Morgunblaðið - 29.08.1952, Blaðsíða 1
| 39. árgangur.
195. tbl. — Föstudagur 29. ágúst 1952.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
i áð @ðru Seyfi verða homlur
ekki fagSar á innffufninginn
‘ Upplýsingar vtðskipfamálaréSherra
BJÖRN ÓLAFSSON viðskiptamálaráðherra flutti í gærkvöldi stutt
erindi í útvarp um viðskiptamál. Skýrði hann þar m. a. frá því, að
til þess að greiða fyrir viðskiptum við „clearing“-löndin yrði
ákveðnum vörum, sem nú eru á frílista, beint til þessara landa. Að
öðru leyti yrðu hömlur ekki lagðar á innflutninginn og ættu inn-
flvtjendur að geta fengið clearing-gjaldeyri eftir þörfum fyrir
þessar vörur. Útvarpsræða viðskiptamálaráðherra fer hér á eftir
í heild;
KaSfi- og svkur-
ÖSLÓARBORG. — Norska stjórn
arblaðið Arbeiderbladet skýrir
frá því, að aflétt verði skömmt-
un á sykri og kaffi. Ekki nefnir
blaðið, hvenær þetta verði, en
líklegt þykir, að skömmtunin
hætti einhvern tíma haustsins.
Ég gat þess í stuttu ávarpi sern^
ég flutti á frídegi verzlunar- j
manna í byrjun þessa mánaðar,
að búast mætti við, að gera þyrfti
sérstakar ráðstafanir í sambandi!
við gjaldeyrisverzlunina og inn-
flutninginn, ef síldveiðin brygð-
ist að mestu leyti.
Því miður er það nú staðreynd,!
Rotta vaiDin á öðí»
um tvíbu»um
HAUGEN, Minnesota. — Það
vildi til hér fyrir nokkrum dög-
um, að rotta skreið upp í rúm
að síldveiðin við Norðurland hef- til tveggja mánaða gamalla tví-
ir orðið þjóðinni sárari vonhrigði bura og vann á öðrum þeirra.
en nokkurn gat órað fyrir. Veið-1 Móðirin varð vör við, að annar
in hefir brugðizt svo gersamlega, | drengurinn svaf illa um nóttina
að þess munu fá dæmi. Þjóðin 1 og grét ákaflega, en þar sem hún
hefir undanfarin ár, með gífur- átti því að venjast, að hann væri
Sfærsfa flugþiljuskip
ll\IGROF
KOSNINGAR I JAPAN
Mhygs J brella af háifu Yoshidas, forssfisráðli.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
TÓKÍÓ, 28. ágúst. — Japanska þingið hefur verið rofið, og verða
nýjar kosningar háðar áður 40 dagar líða, líklega 1. október. —
Kunnugir telja, að þetta sé að vel íhuguðu ráði gert til að girða
fyrir áhrif Hatoyama-sinna þeirra, sem voídugir eru innan Frjáls-
lynda flokksins. Það er Frjálslyndi flokkurinn, sem fer með stjórn
landsins.
NEW YORK, 28. ágúst — í júlí
var lagður kjölur að 60 þús. smá-
lesta flugþiljuskipi í Bandarikj-
unum og verður það stærsta her-
skip heimsins. Skipið verður af
svo kallaðri Forrestal-gerð, og
hefir ICimball, flotamálaráðherra
nú tilkynnt, að sjóherinn muni
leggja drög að smíði nokkurra
slíkra skipa innan skamms.
—Reuter-NTB.
Foringi flokksbrotsins, Hatoy-
ama að nafni, hefir lýst því yfir,
að hann óski eftir að mynda
stjórn eftir næstu kosningar, sem
fram áttu að fara eftir áramót-
in, eí allt hefði verið með felldu.
EKKI ÓSIGUR FYRIR
YOSIIIDA
Shigeru Yoshida myndaði ríkis
stjórn sína fyrir hálfu fjórða ári,1
og heíir hún setið lengur en
nokkur önnur síðan 1901. Stjórn-
arandstæðingar hafa oft áður
krafizt þingrofs, en kunnugir líta
þó engan veginn svo á, að þessir
atburðir séu ósigur fyrir Yoshida.
Hyggst stjórnin með þingrofinu
i vinna hylli fólksins.
FRJÁLSLYNDIR HAFA
HREINAN MEIRIHLUTA
Flokksbræður Yoshidas ýmsir
hafa legið honum á hálsi fyrir,
að hann skuli ekki fá forystuna
í hendur yngri manni. Hann mun
nú gera ráð fyrir, að í næstu
kosningum muni fólkið hefja
baráttu fyrir áframhaldandi ráð-
herx'adómi hans.
Fi'jálslyndir fengu hreinan
meirihluta í báðum þingdeildum
í kosningunum 1949, en neðri
deildin er nú þannig skipuð, að
frjálslyndir eiga 285 þingmenn,
Framsóknarflokkurinn 67, jafn-
aðarmenn 46, kommúnistar 22 og
aðrir minni flokkar 17 þingmenn
samtals.
legri_ fjárfestingu, búið sig und-
ir að reka síldveiði í stórum stíl.
Þjóðarbúið hefir reiknað með
miklum gjaldeyristekjum af þess
um rekstri.
óvær um nætur, sinnti hún því
ekki frekar.
Um morguninn, þegar hún
gætti að, var hann örendur, en
bróður hans sakaði ekki.
ÞUNGT AFALL
Engum getur því dulizt, að
hinn óvenjulegi veiðibrestur er
þungt áfall fyrir þjóðina og hef-
ir jafnframt höggvið stórt skarð
i hinar venjulegu gjaldeyristekj-
ur hennar. Gert er ráð fyrir að
gjalöeyristekjurnar af síldveið-
unum Norðanlands verði á þessu.
ári 80 millj. kr. minni en síðasta
ár.
En sjaldan er ein báran stök.
Við höfum fleiri erfiðleika við
að fást, sem mikil áhrif hafa á
gjaldeyrisástandið. Einn stærsti
þáttur útflutningsframleiðslunn-
ar er freðfiskurinn. Salan á hon-
um hefir gengið treglega og veld-
ur vaxandi ugg þeirra manna,
sem við þessa framleiðslu fást.
Nú eru um 10-—11 þúsund tonn
af freðfiski fyrir Evrópumarkað
liggjandi hér í landinu óseldur
og er verðmæti hans 60—70 millj.
lcróna. Þessi fiskur er allur pakk-
aður sérstaklega fyrir Evrópu.
Talið er að hægt sé að selja að-
eins lítinn hluta af þessum fiski
í frjálsum gjaldeyri, eins og sak-
ir standa. Fiskurinn þolir ekki
nema takmarkaða geymslu. Enn-
fremur eru í landinu nokkrar
birgðir af þurrfiski, sem þurrkað-
ur er fyrir Spánarmarkað,og ekki
er hægt að selja þangað nema
innkaup þaðan séu aukin.
Líklegustu kaupendur að þess-
um fislsi eru hin svokölluðu
„clearing“-lönd sem aðeins verzla
á jafnvirðisgrundvelli, gegn
greiðslu í vörum. Þau vilja kaupa
fisk ög greiða hann aðallega með
iðnaðarvörum, sem við að mörgu
leyti höfum mjög takmarkaða
þörf fyrir og verð varanna er
venjulega hærra en hjá þeim
löndum sem verzla í frjálsum
Framh. á bls. 2
Þýzkum guðfræði-
slúdenlum bægf frá
BERLÍNARBORG, 28. ágúst. —
Austur-þýzka stjórnin hefur til-
kynnt, að héðan í frá sé ekki
eftir guðfræðistúdentum
að háskólum landsins.
Grotewohl, forsætisráðherra,
hefur farið þess á leit við Ottó
Dibelius, biskup, að kirkjan
stofni sína eigin prestaskóla. Lit-
ið er á þessa ráðstöfun sem til-
raun til að einangra guðfræði-
nema frá öðrum stúóentum.
Nauðsyn breyttrar stefnu í viðskipt-
um Bandaríkjanna og V.-Evrópn
Xoffl með 13 kýr
LtÍNEBORG, 28. ágúst. — Lög-
reglan í Vestur-Þýzkalandi ætl-
aði ekki að trúa sínurn eigin aug- j
um, þegar austur-þýzkur bóndi
kom yfir landamærin á dögunum
með búsmala sinn allan, 13 kýr
og 2 hesta.
Bóndinn skýrði svo frá, að
hann hefði lengi haft hug á að
flýja vestur á bóginn. Honum
þótti sárt að verða að skilja við
sig skepnurnar, og því hætti hann
á að taka þær með sér, þegar
rigning var á og rok. Tilraunin
heppnaðist, enda voru varðmenn
kommúnista og lögregluhundarn-
ir í skjóli.
Myndin sýnir menn vera að flytja birgðir út í Sunderlandflugbáta, sem eiga að fara með þær til
Grænlands leiðangurs Breta, er hefur bækistöðvar við Britaniavatnið í Græniandi. Birgðirnar eru
fluttar sjóleiðis frá Englandi til Grænlands.
Lækka þarf initflutnings-
tolla vestra og koma á
meiri verzlunarjöfnuði
Skýrsla Orepsrs, erindreka Bandarikjanna í Evrópu
WASHINGTON, 28. ágúst. — Bandaríkin verða að taka upp allt
aðra stefnu í viðskiptum sínum við Vestur-Evrópu. Dollaraaðstoð
landsins við bandamennina í Norðurálfu hefur að vissu marki dregið
úr hinum háskalega dollaraskorti, en hinn gífurlegi munur á inn-
og útflutningi milli þessara landa og Bandaríkjanna er þó enn
fyrir hendi og ef jafnvægi kemst ekki á, er hættan mikil, að breitt
og hættulegt djúp verði staðfest milli efnahagsmála Bandaríkjanna
og Vestur-Evrópu. Meðan eins er í pottinn búið og nú, lítur ekki
út fyrir annað en Bandaríkin verði að halda uppi núverandi efna-
hags og hernaðarhjálp endalaust.
William Draper kemst svo að
orði í skýrsiu sinni um efnahags-
og hernaðarframfarir í Vestur-
Evrópu, þeirri er hann hefir sent
Truman forseta. Draper er sér-
stakur ráðunautur Bandaríkj-
anna í Evrópu.
RÓTTÆKAR RÁÐSTAFANIR
Hann heldur því fram, að
Evrópuríkin verði að leggja meiri
rækt við iðnaðinn. svo að hann
geti séð þeim fyrir fleiri og ódýr-
ari vörum. Þá geti þau tekið upp
samkeppni við Bandaríkin og
önnur lönd.
Til þess að þetta megi verða
hljóta Evrópuríkin og Bandarík-
in að grípa til róttækra ráðstaf-
ana. og gagngerðra breytinga á
stefnu þeirri í efnahagsmálum,
sem nú er haldið uppi.
SMÍDAÐAR VÉLFLUGUR
í EVRÓPU
Af skýrslu Drapers verður enn
fremur ljóst, að Bandaríkin
N- hyggja á að láta að ári smíða
orrustuflugur fyrir 400 milljónir
Franih. é bls. 5