Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 7
r Sunnudagur 29. júni 1952. M ORGZJNBLAÐIÐ REYKJAVIKURBR Forsetakjörið ’Á MORGUN er sá stóri dagur, er íslenzka þjóðin kýs forseta í fyrsta sinn í almennum kosning- Bm. Sá kosningaundirbúningur, er Btaðið hefur yfir síðustu vikur og jafnvel mánuði, fyrir þeían sem fyrstir hófu þann undirbúning, hefur að ýmsu leyti orðið Ííerdóms jríkur fyrir þjóðina. Meðan orrahríðin stendur yfir tsá búast við að merm hafa ekki' getað áttað sig til fulls á beim lær dómi, sem hér er fenginn. En ekki íer hjá því, að hann veiður tekinn til athugunar næstu misseri. Komið hefur t. d. í Ijós furðu- leg afstaða ýmisra manna til for- Betakosninga. JafnveJ mörgnm hreiniim firrum verið haldið fram, m. a. ! þeirri, 'ið þegar kjósendur eiga að vrlja þjóðinni þann mann, sem fer með meiri völd en nokkur cinn maður hefur fengið með þjóð vorri, í.d. á orlagastundum einn gelnr ráð- j ið hverjir skipa sljóm landsins, þá sé það stjórmaúhi ílokk u m þjóðarimiar óviðkomandi hvaða maður h'ýtur þann valdasess. Þá hafa fáránlegar skoðanir komið í Ijós um að það sé ólýðiæð íslegt, að skipulagðir stjórnmála- flokkar* með ákveðnum stjórn tr- háttum fylgi flokksreglum sínum við ákvarðanir um það, hvaða frambjóðanda þeir fylgja að mál- um. 1 Forsetaveikin SLÍKAR firrur eiga sér þó senni- lega ekki langan aldur. Þeim er slöngvað fram í kosningahitanum jþegar vináttu- og kunningsskapar bönd teyma menn til fylgis við frambjóðendur, sem af eínhverj- um ástæðum hafa tekið „forseta- veikina“. Hefur hún fram að þessu fyrsta almenna forsetakjöri verið óþekkt fyrirbrigði £ fslenzk- um stjórnmálum. Nú þekkja Islendíngar hana, vita hve hún getur tekið á sig ein- ! kennilegar og jaínvel skrírtgilegar \ myndir. T. d. þegar mætír og skyn samir menn verða allt í einu svo framandi gagnvart sjálfum sér og Öðrum, að þeir halda, að þeir ein- >r séu tilvalin forsetaefni, hlaða á sig oflofi, og halda jafnvel, að eftir því sem ofhleðsla sú verður meiri, og komi almenníngi ókunn- uglegar fyrir sjónir, eftir því verði þeir tilvaldari til þess, að hafa á hendi æðsta embætti þjóð- arinnar. Þó það hafi komið á ‘daginn, að menn geti verið haldnir af þessum krankleika árum saman, er ólík- Jegt, að hann verði langvinnur, líklegt er að þetta ltðí að ein- hverju leyti frá, milli kosninga, en forsetakosningar eiga, sem kunnugt er, að fara fram á fjóg- urra ára fresti. S Einn sýndi að Iiann skilur hlutverk sitt AÐEINS EINN af þeim frambjóð er.dum, sem nú er í kjöri, hefur ekki sótzt eftir forsetatígninni, eins og greinilega kom í ljós í á- vörpum þeim, er frambjóðendurn- ir fluttu s. I. fimmtudagskvöld. Ávarp séra Bjama Jónssonar vígslubiskups birtist hér í blaðinu. Vonandi gefst þjóðinní kostur á að kynna sér þau öll orð tíl orðs, svo þau geymist sem sýnilegt tákn um það, hvernig þessar fyrstu al- mennu * forsetakosningar bar að, og hvernig frambjóðendurnir lýstu afstöðu sinni, aniTars vegar til þióðarinnar og þess híutverks, sem þeim er ætlað að inna af hendi, og hins vegar, hvemig af- staða þeirra var til sjálfra sín, og sinna eigin verðleika. Fyrstu forsetakosningar og hvað má af þeim læra • Síldin í haíinu og athuganir íiskisérfræðinga • Hvernig kcmst síldin að lanáinu á ísaárum? • Skipin búin út á veiðar • Búist við mikilli söltum • Vorkuldarnir • Við þurfum að kunna að hag- nýta okkur beztu grasfrætegundirnar • Skógræktarfólkið « Sitkagrenið þolbetra en íslenzka birkið • Norskur sérfræðingur kynnir sár Þjóðmin;asafnið og menningarverðmæti þess tásgatdasijr 28. júr.i 1 Skógræktarfólkið SKÓGRÆKTARFÓLKIÐ, er f6t til Noregs að þessu sinni kom heim um fyrri- helgi. Allt þetta fólk, rúml. 60 manns, dreifist nú unj byggðir landsins með öruggar* trú á framtíð íslenzkrar skóg- ræktar, en það áður hafði hlotið. Meðan það starfaði að skóg- rækt í Noregi og naut gistivin- áttu frænda okkar þar, gerðust þau tíðindi í ríki íslenzkrar skóg- ræktar, á þessu veðurharða vori, að íslenzka björkin laufgaðist ekki með eðlilegum haetti vegna kuW- anna. Mörg tré og runnar standa enn sem berir kalkvistir. En. grenro, sem ættað er frá Alaska, er á sömu sléóum bú-á- ið og þroskavænlegt eins ©g vor- hretin íslenzku rfn því eðlileg. Þó þetta kalda vor hafi orðið mörgum bóndanum þung- bært, er það bót í máli, er vif> lítum til framtíðarirmar, að þetta vor befir kennt okkur, bví- lík nytjaplanta sitkagreníð verð- ur hér á landi, þegar stundir líða og það hefir náð þeim a i.lri, að geta framleitt gagnvið í stór- um stíl. Ræktanlegu löndiu ÞEGAR útlendingar koma hing- að til lands, er gefa vilja gattra framtíðarverkefnum þjóðaiinn,- ar, er það segin saga, að þeir koma auga á hve landið er lítt ræktað enn. Norðmenn sem eit* því vanir að ala aldur s inn i brattlendum klettafjöllum, þar sem hver ræktanlegur blettiu- t-r fyrir löngu lagður undir plóg, geta ekki orða bundizt, er þeir sjá víðátturnar hér, sem eru eins ræktanlegar eins og raektuðu og hálfræktuðu túnblettirnir. Hugleiðingarnar um ávörp þessi fræðinganna, enda þótt þeir hafi karlmenn og stúlkur, er nú ráðið | Að sjálfsögðu gleðjast gestirnir og mennina, sem fluttu þau, verð- á síðustu árum getað grafizt fyrir á söltunarstöðvarnar, og et mest- yfir þvt, að nú skuli íslenz.kttra ur þörf leiðbeining í framtíðinni það, hvernig aðalgöngnr sildaiinn ur hugur í mönnum að stunda síld bændum gefast kostur á, að not um það, hvernig haga eigi undir- ar liggja um hafið, þ. e. a. s. frá arsöltun á norð-austur höfnunum. ^æra s®r Frá byggingasafni dr. Antons Raabe. Ilusið til vinstri er stafbúð frá 1280. — búningi að forsetakjöri til þess að Noregi vestur undir ísland og til nokkurn veginn verði tryggt, að baka aftur til Noregs áður en forsetaefnin geri sér grem fyrir . vetrarvertíð hefst þar, Vorharðindin SÍFELLDIR kuldar í heilan roán stórvirkar vélar til Igagngerðrar framræslu á mýrura jtil ræktunar. En eins og áður hefir verið vikið hér að, er þa3 Framtakssamir og stórhuga ut-j uð fyrir Jónsmessu kipptu úr öll- wL S _ „ . gerðarmenn íslenzkir hafa það nú _____- _______*-----* 1__u_.. nvcort. ekki se eins hentugt ao setinn á að standa í stöðu sinni. , í huga að leita síldarinnar á haf , sem mannasættir ti) þess að efla út fyrir norðaustan land og fylgja ]cgt um gróðri á norðanverðu landinu, taka auðunnar en‘ ]ítt grónar svo utht um sprettu er þar hörmu :,moldlr- og sanda til ræktunar> eins og hinar blautu djúpu mýr- Tæpast munu svo langvarandi ar_____ vorkuldar hafa gengið yfir Norð- 1 urland á þessari öld. J Jarðabófastyrkmúrm . Á sunnanverðu landinu hefur GREIN4RGERÐ birtkt hér i skálarnar við þetta forsetakjör. síldarinnar, er annars myndi hafa I sólfar verið 6venju mikið, eins og blaðinn fvrir nokkru “ em ,.g I En þessi viðburður í sögu þjóð- gengið á hin venjulegu mið fyrir, vant er j norðanáttinni. En þar öðrum blöðum, um það að lÍk- samhug þjóðar sinnar. ! þar ráðum fiskifræðinganna, er Þegar þetta tölublað berst til bent hafa á, að köld straumkvísl lesendanna hefur mikiil fjoldi úti fyrir landinu norð-austan- þeirra þegar lagt lóð sitt á meta- verðu, hafi stöðvað austangöngu 1 arinnar verður svo örlagarikur, að Norðurlandi. engin ástæða er til að fella niður umræður um hann í bili. Síldarrannsóknirnar FYRIR nokkrum dögum komu rannsóknarskipin þrjú inn á Seyð isfjörð, er verið hafa við síldar- ranhsóknir í hafinu milli íslands og Noregs. Norska skipið G.O. Sars, danska skipið Daoa, og María Júlía frá okkur. Enn er því ósvaraS hvers! vegr.a síldin, er gckk á hin norðlenzku mið, svo að afli varS gífurlegur, þegar liafísinn var þar á sveimi mestan veiði- gert ba] valdi hafa þurrkar samfara kuldunum ið væri útreikningi á jarðatoóta- dregið úr öllum gróðri. Etyrk til bænda árið 1951. Var Menn hafa treyst því að á Norð heildarupphæðin sögð nema 6 urlandi bregðist naumast spretta millj. króna. á velræktuðum túnum, nema al-1 Af einhverjum ástæðum cr .... þessi niðurstaða ekki rétt hermd, timann og kuldinn eftir þvi í stuttur verður sprettutímmn því Styrkurinn fyrir unnar jarða- sjónum, gal komist leiðar sinn ar, þrátt fyrir kuldann I sjón- lega ; ar um, enda þótt straumkvísl einj í hafin eigi nú að geta stöðvað nú, ef þetta á að bjargast sæmi- bætur árið 1951 nemur 9 millj. hingað-komu hennar. En sé það staðreynd, að síldin Grasrækíin Hafa fiskifræðingar á öllum bomist ekki á hin fornu mið, má EN ÞESS er að gæta,__________ uimuj JJUU. u cooaoo uuu þessum skipum verið undanfamar Segja, að orsakir þessara tilbrigða er túnræktin komin í æskilegt full ástæða er^til að Þka vikur í leitarleiðangri um bafið sl;ipti ekki aðal máli. — Vel er, horf fyrr en bændur velja af með. End-i er íramlafi rí að cdldíi rcrön crnm rnr rarmsakað í___r____________t ______i. „ _____t . __ _ t :___1 f I - e síldargöngum og rannsakað þegar framtakssamir menn hafa reynslu og þekkingu þau fóður- kr. þegar allt er talið. Þegar hann er reiknaður 5 millj. kr., þá er framræslunni með skurðgröfum alveg sleppt. Framræslan er sannarlega svo að ekki nailril] liður i jarðabótunum, a3 hana sisins sjávarhita og strauma og annað, ^ því hug og dug að leita síldina grös í tún sín, sem skjótvöxn- sem talið er að geti haft áhtif á Uppn þar sem hún heldur sig og ust eru og gagnsömust. Því miður síldargöngurnar. I tilkynningu, sem þeir gáfu út eftir fund sinn, segja þeir að síldar hafi orðið vart á svæðinu á 63. gr. n.br: norður til 70 gr. 30 mín. og frá 5.gr.—11 gr. 30 mín. vesturjengdar. Telja þeir, að sjávarhiti og straumar sé með svipuðum hætti í hafinu og undanfarin sumur. Eftir því að dæma, hafa þeir ekki fundið nein rök, sem hníga að því, að á þessu sumri komi síld- in á hin norðlenzku mið í ríkara mæli en hún hefur gert undan- farin 7 aflaleysis-sumur. Eins og kunnugt er, leggja síld veiðimenn misjafnlega mikií upp úr athugunum og vetðispám fiski- getur veiðst. Mikil sölíun fyrirhuguð KUNNUGIR menn hafa skýrt blaðinu svo frá, að megnið af síld veiðiflotanum muni verða útbúinn á veiðar, eins og að undanförnu. Söltunarstöðvar mumi verða a það nokkur langt í land, að menn hafi þá þekkingu, sem til þarf, og alltaf tiltækt það gras- fræ, sem bezt hentar. Meðan bændur kunna ekki til framræslunnar 50% af kostn- aði, samkvæmt núgildandi jarð- ræktarlögum. Árið 1951 voru alls grafnir rúml. 500 km af skurðum, cða nálægt 2 millj. rúmmetrum. —> Nokkur hluti þessarar fraxnræsla er á vegum Nýbýlastjcrnar, og glögg^ skil á þesu máli, er ekki rennur sérstök fjárveiting til að búast við því, að grasrækt- hennar. Framlög bænda og rík- in fari fram með æskilegasta issjóðs til svona miltillar fram- ræslu, nema að sjálfsögðu milljón- um og hlálegt er að telja þær ckki með þegar dæmið er gert upp. hætti. Kák og hjuidahóf í gras- ræktinni veldur því, að land- reknar fleiri á þessú sumri, en búnaðurinn hvílir ekki á eins undanfarin sumur, því nú fá salt, traustum grundvelli ög loftslag endur áh'ka verð fyrir eina sildar’ 0g ræktunarskilyrið frekast tunnu, eins 0g fyrir 3 mái síldar. leyfa. Meðan kornræktin er lítí En sildarlýsi hefur lækkað svojstunduð og forsómuð í veður- ------------------------ mikið í verði frá því í fyjra, að' sælustu héruðum landsins, hi’jaij. Qslpatlaeknirinn dr. Anton Rnnbd fyrir það fá síldveiðimenn 60 kr.J þá í öðrum, verða menn,vað getat. &v^3ið" ber§ íc landi. Hann kota æktinnl. r 5 £ % % ~ _ ^traníh. á bls. 8 Merkur * J fomfræðingur UNDADNFARNAR vikur hcfhi í stað 110 kr. áður. Fjöldi fólks,' byggt á grasræktinnl. Eflið dóðoreiningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.