureyrarbæjar fyrir
Gísli Jónsson ritstjóri.
I
I leið okkar til þess að konan mín
! gæti heimsótt bcrnskustöðvarn-
| ai'- ' /
! STOFNABI BRÉNTSMIDjru
vESTRA
— Hvað tókstu þér fyrir liend-
ur þegar vestur kom árið 1903?
j — Eg astlaði mér strax ao leita
mér atvinnu við prentstörf í
Winnipeg, en þar staðnæmdist
margt af þeim þúsund Islending-
j um er vestur fóru það sumar. Þá
Var mikil atvinna í borginni við
byggingar og annað. Hinir ís-
lenzku innflytjend.ur, sem voru
það handlagnir. að þeir skamm-
laust gátu rekið nagla, töldu sig
fullgóða smiði og fengu atvinnu.
Landar mínir réðu mér frá því
að reyna nokkuð við prentverk.
Til þess kynr.i ég ekki nægilega
mikíð í ensku og tæknikunnátt-
an frá Akureyri var ekki á marga
fiska. En ég kunni vel við mig
við prentiðn og varð það því úr
að ég setii á stofn prentsmiðju
árið eftir að ég kom til Winnipeg,
átti hana og rak í fimm ár. ■—
Prentaði þar meðal annars ís-
lenzka timaritið Heimi, er Uni-
tarasöfnuðurirín gáf út.
Ég átti alltaf í mestu erfiðleik-
um með prcntsmiðjureksturinn.
Svo það varð úr að tveir íslenzk-
ir bræður, Viktor og Frank And-
erson, key-ptu af :nér ’miðjuna.
Eru þeir báðir prýðismenn og vel
metnir borgarar vestra. — Varð
Viktor síðar framarlega i verka-
lýðshrej’fingunni.
35 ÁR PRENTSMIÐJUSTJÓRI
SAMA FYRHtTÆKIS
Er ég hafði selt prentsmiðjuna
J Um áttatíu manns munu hafa hinar og þessar fréttir, sem ég
setið hófið, en það er þo aðeins skrifaði í Stefni á þeim árum,
lítill hluti af þeim íslending- j því hér hefur oft þótt rétt
um, sem hér eru búsettir. Hins- að festa augað við kímilegu hlið-
I vegar eru þeir dreifðir um stórt arnar á viðburðum daglega lífs-
svæði og eiga ekki auðveldlega ins.
1 heimangengt á samkomur inni í Á heimili Björns fróða kynnt-
j bænum. Minna var um íerðafólk ist ég konu minni Guðrúnu H.
I en oft áður á íslendingamótum Finnsdóttur. Hún var fædd að
hér. Má vera að það hafi nokkru Geirólfsstöðum i Skriðdal. Kona
1 um ráðið að Dettifoss lagði úr Fróða-Björns var móðursystir
' höfn kvöldið áður og Jökulfell henna^ Við vorum nýgif't þegar
fór sama dag.
við slógumst í fylgd með vestur-
iarahópnum sumarið 1903.
j Voru margir farþegar með þess-
um skipum, og sjómenn fáir hér I , ,
| í borginni. Dansinn var stiginn F\RIR 25 ARUM MÁNUÐ
til klukkan eitt eftir miðnætti
og hvarf þá hver til síns heima, (•'
hófið fór hið bezta fram, sumir
höfðu eignazt :iýja . kunningja,
einstöku gamlir vinir hizt, márga ;
REYÐARFJARÐAR
— Hefur þú aldrei komið heim
þangað til nú, síðan þú fluttist
veStur?
. ■* t — Við hjónin skruppum heim
' vamaði i hopmn ymsar raða- sumarið 1927. Hafði ég tekið mér
þriggja mánaða frí til þessa ferða
gerðir vöru um enduffuhdi.
í ráði mun að halda annað hóf ]ags g. tími lenti að verulegu
í tilefni af 1. desember og vel ieyti t ferðalögum. Fyrsti mán-
má vera að takazt muni að <á uðtlrinn fór allur í ferðina frá
Islandskvikmynd Linkers sýnda Winnipeg til Reyðarfjarðar, en
1___Framh. á bls. 8 þangað lögðum v.ð að sjálfsögðu
var mér helzt í huga að snúa
heim. Ifending réði að ekkert
varð úr því. Ég rakst sem sé ina
á skriístoíu vátryggingarfélags-
ins Great 'vVest Life Assuranee
Co. Þá stóð svo á, að stjórnendur
þessa fyrirtækis höfðu einmitt i
huga. að setja upp sérstaka prent
'smiðju til afnota "yrir rekstur,
- sinh> Varð það að ráði að ég taéki
þetta að mér. Prentsmiðja þessi
óx jöfnum skrefum eftir því sem
vátryggingarfélagið færði út kvi-
arnar. Hafði ég forstöðu bessarar
prentsmiðju á hendi í 35'ár. En
þegar ég varð sjötugur, var ég
orðinn mátulega þreýttur til
hætta störfum. Það var um ,;ama
leyti, sem konan mín dó.
SKÁLÐKONANGUÖRÚN
finnsdóttir >g ar
HENNAR
— Hvenær bvrjaði hún ao íást
við ritstörf?
— Hún mun hafa byrjað á bví
strax á unga aldri. Því ein af sög-
um hennar fjallar um sveita-
stúlku er geymir gulnuð hand-
ritablöð í kistunni sinni og
dreymir um að gerast rithcfund-
ur.
— Fyrsta bókin, sem út kom
eftir hana — —?
— Var „Hillingalönd-1. Eftir'ofS
hún dó gaf ég út aðra bók mefS
sögum þeim, er hún hafði láti'ð
eftir sig, og óprentaðar voru. Hút»
kom út í forlagi Árna Bjarna-
sonar á Akureyri og heitir ,.Dagi!
hríðarspor" eftir andlátsorðum
Þormóðár Kolbrúnarskáldr. er
hann sleit örina úr hjarta sér.
Síðan bjó ég til prentunar saín
af erindum konunnar er hú:a
hafoi flutt við'ýrtiis tsékifæri. —
Þar er líka prentað allt sena um
hana var ritað eftir að hún dó.
Þessa bók kállaði ég ,.Ferðalok“.
Árið 1919 gaf ég út kvæðakver
eftir mig og kallaði „Farfugla".
Gísli er einn af þeim mönnum,
sem kott er að kynnast og :"róð-
> legt að ræða við.
Eftir mánaðarmótin fer h.ann
til Norður- og Austurlands, ætl—
ar t.d. að staðnæmast á Akureyri
og leita fundar við þá menn, sem
þar kunna að vera á lífi og hann
'kynntist fyrir hálfri öld.
En þrjá mánuði ætlar hann til
'þessarar ísiandsférðar eins og
þegar hann kom hingað fýrfr 25
árum.
V. St.
„Facfs about lcetand" hefir
reynzt vinsælf kynninprrif
EÓKAÚTGÁFA Menningarsjóðs hefur nú gefið út í aiínarri- útgáfu
hið smekklega upplýsingarit um ísland, er nefnist „Facts abotVt
Iceland". — Höfundur þess er Ólafur Hansson, menntaskóla-
lrénnari, en Peter G. Foote^háskólakenriáriýhéfur þýtt það á ensku.
!gerð af Stefáni Jónssyni, téikn-
'ara, en prentun hefur Alþýðu-
Iþrentsmiðjan annast.
| „Facts about Iceland-* er fyrét
og fremst gefið út sem upplýs-
ingarit og handbók fyrir útletid-
inga, bæði þá, sem hingað koma
og aðra, er óska að fræðast um
land og þjóð.
Fyrsta útgáfa bókarinnar kom
út í júlímánuði síðastliðnurh. —•
Síðan hafa selzt af henni næst-
um 5000 eintök. Bendir þetta tii
þess, að bókin hafi kom'ið í góðár
þarfir og reynzt vinsælt kyrm-*
ingarrit. ■
Bók þessi er 80 bls. að stærð,
sett með mjög drjúgu letri og
prýdd fjölda niynda, ásamt ís-
landsuppdrætti. — Bókin skiptist
að efni í 17 þætti, er íjalla um
landið, ibúana, borgir og bæi,
helztu ártöl íslandssögunnar,
stjórnarhætti, utanríkismál, trú-
arbrögð og kirkju, uppeldismál,
félagsmál, íþróttir, íerðalög og
samgöngur, sögustaði, þjóðarbú-
Skap, atvdnnuvegi, menningu og
ýmsa kunna íslendinga fyrr og
nú. Ennfremur flytur bókin þjóð-
sönginn bæði texta og nótur.
Forsíðumynd bókarinnar er