Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 11

Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 11
Sunnudagur 22. júní 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 Stuðningsmenn sr. Bjarna Jónssonar við forsefakjörið, sem vilja vinna á kjördegi eru beðnir að láfa skrá sig sem fyrsl á i kosninyaskrifsfofunni í Vonarsiræti 4,2. hæð, opin ki. 10-12 og 13-22. • ' Vr /j. • Símar (784 og 80004. Frá Steindóri AUSTURFERÐIR Frá Reykjavík Laugardag kl. 10,30 árd. og kl. 3 síðd. Sunnudag kl. 10,30, kl. 2,30 og kl. 7,30 síðd. Fró. Selfossi Laugardag kl. 5,30 síðd. Sunnudag kl. 5,30 og kl. 9 síðd. , f Frá Stokkseyri alla da§a kL 4>45 síðd- Frá Hveragerði alla da&a kL 6 síðd. —- sunnudaga ki. 9,30 síðd. Steindör — Sími 1585 Alúðarþakkir sendi ég öllum ættingjum og vinum, sem ; glöddu mig á ýmsan hátt á 60 ára afmæli mínu 16. júní í' síðastliðinn. -■> ; Oddur Hallbjarnarson, - *• 5 Akranesi. 5 Skrifstoiustúlka vön vélritun og góð í reikningi, óskast strax. — Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, jj merkt: ,,Stundvísi“ n. k. mánudagskvöld. merkt: „Stundvísi“ —408, sendist blaðinu fyrir !j • Vinna Hremgerningastöðin Sími 6645 eða 5631. — Ávallt vanir menn til hreingerninga. Hreingerningastöð Reykjavíkur Simi 2173 hefur ávallt vana og vandvirka menn til hreingerninga. Kaup-Sala Fallegar peysur við sumardragtina. Sléttar og útprjónaðar gottreyjur, ásamt alls konar barnafatnaði. — Verzl. Ömui Pórðardóttur h.f. —r Sími 3472.--- Féiagsiíi Sunddeild Ánnanns Áríðandi æfing í sundlaugun- um mánudagskvöld. Rætt um ferðalag. — Þjálfarr. VlKIiNGAR Meistarar, 1. og 2. fl.: Æfing kl. 10.00 f.h. Mætið stundvislegá. Gömlu dansarnir í Brciðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Jónas Fr. Guðmundsson og frú stjórna. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 7985. — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Lokað allan daginn á morgun vegna jarðarfarar Samkomur Álmennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6. Hafnarfirði. SAMKOMA á Bræðraborgarstíg 34 í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. K. F, U. M. Almenn samkoma kl. 8.30 í kvöld á vegmn samtaka játninga trúrra presta. Séra Ingólfur Ást- marsson talar um end'urkomu Jesú Krists. Allir velkomnir. HJÁI.PK ÆÐ1 SHERIiNN Sunnudag kl. 11.00:" Samkoma. Kl. 16.00:. Samkoma á torginu. Kl. 20.30: Hj álpræðissamkoma. Jón Jónsson og frú stjórna. KristnibofMiWiið Betaníu, I.aufásvegi 13 Sunnudaginn 22, júni: Almenn samkoma kl. 5 e.h. •— Jóhannes Sigutðssort talar.’ Allir velkonvnir. JOHANNES NORÐFJORÐ H.F. Austurstræti 14. E lilefni af jarðarför JÓHANNESAR NORÐFJÖRÐS, úrsmiðameistara, verða allar úrsmiðavinnustofur í Reykjavík og Hafn- arfirði lokaðar frá 12—4 e. h. mánudaginn 23. júní. Ursmiðafélag Islands. Tiíkysirclng frá póst- og simamálastjórninni Akveðið hefur verið, að koma á því fyrirkomulagi, að símanotendur í Reykjavík, sem óska’símtals við síma- notendur á Akranesi, geti náð beinu milliliðalausu sam- bandi við símastöðina á Akranesi, meðan hún er opin, með því að velja símanúmerið 81910 og afgreiðir síma- stöðin á Akranesi þá símtalið. Símnotendur eru beðnir að skrifa símanúmerið 81910 á minnisblaðið í símaskránni. Símtalareikningarnir verða eins og áður innheimtir í Reykjavik. Þetta fyrirkomulag héfst frá og með mánudeginum : 23. júní 1952. ..................................... Bálför JÓHANNESAR NORÐFJÖRÐS úrsmiðs, fer fram mánudaginn 23. júní og hefst með kveðjuathöfn í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. — Blóm og kransar afþakkaðir, en í þess stað njóti þess einhver líknarstarfsemi. Ása Norðfjörð. Maðurinn minn, * "■ JÓN II. GUÐMUNDSSON. ritstjóri, verður jarðsettur frá Fossyogskirkju, þriðju- daginn 24. þ. mán. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta líkn- arstofnanir njóta þess. Fyrir hönd móður og annarra aðstandenda Guðrún Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.