Morgunblaðið - 31.08.1952, Síða 1
12 saður og Lesbók
j 89. árgangur. 197. tbl. — Sunnudagur 31. ágúst 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins.
_____________
r f
Arsþlng Stéttarsom-
SiarJs bænda hóist
í gær að Laugarvutni
ij FuElirúarnir, 47 ialsins, ailir mælíir.
IjAUGARVATNI, 30. ágúst. — Ársfundur Stéttarsambands bænda
var settur hér á Laugarvatni kl. 10 í morgun. Samkvæmt lögum
sambandsins hafa 47 fulitrúar — 2 úr hverri sýslu en 1 frá Vest-
mannaeyjum — rétt til fundarsetu. Þeir eru allir mættir á þess-
um fimdi. i
Fundarstjóri var kosinn Jón Sigurðsson, Reynistað. Tilnefndi
hann fyrir fundarritara þá séra Gísla Brynjólfsson, Kirkjubæjar-
klaustri og Guðmund Inga Kristjánsson, Kirkjubóli.
Er fundarstjóri hafði tekið við fundarstjórn bað hann fundar-
menn rísa úr sætum í virðingarskyni við minningu hins látna
forseta íslands, hr. Sveins Björnssonar, og þeirra manna úr bænda-
slétt, sem látist hafa á árinu síðan síðasti ársfundur var haldinn.
GESTIR Á FUNDINUM
Áður en gengið var til dag-
skrár kvaddi Bjarni Bjarnason,
skólastjóri sér hljóðs og bauð
fulltrúa velkomna til Laugar-
vatns, og lýsti ánægju sinni yfir
því að fundurinn skyldi haldinn
þar að þessu sinni. Sérstaklega
bauð hann velkominn Vestur-ís-
lendinginn Skúla Rutford, sem
er meðal gesta á fundinum, en
Skúli ér búnaðarráðunautur í
Minnesotafylki í Bandaríkjunum,
en ferðast hér um landið á veg-
um Búnaðarfélags íslands.
Auk fulltrúanna 47 eru nokkr-
ir menn gestir fundarins. Þeirra
á meðal eru meðlimir Framleiðslu
ráðsins að sjálfsögðu, stjórn Bún-
aðarfélags íslands, Búnaðarmála-
stjóri o. fl. , .
VERÐLAGSMÁLIN
AÐALMÁL FUNDARINS
Er gengið var til dagskrár
flutti form. Stéttarsambands-
ins, Sverrir Gíslason, bóndi
í Hvammi, ítarlega skýrslu
um starfsemi Framleiðslu-
ráðsins á s. 1. ári. — Gaf
hann yfirlit yfir verðlagsmál-
in og lýsti hvaða mál liggja
fyrir fundinum, en fyrst og
fremst eru það verðlagsmál-
in og útlitið með afurðasöl-
una, bæði mjólkur- og slátur-
afurða.
Ennfremur gaf hann
skýrslu yfir útreikninga þá
eða áætlunaryfirlit, sem gert
hefur verið um bústofn bænda
og aðrar eignir, húsakost,
verkfæri, vinnuvélar og verð
jarða, ásamt yfirliti yfir fjár-
festingarþörf bænda. Að sjálf-
sHj’-ðu var bér um áætlunar-
tölur að ræða, sem hægt er
að deila um, en nauðsyniegt er
að gera sér sem gleggsta grein
fyrir hinum raunvcrulegu upp
hæðum.
FYRIRSPURNUM
SVARAÐ
Erindi hans og skýrsla stóð
yfir í hálfan annan klukkutíma
og var mjög fróðlegt. Að henni:
lokinni gerðu ýmsir fundarmenn [
fyrirspurnir um ýmis atriði í
starfsemi Framleiðsluráðs.
Eftir matarhlé svaraði Sverrir
Gíslason og Sveinn Tryggvason
framkvæmdarstjóri Framleiðslu-
ráðsins, fyrirspurnum þeim, er
bornar höfðu verið fram. — Bú-
izt er við að fundinum ljúki seint
á sunnudagskvöld.
Ttátugu þúsundir
fórust á misseri
WASHINGTON, 30. ágúst: —
Á fyrra misseri þcssa árs létust
20 þúsundir manna í umferðar-
slysum í Bandaríkjunum. Það er
2 af hundriði meira en á sama
tíma í fyrra. *
Rússar víðurkenna ekki framar
*
ausfurrísku sffórnarskrána
i
6REM5T AÐ ÞJÓÐiN ER EKKIKOMMÚNISK
VÍNARBORG, 30. ágúst. — Hernámsfulltrúi Rússa í Austurríki
hefir gefið út yfirlýsingu, þar sem segir, að Rússar geti alls ekki
viðurkennt stjói'nskipunarlög landsins framar.
RÚSSAR ÓTTAST UM samræmist lýðræðishugmynd-
LÝÐRÆDIÐ inni og lýðræðissinnum ýmsum
Tilkynningu Rússans fylgir 20 hafi verið vikið frá störfum.
blaðsíðna greinargerð, þar sem ’
segir, að tálmað hafi verið því IIAFA MISST AF
lýðræðisskipulagi, sem fjórveld- AUSTURRÍKISMÖNNUM
in.hafi komið sér saman um, að Fulltrúar Vesturveldanna hafa
í Austurríki skyldi ríkja eftir andmælt þessum ásökunum.
stríðið. Segja, sem er, að Rússar séu
Þessari áætlun hafi ekki verið gramir yfir að hafa ekki getað
fylgt betur en svo, að nú sé gert austurrísku stjórnina og
horfið að stjórnarfari nazista- þjóðina kommúniska. Þykjast
tírgabilsins, enda hafi verið sett þeir hafa misst spón úr aski
hundruð lagaákvæða, sem ekki sínum.
iMítjánda flokksþingið:
Oánœgja
Rússlands
í sambandsríkjum utan
aðalástœða Ireytinganna
Koina í dag
Ole Björn Kraft
Meiri völd
beim til
verða flutt
Moskvu
LUNDÚNUM, 30. ágúst. ‘— Nítjánda flokksþing rússneska komm-
únistaflokksins hefst 5. október n. k., en það hefir ekki komið sam-
an í 13 ár. Fyrir þinginu liggur að gera breytingar á skipan
fiokksins og fjalla um nýja fimm ára áætlun. Liggja nú þegar
frammi ályktanir þær, sem lagðar verða fyrir þingið til sam-
þykktar.
ÖLL SJÁLFSTJÓRN AFMÁÐ
Við nána athugun hafa fróðir
menn komizt að því, að sá vott-
ur af sjálfstjórn, sem sambands-
ríkin utan Rússlands hafa notið,
verður þurrkaður út. Verða rík-
in upp frá þessu undir algerri
stjórn Moskvumanna.
Yfir 1600 lög-
reglunrcciiin-
flúni>4
BERLlNARBORG, 30. ágúst: —
Á miðvikudaginn komu 20 lög-
reglumenn frá Austur-Þýzkalandi
til Vestur-Berlínar og leituðu þar
griðastaðar undan kommúnistum.
Hafa aldrei 'jafnmai-gir lögreglu
menn flúið Vestur á bóginn á ein-
um degi.
1 I þessum mánuði hafa þá 170,
lögreglumenn kommúnista flúið
til Vestur-Berlínar. Síðan janúar
1951 hafa yfir 1600 lögreglumemx
flúið til Vestur-Berlínar.
i -----------------
Kaifiskömmtun
léft í Danmörku
KAUPMANNAHÖFN, 30. ágúst.
— Ráðið hefir verið, að skömmt-
un á kaffi í Danmörku skuli nið-
' ur falla á hausti komanda, lík-
i lega í október. Beðið er effir kaffi
skipi frá Bi'asilíu með 15 þús.
I sekki. Þegar það kejnur, verða
! birgðirnar í landinu orðnar um
; 35 þúsundir sekkja, og talið þor-
andi að leyfa ótakmarkaða sölu.
„NJÓTA SAMA RÉTTAR“
j Samþykktirnar hafa verið
rannsakaðar nákvæmlega í Lund
únum. Eftirleiðis eiga miðstjórn-
ir kommúnistaflokksins í sam-
bandsríkjunum utan Rússlands
.að njóta fulls jafnréttis á við
flokksstjórnirnar heima í Rúss-
landi sjálfu. Þetta merkir raun-
t ar, að ríkin utan Rússlands verða
alls ekki til nema nafnið. Fleira
bendir til, að sjálfstjórnarréttur
allur í sambandsríkjunum utan
Rússlands' verði þurrkaður út.
ÓLGA I SAMBANDS-
RÍKJUNUM
Ástæður þessara ráðstafana
eru þær, að Rússar hafa átt í
einhverju stímabraki við sam-
bandsríkin utan Rússlands á
seinni tímum. Rússar hafa því
skilið nauðsyn þess að færa alla
stjórnartauma í hendur manr-
anna í Kreml og kippa um leið
seinustu taugunum úr höndum
sambandsríkjanna.
TYLFTARRÁÐIÐ
LAGT NIÐUR
Halvard Lange
Fundur utanríkisráðlierra I\!orð-
urlanda hefst hér á miðvikudag
FUNDUR utanríkisráðherra Norðurlandanna fjögurra Danmerk-!
ur, íslands, Noregs og Svíþjóðar, verður haldinn í Reykjavík dag-
ana 3. og 4. september n. k. Utanríkisráðherra Danmerkur og
Noregs og fylgdarlið þeirra munu koma til Reykjavíkur sunnudag-
inn 31. ágúst en sænski utanríkisráðherrann er væntanlegur til
Reykjavíkur ásamt fylgdarliði sínu þriðjud. 2. sept.
Fundur hefst kl. 10 f.h. mið-;
vikud. 3. sept. í salarkynnum Há-
skólans. Þátttakendur í fundar-
höldunum ei-u: Fi'á Danmörku
Ole Björn Kraft utanríkisráð-
herra, Nils Svendingsen forstjóri
í danska utani'íkisráðuneytinu,
frú Bodil Begtrup sendiherra og
Finn F. B. Friis skrifstofustjóri.
Fi-á: Islandi Bjarni Benedikts-
son utanríkisráðherra, Magnús V.
Magnússon skrifstofustjóri, Krist
ján Albertsson sendiráðunautur,
Hans G. Andersen deildai'stjói'i,
Sigurður Hafstað fuiltrúi. j
Frá Noregi: Halvard M. Lange
utanríkisráðheri'a, Thox'geir And-
ersen Rysst sendiherra, Jóhann
G. Kæder skrifstofustjóri, Gyda
Dahm ritari.
Frá Svíþjóð: Östen Unden ut-'
anríkisráðherra, Sven Dahlman,
utanríkisráð, Leif Öhrvall sendi-
fulltrúi og Claes Carbónnier skrif
stofustjóri.
(Frétt fi'á utanríkisráðuneytinu)
Astralíumenn senda
Indverjum korn
CANBERRA, 30. ágúst: — Ástra
líumenn hafa sent Indverjum 80
þús. smálestir af korni á þessu
ári, aðallega hveiti. Gert er ráð
fyrir framhaldi slíkra komsend-
inga, sem eru í samræmi við
Kolabó-áætlunina.
í Lundúnum er litið svo á, að
þessar breytingar séu afar at-
hyglisverðar og raunar litlu
veigaminni en .að tylftarráðið og
skipulagsnefnd flokksins verður
lögð niður og stofnað eitt æðsta-
ráð eða forsætisráð.
IHænuveíki-
faraldur
í Banmörku
KAUPMANNAHÖFN, 30. ágúst
— Mænuveiki hefir nokkuð gei't
vax't við sig í Danmöi'ku að und-
anförnu, einkum í Kaupmanna-
höfn og Norður-Sjálandi. Mænu-
veiki geisaði seinast í Danmörku
1944, og var þá miklu slæðari en
hún er nú. Læknar segja, að ekki
lamist nema 5. hver maður, þeiri'a
sem veikma taka. Það ei'u eink-
um börn innan 15 ára, sem veikzt
hafa.
Læknar hvetja mjög til þrifn-
aðar til að verjast veikinni.
IMýtt mannrán
BERLlNARBORG, 30. ágúst: —
Fyrr í vikunni voru vegfarendur
í grennd við Tempelhofer Damm
á bandaríska hernámssvæðinu í
Berlín vitni að nýju mannráni
Rússa.