Morgunblaðið - 18.07.1952, Qupperneq 6
6
UORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. júlí 1952
Út*.: H.Í. Arvakur, ReykjavOc
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjörl: Valtýr Stcfánsson (ábyrgSarm.X
Lesbók: Arni Óla, sími 304*.
Auglýslngar: Arnl GarCar Krlstinnoo.
Ritstjórn, auglýsingar og aígreiSala:
Auaturstrœti 8. — Sími 1600.
Aakrlftargjald kr. 20.00 & mónuði, lnnanianda.
í lauaasölu 1 krónu eintakiSL
„Sferki nt(sðuriim“ í rúss-
nesku
EF MENN leita lykilsins að at-
burðunum í Rúmeníu, hinum
miklu hreinsunum, sem náðu há-
marki með brottrekstri Önnu
Paukers úr ráðherradómi, er rétt
að hyggja nánar að sendiherra-
skiptunum í Búkarest. Þar hefir
nýr Rússi setzt að.
STERKI MAÐURINN í
UTANRÍKISÞJÓNUSTUNNI
Það ætti ekki að koma mönn-
um á óvart, þó að fyrrveranii
sendiherra Rússa, Sergei Kavtar-
adez, væri „leystur frá störfum'",
AB-MENN eru bersýnilega hálf- ir þungar álögur en litlar fram- ‘ ega meg öðrum orðum fylgdi
sneyptir þegar vakin er athygli kvæmdir, gengur lengra í því qn pauker í falli hennar. Það fór
á ráðslagi þeirra í þeim kaup- ! nokkrir aðrir, að auka álögur á aldrei leynt, að hann var mikill
stöðum, sem þeir stjórna með almenning. Þessir sömu flokkar | vinur hennar sem og annars ráð-
kommúnistum. Á ísafirði hafa svíkjast hinsvegar gjörsamlega herra, sem líka er fallinn, Luca
um það, að stuðla að atvinnu- fjármálaráðherra.
bótum, sem létt geti fólkinu bar- ) Hvort sem þessi sendiherra
áttu þess við erfitt árferði. — hefir verið riðinn við undirmál
Þannig stangast orð og efndir á þessara tveggja ráðherra eða
hjá þessum herrum. 1 ekki, þá hlaut fall þeirra að
I verða mikil] hnekkir fyrir hann
á-’ ___-v r-i_. ___
Orð og athafnir
stjórnarandstöðunnar
Lavrentiev gengst fyrir
hreinsunum ð Rúmeníu
þeir hækkað útsvörin um 38%
:frá því á s.l. ári og í Vestmanna-
eyjum um 40%.
Á hvorugum þessara staða fær
almenningur nokkrar auknar
framkvæmdir eða umbætur í at-
vjnnumálum fyrir þessa gífur-
legu útsvarshækkun. •— Fram-
kvæmdir bæjarfélaganna standa
gersamlega í stað. Þar er kyrr-
staða og fullkomið sinnuleysi um
atvinnubætur af hálfu forráða-
manna bæjarfélagsins.
Tíminn vill gjarnan breiða
yfir þetta ástand að því er varðar |
Vestmannaeyjar. Leggur hann
áþerzlu á, að í Reykjavík séu út-
svörin bæst að meðaltali á hvern
íbúa. Af því megi svo draga þá
ályktun að raunverulega sé út-
svarsstiginn hæstur hér, bæði á
hátekju- og lágtekjumönnum.
stæðum vilja í hjáríkjunum
rússnesku.
Því var það, að Lavrentiev var
látinn taka til að Silin, sendi-
herra í Tékkó-Slóvakíu i okto-
ber í fyrra, þegar í hönd fóru
mestu hreinsanir, sem orðið
hafa í nokkru hjáríki. Er þá
starfi hans lokið í Prag? Það
er engan veginn víst, en atburð-
irnir í Rúmeníu eru taldir svo
veigamiklir, að þangað varð að
sendi hann, hvað sem tautaði og
raulaði. Því verður ekki í móti
mælt, að fólk eins og Anna Pauk-
er og Luca eiga marga stuðn-
ingsmenn bæði innan forvígis-
mannanna og eins í hópi alþýðu.
Og jafnvel þótt kommúnistar
hjáríkjanna hafí hingað til ver-
ið- óðfúsir að svíkja fallna dýrl-
inga sína, ef fyrirmæli komu þar
um, þá er þó aldrei hægt að vera
öruggur.
Levrentiev er ætlað að sjá um,
að flokkurinn mögli ekki, en
haldi í horfinu. Ekki er heldur
ólíklegt, að Kremlverjar ætli að
nota tækifærið til að treysta
bönd. utanríkisþjónustunnar v:ð
hjáríkin. Þeir hafa sent til Prag-
ar ekki minni mann en Bogomo-
lov, aðstoðarutanríkisráðherra.
Þar verður lrarm sendiherra.
SLYNGUP.
ÁRÓÖURSMAÐ UR
Bogomo'ov hefir þótt takast
vel að leysa margan vanda, svo
. Hrrtinli. ð Oiá O
j Eftirmaður Sergeis er enginn
Þélta verður sérstaklega á-
berandi hjá krötunum á ísa-’ annar er Arkady Iosopavich
firði. Þeir hafa lagt mikla á- Lavrentiev ,sem talinn er hinn
herzlu á, að auglýsa atvinnu- sterki maður rússnesku utan-
erfiðleika ísfirðinga, sem ver- rikisþjónustunnar, maðurinn, sem
ið hafa miklir undanfarin ár. allt af skýtur upp kollinum, þeg-
Nú koma leiðtogar Alþýðu- ar mikið er í húfi.
flokksins í þessu atvinnulitla' Lavrentiev er Rússi í húð og
bæjarfélagi og hækka útsvörin hár, fæddur í Moskvu. Hann er
á almenningi þar um tæp 48 ára að aldri. Þótti hann
40%. Nú getur fólkið á ísa- snemma dugmikill og framgjarn,
firði allt í einu greitt ofurhá og varð . starfsmaður utanríkis-
útsvör, að áliti þessara fugla, ráðuneytisins, þar sem hann
hvað sem öllu atvinnuleysi og gerðist einn sérfræðingur
vandræðum líður!! |Russa 1 Austur-Evropumalum.
/elvakondi skriíai:
ÚB DAGLEGA LXFZM
1939—1944
á Balkan-
I Síá menn ekki ósamræmið í jjANN VEIT HVAÐ
þessu ollu saman? Liggur ekki MAlvnST cvTvrim
Blekkingin í þessum mál- hræsnin og yfirborðshátturinn Aiinn tlmann frá
flutnmgi verður fljotlega auð- svo j augum uppi, ag Varla þurfi ’ var hann sencjiherra
sae þegar mahð er athugað frekar vitnanna við? skaea oe hafði þá þegar nokkur
nanar. I Reyk.javík eru lang- Áreigan]ega. I a°f máSnum^Rúmeníu
samlega tlest,r sterkustu Sjalfstæðismenn hafa vakið at-: og menn geta gert sér nokkra
gjaldþegar landsms. Þar er a- hygli á því á Alþingi, að óum- hugmynd um, hvers hann má
batasamasti atvinnurekstur- fiýjanlegt sé, að tryggja bæjar- sín í utanríkisþjónustunni, þegar
inn og yfirleitt bezt afkoma félögunum nýja tekjustofna. Það þess er gætt, að hann var full-
alls almennings. Þess fléiri er ekki bægt að halda endalaust trúi lands síns við stofnun S. þ.
sterkir gjaldendur, sem bera afram ag hækka útsvörin á fólk- í San Fransiskó og á allsherjar-
há útsvör, þess bærra verður inu Gjaldþol fiölda fólks er þeg- þinginu í Lundúnum 1946. A
meðaltalsútsvarið. j ar hrostið undan ofurþunga út- þessum miklu stefnum lét hann
I ekki mikið á sér bera. Það voru
Hátt meðaltalsútsvar þarf þess svara og skatta. , . , ,
Samkvæmt tillögum Sjálf- Þeir Molotov og Vishinski, sem
stæðismanna situr nú nefnd á héldu ræðurnar, en á milli
rökstólum til þess að endur- heirra raðSuðust Þe,r v,ð Lav"
vegna engan veginn að spretta
af því að allur almenningur beri
hgerra útsvar hér en t.d. í Vest-
mannaeyjum og á ísafirði.
Það er lika vitað, að í fjölda
mörg ár hefur útsvarsstiginn yf-
ipleitt verið lægri í Reykjavík,
eþki síst á lágtekjum og miðlungs
tekjum. en í flestum, ef ekki öll-
um öðrum kaupstöðum hér á
landi.
Frásögn Tímans sannar því
eþkert annað en það, að hér er
mikið af einstaklingum og fyrir-
tækjum, sem hafa háar tekjur. —
Þess vegna verður meðaltalsút-
svarið hátt.
Það er athyglisvert, r(í á
skoða skatíalögin. Á hún að
I.iúka starfi sínu fyrir næsta
samlegri og hóflegri skattalög-
Sjöf.
Grímsey
rentiev.
i Með hárfínni nákvæmni gat
^ hann sagt þeim, hvaða afstaða
Alþmgi. Verður að vænta þess Kremlverjar æt]uðust til> að
_.fa5Ur ,l,Pí?S.Ver. tekin væri til málanna.
Veigamesta starf sitt eftir
stríðið fékk hann þó, er hann
gerðist sendiherra í Belgrað. Þeg-
ar hann var skipaður 1946, var
Titó enn „persona grata“ (vel
séður) í Moskvu, eftirlæti og
dýrlingur hins alþjóðlega
Á s.l. vetri spunnu kommún- kommúnisma og Belgrað aðset-
istar þá sögu upp, að Atlantshafs- ur Hon!!in orms'
bandalagið hefði óskað stöðva ’ Hlð.Þunna e^a Lavrentle\s
... „ , jz greindi fyrst hma veiku tona
fyrir her og í ota i Gnmsey. Aö villutrúarinnar j ræðum Titós
sama tíma, sem Alþýðuflokks- sjalfsogðu hafði þetta ekki við og gerði viðvart í Kreml: _______
menn og kommúnistar á ísa- minnstu rök að styðjast. Engin Qætið að ________ ef hann getur, mun
firði og allir þrír „vinstri“. slík ósk hafði nokkurntíma verið hann hlaupast á brott með
flokkarnir í Eyjum hækka út- ^ borin fram af hálfu samtakanna. kommúnismann og gerist sjálfur
svörin í þessum bæjum um Nú hafa kommúnistar komið nýr páfi.
38 og 40% skuli heildar út- þessari sögu á kreik að nýju. — í samræmi við þessa vísbend-
svarsupphæðin hér í Reykja- Tilefni þess er að amerísk heli- ingu var hafin krossförin gegn
vík hækka um tæp 20% um kopterflugvél settist í Grímsey Titó, en henni var þó ekki hag-
leið og Reykjavíkurbær þó fyrir nokkrum dögum. j að eftir höfði Lavrentievs. Hann
ver gífurlegum upphæðum til Þannig nota kommúnistar sendi alvarlega viðvörun: Með
verklegra framkvæmda og hvert tækifæri til þess að ljúga Þessu áframhaldi fer Titó með
margvíslegra atvinnubóta. — unp kviksögum. Þeim liggur í sigur af hólmi, og sá dagur kom,
Meginhluti þessarar hækkun- léttu rúmi, hvort nokkur flugu- að mennirnir í Kreml viður-
ar útsvaranna lendir á verzl-. fótur er fyrir þeim eða ekki. — kenndu, að hann hefði rétt fyrir
uninni vcgna bættrar afkomu Þeim finnst það fvrst og fremst sel'
hennar. Siálfur útsvarsstiginn skylda sín við yfirboðara sína |
er óbreyttur. austur í Moskvu að halda uppi
sleitulausum þvættingi og sögu-
burði.
A það má einnig benda, að
heildarútgjöld ríkisins hafa sam-
kvæmt íjárlögum yfirstandandi
árs hækkað töluvert meira en út-
gjöld Reykjavíkurbæjar eða um
rúm 25%.
Það, sem Mbl. hefur viljað
leggja höfuðáherzlu á í þessum
umræðum um útsvarshækkanir
er það, að stjórnarandstaðan,
kratar og kommúr.istar, sem deila
hart á núverandi ríkisstjórn :"yr-
ÞAR SEM MIKIÐ ER
Á SEYÐI
Lavrentiev var kallaður heim
til utanríkisráðuneytisins og
I svinaðan mund og heli- ^ann fékk viðurkenning starfa
kopterinn lenti í Grímssy sinna meg þvi ag hann var gerð-
lenti sams konar flugvél á ur aðstoðarutanríkisráðherra. —
Siglufirði. Kvernig stendur á Hann, sem gengið hefir undir
því að kommúnistablaðið nafninu „erkióvinur Titós.“
minnist ekkert á væntanleg- ; Til óhappanna í Belgrað og
ar herstöðvar þar? ; ráðlegginga Lavrentievs má
Kannske verður þeirri sögu vafalaust rekja þá harðskeyttu
hleypt af stokkunum í dag eða einbeittni Kremlverjanna að af-
á morgun? má hvern minnsta vísi að sjálf-
Vilji rithöfundanna
IVETUR heyrðist hljóð úr
horni einhverrar rithöfunda-
samkomu eða þings. Mæltust rit-
höfundarnir þar til, að verk
þeirra yrðu framvegis kynnt
meir og betur en að undanförnu.
Bentu þeir á, að meira ætti að
lesa íslenzkan skáldskap á manna
mótum og eitthvað fleira tóku
þeir til, sem ég man nú ekki
lengur upp að telja.
Það er með öðrum orðum skv-
laus vilji rithöfundanna, að íólk-
ið fái að kynnast þeim meir en
verið hefir.
Ferðist milli skóla
1' ÁLYKTUN, sem Ungmennafé-
lag fslands gerði nýlega um
þjóðernismál var komizt svo að
orði, að þessum æskulýðssam-
tökum væri sérstak'eva skylt að
heiðra.bókmenntir þjóðarinnar á-
samt öðrum þjóðarverðmætum
og gera þær æskunni hjartfóign-
ar.
Er mælzt til þess, að fræðslu-
málastjórnin hlutist til um, að
rithöfundar þjóðarinnar ferð st
um meðal skóla og’ æskulýðsfé-
’aga landsins og kvnni verk sín
og annarra og flytji erindi um
bókmenntir.
Ilresst upp á
þjóðarvitundina
ETTA sannar það, sem alþjóð
raunar veit, að fólkið vill
meiri kynni af rithöfundunum og
þeir vilja, að fólkið kynnist sér.
Andinn er reiðubúinn, en eitt-
hvað vantar samt á.
Það þarf að hrinda má’inu í
framkvæmd, athöfn mínus orð —
það er því sem munar.
Varla þarf þó að efa, að sá mis-
munur verði jafnaður, því að öll-
um má Ijóst vera, að það er fvrir
miklu að þjóðin sé læs vel á bók-
menntir sínar. Ef til vill erum
við það flestum þjóðum betur,
en sjaldan hefir samt verið
brýnni þörf en nú að glæða benn-
an áhuga, þó að ekki væri til
annars en hressa dálitið upp á
þjóðarvitundina.
Auðar götur árið
um Uring
ASTRÍÐSÁRUNUM gat að lesa
í útlendum blcðum, að ís-
lendingar leiddu heitt vatn um
I götur höfuðborgarinnar til að
halda þeim auðúm á vetrum. —
Eitthvað hefir þarna verið mál-
um blandað um hlutverk hita-
^ veitunnar, en ekki slægjum við
þó hendí á móti auðum götum.
| Erlendis hafa árum saman ver-
ið gerðar tilraunir til að finria
efni, sem gætu haldið götum og
vegum auðum og nú hefir þeim,
í Þýzkalandi tekizt að finna upp
aðferð, sem stenzt í raun.
Undraefnið elektrósva
UPPFINNINGAMAÐURINN
heitir Wilhelm Rademacher,
verkfræðingur í Biittel í Þýzka-
landi, en efnið kallar hann
elektrosva-clorcatrinat. — Þegár
þessu efni hans er blandað sam-
an við efni götunnar, myndast
þar hvorki snjór né ís af þeirri
einföldu ástæðu, að hann bráðn-
ar jafnharðan.
Tilraunir verkfræðingsins
sýndu, að 10—12 sm snjólag
bránaði á röskri klukkustund, en
lítil föl hvarf á 10—15 mínútum.
Þannig varð allur sandburður til
að verjast háikunni óþarfur. —
Saet er, að efnið hafi þessi undra-
áhrif í allt að 52 stiga frosti.
Mikil breyting
MENN skyldu nú halda, að
svona kynjaefni væri ó-
hæfilega dýrt, en svo kvað ckki
vera, varla nema rúrri króna á
hvern fermetra. Er því þá bland-
,að i efsta veearlagið og endist á
við slitlag götunnar.
Huesið þið ykkur alauðar göt-
ur höfuðborgarinnar allan lið-
langan veturinn. Því lík undur
mundu gerbreyta viðhorfi okkar
til skammdegisbvljanna. Eitt-
hvað verðum við líka að fá til að
’iressa upp á trúna á landið. þeg-
ar sumurin ætla okkur lifandi að
drepa.
Þetta er síður en svo út í b’á-
-m sggt. Bandaríkiamaðurinn er
fljótur að finna lvktina af því
hagnýta os gróðavænlega. — Að
bescu sinni vill hann líka semja
við þvzka verkfræðinginn ásamt
Teiri þjóðum.
Var leiffrétt
ITILEFNI af frásögninni af
brengli nafns forseta íslands
í dönsku blaði, sem ég minntist
á í gær, skal það tekið fram, að
hið danska blað birti þegar dag-
inn eftir að það gerðist leiðrétt-
ingu, þar sem jafnframt var
iharmað, að þessi, mistök skyldu
verða.
| í þessu sambandi vil ég aðeins
jSegjgi það, að áreiðanlega heíir
engum íslendingi komið til hug-
ar að þessi mistök blaðs, sem oft
hefir , skrifað vinsamlega um ís-
lenzk inálefni, hafi orðið af yfir-
lögðu ráði.