Morgunblaðið - 18.07.1952, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 18.07.1952, Qupperneq 12
Veðurúilii í riag: A og NA gola. Létíir til. Skyíidífielsnsékn að Laxá í S.Þing. Sjá grein á bsl. 7. 160. tbl. — Föstudagur 18. ]úlí 1952 loega Fejðaskrifsfofan hefu<r sfarf að rcýju Veitir slærslu feriamannahópum fyrirgreiSsla ZOEGA ferðaskrifstofan (Zogga Tourist Bureau), sem var vel þekkt hér fyrir stríð, er að hefja starfsemi sína að nýju. Geir H. Zoéga veitir henni forstöðu. Starfsemin verður í því fólgin bæði að gefa íslendingum kost á ódýrum skemmtiferðum hvert sem er í heiminum og að auka ferðamannastrauminn til landsins. Og þegar í byrjun ágæst kemur hingað til lands skemmtiferðaskipið Chusan í byrjun ágúst kemur hingað til langs skemmtiferðaskipið Chusan skrifstofan veitir alla fyrirgreiðslu hér á landi. í ráði eru auknar siglingar skemmtiferðaskipa hingað til lands á næstu árum. VAR FYRST STOFNUÐ UM ALDAMÓT Heigi Zoéga starfrækti allt frá aldamótunum ferðaskrifstofu hér á landi, sem nefndist Helgi Zoéga & Son's — Zoéga Tourist Bureau. Starfsemin féll niður á styrjald- aiárunum, en Geir' H. Zoéga, sonur Helga, er nú að hefja starí rækslu ferðaskrifstofunnar að nýju, í Austurstræti 12. ÓDÝRAR FERBIR HVERT SEM VERA SKAL Geir ræddi við fréttamenn í gær og skýrði m. a. frá því að Zoéga íerðaskrifstofan hefði hér umboð fyrir stærstu ferðaskrif- stofur í Evrópu og skipafélög. Þar á meðal umboð fyrir hina heimskunnu skrifstofu Thomas Cook & Son. Það félag hefur aðalskrifstofu í London og ann- ast skemmtiíerðir frá London hvert sem er í veröldinni. Þar er um að ræða bæði dýrar og ódýr- ar ferðir. Sem dæmi má geta þess að 10 daga ferð frá London til Sviss og til baka kostar 21 sterl- ingspund, átta dagar í Belgíu kosta 13 pund, 15 dagar á Spáni 32 pund, 10 dagar í Austurríki 19 pund, 12 dagar í Noregi 30 pund og 10 dagar á Ítalíu 22 pund. Þetta eru aðeins sýnishorn, en skrifstofan gengst fyrir ferðum um alla Evrópu, fjölmörgum ferð um um allar Bretlandseyjar, ferð um til Ameríku og hvert sem vera skal. Og Zoéga ferðaskrif- stofan selur farmiða í skemmti- land. Þær voru þá mjög vinsælar einstöku sinnum um 50 manns eða meira í hóp. Það væri vissu- lega athugandi, hvort ekki mætti koma slíkum ferðum á að nýju. Sömuleiðis getur komið til mála að skemmtiferðaskip komi við á Akureyri og ýmsar fleiri ráð- stafanir væri hægt að gera með hægu móti, sem gætu aukið veg Islands út á við sem ferðamanna- lands. ísienzkB (Hyæpískeppeodanir hlýtur námsfyrh »5 r \ íslenzku Ólympíukeppendurnir fóru héðan í fyrrinétt með flugvél til Helsinki. Mynd þessi var tekim af þeim í flugvallarafgreiðslunni. Frerrri röð. frá vinstri: Pétur Sigurðsson, Kristján Jóhar.nsson, Þorsteinn Löve og Guðmundur Lárusson. Aftari röð: Benedikt Jakobsson, þjálfari, Torfi Bryn- geirsson, Ásmundur Biarnason, Ingi Þorsteinsson, Hörður Karaldsson, Frtðrik Guðmundsson, Jens Guðbjörnsson, íararstjóri, Garðar Gíslason, flokks íjóri, og Eenedikt G. Waage, fulltrúi íslands í Alþjaoa Olyirpiuneinutnní. — Örn Ciausen cr köininn tjl Finnlands. — Ljósm. Ragnar Vignir. m Á S.L. vori auglýsti félagið „Ger- mania“ eftir umsóknum um námsstyrk við háskólann í Köln, en stjórn háskólans hafði óskað eftir þvi, að félagið hefði milli- göngu um veitingu styrksins. Samkvæmt ósk félagsstjórnar- innar tóku próf. Alexander Jó- hannesson, rektor, og Ingvar Brynjólfsson, ménntaskólakenn- ari, að sér ásamt formanni íé- lagsins, dr. Jóni Vestdal, að velja úr þeim umsóknum, sem kynnu að berast. Samkvæmt tillögu þeirra, hefir félagsstjórnin nú til- kynnt háskólanum í Köln, að hún mæ’i með að Stefán Már Ingólfs- son, stúdent, hljóti styrkinn. — Stefán Már brautskráðist frá Ak- ureýr^rskóla vorið 1951, stundaði ferðir þessar á nákvæmlega sama þýzkunám í B.A.-deild háskólans verði og þeir kosta á aðalskrií- í vetur og lauk 1. stiginu með iiaun feerkSusjúklIifi stofunni í London. I fargjöldum er allt innifalið, þó við bætist auðvitað ferðin til London héðan. 1000 SKEMMTIFERÐAMENN KOMA Á NÆSTUNNI Zoéga ferðaskrifstofan mun einnig veita erlendum ferða- mönnum, sem hingað koma fyrir greiðslu. Hefur hún m. a. umboð fyrir Cunard skipafélagið og mun í ráði á næstu árum að reyna að auka ferðamannastrauminn til f Islands. Þá kemur hingað 10. ágúst n.k. skemmtiferðaskipið Chusan frá Peninsular & Oriental skipafélaginu í London með 1007 farþega og mun Zoéga ferða- skrifstofan veita þeim fyrir- greiðslu hér, m. a. sjá um ferðii' til Gullfoss og Geysis. SKORTUP. Á GISTIHÚSUM Geir H. Zoéga minntist á það, sem og er kunnugt, að skortur á gistihúsum er mikill þrándur í götu fyrir því að auka ferða- mannastrauminn hingað. Vonir standa til að auka megi komur skemmtiferðaskipa hingað til lands með eins dags viðdvöl eða svo. Það gefur þegar talsverðan gjaldeyri af sér, en þó er það að- eins lítið brot af þeim hag fyrir þjóðarbúskapinn, ef ferðamenn- irnir gætu dvalizt hér lengri tíma. Og ísland gæti vissulega orðið vinsælt ferðamannaland sakir hins óvenjulega landslags hér. FERÐIR Á HESTBAKI? Hér fyrr á árum gekkst Zoéga ferðaskrifstofan fyrir ferðum er- lendra tnanna á hestbaki um ís- mjög góðu prófi. Ætlar hann sér síðan að stunda framhaldsnám í þýzku við háskólann í Köln. Korðurlanda haldinn að Reykjalundi í gær AÐALFUNDUR Berklavarnarsambands Norðurlanda var haldinn að Reykjalundi í gær., en eins og kunnugt er var samband þetta stofnað að Réykjalur.di árið 1948. Tveir stjórnarmeðlimir eru fra hverju landi. Eru erlendu fulltrúarnir þessir: Frá Danmörku: Ufban Hansen, Kaupmannahöfn og Henning Trudslev, Álaborg. Frá Finn- landi: Veikko Niemi og Harald Nássling, Helsinki. Frá Noregi: Knut Willoch, Osló og Sein Vik, Björgvin. Frá Svíþjóð: Einar Hiller, Stokkhólmi og Alfred Lindahl, Örebro. íslenzku fulltrúarnir eru: Þórður Benediktsson og Árni Einarsson. 'I rr GulHoss" vann brezfca effirlrlsskipið KNATTSPYRNULIÐ „Gullfoss“ keppti í gær við lið frá brezka eftirlitsskipínu, sem kom í fylgd með togaranum York City, er tekinn var að veiðum I landhelgi. Úrslit urðu þau, að Gullfoss- menn sigruðu með 4:2. DANARTALAN LÆKKAR MJÖG Blaðamenn áttu í gær stutt samtal við fulltrúana. Þeirbenntu á að dánartala berklasjúklinga á Norðurlöndum hafi minnkað að miklum mun á síðustu áratugum og það jafnvel svo að síðan um aldamót nemi lækkunin 90%. í Finnlandi eru dauðsföllin enn hlutfallslega mest af Norðurlönd- unum, eða 7,8 af hverjum 10 þús. íbúum. í Noregi eru þeir 2,9, Svíþjóð 2,2, íslandi 1,9 og Dan- mörku 0,9. RAUNHÆF AÐSTOD Norræna berklavarnarsam- bandið leggur áherzlu á, hve raunhæf aðstoð við berkla- sjúklinga liafi mikla þjóð- íélagslega þýðingu. Þeir geta varpi sföðugi SEYÐISFIRÐI, fimmtudag. —• Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt með .samhljóða atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Seyðisfjarð arkaupstaðar hinn 7. þ. m. „Bæjarstjóm Seyðisfjarðar- kaupstaðar samþykkir að lýsa ó- ánægju sinni yfir þeirri ráðstöf- un útvarspráðs, að Eiðastöðin skuli ekki endurvarpa öllum at- riðum, sem útvarpað er frá Reykjavík. Vill bæjarstjórnin benda á, að þegar útvarpað er atriðum, sem snerta Austufland sérstaklega, eins og jarðarfarar- athöfnum þekktra Austfirðinga, er það mjög óviðunanlegt, að Eiðastöðin skuli ekki endurvarpa, bar sem yfirleitt er ekki unnt að hlusta á Reykjavík beint fyrir mestan hluta útvarpsnotenda hér. Samþykkir bæjarstjórnin því að skora á hlutaðeigendur að ’áta Eiðastcðína endurvarpa fram vegis öllum atriðum, sem útvarp- að er frá Reykjavík". Miifm en i i gæa: SAMKVÆMT skeytum frá fréttariturum vorum á Siglufirði og Raufarhöfn var talsverð síldveiði á Grímseyjarsundi í fyrrinótt, en er. blaðið frétti síðast í gærkvöldi hafði engin síld veiðst síðan kl. 5 í fyrrinótt. Veiðiveður var þö gott í allan gærdag og nokkur skip urðu vör síldar á dýptarmæli. I fyrrinótt fengu um 40 skip myndi aftur frá 100 til 500 tunnur og allmörg kvöldinu. voru með minni veiði. Barst tals- 1 vert af síld til Siglufjarðar bæði, til sðltunar og í íshús, en ekkert * til bræðslu. Var saltað þar á flestum stöðvunum. | láta sjá sig með Flugvél • leitaði í gær á stóru ERLEND VEIÐISKIP Erlend veiðiskip létu reka víða á svæðinu frá Færeyjum til fs- lands. Varð ’ allsstaðar síldar- vart, en síldin talin mjög léleg, smá og mögur. Bezt veiddist 80 svæði, en varð ekki vör neinnar1 mílur austur af Glettinganesi og síldar. Vonuðu menn að síldin l jO-.mílur austör af Langanesi’. ekki unnið hvað sem er, en Fluttu 9 railljón sjúklinga eru oft fullfærir um að inna margskonar störf af hendi, ef þeim cr séð fyrir góðu hús- næði ot vinnu við þeirra hæfi, þegar þeir hafa útskrifast af sjúkrahúsL Sé þá i'ull trygg- insr fyrir, að tala þeirra, sem sýkjast að nýju, minnki að miklum mun. Samvinna Norð urlandanna í þessum efnum styrkir mjög læknavísindin í baráttunni við berklaveikina. Sambandið vill undirstrika að sá árangur, Sem náðst hefir í baráttunni við veikina sé ekki hvað sist starfi læknanna að þakka, telur það æskilegt að þeim sé veittur aukinn styrkur til raunnsókna. Þá varar sam- bandið við að of mikið sé gert úr gildi nýrra meðala fyrr en þau hyfa verið fullreynd. 162 ÞÚS. BERKLA- SJÚKLINGAR Berklasjúklingar á Norður- löndum munu nú vera samtals um 162 þús., en í sambandinú eru rúmlega 71 þús. meðlimir. Skrifstofur sambandsins hafa ver ið í Stokkhólmi og verða þar áfram, en næsti stjórnarfundur Verðúr haldinn í Danmörku. LUNDÚNUM — Sjúkravagnar hins opmbera í Bretlandi fluttu á árinu sem endaði 31. marz s. 1. samtals rúmlega 9 milljón sjúk- linga. Samanlögð vegalengd nam 89 milljónum mílna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.