Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 11
f Sunnudagur 29. júní 1952. MORGUISBLAÐIÐ 11' í X f K. S. I. r. I. B. R. Annað kvöld kiukkan 8,30 ■ keppir Rínarúrvalið gegn KR-Val Dómari: Þorlákur Þórðarson Koma Rínarliðsins er merkasti knattspyrnuviðburður ársins, því má enginn af þessum leik missa. K. R. R. v;rí í'i i -» p:V v 3:! :'•/ 3'ú ‘ 8": ' •Fi: • a'< ER KAFFl BETRA A ÍSLANDI EN ANNARSSTAÐAR? að 100 ára reynsla hefir kennt ís- lenzkum konum að láta LUDVIG ÐAVED kaffibæti setja á það óvið- jafnanlegan keim og hressandi bragð. er nú framleiddur í töflum, til mik- ils hagræðis fyrir húsmæðurnar. Hann geymist nú betur en áður og heldur alltaf gæðum sínum. geta því framvegis, eins og áður búið til betra kaffi en aðrar konur. að jþér getið sparað kaffi um helrn- ing með DAVID kaffibæti. t mmm Vinna Hreingerningastöð ReykjaVíkur Sími 2173. Hefur ávallt vana og vandvirka menn til hreingerninga. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur annaðkvöld kl. 8.30. — Fréttir af Stórstúkuþingi. ‘íftisn- ing embættismanna. Triað um ferðalag. Afmæliskaffi á eftir. : — Æ.t. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. St. Víkingur nr.»104 Fundur annaðkvöld kl. 8.80. — Fréttir af stórstúkuþingi. — Æ.t. W- FELfíG HREiNGERNiNGflNnNNIT HREINGERININGAR Pantið í tíma. — Guðmundur Ilóliii. — Sími 5138. Samfcomur S A M K O M A » á BræSrabörgarstíg 34 í kvöld kl. 8.30. Allir yá,komnir. HjálpræSisherinn Sunnudag kl. 11: Sanikcma. Kl. 16: Samkorr>a á torginu. Kl. 20.30 Kvcðjusamkoma fyrir Kaptein Ho- land og frti. Brigader Bámes og frú stjórnar. A BEZT ÍÐ AUGLÍ'SÁ A W l MQR4UNBLAÐINU * K F U M og k — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigúrjónsson talar. Allir velkomnir. Ailrnennar samkomnr Boðun Fagnaðarerindisins er á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- irgötu 6. Hafnarfirði. FÍLADELFlA Samkoma í kvöld kl. 8.30. Úti- samkoma á Lækjartorginu kl. 2.30 ef veður leyfir. Allir velkomnir. KristniboSshúsiS Betanía Laufásvegi 13 Sttnnudaginn 29. júní. Altnenn samkoma kl. 5 e.h. Markús Sig- urðsson talar. Allir velkomnir. élagsláf KR —- Knattspjrmiinenn Meistarar, 1. fl.: Æfing kl. 2 ,í dag á grasvelli KR. — Á eftír æfinguna er áríðandi fundur. •— Mætið vel. — Þjálfarinn. Innilegar þakkir sendi ég vinum mínum, venzlafólki og starfsfélögum ’mínum, sem heimsóttu mig og færðu mér gjafir á 60 ára afmæli mínu, 1. júní. Jón Kr. Magnússon. 7ire$fotte GARÐSLATTUVELAR með og án mótors, — fyrirliggjandi. LAUGAVEG 166 ■■■■■■■■■aaaaaa □ ■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■..aB.aaBBav,aaaaaaaa|| ÚTSVARSSKRÁ HAFNARFJARÐAR 1952, Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfjarðar- kaupstað fyrir árið 1952, liggur frammi almenn- ingi til sýnis í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, Vesturgötu 6, frá mánudegi 30. júní til mánudags 14. júlí n. k., kl. 10—12 og 16—19, nema á laugardögum, þá aðeins frá kl. 10—12. — Kærufrestur er til mánudagskvöld 14. júlí kl. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 28. júní 1952. flclgi Hannesson. Jarðarför föður míns GUÐMUNDAR HELGASONAR, Vitastíg 15, fer fram frá Fríkirkjunni mánudag 30. júní klukkan 2. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir, sem vildu minnast hins látna, láti andvirðið renna til Dvalarheimilis aldr- aðra sjómannaa. Haljdór Gu'Smundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við útför JÓHANNESAR NORÐFJÖRÐS, úrsmiðs. Ása Norðfjörð. Þökkum innilega samúð -og hluttekningu við fráfali^ og jarðarföí mannsins míns, GUÐMUNDÁR ÞORA ARÐSSONAR. ".röi . frá Hellissandi. Fyrir mína hönd ög annarra ættingja. Sigríður Bogadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.