Morgunblaðið - 05.07.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1952, Blaðsíða 8
 M0RGUNBLAÐ1Ð Laugardagur 5. júlí 1952 Hjónín að Múla í Isafir Saugur Einarsson og ffrisfjánsdóftir flyfja LEGAR farið er inrs ísafjarðar- djup, og komið er nær leiðar- enda hins langa vegar, ber fvrir augu vegfarenda reisuleg bænda I hina myndarlegu bústjórn hús- bændanna þar. Nú á þessu vori verða þátta- skipti í búnaðarsögu þessarar býli á báða vegu með ísafirðin- 'jarðar. Hjónin, sem ég hef lítil- um vestan og austan fjarðarins, lega getið eru nú að hverfa það- eitt þeirra er augað festir við or 'an, og hætta búskap þar. Tel ég Múli í ísafirði, sem er framar- j siíkt skaða mikinn þessu héraði, lega í röð hinna reisulegu býla. jog vandfyllt sæti þeirra þar, þó Þá jörð hefur nú gist um nær engu sé spáð öðru en góðu þeirra 70 síðustu árin sami ættleggur, jer nú taka þar við. sem jafnframt hefur búið svo að j Býst ég við að margt valdi jörð þessari, að af nafninu einu þessari breytingu og þá fyrst og þekkist hún nú við það, sem hún 'fremst þverrandi starfskraftar var er þau fluttu þangað. Þegar Kristján Þorláksson og Valgerður Jónsdóttir frá Lauga- bóli, hófu þar búskap, var jörð þessi rýringskot. — Með komu þeirra dugnaðar- og merkis- hjióna, tók jörð þessi brátt að taka stakkaskiptum, samhliða húsbændanna, sem ekki hafa dregið af sér við störf, og þær umbætur jarðarinnar og heimil- isins því heimt að nokkru þeirra starfsorku, sem ekki verður aít- ur skilað. Auk bústarfanna hefur hús- bóndinn tekið allmikinn þátt, isem flestir komast eigi hjá, í fé- nitidúieabréf Frarnh. af bls. 7 100 í júní 1950, en meðalvísitala ullarverðs var 156 árið 1951. — Húðir og skinn eru 74 en fóru upp í 144 árið 1951, gúmmí 131, var 204 árið 1951, bómull 127, var 153 á s.l. ári, allt miðað við 100 í júní 1950. Röksemdir stjórnarinnar eru því þær, að ef laun standi í stað muni verðlag fara lækkandi, en ef um hækkað kaupgjald verði að ræða muni það ekki einungis auka dýrtíðina innanlands á ný, heldur og einnig eyðileggja mark aðinn erlendis fyrir brezkar iðn- aðarvörur. Samkeppni, einkum frá Þýzkalandi hefur harðnað mjög siðustu mánuðina og búizt er við að hún fari enn vaxandi. Lítil verðhækkun á brezkri út- flutningsvöru gæti því orðið til þess að marltaðir töpuðust al- gerlega, varan hrúgaðist upp heima fyrir, verksmiðjur yrðu að loka og atvinnuleysi fylgdi. Því verður ekki neitað að þetta er einmitt það sem farið er að bryada á i brezka bómullariðn- aðinum. Tölur hagfræðinga geta verið því, sem húsbóndinn var um , ,,, ____ .._0---„— -------------- langt skeið einn mesti sjósóknar- . SinS ar, 6 a/S’ ,°® I réttar og sannfærandi á papp- og aflaformaður hér við Djúp á|S ar a. ^ai ^ ýSumU ni.. ímum, en brezkar húsmæður vertíðum í Bolungarvík. Var haf-jSem al?na • ., reTV>^ne n °S munu verða tregar til þess að ... , ,,, , ,. , . bunaðarfelagsstiorn hefur hann m otArtc m íimhAT Kcirro vitvm I ° ° in 'stórfelld umbót þeirra tíma ,um alllangt skeið verið, enda erj trúa því að um þverrandi dýrtíð sé að ræða fyr en þær verða til margs konar umbota til bættra , . . , . , bunaðarhatta a jorðinm, sem þvi ja .■ I þess varar a mnkaupareiknmgi fastar var sótt og meira í fang, , ' 1 'agl' I vikunnar. Á því bólar ekki enn. Ég hef átt því láni að fagna Matvæli fara stöðugt hækkandi færzt með ári hverju, búnaði jarðarinnar íil bóta. Laust fyrir 1920 hættu þau hjón búskap, en við tók sonur þeirra og dóttir, Magnús og Sig- urborg, síðar skólastýra hús- mæðraskólans á Staðarfelli og víðar og bjuggu þar nokkur ár. Vöru á þeim árum gerðar mikl- ar umbætur jörðinni til bóta, sem allt miðaði að samfelldu við- reisnarstarfi til handa jörðinni, og stutt hefur að því að hafa búið jörðina svo sem hún átti eftir að verða. Áiáð 1922 taka við búsforráðum í Múla Stur- iaugur Einarsson og kona hans Guðrún Kristjánsdóttir Þorláks- sonar í Múla. Hafa nú þessi hjón setið þessa jörð með mikilli prýði og framkvæmt þar hinar stór- felldustu umbætur í búnaði. Að byggingum jarðarinnar fluttu þau íbúðarhúsið, ásamt fjósi, hlöðu og öðrum nauðsynlegum byggingum niður á nýræktar- svæði er þar var tekið til rækt- unar og hafa nú gert fyrir all- löngu að síbreiðu fallegu túni. Umbætur Sturlaugs og þeirra hjór.a í Múla eru á margan hátt séi«tæðar. Með kostnaðarsömum árlegum umbótum hafa þau jafn- ar/haldið fjárhag bús sins traust- um og öruggum. Þau hafa í öllu síriu dagfari og búnaðarháttum fetfeð dyggilega i fótspor hinna beztu búhölda þessa- lands. Þar hefur alltaf verið gnægð þeirra hluta, sem blómlegur og traustur búskapur byggist á. 3ú- fénaður 'allur jafnan prýðilega fóðraður og alltaf gnægð fóðurs hvernig sem um árferði hefur gengið. Hafa því tekjur búsins og afrakstur allur lítt verið háður tíuttlungum veðráttu eða annars misæris, sem alltaf kemur öðru hvoru í landí voru. Heima við bæinn hefur hús- freyjan ræktað fallegan blóma- og trjágarð, enda er hún rómuð hér um sveitir fyrir híbýlaprýði, hússtjórn og aðrar góðar heim- ilisvenjur. Mér hefur jafnan sýnzt þau hjón samhent í öllu er heimilinu hefur orðið til. uppbýggihgar. í rúnjan aldarfjórðung hef ég átt þess kcst að fylgjast með þróun allra heimila. hér í inndjúpinu og get því af reynslu minnzt þeirra atháfná sérh íyrir augað ber á heimilum þessa héraðs- hluta. í+efur jVíúlaheimilið jafn- an verið í röð , þeirra allra fremstu um þessa hluti, og ég ávallt íarið þaðan hvert sinn fróðari og glaðari í hug að sjá að kynnast heimili þeirra hjóna í verði, kjöt hefur nýhækkað, um alllangt skeið, notið alltaf mjólk hækkaði í siðastliðinni hinnar prýðilegustu gestrisni, viku um Vz penny, frá 6 pence sem þau eru þekkt að við alla, ‘ per pint (1 pint = 0.568 ltr.). er þar koma. 1 Þrátt íyrir þessar hækkanir c-r . . i________ 1___' _ £____ MTI Margháttaðrar fyrii’greiðslu ’ ekki hef ég notið hjá þeim og vináttu, • fyrir allt þetta stend ég i mikilli þakkarskuld við þau. Nú þefar þau hverfa frá Múla óska ég þeim hins bezta á hinu nýja heimili, og þykist vita að þau eigi eftir að skila þar eftir- tektarverðum sporum til bóta hinu nýja heimili. Tvö börn þeirra, er þau hafa átt eru fvrir nokkru fullofðin og flutt burtu. Kristján sonur þeirra stundar nám í Sviþjóð, og Gerður gift húsfreyja á Ísafirðí, bæði hin mvndarlegustu. Fleiri börn nafa alizt upp hjá þeim að meira eða minna leyti, og þau reynzt þeim sem beztu foreldrar. Ekki naut Sturlaugur mikillar menntunar í uppvexti sínum. Þó dvaldist hann um stuttan tíma við nám í skóJa þeim er séra Ólafur í Hjarðarholti hélt uppi um tima, og mikið orð íór af,- því Ólafur próf. var kennari mikill og ucpalandi, sem margir er hjá honum dvöldu töldu sig hafa haft varanlegt gagn af, og mótuðu þá nemendur, er gátu ^ tileinkað sér fræðslustarfið bar. j Þar var iöfnum höndum lögð stund á bókleg fræði og :nikil rækt lögð við hina hagnýtu hlíð fræðslustarfsins, að nemendur þyrftu fleira að vita en það sem hin oft þurra bókafræosla lagði til. Var skóli séra Ólaís vissu- enn komin fram öll sú hækkun, sem von er á eftir að niðurgreiðslur matvæla hættu. Harðast kemur þetta niður á fá- tækustu stéttum þjóðfélagsins, sem verða að eyða háum hundr- aðshlutum launa sinna til matar- kaupa, en eyðir litlu í föt, gólf- ábreiður og þessháttar vörur, sem einkum hafa lækkað i verði. RLAKRNF.PH T/ KOSTAR 68 ÞÚS. KRÓNUR Síðastliðinn rnánudag skaut fortiðin upp kollinum stutta stund í uppboðssölum Southebys í Bond Street. Litill blaðsnepill með nokkrum vísum árituoum var booinn upp og seldur — fvrir 1500 sterlingspund (kr. 68.550.00). Þetta var upp’naflega handrit- io að „Hin gömlu kynni“ — „Auld Lang Syne“, með hendi Robert Burns. Blaðið hefur und- nnfarið verið i eigu ungfrú Dora Robinson, sem er afkomandi lcga i fremstu röð s’íkrar fræðslu og góður arineldur þeirra sveita og héraða er stóðu honum næst. Áreiðanlega fékk Sturlaugur þar gott og heilladrjúgt veganesti ívrir störf sín síðar. Megi gifta og gott gengi jafn* an fylgja þessum heiðurshjón- úm. P. P. sagnfræðingsins Sir Archibald Alison. Fyrsta boð í blaðið var 200 pund, og siðan var boðið af kappi unz komið var upp í áður- greint vcrð. Hæðstbjóðandi var Burns Society — félag Burns- unnenda i Bretlandi. Bréf frá Burns til Sir Archibald var einn- ig selt og fór á lOO.pund. Þegar handritið að „Auld Lar.g Syne“ var slegið gátu jafnvel gamlir og skorpnaðir uppboðs- braskarar ekki að sér gert að andvarpa og líta kaupandann öf- undarauga. Ef til vill áttu þeir lika einhverjar gamlar minning- ar tengdar við þessar vísur? Svo hélt uppboðið áfram, og hlutir voru slegnir fyrir fimm og tíu pund eins og áður. London 30. júní 1952. - (aronia Framh. ef hls. ? í Þjóðminjasafninu og Sölvi Ey- steinsson í Háskólanum. FÓSTBRÆBUR SUNGU í CARONIU í gærkvöldi voru hátiðahöld í Caroniu, er farþegarnir héldu upp á þjóðhátíðardag Bandarikj- anna. M. a. fór Karlakórinn Fóst- bræður út i skipið og song skemmtiferðafólkinu til mikillar ánægju. EINS OG BORG Caronia lagði 28. júní frá New York. Skemmtiferð þessi mun standa yfir í 36 daga og verður komið við á íslandi, Noregi, Svi- þjóð, Skotlandi, írlandi, Frakk- landi og Bretlandi. Fréttamenn, sem skruppu um borð í skipið lýsa því svo, að það sé eins og borg með hverju einu, sem til lifsins þarf. — En síðar verður skýrt frá því. Skipið sigldi á brott á miðnætti i nótt. - Sumarleyflsförin Framh. af bh. 6 ishafinu úr Axarfirði og af Mel- rakkasléttu? Þekkir þú Mývatns- sveit í heiðum morgunljóma há- sumarsins, eða skóga landsins hjá Hallormsstað og Vöglum? Og hefur þú, sem lest þessar línur, séð og heimsótt merkustu sögustaðina á þessari leið, heyrt sagnir þeirra og at'ourðarás? Ferðafélag íslands efnir nú íil 12 daga ferðar um þessar slóðir: Suðvestur-, Norður- og Austur- land. Sú ferð hefst 12 þ. m. og lýkur 23. júli. Farið verður allt austúr til Reyðaríjarðar o. fl. Austfjarða. Dagleiðir verða aldr- ei ýkja langar, en nægur tími til að sjá og skoða fjölmarga "leiri staði en að ofan eru nefndir. Fyrir fólk, sem gista vill i tjöld um en á þau ekki, leggur Ferða- félagið til tjöld. Þá geta þeir, sem vilja, nestað sig sjálfir eftir því sem hverjum hentsr og spar- að þannig kostnað i gisti og veit- ingastöðum. rr* þarfnast / DAG frumsýnir Nf/ja Bíó franska verðlaitnamynd, sem nefti ist „Drottinn þarfnast þjóna— Myndin fjallar um mjöy -frum- stæða íbúa eyjarinnar Sein, sem er úti fyrir strönd Bretangeskag- ans. Eyjaskeggjar eru kaþölskir og lifa i þeirri trú, að sama sé hvað þeir brjóti af sér, ef þeir bara geti fengið „syndakvittun“, Pó séu þei'r hólpnir. — Prestinum þelrra ofbýður svo, hve þeir ó- hlýðnast honum, að hann getur eliki afborið veruna hjá þeim leng ur og fer til lands. Meðhjvlparinn tekur að sér störf prestsins, éftir on eyjabúar hafa ktg t hart að hon ur.i, en fer samt til lands og nxr tali af prest.i, sem liann biður um að kor,ta til þeirra. Presturinn fær ist undan en lofar samt að reynu að gera hvað hann getur. Timinn líðu'i og ekki kemur presturinn. — En dag einn er Tómas meðhjálp- arinn kemur í kirkjuna, sér hann að fontnrinn er orðinn fullur af vatni, en vigt vatn var fyrir löngu uppurið. liafði rignt í gegn um rifu fí þakinu, og áleit liann að þetla væ'i i tákn frá Guði, svo hann ó.kveður að syngja messu — eu fyrst verður að gera við kirkjuna. Peir hc’fjc verkið og meðhjálpar- inn, se.m hvorki kunni að lesa né skrifa, byrjar c.ð æfa sig á mess- unnii — Áður en verkinu er lokið kemur lierskip, og með prestinn innanborðs, ásamt hermönnum. — Presi.nrinn verður .rfur þegar hann kemst aó því, hvemig eyja- l/úar hafa liagað sér, en verður í lokin uð beygja sig fyrir hinni frum,stæöu náttzíru þeirra. Mynd- in ú að gerast fyrir 100 árum, cn var tekin á eyjunni 1950 og þzirfpi þá sama sern cngv að brcyta, svo frnmsiætt cr lífið þar cnn. tbúar eyjunnar leika sjálfir í myndinni, en auð-vitað eru aðalhlutverkin í höndum frægra franskra leikara, Pierre Frassnay, A.ndré Clement, Madaleine Robinson. Myndin er fjarska vel leikin og cr auðvelt að fyllast samúð með þesswm yf- irgefnu eyjarskeggjum. Z. Campðnía flytur 1 kjarnorku- sprenpma HÖFÐAEORG, 4. júlí. — Brezka herskipið Campania, sem talið er að hafi fyrstu brezku kjarnorku- sprengjuna innan borðs, kom til flotahafnarinnar í Simonstown í Suður-Afríku í dag. Campania ,er á leið til Ástralíu, þar sem til- raun verður gerð með kjarn- orkusprengjuna á eyðiey. Reuter—NTR Markús: A & 3 CO FAC, I KAVEM'T FOONO ’ ANYTKING IN WOUNDED 6£AR'S 'AT.... PfAiY A mmU7£P. iWAT'S THtS? -■•— r^p\ rM 1 T CABiU ( t,\occt\s\m...Y£f?Y Tfí/CKV!.. P WOUNDED BEAR A'.L'ST HAVE WOCN THESE WHEN I FIRST TRAILED HIM OUT OF JOHNNY'S 1) — Mér ætlar ekki að heppn- 2) mí? Þessir gervifætur hafa Kftir Ed Dod4 <■ úRiinmtiMiKiniRt ——iiiunimiiminnmHMi so wou:;d;d vcar i .as dce.n'3 DISSUISING lUViSCLC |fj A CIS ELACK HAí:..i:cL TLiE 00'/ WUO DROPPED THU SLAQ CN ‘‘A at PAINTED ROCK / ast að finna neitt saknærnt í húsi verið notaðir til þess að gera hin Særða-Bjöms. Jú, h.érna er eitt- hvað. dularíullu spor, sem voru fyrir utan hús Jonna. Og Særði-Björn hefur þá verið meo þetta innan á sé’r, þegar ég tók hann fastan. 3) — Og hérna er stóri, svarti hatturinn. 4) — Nú fer ég að skilja gang- inn í þessu. Særði-Bjorn hefur þá notað hattinn til þess að skýla sér. Og það hefur verið hann, sem losaði -grjótið úr berginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.