Morgunblaðið - 29.08.1952, Síða 4
4
MORGVNBLAÐÍÐ
Föstudagur 29. ágúst 1952
—---------------------
I ; :r 1 æS 3% 8 g* 3f* 9“
fi 8%I 1%
2Í? 1. tla<rur ársiu!".
Höfuðdagurinn.
Ardegiafí»ði ki. tOÆ3ú.
SÉdegÍWÍlseSi k£ 12.13.
Náeturlæknir «r í læknavarðstof-
imni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
D-------------n
í gær var hægviðri um allt
land og úrkomulaust. Skýjað
á SV-landi, en bjartviðri í
öðrum landshlutum. — í
Rvík var hitinn 11 stig kl.
15.00, 10 stig á Akureyri, 9
stig í Bolungarvík og 9 á
Dalatanga. Mestur hiti á landi
kl. 15.00 i gær, mældist á
Kírkjubæjarklaustri og Síðu-
múla í Borgf., 11 stig en
minnstur í Grimsey, 7 stig.
1 London var hitinn 21 stig,
6 stig í Kmh og 20 stig í
París. —
□------------------------□
íi^ti'ý,«iuu',':iv i'i'Ve1ýlj i'l'>ál~- il'l iHlfjr£ —
í dag k!. 6.30 vcrða gefin sam-
an í hjónaband í Laugarneskirkju
af séra Garðari Svavarssyni ung-
frú Svala Magnúsdóttir, Magnús-
ar V. Jóhannessonar, yfirfátækra-
fulltrúa, Miðtúni 2, og bankarit-
ari Jóhann Ágústsson, Ágústar
Ilarkússonar, veggfóðrarameist-
ara, Frakkastíg 9. Ungu hjónin
tak sér far með m.s. Gullfoss á
morgun áleiðis til Parisar.
I gær voru gefin saman i hjóna
band ungfrú Helga Pálsdóttir,
stud. jur. og Björn Sigurbjörns-
son, stud. agro. Ungu hjónin eru
á förum til Kanada til framhalds-
náms. —
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrá Evelyn Adólfsdóttir
frá ísafirði og Skarphéðinn Jóns-
son frá Grindavík.
25. ágúst opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Magnfríður Gústafs-
dóttir, Fálkagötu 19 og Örn Sche
ving, prentnemi, Holtsgötu 31.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Margrét Guðjónsdótt
ir, Meðalholti 7, Rvík. og Hörður
Ágústsson, Kirkjuveg 29, Vest-
rnannaeyjum.
80 ára er í dag frú Helga Arn-
grímsdóttir, ekkja Sæmundar
Jónssonar frá Siglufirði, og dvel-
rr hún í dag á Guðrúnargötu 1 í
Reykjavík.
Áuræðisafmæli á í dag frú Jó-
hanna Eiríksdóttir, Melhaga 10.
Tkipafréttir:
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull 26. þ.
rr til Reykjavíkur. Dettifoss fór
‘ ’frá Álaborg í gærdag til Rvíkur.
' Goðafoss fór frá Kotka 27. þ. m.
til Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Reykjavíkur 28. þ.m. frá Kaup-
inannahöfn og Leith. Lagarfoss
kom til New York 26. þ.m. frá ára. Utanáskrift: H. Barth, 2nd
Reykjavík. Reykjafoss fór frá Off. m.v. „Paula“, c/o The Anglo-
Kotka 20. þ.m. til Akureyrar og Saxon Petr. Co. (Eastem) Ltd.
Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík. G. P. O. Box 148, Singapore.
Tröllafoss cr í Rvík. _ _
Unnið er nú af fullum krafti við undirbúning Iðnsýningarinnar,
sem verður í Iðnskólabyggingunni nýju. Er ljósmyndari blaðsins
átti leið þarna um, hitti hann þar m. a. fyrir Sigurð Jónsson, bak-
arameistara. Var hann að vinna við uppsetningu bakarís, er verður
á sýningunni, opið hvern dag. Geta allir, sem fram hjá fara séð
í gegnum rúðu, hvernig bakarinn framleiðir vöru sína. Bakara-
meistarafélag Reykjavíkur sér um sýningu þessa. Nær allar vélar
í bakaríinu eru frá Raftækjaverksmiðjunni Rafha í Hafnarfirði.
Sakarí á ionsýningynni
Berjaferð
MálfundafélagiS Cðinn hefur
ákveðið að efna til berjaferðar
næsíkomandi sunnudag. Lagt veið
ur af stað frá Garðastræt) 5 kl.
9 f.h. stundvísl. Kostar farið kr.
15.00 (frítt fyrir böm félagsm.).
Þeir, scm vilja taka þátt í för-
irí^íi, þurfa að tilkynna það í síma
6733 og 80031 næstu daga milli
kl. 12—1 og 5—8 e.h.
Sólheimadrengurinn
Elke Gunnarss. kr. 50,00; Á. Þ.
kr. 50,00; í bréfi kr. 20,00.
Söfnin:
Uandsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga klukkan
10—12 og lesstofa safnsins opin
frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð-
ina kl. 10.12.
ÞjóðminjasafniS er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 á
þriðjudögum og fimmtudögtím.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur opið daglega sumarmánuðina
kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis.
VaxmyndasafniS í Þjóðminja-
safnsbyggingunni er opið á sama
tíma og Þjóðminjasafnið.
NáttúrugripasafniS er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
Gengisskráning:
(Sölugengi):
1 bandarískur doBar kr. 16.32
1 kandiskur doBar .. kr. 16.97
100 danskar kr kr. 236.30
100 norskar kr kr. 228.50
100 sænskar kr kr. 315.50
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
100 belg. frankar .... kr. 32.67
1000 franskir fr kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs kr. 32.64
100 gyllini kr. 429.90
1000 lírur kr. 26.12
1 £ kr. 45.70
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðuifregnir. 12,10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
40.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
ifi'egnir. : 19..30 Tórtjeikar: Har-
mönikulög ('þlötuf), 19.45 Auglýs
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps
sagan: Úr „Ævintýrum góða dát-
ans Sveijks" eftir Jaroslav Ha-
sek; V. (Karl ísfeld rithöfundur).
21.00 Tónleikar (plötur) : Strengja
kvartett í D-dúr (K593) eftir
Mozart (Alfred Hobday og Pro
Arte kvartettinn leika). 21.25 Frá
útlöndum (Benedikt Gröndal rit-
stjóri). 21.40 Einsöngur: Vladi-
mir Rosing syngur lög eftir Mouss
orgsky (plötur). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Dans- og dæg
urlög: Rosemary Cloonev syngur
(plötur). 22.30 Dagslcrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
M. a.: Kl. 16.05 Siðdegishljóm-
leikar. 17.20 Orgelhljómlmkár.
20.45 Danny Kay skemmtir. 21.30
Danslög.
Danmörk: — Bylgjulengdir
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
M. a.: Kl. 16.40 Síðdegishljóm-
^leikar. 18.45 Útvarpshljómsveitin
lleikur ballettverk. 20.10 Söngvar
Jeftir Jeppe Aakjær. 21.15 Danskir
kammerhljómleikar.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m„ 27.83 m.
j M. a.: Kl. 17.00 Síðdegishljóm-
jleikar. 19.10 Ópera í tveimur þátt
um eftir Mozart. 21.30 Danslög.
England: — Bylgjulengdir 25
m„ 40.31.
M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar-
greinum blaðanna. 11.30 Leikrit.
14.15 Skemmtiþáttur. 15.30 Óska-
lög hlustenda, létt lög. 20.15 Ein-
leikur á píanó. 21.00 Tónskáld
vikunnar, Elgar. 22.45 íþrótta-
fréttir.
Þjóðverjar greiða
Gyðingum bæiur
BONN, 28. ágúst — Samningur-
inn um bótagreiðslur Vestur-
Þýzkalands til Gyðinga vcgna
tjóns, er nazistar bökuðu þeim
á stríðsárunum, er nú tilbúinn
til undirritunar.
Hafa fulltrúar frá þýzku rikis-
stjórninni og alþjóða félagsskap
j Gyðinga orðið ásáttir um, að
IVestur-Þjóðverjar skuli greiða
3760 millj. marka. —Reuter-NTB.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 20
í kvöld til Glasgow. Esja er vænt-
anleg til Reykjavíkur um hádegis-
bil í dag að vestan úr hringferð.
Herðubreið fer frá Reykjavík kl.
18 í dag austur um land til Rauf-
arhafnar. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum. Þyrill er norðanlánds.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík j
í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Akureyri. Arn-
arfell fór frá Reykjavík 23. þ.m.
áleiðis til ftalíu. Jokulfell er í
New York.
Börnin frá barnaheimili
RKRÍ koma heim á
morgun
Börn á vegum RKRÍ sem eru
á Silungapolli koma í bæinn kl.
11 á morgun, laugardaginn 30.
ágúst og þau börn sem ,eru að j
Laugarási koma kl. 6 e.h./ laugarj
dag. Aðstandendur eru beðnir um
að mæta á planínu hjá Arnarhólsj
túninu til þess að taka á móii
bömunum.
,,Sumardansinn“ scinasía
sinn í kvöld
Hin framúrskarandi góða
sænska mynd „Sumardansinn“,
sem Nýja Bíó hefur sýnt fyrir(
fullu húsi síðan 10. ágúst, vcrður
sýnd í seinasta sinn í kvöld. Eru (
því síðustu forvöð að sjá mynd-
ina, sem er einhver sú bézta sem
hér hefur verið sýnd.
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
D---------------------□
Fimm míiiúfna krossgála
SKÝIUNGAR:
Lárétt: — 1 borðað — 6 fugl
— 8 dýr — 10 holu— 12 eldstæð
anna — 14 félag — 15 samhljóð-
ar — 16 skel — 18 létt unna.
Lé>Srétt: — 2 heiti — 3 kind —
4 ættgöfgi — 5 hlaupa — 7 hrúga
upp — 9 vera í vafa — 11 elska
— 13 tómu — 16 samtenging —
17 flan.
Lausn siðusl u krossgálu :
Lárétt: — 1 ósönn — 6 öra —
8 næg — 10 fen — 12 ofnanria —
14 KA — 15 NP — 16 ógn — 18
aölaður.
LóSrétt: — 2 sögn — 3 ör —
Hollenzkur stýrimaður 4 nafn — 5 hnokka — 7 snapar
óskar eftir bréfaskiptum við ís- — 9 æfa — 11 enn — 13 anga —
lenzka stúlku á aldrinum Í9—25 16 ól — 17 NÐ. —■
SláiS konu ySar fleiri gullliamra, j
e.t.v. fer fyrir yður eins og mér
★
Hún frú Jensína hefur rétt fyr-
ir sér, þegar hún segir að við
mennirnir erum of sparsamir á
gullhamrana, við konur okkar. En
ég byrjaði í gær við morgunveið-
arborðið.
— En hvað þú ert upplífgandi
og hrein, svona snemma dags,
elskan.
— Eins og ég sé það ekki
alltaf ?
— Ja, það sem ég ætlaði eigin-
lega að segja var það, að þú verð
ur yngri mcð hverju ári sem líð-
ur, það er alveg merkilegt hvað
þú lítur vel út, þar sem maður at-
hugar að þú ert orðin — ja, að
þú ert að verða fertug!
— Þakka þcr fyrir að minna
mig á það!
Tveggja mínútna hlé.
— Heyrðu nú, elsku stúlkan
min. Ég hef veitt því eftirtekt að
konur, sem eru fertugar, falla
mér bezt. Þessi þroskaði sjarmi,
ég fullvissa þig um að hann hefur
mikil áhrif á mig.
— Já, takk, ég hef tekið eftir
því. Meira kaffi?
Tveggja mínútna þögn.
— Hef ég nokkurn tímann sagt
þér, hve þessi nýi morgunkjóll
fer þér dæmalaust vel?
—- Sagirðu nýi? Eftir því sem
ég bezt man, fékk ég hann 1943.
— Hugsa sér, eru það virkilega
fimm eða sex ár síðan þú fékkst
hann?
— Þú ert slæmur í rcikningi.
Frá 1943 og til 1952 eru 11 ár,
já, 11 ár.
— 11 ár. Ég er undrandi. Ég
verð að segja að þú tilheyrir þeim
konum, sem eiga fötin sín árum
saman en eru samt alltaf klæddar
eins og eftir nýjustu tízku. Slíkar
konur hafa mikil áhrif á kart-
menn.
— Já, ég trúi því vel.
Þögn.
— Það er langt síðan kaffið
hefur verið eins gott og í dag.
— Ég hélt að þú fengir gott
kaffi á hverjum degi.
—■ Já, Guð hjálpi mér, það er
alveg dásamlegt á hverjum degi,
— en látum okkur sjá, hvað var
það sem ég ætlaði aftur að segja?
Já, hefurðu tekið eftir henni frú
Petrinu upp á síðkastið?
— Nei, hvað er að henni?
— Mér finnst hún vera farin
að tapa sér svo mikið.
— Já, og svo klæðir hún sig al-
veg eins og 17 ára stúlka. Og hatt
urinn sem hún er alltaf með, hef-
urðú tekið eftir honum?
— Að mínu áliti hefuf hún
misst allan sm4k fyrir fötum.
— Hún hefur bara aldrei haft
neinn.
— Alveg rétt, ég sé það riúna,
þegar þú segir það. Já, og hjálpi
mér, klukkan er orðin svo margt.
Komdu hérna með þinn litla og
fallega rósamunn. Ó, það eru ekki
margar sem kyssa eins vel og þú.
Hvað sagðirðu?
— Ekki neitt, elskan, vertu
bless.