Morgunblaðið - 22.06.1952, Blaðsíða 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. júní 1952
Jónína Arnesen 75 ára - Evrópuþingið
í DAG, 22. júní, er frú Jónína
Arnesen 75 ára, fædd þennan
dag árið 1877. Hún er dóttir Frið-
riks Möller, er var verzlunar-
stjóri á Skagaströnd og á Blöndu
ósi, en síðar vérzlunarstjóri og
kaupmaður á Eskifirði. En síð-
asta hluta æfi sinnar var hann
póstmeistari á Akureyri. Hann
var sonur Eðvalds Möller, er
lengi var verzlunarstjóri á Akur-
eyri. En faðir Eðvalds var Frið-
rik Möller, er kom hingað til
lands tvítugur, árið 1808, og var
þá ráðinn hingað amtmannsrit-
ari, en dvaldi hér síðan alla ævi,
og varð yfir nírætt. Var hann
hinn fyrsti af þessum ættlegg er
bar Möllers-nafnið hér á landi.
Kona Friðriks Möller, föður frú
Jóninu, var Ragnheiður Jónsdótt-
ir, Ólafssonar bónda á Helga-
vatni í Vatnsdal. Var Jón ættað-
ur úr Eyjafjarðar- og Mngeyjar-
sýslum, en kona hans húnvetnsk,
Sigríður Finnsdóttir frá Syðri-
Ey. Voru systkini Ragnheiðar
mörg; ein systirin var Sigurlaug,
er giftist Jóni Jónssyni bónda á
Melum í Hrútafirði; önnur syst-
ir var Hlíf, er gift var Skúla
Sívertsen í Hrappséy. En meðal
bræðra hennar voru Arni bóndi
á Þverá í Hallárdal, og Ólafur
Jónsson gestgjafi á Akureyri,
faðir Péturs 'A. Ólafssonar á
Patreksfirði og Ragnars Ólafs-
sonar á Akureyri.
Þau Ragnheiður og Friðrik
eignuðust fimm börn, sem kom-
ust af barnsaldri, voru fjögur
þeirra fædd á Skagaströnd, en
hið yngsta á Eskifirði. Voru
þau öll á lífi fram á árið 1949,
og voru þá á aldrinum 62 til 76
ára, og hafði þá ekkert mannslát
orðið meðal þeirra í 60 ár.
Jónina var næstyngst, og yngst
systra, en hinar systurnar voru:
Margrét, gift Ólafi Árnasyni
kaupfélagsstjóra á Stokkseyri, er
var frá Þverá í Hallardal, og Val-
gerður (Gerða), er var gift Ottó
Tulinius af Eskifirði, er byggði
verzlunarstaðinn á Hornafirði, og
var kaupmaður þar og á Akur-
eyri. Bræður Jóninu eru: Eð-
vald cand phil., áður verzlunar-
stjóri á Haganesvík, og Ólafur,
fyrrum ritstjóri. Á Eðvala heima
á Akureyri, en hin systkinin, sem
eru á lífi eru í Reykjavík.
Jónina giftist haustið 1900
Jóni Arnesen konsúl, verzlunar-
stjóra við Tuliniusar-verzlun á
Eskifirði, og síðar forstjóri Sam-
einuðu verzlanánna. Var Jón son-
ur ísaks verzlunarstjóra Arnesen,
er dó ungur. Kona ísaks var Að-
albjörg Jónsdóttir frá Eiríksstöð-
um á Jökuldal. En faðir ísaks
var Jón Arnesen kaupmaður á
Seyðisfirði, er breytti nafni sínu
(úr Árnason) að sið margra
þeirra tíma kaupmanna. Kona
Jóns var Helga Gunnlögsdóttir,
systir Stefáns Gunnlögssonar bæj
arfógeta í Reykjavík, þeim er
auglýsti, að á íslandi bæri að
auglýsa á íslenzku en ekki á
dönsku, og firtust margir dansk-
ir kaupmenn við.
Jón Arnesen, maður Jóninu,
kom um fermingaraldur að
Tuliniusarverzlun á Eskifirði, er
danskur maður, frá Mols á Jót-
landi, Carl Tunlinius, hafði
jstofnað, og átti, og
dvaldi hér mestan hluta æfinnar;
hann átti Guðrúnu dóttir Þórar-
ins prests Erlendssonar í Beru-
firði. Var Jón afburða duglegur
og var orðinn verzlunarstjóri um
tvítugt. Þau Jónina og Jón Arne-
sen áttu heima á Eskifirði í rúm
20 ár, en fluttust til Akureyrar
árið 1921. Jón lézt er þau höfðu
verið þar í 16 ár; árið 1937, og
var þá 64 ára gamail. Tólf árum
síðar, eða árið 1949, fluttust Jón-
ina og börn þeirra Jóns til
Reykjavíkur, en þau eru tvö:
María Arnesen (ættleidd) og
Geir Arnesen verkfræðingur, sem
•er giftur Ásu Jónasdóttur úr
Reykjavík.
Heimili frú Jóninu Arnesen
hefur jafnan verið með hinni
méstu snyrtimennsku og rausn,
og allt sem hún gerði, gerði hún 1
jafnan með hinni mestu vand-
yirkni, hvort heldur voru hús-
störf, hannyrðir eða listvefnaður,
er hún stundaði á yngri árum,
sér til gamans. Hún var því sér-
lega góð húsmóðir, en jafnframt
var hún allt frá æsku mjög bók-
hneigð, sem sýnir að það er rangt
að bókhneigðar konur geti aldrei
verið góðar húsmæður. Er hún
óvenjulega vel lesin kona, enda
mjög greind, og var hún þegar
á tvítugsaldri vel fær í ensku
og frönsku. Mun hún þó hafa
lagt frönskuna að mestu á hill-
una á síðari árum, en les að
staðaldri enskar bækur og tíma-
rit. Fylgist hún vel með því sem
er að gerast bæði utanlands og
innan. Hún hefur jafnan verið
mjög prúð í allri framkomu, en
er fremur seintekin, en afar
trygg vinfólki sínu. Hún er mjög
ern, og getur enn hlegið dátt.
Margt af frændfplki hennar hef-
ur náð háum aldri, og þó við
góða heilsu og virðist það einnig
eiga fyrir henni að liggja.
Frændur.
Frh. af bls. 3.
viðskiptasamninga þá, sem nú
1 stendur til að hefja við Þjóðverja.
Islenzkur togarafiskur hefur feng
ið aðgang að þýzkum markaði
aðallega þann tíma, sem Þjóð-
verjar eru sjálfir með mestallan
flota sinn á síldveiðum á Norð-
ursjó.
Nú stendur svo á, að af síld
veiddri á s. 1. ári í Þýzkalandi
er talið að enn séu óseldar um
100 þús.' tunnúr ^saltsildar og
mjög mikið af dÓSásíld, sem bú-
izt var við að seldilst til Austur-
Þýzkalands, en ekki varð úr, sök-
um lokunar viðskipta gegnum
járntjaldið. Vegna þessa töldu
menn viðbúið, að síldveiðiflotinn
yrði eitthvað takmarkaðri og þá
e. t. v. fleiri togarar en áður
sendir á ísfiskveiðar.
— Hinsvegar frétti ég, að verk-
smiðjurnar, sem reykja og verka
svokallaðan sjólax, hefðu sama
og engar birgðir og mætti því
vænta, að ufsaverð úr togUrutn
yrði sæmilegt í sumar og haust.
SKREIS ER í GÓDU VERÐI
— Og að lokum vil ég minnast
á það, að skreið (harðfiskur) er
mjög eftirspurð v^ra hji þýzk-
um út- og innflutningsfirmum,
einkum þeim er skipta við Afríku
og höfum við í ár sjólfsagt miklu
mínna af þeirri vöru en selja
mætti við góðu' verði. Sú skreið,
sem á s.l. ári var seld héðan og
fór til V.-Afríku hefur líkað
mjög vel þar og eftirspurn cftir
íslenzkum fiski virðist mjög
mikil.
•— Norðmenn hafa um langt
skeið hert mikið af sínum "iski
og virðist einsætt, að Islending-
ar gætu með góðum árangri auk-
ið skreiðarframleiðslu sína stór-
um frá því sem nú er.
Þ. Th.
-INewYork
Framh. af bls, 5
í hópi íslendinga áður en langt
líður. ’ Islendingafundir eru
fáir nú orðið og hópur landanna
sundurleitur. Mun þetta stafa af
því, að hér er nú mest um fólk,
sem dvelur hér langdvölum og
eru þar í meiri hluta stúlkur, sem
sezt hafa að. Böndin við heima-
landið slitna smátt og^smátt eftir
því sem fólkið hverfur inn í reyk
stórborgarlífsins.
Lítið mun einnig vera gert af
islenzkum aðilum til að halda
sambandi við fólk vestanhafs,
tæknileg vanefni valda því að út-
varp til íslendinga erlendis heyr-
ist alls ekki vestur um haf, en
fyrir þvi væri þó mikill áhugi.
íslendingafélagið heldur ekki
heldur úti félagsblaði og ekkert
félagsheimili er starfrækt, eins og
tíðkast með sumum Norðurlanda-
þjóðunum, sem eru fjölmennar
hér í New York.
115 í einu yfir Atlantshaf.
New York. — Fyrir skömmu
fór Stratocruiser austur um At-
lantshafið með 115 manns innan
borðs. Aldrei hafa svo margir
flogið í einu um þvert Atlants-
hafið.
2. dagur íþróítaháfíSarinnar:
r
Bacfmitifoti,
frpfiíþróffir og hnefaieifcar
Hátfðlnni lýkur á morgun.
IÞRÓTTAHÁTÍÐ ÍSÍ var sett í gær og' þá áttu að fara fram sýn-
ingar á þjóðdönsum og skylmingum auk keppni utanbæjarmanna
og ReykVíkinga í frjálsum íþróttum. í dag heldur hótíðin áfram
með bæjakeppni Reykjavíkur og Stykkishólms í badminton, ís-
Jandsglímunni, frjálsíþróttakeppni og hnefaleikasýningu.
AÐ HÁLOGALANÐI OG
Á VELLINUM
Badmintonkeppnin hefst kl. 2
e. h. að Hálogalandi. Keppa 4
karlar og 4 konur frá hvorum
<s>-
Framh.af bls. 6
skelfingu, ef þessi flokkur ætti
eftir að ná völdum í Bretlandi.
BLIKA Á LOFTI
De Burgher sagði, að öll
stjórnarandstaðan bærí ábyrgð
á, að brezki Verkamannaflokk-
urinn hefði blandað sér í innan-
ríkismál Suður-Afríku. Hins veg-
ar hefir Verkamannaflokkurinn í
Suður-Afríku lýst yfir ánægju
sinni vegna athafna brezka
Verkamannaflokksins. Og
Strauss hefir nú lýst yfir, að
flokkur sinn muni ekki sinna
kvaðningu til setu í stjórnlaga-
dóminum.
Svo er þá málum komið nú.
Horfurnar eru alvarlegar. Ekki
útlit fyrir sættir úr neinni átt,
og í júlí hafa þeldökkir boðað
skipulagða óhlýðni við kyn-
þáttalögin.
Það svífa ský yfir Suður-
Afríku— liggur við, að þar sé
eins mikill sorti og í þeim, sem
soldáninn í Istambul sá hérna
forðum yfir Balkanskaga á
hverju vori.
r.EZT AÐ AUGLfSA
t MORCUNBLAÐINU
9. HERAÐSMÓT Ungmennasam-
bands Kjalarnessþings var háð
á íþróttavelli Aftureldingar við
Leirvogsá um s. 1? helgi. Helztu
úrslit mótsins urðu þessi:
Kúluvarp ^venna: 1. Þuríður
Hjaltadóttir A 9.25 m. Kristín
Þorkelsdóttir A 7.75 m. — Há-
stökk: Tómas Lárusson A 1.70 m.,
Guðjón Hjartarson A 1.65 m. —
400 m. hlaup :Skúli Skarphéð-
insson A 57.0 sek., Hreinn Björns
son UMFK 59.2 mín. — Kringlu-
kast: Magnús Lárusson, Dreng
40.14 (sýslumet), Reynir Hálf- l
dánarson A 38.00. — Hástökk 1
kvenna: Aðalheiður Finnbogad.
A 1.24 m., Arnfríður Ólafsdóttir
A 1.24 m. — 3090 m. hlaup: Helgi l
Jónsson Dreng 10:57.4 mín., j
Gylfi Grímsson Dreng 11:08.8 j
mín. — 100 m. hlaup: Tómas
Lárusson A 11.4, Hörður Ingólfs-
son A 11.6 sek. — 1500 m hlaup:
Helgi Jónsson Dreng 4:58.6 mín.,
Ásgeir Björnsson UMFK 5:15,6
mín. -— Langstökk: Tómas Lárus-
son A 6.70 m., Skúli Skarphéð-
insson A 6.11 m. — 4x100 m.
boðhlaup: Afturelding 47.6 sek.,
Breiðablik 51.2 sek. — Þrístökk:
Tómas Lárusson 12.92 m., Hörður
Ingólfsson A 12.09 m. — Spjót-
kast: Magnús Lárusson Dreng
44.17 m., Rsynir Hálídánarson
A 12.75 m. — 80 m. hlaup
kvenna: Álfheiður Finnbogadótt-
ir A 11.4 sek., Unnur Pálsoióttir
Dreng 11.8 sek. — Stangarstökk:
Þorsteinn Steingrímsson Breiða-
blik 2.78 m., Tómas Lárusson A
2.68 m.
aðila og víst er að keppnin verð-
ur mjög jöfn og tvísýn.
Kl. 8.15 fer Íslandsglíman fram
á íþróttavellinum og eru kepp-
endur 11. Gert er ráð fyrir að
glíman taki V2 klukkustund en
síðan lýkur frjálsíþróttakeppni
utapbæjarmanna og Reykvik-
inga með kúluvarpi, hástökki,
100 m. hlaupi, 800 m. hL, þri-
stökki, spjótkasti, 3000 m. hindr-
unarhlaupi og 4x400 m. boð-
hlaupi. Loks er hnefaleikasýning
sem tekur 20-—30 min.
I
LOKADAGURINN
Á morgun lýkur þessari miklú
'íþróttahátið með handknattleiks-
j keppni kvenna úr vestur og. aust'-
urbæ, reiptogi milli lögreglunn-
ar í Reykjavík, Hafnarfirði og
Keflavík og 'oks er knattspyrnu-
keppni milli Austur og Vestur-
bæjar. — Ætlazt er til að aust-
urbæingar fylki sér upp austan
megin vallarins en vesturbæing-
ar að vestanverðu.
í fjarveru minni
næstu vikur .gegnir Axel
Blöndal læknir, stöifum fyr
ir mig. Hann er til viðtals í
Aðalstræti 8 kl. 1.80—3
nema laugardaga i l. 9.30——
10.30. Sími 2030. — Heima-
sími 3951.
V.altýr Albertsson, læknir.
Pappír í 7,5 milljónir
námsbóka á leið til
Kóreu
FRÁ árinu 1910 íil 1945 var eng-
in námsbók prentuð í Kórev. —
Japanir fóru með völdin í land-
inu á þessu tímabili og bönnuðu
þeir alla útgáfu námsbóka á kór-
önsku. Á tímabilinu frá 1945 þar
til ófriðurinn skall á, voru að
vísu prentaðar allmargar náms-
bækur, en þær eru að mestu leyti
ónýtar og glataðar.
Menntamálaráðuneyti Kóreu
fær nú innan skamms að gjöf
rúmar 1500 lestir af pappír frá
endurreisnarstofnun SÞ fyrir
Kóreu, sem nefnist UNKRA. Úr
þessum pappír verður ha^t að
prenta um 7,5 milljónir skólá-
bóka til notkunar við fræðslu og
menntun í landinu. Mestur hlut-
inn af þessum pappír kemur frá
Bandaríkjunum, Kanada og Jap-
an og hefur að mestu leyti verið
sendur til Kóreu og innan
skamms verða sendar þangað
540 lestir af pappír af japönskum
birgðum.
Menntamálaráuneyti Kóreu
hefur tekið að sér að ganga frá
samningu þessarra námsbóka og
undirbúning þeirra og jafnframt
hefur ráðuneytið ábyrgð á út-
gáfu þeirrá og dreifingu.
Markús:
Eftir Ed Dodd,
niHimiiiiiiiiiuammniiiiiiHHiimiuiiiiiiimi
Ulllllllllllltllltll
f MaCK AND JÖHNNy ARc so
6 BUSY PÍ5HING THAT TH£Y
r FAIL TO NOTICe A DARK
FIGURE PRYING LOOSE A GfitAT
SLAB ON TOP OF PAINTED ROCK/
[Y\í ^ i'
i »i.*a 'vjivi.fi?; I?
,t\ BU ? , 'f' ■;
-x , \' \ \ *
. o l %
a L'L
1) Jonni og Markús eru svo önn-
um kafnir við uppgripaveiði, að
þeir taka ekki eftir ókunna mann
inum, sem er að sprengja frertiátu
klettasnösir.a með járnkarli.
2) — Þetta er sanríarlega góð
veiði. Nú borðum við góðan
kvöldverð.
3) Klettasnösin gliðnar sunduy
og bjargið fellur niður.
1