Morgunblaðið - 18.07.1952, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. júlí 1952
2?2. dngur árains.
ÁrdegisflícCi kl. 3X0
níSdegisflæSi kl. 16.10.
átnrlæknir er í Læknavarð-
Sbfuuni, sími 5030.
NæturvöiSur er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
□-------------------------□
fiii
ag
bók
fíí
1 gær var hægviðri um allt
land, sums staðar rigning
suðvestanlands. í Reykjavik var
hiti 11 stig kl. 15,00, 13 stig
á Akureyri, 10 stig í Bolung-
arvík og 10 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
kl. 15,00 mældist á Hólum,
Hornarfirði 14 stig og mmnst
ur víða vestanl. og norðan 10
stig. í London var hiti 17 stig
og 14 stig í Kmh.
□------------------------□
Á morgun, laugardag, verða
gefin saman í hjónaband ungfrú
Þuríður Skeggjadóttir stud. fil. og
Guttormur Þormar, kennari, Geita
gerði í Fljótsdal. Séra Marinó
Kristinsson framkvæmir hjóna-
yígsluna.
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Bára Frið-
leifsdóttir og Halldór Halldórsson,
Ingimundarsonar skipstjóra. —
Heimili ungu hjónanna verður að
tJthlíð 10, Reykjavík.
Klaut vegfyliu
ur opið daglega kl. 13.30—15.30.
sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur
ókeypis.
VaxmyndasafniS í Þjóðminja-
safnsbyggingunni er opið á sama
tíma og Þjóðminjasafnið.
NóttúriigripasafniS er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hád.
Gamla konan
N. kr. 50,00.
leikar, kl. 18.10 frá Olympíuleik-
unum, kl. 10.00 2. þáttur af,úper-
unni „Cosi fan tutte“ eftir Mózart,
kl. 21.30 danslög.
1224 m, 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m., 27.83 m.
M.a. kl. 16.50 síðdegishljómleik-
ai', kl. 18.50 hljómleikar, vinsæl
lög, kl. 20,00 útvarpshljómsveitin
leikur, kl. 21.30 danslög.
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
8.00—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13,15
Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút-
varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar:
Harmonikulög (plötur). 19.45 Aug
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út-
varpssagan: „Grasgrónar götur“,
frásögukaflar eftir Knut Hamsun
IV. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón-
leikar (plötur): „Gayaneh",
ballettsvíta eftir eftir Khachatúrí-
an (Philharmoniska hljómsveitin
í New York leikur; Efrem Kurtz
1 stjórnar). 21.25 Frá útlöndum
(Þórarinn Þórarinsson ritstjóri).
21.40 íslenzk tónlist: Lög eftir
Fegurðardrottning heimsins var ekki alls fyrir löngu valin finnsk
stúlka að nafni Armi Kuusela. Eftir vegtyllu þessa hafa fjölmörg
Gefin voru saman'í hjónaband “h"Ó.P.' , Sve’lnbjöm Sveinbjömsson (plöt-
ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans- og dægurlög: Andy
hjá bæjarfógeta Isafirði 15. þ.m. an(li báum launum. Armi ætlar nú samt að bíða og sjá hvað setur.1
Margrét Jónsdóttir, húsmæðra- Fyrst skrepnur hún heim til Helsingfors og horfir á Olympíuleikana
kennari, Isafirði og Guðmundur
Jónasson, bústjóri, Hóli, Siglu-
firði.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni, ungfrú Vilborg Emilsdóttir,
Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði og Lt.
F. J. Bonyai frá Milf. Conn.,
Bandaríkjunum.
S'WppiiíWnPil
-í:i “ '..
Nýlega hafa opinberað trúiofun
(í’ sína ungfrú Inga Hrefna Lárus-
fi dóttir hjúkrunarnemi, Grafarnesi,
Grundarfirði og Jakob Sigurður
v Sigurjónsson, bifreiðarstjóri, Vest
1 mannaeyjum.
Nýlega opinberuðu trúiofun
u sína ungfrú GuCrún Jóhannsdóttir
'frá Vestmannaeyjum og hr. Brynj
ð ar Skarphéðinsson, Tumastöðum,
Fljótshlíð.
t :
I
werpen 15. júlí, fer þaðan til 1000 lírur .............. — 26.8
'l £ .................. — 45.70
Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá
Reykjavík í dag til Húsavíkur,
Akureyrar og Siglufjarðar.
Kíkisskip
Hekla er væntanleg til Glasgow
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga Klukkan
um hádegi í dag. Esja fer frá 10_12 0g lesstofa safnsins opin
Skipafréttir
Eimskip
Brúarfoss kom til Grimsby 11.
} júlí, fór þaðan 17. júlí til I.ondon,
Rotterdam, Belfast og Reykja-
víkur. Dettifoss fer frá New York
19. júlí til Reykjavíkur. Goðafoss
1 fór frá Álaborg 16. júlí til Ham
Reykjavík kl. 13 á morgun vestur
um land í hringferð. Herðubreið
'er í Reykjavík. Skjaldbreið er
væntanleg til Reykjavíkur í dag að
vestan og norðan. Þyrill er á leið
frá Austfjörðum til Reykjavíkur.
Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er á Siglufirði að
losa tunnur. Arnarfell losar kol
á Húsavík. Jökulfelli er í
Providence.
frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð-
ina kl. 10—12.
Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—4
á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðju
dögum og fimmtudögum.
Ligtasafn Einars Jónssonar verð
Listasafnið er opið á þriðjudög-
um og finamtudögum kl. 1—3, á
□-----------------------□
Flugfélag íslands h.f.
Innanlandsflug: I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Vest
mannaeyja, Kirkjubæjarklausturs
borgar, Hull, Leith og Reykjavík-I Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar,
''’ý Reykjavíkur Patreksfjarðar og Isafjarðar. Á
morgun eru áætlaðar flugferðir' *
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarð-
ar, Siglufjarðar og Egilsstaða.
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrra
málið.
Spyrjið ávallt fyrst um
innlenda framleiðslu og
kaupið hana að öðru
jöfnu. —
Fimm mínútna krossgáfa
i
■ 16. júlí frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg. Lagarfoss kom til
r Reykjavíkur 11. júlí frá Húsavík.
;; Revkiafoss fór frá Hull 15. júlí til
1 Reykjavíkur. Selfoss kom til Ant-
Iona og hawai-hljómsveit hans
leika (plötur). 22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir 202,2
m., 48.50, 31.22, 19.78.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
M. a. kl. 16.40 síðdegishljóm-
1:04.2
1:15.4
1:17.0
Á SUNNUD AGSK V ÖLDIÐ fór
fram í Nauthólsvík sundmót
Olympíudagsins. — Skilyrði til
keppninnar voru mjög slæm,
sjávarhiti aðeins 10° og veður
kalt. Helztu úrslit urðu þessi:
100 m bringusund, konur.
1. Ásgerður Haraldsd. KR 1:45,4
2. Hildur Þorsteinsdóttir Á 1:48,9
11 m. skriðs. karla
1. Pétur Kristjánsson Á
2. Þorgeir Ólafsson Á
50 m. stakkasund karla
1. Guðjón Þórarinsson Á
2. Magnús Thorvaldsen KR 1:36.4
100 m skriðs. karla
1. Sigurður Jónsson KR 1:24.4
2. Ólafur Guðmundsson Á 1:29.9
500 m frjáls aðf. karla (ísl. sund)
1. Helgi Sigurðsson ÆI 7:22,6
2. Helgi Björgvinsson Á 9:01.4
Að lokinni keppni afhentu Ben.
G. Waage forseti ÍSÍ og Erl. Páls-
son form. SSÍ, verðlaun, Olympíu
bikarinn fyrir bezta afrek móts-
ins hlaut Pétur Kristjánsson fyr-
i ir skriðsundið, er gaf 897.3 st.
samkv. sænsku sund-stigatöfl-
unni, er þetta annað árið í röð
er Pétur vinnur bikarinn, sem
gefinn var til keppni af Haraldi
Árnasyni h.f. 1950, Helgi Sigurðs-
son hlaut íslendingasundsbikar-
inn fyrir sigurinn í 500 m sundi.
Tifleb mat^unkaJjhvM
Auglýsingar
iem eiga að birtast á
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borút
fyrir kl. 6
á föstudag
fHorgunMaííft
Fangi
í hegningarhúsinu við Skóla-
vörðustíg hefur beðið blaðið að
flytja samtökum K. F. U. M.
manna alúðarfyllsta þakklæti sitt
og samfanga sinna fyrír sunnu-
dagsheimsóknir þeirra, samkomur
og veitingar.
— Er það ég, sem er 5 mínút-
u;n á undan tímanum, eða er það
klukkan, seni er aftur 5 mínútum
of sein?!?
★
Það var einu sinni lítill drengu
sem átti heima hjá for-
eldrum sínum í smáþorpi í Banda-
rikjunum. Þau voru fjarska fátæl
og litli drengurinn átti enga ské
á fæturnar. Dag nokkurn var upp
fótur og fit í þorpinu, því líti
stúlka hafði dottið niður um gat,
þetta þrekvirki hans en enginn
gaf honum skó.
En dag nokkurn, skömmu síðar
kom böggull til hans. Hann var
frá stjórninni í Washington og
drengurinn litli varð nú heldur en
ekki glaður, því nú hélt hann að
skórnir væru komnir. En mikil
voru vonbrigði hans er hann sá
hvað í bögglinum var. Það voru
alls ekki skór, heldur — heldur
gull heiðursmerki Carnegies!!
★
Hann var af þeirri tegund
manna, sem var alltaf að segja
eitthvað sem ekki var beint til
þess fallið að segja það. Einu
sinni kom það fyrir í miðdqgis-
veizlu að hann snéri sér uð ungri
stúlku sem sat við hlið hans, og
sagði í lágum rómi: — Hver er
þessi hræðilega ófríða stúlka, sem
situr við hliðina á gamla mann-
inum við næsta borð?
— Það er systir mín, svaraði
stúlkan, um leið og hún missti
gaffalinn sinn niður á diskinn.
Nú kom löng og óþægileg þögn,
og aumingja maðurinn var að
reyna að finna eitthvað sem hann
gæti sagt til þess að réttlæta sig.
Stúlkan gnísti tönnum framan í
hann, en sá sér til mikillar ánægju
að hann varð eldrauður i framan
af skömm. Allt í einu sagði hann
og virtist vera feginn yfir því að
honum skyldi hafa dottið í hug
Gengisskráning:
! (Sölugengi):
, 1 bandarískur dollar
1 kanadiskur dollar
100 danskar krónur
. kr.
16.32
— 16.79
— 236.30
100 norskar krónur .. — 228.50
100 sænskar krónur .. — 315.50
100 finnsk mörk — 7.00
100 belg. frankar .... — 32.67
1 1000 franskir frankar — 46.63
100 svissn. fankar .... — 373.70
100 tékkn. Kcs —- 32.64
100 gyllini — 429.90
SXYRINGAR
Lárétt: — 1 vonar — 6 græn-
meti — 8 slá — 10 mjúk — 12
þefinn — 14 samhljóðar — 15
skammstöfun — 16 beita — 18 sem var á brunni í torgi í miðju einhver snjöll setning, sem mundi
brúkaðra. | þorpinu. Gatið var svo mjótt að bræða heift stúlkunnar.
lyóSrétt: — 2 veiðar —- 3 bók- enginn gat komizt niður um það — En hvað það var heimsku-
stafur — 4 gælunafn — 5 jörðin til þess að bjarga litlu stúlkunni. legt af mér, að taka ekki eftir
— 7 reiðtýgi — 9 kynferði — 11 Drengurinn hugsaði með sér að ef því, hvað þið eruð líkar!!!
hann gæti bjargað henni þá mundi I A
líklega einhver gefa honam skó, Þegar montni ungi maðurinn
svo hann bauðst til þess að fara tók eftir nýju Ijóshærðu veitinga-
niður um gatið. Hann gerði það, stúlkunni sem stóð bak við veit-
og með band um sig miðfán, seig ingaborðið sagði „karlmaðurinn“
niður um gatið og náði stúlkunni, í honum til sín og hann flýtti sér
18 en þegar hann var rétt kominn yfir að borðinu, og sagði: — „Sæl
upp, missti hann af henni og hún' ástin mín, hvar hefurðu eiginlega
' verið allt mitt líf?“
greinir — 13 draga — 16 slagur
-—17 samhljóðar.
Lausn síöusíu krossgátu.
Lárétt: — 1 ófima — 6 iða —
8 nót — 10 not — 12 íslands —
14 fa — 15 DA — 16 aða
rökurum.
Lóörétt: — 2 fitl — 3 ið — 4 féll aftur niður á botninn. Dreng-
mann — 5 hnífur — 7 útsaum — urinn lét þá binda reipið um fætur
9 ósa — 11 odd — 13 auðu — sér og fór af stað aftur og tókst
16 ak — 17 ar.
Stúlkan leit á hann og sagði um
- - leið: —i-1 Fyrir utan það, — ojr
' að bjarga stúlkunni. Allir rómuðu! Guði sé lof!!