Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 2
f z MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 29. júní 1952. ~| snmeinumst um sr. Bjuinu Jónsson SVAR imanns o§ warafonnanns Sjálfstæðis- j ffokksins Gunnars Ihoroddsens borprsfjóra. Bridgesveifin a # TILEFNI af ávarpi Gunnars TlToro'ldsens borgarstjóra. sem Oiaon birtl í gær, viljum við taka fretta fram: 1) í lögum Sjálfstæðisflokksins KCgir svo: „Flokksráð Sjálfstæðisfiokks- tna markar stjórnmálastefnu flokksins, ef ekki liggja fyrir nitvarðiuúr Landsfundar“ og „markar pólitíska afstöðu flokks- »J IjS'.“ Nú hefur Flokksráðið með 80 aíkvæðum markað þá póíitisku afstöðu flokksins og tekið þá síefira, að styðja séra Bjarna Jdnsson við kjör forseta íslands, eu aðeins cisin (Gnnnar Thor- oddsen) vildi styðja Ásgeir Ás- geirsson. Forsetakjör er ein hin mikil vægasta stjórnmálaákvörð - tui, sem ípkin verður. Það verð- nc þessvegna ekki deilt um, bver stefna og afstaða Sjálfstæð- Isflokksins er í þessu mikiivæga sfcjómmáli né að flokksráðið hef- nr haft heimild til að taka þessar áftvarðanir. 2) Véfenging Gunnars Thor- odds-ens á lögmætum ákvörðun- am fiokksins er þelm mun mark- laiisari, sem hann viðyrkennir sjálfur í ávarpi sínu, að Sjálf- stæðlsflokkurinn hafi verið rétt- ’ U): aðtli til samninga um for- setakjör, ef „allsherjarsamkomu- lag- næðist". Hér kemur enn fram Mð gamla, að Gunnar Thorodd- seiT. vsldi með öllum ráðum knýja íram stuðning Sjálfstæðisflokks- ins við framboð tengdaföður síns, Oji þegar sá stuðningur var ófá- anlegur, uppgötvar hann, að af- niúfti flokksins af raáiinu séu ólögleg. 3) Það eru alger ósannindi, að 'við foöfurn nokkru sinni verið „á sama raáli“ og Gunnar Thorodd- serr. um það, að Sjálfstæðisflokk- Tiriaa ætti að láta forsetakjörið afskiftaiaust þó að við athuguð- ijjít. þá hugmynd með velvilja, oiu.'i og aðrar tillögur hans. 4) Ef einhverjir flokksráðs- meias eru sammála Gunnarí Tnoroddsen eins og hann segir, nf hverju hefur þeim, „láðst að gcta þess opinberlega“? 5) Við höfum báðir áður ítar- leg’a gert almenningj grein fyrir afstöðu okkar til framboðs Ás- ífeirs Ásgeirssonar og getur Guiuiar Thoroddsen ekki með réííju vitnað til neins í einka- rw.míölum okkar við hann, sem i>é í ásamræmi við þær greinar- fferðii'. C) Gunnar Thoroddsen sýnir frezt hversu hrapalega honum míssýnist í þessu máii, þegar hamn íelur það „gildru“ Her- inatms Jónassonar, að okkur fcóksi að tryggja stuðning Fram- i.óknarflokksins við séra Bjarna Jdasson, manninn, sem Gunnar Tlj.aroddsen einmitt taldi sér oijTJia styrkasta stoð- í, þegar Jnann barðist fyrír mcirihluta Sjálfstæðisflokksins við síðustu bæjarstjórnarkosningar. mólið iullskipuð LANDSLIÐ íslands á hinu fyrir- hugaða Evrópumeistaramóti í bridge, hefur nú verið ákveðið. Svo sem kunnugt er varð bridgesVeit Gunngeirs Péturs- sonar hlutskörpust, er keppt var 7) Gunnar TTiöroddsén afneitarj til úrslita um Þátttöku í mótinu. — Auk Gunngeirs eru í sveitinm Einar Agústsson, Sigurhjörtur Pétursson og Orn Guðmundsson. Bridgesamband íslar.ds hefur skipað tvo menn í sveitina, og er hún þar með fullskipuð, þá Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson. allri sundrungarstarfsemi i flokknum. Hann hefur þó lagtj sig allan fram til þess með öllum ráðum að hafa að engu löglega tekna flokksákvörðun og skorar nú enn á Sjálfstæðismenn að virða hana að vettugi. Hann hef- ur ekki aðeins beitt öllum áhrif- um sínum hér í Reykjavík í þessa átt, heldur einnig haldið lokaða fundi með hörðustu andstæðing- um flokksins í Hafnarfirði, á Akrajiesi og Akureyri í þessu skyni. Loks hefur hann síðustu dagana tekið þátt í lokuðum fundum hér í bænum, þar sern mjög hefur verið haft við orð, að vísu ekki aí honum, að nú riði á að brjóía vald Sjálfsíæðis- flokksins í Reykjavík á bak aftur. Og á síðasla degi fyrir kjördag efnir liann til útifundar með andsiæðingum Sjálfstæðisflokks- ins, hvaðan æfa að, til að re.vna að sundra flokknum. 8) Vio kveðum engan dóm upp yfír þessum aðförum, en við treystum því, að aiiir þessir at burðir verði til þess að þjappa Sjáífstæðismönnum betur saman en nokkru sinni fyrr, þeir skilji hvað nú er í húfi og sameinist um stuðning við séra Bjarna Jónsson. ÓLAFLR THORS. BJARNI BENEDIKTSSON. VeðurskiÐ á Norður Þinpiennirnir fenp ekki að fara í ma! FUSAN, 28. júní. — í gær var gerð loftárás á orkuver í Norður-Kóreu, sú 4. í þessari viku. Mikið tjón varð. í morgun safnaðist mikill manngrúi utan við þinghús Suð- ur-Kóreu í Fúsan og heimtaði þingrof og nýjar kosningar. — Þingmönnum var meinuð út- ganga úr’ þinghúsinu, og ekki fékkst þeim færður matur. 25 VEÐURSKIP, sem helda sig á 10 stöðum, sem valdir eru eftir mikilvægi þeirra fyrir veður- þjónustuna, gegna varðstöðu fyrir alþjóðlegar flugferðir milli Evrópu og No'rður-Ameríku. Nú hefur verið ákveðið að starfsemi þeirra skuli haldið áfram enn um skeið, eða fram" í júní 1954. Aiþjóðasamningur um þetta hefur nýlega verið undirritaður í Montreal af fulltrúum átta ríkja, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar, en Danmörk og ísland munu undirrita samninginn inn- an skamms. Sfgffirðiiigar unnu ÍsfirSinp ISAFIRÐI, 27. júní: — Bæja- keppni í frjálsum iþróttum miili Siglfirðinga og Isfirðinga hófgt á íþróttavellinum á ísafirði s.L mið vikudag og lauk í gærkveldi rneð sigri Siglfirðinga eftir mjög spennandi og skemmtilega keppni. Hlutu Siglfirðingar 10141 stig en Ísfíiðingar hlutu 10103 stig. Eftir fyrri daginn höfðu ísfirð- ingar 5953 stig en Siglfirðingar 54S0 stig. Síðasta grein keppn- in-nar var þrístökk og tókst Frið- leifi Stefánssyni að tryggja Sigl- firðingum sigurinn í síðastu stökk inu. — Úrslit keppninnar verða birt sfðar. Steífsfóffc véð kosningar ALLÍR ÞEIR síuíiningsmenn séra Bjarna Jónssonar við forsetakjörið, sem hafa látið skrá sig til vinnu á kjördegi, eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 8.30 árdegis í dag í Tjarnarcafé. Þeir aðrir er vilja aðstoða við kosningarnar, eru beðnir að gefa sig fram þar sem fyrst árdegis í dag. VEITINGASALIRNIR í Tjarnarcafé eru opnir í dag fyrir alla stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar. Fólki, sem vill aðstoða við kosninguna, er vinsam- Iega bent á að vera viðlátið í Tjarnarcafé til að- stoðar og ígripa, ef á þarf að halda. Gefnar verða upplýsingar um kosninguna. Hver vill fara s glafkisfuna! UM ÞAÐ blandast nú engum lengur hugur að framboð Gísla Sveinssonar er gjörsamlega vonlaust. Hverju atkvæði á hann er því ekki aðeins kastað í glatkistu, heldur er það beinlínis greitt Ásgeiri Ásgeirssyni, frambjóðanda Alþýðuflokksins. ® ENGINN andstæðingur flokksframboðs Alþýðuflokks- ins má eyðileggja atkvæði sitt. ® SAMEINUMST um séra Bjarna Jónsson. Togarar bæjarúi- prðarinnar VIKUNA 22.—28. júní lönduSu skip Bæjarútgerðar Reykjavíkur afla sínum í Reykjavík, sem hér segir: 22. júní. B.v. Hallveig Fróða- dóttir, samtals 390 tonnum, þar af voru 300 tonn þorskur, 53 tonn ufsi og 37 fonn karfi og annar fiskur. 102 tonn fóru í guano, hitt.annað í íshús og salt. 23. júní. B.v. Jón Þorláksson, samtals 299 tonnum, þar af 220 tor.num af þorski, 50 tonr.um af ufsa og 29 tonnum af karfa og öðrum fiski. Aflinn fór að mestu í íshús, cn 12 tonn í guar.o. 29. júní. B.v. Skúli Magnússon kemur til Reykjavíkur frá Es- bjerg, þar sem hann landaSi 311 tonnum af saltfiski. B.v. Pétur Ijþlldórsson kcmur til Reykjavíkur á sunnudag frá Grænlandi með fullfermi af salt- fiski og mjöli. Taft vill nýft bánda- iag frjáisra þjéða WASHINGTON, 28. júni. —. Taft hélt ræðu í Virginia- háskólanum í gær. Lýsti hann þar stefnu sinni í utanríkis- málum. Hann sagði, að S.þ. næðu nú enganveginntilgangi sínum, þar sem við stofnun bandalagsins hefði verið geng- ið út frá því, að Rússar væru friðsöm lýðræðisþjóð, en slíkt væri mesta firra. Eina ráðið væri þá að endurskipuleggja S. þ. eða stofna til nýrra sam- taka, þar sém tekið væri tillit til þessarar staðreyndar. Hann vildi og af sömu á- stæðum láta rifta Yalta-sam- þykktinni, sem gerð var á stríðsárimum. Taft fór viðurkenningarorð- um um Marshall-hjálpina, en kvað haldlaust í baráttu við kommúnismann, að Bandarík- in haldi til lengdae uppi góð- gerðarstarfsemi úti um heim- inn. | Sýnishorn af kjörseðli við forsetak|örið FQRSETASiJÖR 1952 | Ásgeir Ásgeirsson X Bjarni Jónsson Gísli Sveinsson Þannig lítur kjörseðillinn út við forsetakjörið, þegar búið er að kjósa Bjarna Jónsson með því að setja kross fyrir fram- an nafn hans. er i Uppiýsingamiðsföð stuðningsmanna séra lljarna Jónssonar .H. — VonarsSræii 4 Simi 1271 |4 ðínur) þlóðareiningu — ijósið sérci

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.