Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1952, Blaðsíða 6
f 6 MORGUNBLAÐtÐ Sunnudagur 29. júní 1952. Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavflt. Framkv.stj.: Sigfús Jcnsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBann.) Lesbók: Arni Óla, sími 3043. Auglýsingar: Árni Garðar Kristin«on. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsl*: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriítargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlsnds t lausasölu 1 krónu eintakiB ÞjóDholl einingarsteíiia — eoa þröngir einkshagsmunir í DAG eiga rúmlega 86 þúsund kjósenda rétt á að ganga að kjörborði og velja sér og landi sínu þjóðhöfðingja. Þar af eru tæplega 35 þúsund búsettir í höfuðborginni. | ' íslenzka þjóðin velur við þessar forsetakosningar ekki aðeins um menn. Hún velur( um stefnur. Hún velur um það, hvort framvegis eigi að( f ylgja þeirri stefnu, sem mörkuð var með kjöri hins fyrsta innlenda þjóðböfðingja, Sveins heitins Björnssonar, Sú stefna byggðist á því, að velja í þjóðhöfðingjastöðu menn, sem ekki stóðu í eld- línu pólitískra átaka og kal- viðri stjórnmálabaráttunnar léku um. I Sveinn Björnsson hafði í rúm 20 ár dvalið erlendis í þjónustu lands síns. Um hann blésu engir j stormar. Um persónu hans ríkti j friður og eining. Þessvegna tókst : honum svo giftusamlega að setja ' á laggirnar innlent þjóðhöfð- ingjadæmi og rótfesta það með þjóðinni. Gagnvart hinum fyrsta inn- lenda þjóðhöfðingja ríkti engin beiskja, engin tortryggni eða sundrung. Þessvegna varð hann sameiningartákn þessarar sund- urleitu og deilugjörnu þjóðar. íslendingum reið á að geta haldið fast við þessa stefnu. Stjórnmálaástandið hefur um langt skeið verið þannig í landi þeirra að enginn einstakur stjórnmálaflokkur hefur haft hreinan meirihluta á Alþingi. Við stjórnarmyndanir hefur það því verið mjög mikið matsatriði, hvðrjum beri að fela forystuna. Það er oft viðkvæmt atriði og Að báki þessum frambjóð- anda standa víðtæk samtök fólks úr öllum stjórnmála- flokkum. Milli hans og flokks- frambjóðanda Alþýðufiokks- íns, sem lagt hefur mikla áherzlu á að kljúfa bæði Sjálfstæðisflokkinn og Fram- j sóknarflokkinn, stendur aðal baráttan í dag. Framboð þriðja frambjéðandans, Gísia Sveinssonar er vonlaust. Þau atkvæði, sem á hann falla eru í raun og veru beinn stuðn- ingur við Ásgeir Ásgeirsson. ísiendingar eiga því í dag um það að velja, hvort þeir vilja efla víðsýna og þjóð- holia einingarstefnu, sem liggur til grundvallar fram- boði séra Bjarna Jónssonar eða þröngsýr.a flokkshags- muni Alþýðufiokksins og frambjóðanda hans. j Þeir, sem velja hina fyrr- nefndu vilja halda áfram að efla samhug og frið um stöðu þjóðhöfðingja síns. | Hinir, sem aðhyllast hina síðarnefndu vilja kasta forseta lýðveldisins út í návígi illvigr- ar flokkabaráttu. | Allir þjóðhoilir ísiendingar hljóta að snúast á sveif með þeirri stefnu, sem mörkuð var í árdegi frelsistöku þeirra. ’ Það gera í>eir með því að kjósa séra Bjarna Jónsson vígslubiskup. Að ufan ★ SPURNINGIN ER: Eiga i j hershöfðingjar að berjast cg tala ! eða bara berjast? Frakkar segja • hið síðarnefnda, Bandaríkjamenn hið sama. Og Alphonse Juin, marskálkur af Frakklandi, sá fimmti í tigharröð allra núlifandi. franskra manna, virðist mega súpa seyðio þessa dagana af mál- lipurð sinni, hreinskilni og orð- kyngi. Eins og skýit var fiá í forsíðufrétt blaðsins í gær, hélt Juin, sem ér yfirmaður alis her-; afia vestiænna þjóða í Mið-Ev-! rópu og mikili höfuðsmaðui- í her- j fræðilegum efnum, ræðu eina' mikla í miðdegisverðarboðí í París ( fimmtudaginn 26. þ.m. Þar lýsti j hann því blákalt og umbúðalaust i vfir, að Frakkland myndi gera sér 1 lít.ið fyrir og hafa sig á biott úr félagsskap Sameinuðu þjóðanna, ef Bandaríkjastjórn gerði ekki svo vel og endurskoðaði hina hlutlausu afstöðu sína til vinstri handar styrjalda þeirra, er Frakkar heyja nú í Afríku og Indo-Kina. DAUFDR PGRTFDNDDR ÁSGEIRSLIÐSilMS í GÆR * Æsgelri iíkt við Jón forseta Höldum saman SAMEIGINLEGAR hugsjónir og trú á gildi Sjálfstæðisstefnunnar líklegt til þess að vekja deilur fyrir þjóðina hafa jafnan sam- milli flokka ef ekki ríkir almennt ejnag þag fólk, sem fyllir stærsta traust á hlutvendni þess manns, gtjórnmálaflokk þjóðarinnar. — sem með forsetavald fer. j Sjálfstæðismön num hefur verið Minnsti stjómmálaflokkur það ljóst, að eining flokks þeirra þjóðarinnar, Alþýðuflokkur- hefur skapað mátt hans og áhrif. inn, og einn af leiðtogum hans, Þess vegna hafa þeir lagt kapp á Ásgeir Ásgeirsson, ákváðu að að koma fram sem ein heild, snúa ganga í berhögg við þá stefnu, bökum saman í baráttunni. sem lá til grundvallar kjöri hins fyrsta forseta íslands. ■ór ORÐ hershöfðingjans orsök uðu hið mesta uppnám, fát og skelfingu i frönskum stjórnrnála heimi, og skýringar og feimnis- bros franskra stjórnarfulltrúa, eh það, sem eitt sinn er sagt verð ur ekki aftur tekið. Og hinn hrein- skilni hershöfðingi hafði reyndar hitt naglann á höfuðið og tjáð- hugsanir og hljóðtal flestra franskra hershöfðingja og fransks almennings, sem af skiljanlegum ástæðum hafa ekki látið skoðanir sínar upp á svo bersöglan hátt. Það er ekkert leyndarmál, að Frökkum finnast þeir vera afskipt ir og hornrækir í nýlendustríðum sínum, sérstaklega í Indó-Kína og Afríku. Þeir telja að Bandaríkin hafi brugðist sér þar illilega, þau ausi milljónupi dala í verksmiðju- byggingar og eyðslufé Evrópulönd unum til handa, þau heyi styrjöld í Kóreu af móði miklum og enn meiri fjáraustri, en Frakkar standi einir og yfirgefnir í ströngu stríði í fjarlægum heims- álfum. Beyinn af Túnis hefur reynzt þeim einkar baldinn, og skæruliðssveitir. Ho-Schi Minh í frumskógum Indó-Kína hafa látið mörgum Parísarpiltinum blæða út í flóum og fenjum Tonkin og Hanoi. Frákkar telja að Banda- ríkjamönnum beri að vinna einnig þar gegn kommúnistum, ekki síð- ur en í Evrópu. En Washington er á annarri skoðun og mun telja SLANGUR af forvitnum á- horfendum var komið í port Miðbæjarskólans í þann mund, sem áróðursfundur Ás- geirsliðsins skyldi hefjast kl. 4 í gærdag. Gat fundurinn ! ekki hafizt fyrr en nokkru ; síðar, er fleira fóík hafði ! drifið að. — Allan fundinn ' var Barnaskólaportið ekki fullt, en við grinaverkið fyrir ofan portið og í göngunum niður á Fríkirkjuveginn stóð f jöldi áhorfenda, er langaði til að sjá og heyra fólkið úr Sápuhúsinu. 4 undarstjóranum Kristjóni Kristjónssyni þótti ráðlegast að tilkynna í fundarbyrjun að „margar ræður og snjallar" . yrðu haldnar, svo það skyldi ] ekki síðar geta farið á milli mála! Ræðurnar voru að mestu upp- tugga úr Forsetakjöri og AB- blaðinu, um ágæti og glæsi- mennsku Ásgeirs Ásgeirsson- ar. Framboð hans væri ekki pólitískt, en þess var þó ekki getið af ræðumönnum, að hann er eini þingmaðurinn og stjórnmálaforinginn, meðal forsetaefnanna. Ræðumenn réðust hastarlega á forystu- menn stjórnarflokkanna og báru þá hinum þyngstu sök- um fyrir að þeir skyldi ekki fylgja stjórnmálaandstæðingi. Einn ræðumannanna komst að þeirri niðurstöðu, að hann væri að berjast fyrir lífi sínu. Hann ætti allt undir því kom- ið, að Ásgeir Ásgeirsson (bankastjóri) yrði kjörinn! Eiríkur Bjarnason þóttist ætla að styðja þau vísvitandi ósannindi, er Á. Á. mælti í útvarpsávarpi sínu, að hann hefði fyrst byrjað að safna meðmælendum, er framboðin urðu kunn. Þúsundir manna um allt land eru þó til vitnis um, að snatar Ásgeirs leituðu mörgum vikum áður á menn um stuðning. Borgarstjórinn hafði einnig i ræðu sinni þá smekkvísi og lítillæti til að bera, að líkja tengdaföður sínum við Jón Sigurðsson, forseta. Þessi liðskönnun Ásgeirs- manna hlýtur að liafa valdið þeim sárum vonbrigðum. Orð ræðumanna um að í dag kjósi íslenzka þjóðin sér forseta samkvæmt eigin sannfæringu og eftir beztu vitund, munu reynast áhrínisorð. í dag kýs þjóðin bezta manninn — séra Bjarna Jóns- son. — Xépavepr Sl; rifshfa stuðningsmanna séra Bjarne Jónssonar verður ópin í dag að Kór avogsbraut 12. — Sími 1465. I Hljótt um ópíumfarminn GLASGOW. — Flutningaskipið Indian Navigator flutti með síð- ustu ferð sinni frá Indlandi fimm tonn af ópíum, sem skyldu fara til lyfsölu í Edinborg. Bannað var að upplýsa komu skipsins og þessum dýrmæta og þó hættu- lega farmi skipað upp undir öfl- ugri iögregiuvernd. Velvakandi skrifar: CB DAGLEGA LlFINU Aflát iðnaðarins | menn eða vörudómstól til að vaka l |jEGAR verzlunin við útlönd yfir því, að settum kröfum sé .... , , . , var gefin frjáls, komu í ljós fylgt og eins segja fyrir um, stnð þessi þjona frekast emka-, ýmsir erfiðleikar iðnaðarins, sem 1 hverjar þær skuli vera. Nevtend- hagsmunum Frakka i nylendu- áður hafði ekki gætt Innlendu | vörurnar reyndust oft ekki sam- keppnishæfar og í annan stað skyni. ★ ÞESS VEGNA verður að, líta á hótun Juins fyrst og fremst höfðu menn ofurtrú á öllu út- sem ögrun, er ætlað er að afla auk lendu. innar hernaðarhjálpar að vesian, fremur en rökstudda fyrirætlun, er nokkurn tímann verði fi'ani- kvæmd. En ef st.jórnmálamenn eru , , nokkurs staðar taugabilaðir, þá er Nú er aherzla lögð a það, að t það á Frakklandi. St jórnarflokk- sundra röðurf S.ialfstæðisfolks og' nota það til þess að lyfta einum Þessi flokkur gat ekki fellt sig við, að reynt ýrði að fá leiðtoga Alþýðuflokksins til hinna hlutlausan mann, sem allir æðstu valda í landinu. flokkar gætu treyst til þess að Hvaða Siálfstæðismaður, karl fara með þjóðhöfðingjavald. eða kona, vill verða til þess? — Hann mat meira, að styðja Hvaða einlægur Sjálfstæðismaður flokksframboð eins þing- vill hðsinna framb.ióðanda Alþýðu manns síns. . | flokksins til þess að fá fullnægt Vegna þessarar ráðabreytni persónulegri metorðagirnd sinni? Álþýðuflokksins hefur í nær , Það er ótrúlegt að margt Siálf- hálfan annan mánuð staðið gtæðisfólk vilji fremur ljá lið sitt yfir hörð barátta um forseta- til þesS) en að skapa þ.jóðarein- embættið, æðsta sameiningar-, n(n, 1]rri mikilbæfan ocr áefet I urinn, sósíalistar, settist strax á Meginverkefni iðnaðarins í dag er að snúa tröllatrú alniennings frá erlendu vörunum m. a. með bættri framleiðslu, sem strangt, en frjálst aðhald getur verulega stuðlað að. Hingað til hefur eiginlega ekk- ert eftirlit verið með iðnaðarvör- hljóðskraf, æsiræður voru haldn- j um, sem ekki eru til útflutnings, ar, Juin kallaður „MacArthur nema rétt til að fullnægja fyrir- Frakklands" og Guy Mollet, ritara mælum heilbrigðislöggjafarinnar. flokksins, falið að bera fram harð- ‘ Örugg reynsla erlendis f7RLENDIS hafa neytendur tákn hinnar íslenzku þjóðar. í þessari baráttu hafa átökin oft orðið hörð og óvægin. Um afleiðingar þess verður ekki fullyrt á þessu stigi málsins. Sjálfstæðismenn bera ekki ábyrð á því að þannig tókst til 1 þetta skiptið. Þeir revndu allt frá upphafi að skapa sem víð- tækasta þjóðareiningu um for- setakjörið. Þegar .auðs^ti var að ekki var. Qnnt írað' riá sam- komi^lagi mjllFaílra stjórnmála- flokka fe£u þeir höndum saman við næst stærsta stjórnmálaflokk- inn, Framsóknarflokkinn, um framboð þjóðkunns ágætismanns, séra Bjarna Jónssonar vígslu- biskups. I mgu um mann, eins Jcnsson. og agæfvn og séra Bjarna orð mótmæli við Pinay forsætisráð herra. Hann hlýddi á. flokksmenn sína, en hefur sjálfur varizt ailra bundizt samtökum um að fretta, utan þess, sem hann kvað hrinda ; framkvæmd gæðamati ræðu Jums ekki hafa verið op.n- - he]ztu iðnaðarvörunum inn- lendum, sem eru< á boðstólum. — ★ ÞANNIG hefur hvatvís Þegar iðnrekandi óskar eftir hreinskilni hins orðprúða hershöfð gæðamati á framleiðslu sinni, ing.ja vafalaust túlkað skoðanir fær hann leyfi til að láta vör- þeirra tugþúsunda þ.jóðhollra urnar bera sérstakt gæðamerki S.’álfstæðisfólk! Frakka, sem enn sjá dýröarljóma að mati loknu. Eftirlit er svo með ' t- ,, sigurfýlkinga Napóleons umvaf- vörum hans, meðan hann óskar i rcyslum samtok okkar. — . , . “ , , ’ , Munun, að einin« cr afl Minn ! 'nn nafnl foðurlandsms, og þykir eftir að nota merkið a þær. llm§, |)ess, «8 ef við sundrum 1 h,n mesta smán af orrustunum í Þannig fá ekki nema fyrsta flokki okkar. griifum - ið „nd- i Infló-Kína> hvorki töpuðum né flokks vörur að bera gæðamerk- an Ol.kar eiaín hagsmumun.! nnnuin’ °» belhbrögðum Beyanna en hverjum í sjálfsvald sett, Vi8 viljuin aS Sjálfstæðisflokk-11 Norður-Afríku. Alphonse Juin, hvort hann kýs vörur sínar til Iirinn sé su-rkur til þess að geia ' yíirmaður franska bersins, er sá þess eða ekki, í öðrum löndum látið irott af sér I.-iða í þágu' hfrma®ur’ 0? aðeins þckkir sigur hofur reynslan sýnt, að iðnrek- alþióðar. Töhnm þess vegna öU fósturlandinu í vil. Þvi vek hann endm. telja sér hag í að gangast 1 fra byssu smm urn ' höndum saman við annnð fó!kíIIrt [ swu slIlnl 1,111 s'uríi Og t(.k undir þetta eftirlit til að fá að í bessu landi, sem viíl forð-- rað *r hlutverk s'tiornmálamanns jíjíið’e'f ðin-.'jaemhæí timi þ.ví að verða um ailan u m pólilíski bitbein. SÆKJUM FRAM T»L SICURS! fiá ins til þess að rétta hlutr Iands aldur nota gæðamerkið. r sms. — | | En því miður: Hann mun ekki hafa erindi sem erfiði. víst ^ Margt er til reiðu IL að gacðamerkin geti kom- izt á þftrf sérstaba vörumats- urnir og framleiðendurnir ættu að skipa flokk matsmannanha ásamt fleirum.. Þetta er ekki út í bláinn mælt. Félag íslenzkra iðnrekenda er hlynnt fyrirkomulaginu, einnig Húsmæðrafélag Reykjavíkur og fleiri kvennasamtök. Eftir er þá að ríða á vaðið. Triggvi og týskan MIKINN hroðvirknisbrag setur það* oft á gluggasýningar og gluggaauglýsingar, að algeng orð, skrifuð risavöxnu letri, svo að þau fylla alin, eru ekki rituð rétt. Það stingur einkarlega i augun af því, að í hverri sýningu eru ekki notuð nema fáein orð. Fyrir nokkrum dögum stóð orðið tízka í sýningarglugga, það tók heilt fet á lengdina, enda rúmuðust í því tvær villur — týska —. Á öðrum stað stendur yfir virðuleg fræðslusýning þessa daga. Þar er vandvirknin þó ekki meiri en svo, að Tryggvi Óíeigs- son verður að sætta sig við að heita Triggvi. I Hroðvirkni ÞAÐ má segja, að .ekki geri mikið til um einn staf eða tvo, þ^gar allt málið er í húfi. En því aðeins heldur tungan velli, að hún njóti verðskuldaðrar virð- ingar og ástar og menn sýni henni allt af þá. rækt, sem þeir ffekast kunna. Hroðvirkrii er líka ámælisverð, hvar sem hana er að hitta og hvernig sem hún birtist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.