Morgunblaðið - 31.08.1952, Síða 5
r Sunnudagur 31. ágúst 1952
MORGUNBLAÐI&
5 I
TOLLARNIR
i
HÉR birtist athugasemd írá
Félagi ísl. iðnrekenda við
grein dr. Benjamíns Eiríks-
sonar, Iðnaðurinn og íoilarn-
ir, er birtist í Morgunblað-
inu og Tímanum hinn 22.—
24. ágúst 1952.
H. J. HÓLMJÁRN, efnafræðing-
sur, fór á vegum Félags íslenzkra
Afhugasemd frá Félagi isl» iðnrekenda
Ekkert hefur heyrzt enn af
athugunum fræðimannsins
Benjamíns Eiríkssonar á lánsfjár-'
skorti iðnfyrirtækja sem orsök1
atvinnuleysis, eftir 7 mánaða
áðnrekenda til Norðurlandanna vinnu hans. Hinsvegar hefur kom
íjögra í janúar s. 1. til þess að
rannsaka starfsgrundvöll verk-
smiðjuiðnaðarins á Norðurlönd-
um, sérstaklega með tiliti til tolla
skatta, kaupgjalds, féldgsstarf-
semi og afstöðu stjórnarvaldanna
til iðnaðarins. Hólmjárn skrifaði
ið í Ijós að hann hefur varið tím
anum til þess að „gagnrýna“
skýrslu H. J. Hólmjárns. „Gagn-
rýni“ þessi var birt í tveimur
tíagblöðum samtímis, dagana 22.,
23., og 24. þ. rn. Trúnaðarbrot
ráðunautsins gagnvart stjórn
ýtarlega skýrslu um för þessa, og F.Í.I. að birta gangrýni á skýrsl-
afhenti hana til félagsstjórnar-
ánnar hinn 9. apríl s. 1.
Félagsstjórnin ákvað að leggja
skýrsluna fyrir ársþing iðnrek-
enda, sem haldið var um miðjan
Benjamín, með þeim rökstuðn-
ingi, að „iðnaðarþjóðirnar þekki
atvinnuleysi og gjaldeyrisskorí
ekki síður en aðrir“. Undir öllum
eðlilegum kringumstæðum, er
þessi fullyrðing um atvinnu-
öryggið hin versta rangfærsla,
enda viðurkennir Benjamin á öðr
una án þess einu sinni að gefa
skrifstofu féiagsins tækifæri til
þess að leiðrétta mögulegar vél-
ritunarskekkjur, er svo smávægi-
legt hjá því að hann skyldi bregð
aprílmánuð. —- Arsþingið kaus ast trúnaði ríkisstjórnarinnar um
þriggja manna nefnd til þess að lánsfjárathugun hjá iðnaðinum,
athuga sJíýrsluna og gera tillögur I eltki telcur að fást um slilca
tim notkun liennar. Að fengnu ' smamuni.
áliti nefndarinnar samþykkti árs j ^ Hólmjárn mun. sjálfur svara
þingið ályktun, þar sem segir svo Ásökunum dr. Benjamíns um það,
um skýrslu Hólmjárns: „Stað- j að * sícýrslu hmwsé rangt^farið
íestir hin yfirgripsrnikJa og ýtar-
lega skýrsJa hans vel það, sem
íeyndar margir hér gengu áður
ekki dulir, að þjóðir þessar
(Norðurlandaþjóðirnar) skoða
iðnaðinn sem óhjákvæmilega
þjóðarnauðsyn og að þær leggja
sérstaka áherzlu á að auka hann
pg efla og er ljóst að tolla- og
skattalöggjöf þessara þjóða er
1 með staðreyndir. En stjórn Félags
ísl. iðnrekenda gétur eigi látið
hjá líða í þessu tilfelli að beina'.
fram þessari fyrirspurn til hæst- ■
virtrar ríkisstjórnar: Á það að
skiljast svo, vegna þess að grein
þessi er rsíuð af ráðunaut ríkis-
stjórnarirmar í efnahagsmálum,
og birt samtímis í Morgunblað-
inu og Tímanum, að hún túlki nú-
samin með sérstöku tilliti til iðn- , vera«di afstöðu ríkissíjórnarinn-
ar íil þessara mala?
í?ví miður lítur málið þannig
út í augum lesenda ofannefndra
dagblaða, en félagsstjórn F.Í.I.
vonast til þess að skýring birtist
á þessu atriði frá ríkisstjórnar-
innar hálfu, er afsannar svo þung
ar getgátur í hennar garð.
I
aðarins. Skorar ársþingið á fé- .
Sagsstjórnina að fylgjast í áfram-
haldi af skýrslu þessari vel með
breytingum þeim og þróunum, !
sem kunna að verða í þessum '
imálum hjá nágrannaþjóðunum.
Ályktar þingið að kjósa þriggja
manna nefnd ,til þess að vinna
með nefndum þeim, sem verða
starfandi að rannsóknum á þess-
tim málum af hálfu Reykjavíkur-
fcæjar og ríkisstjórnarinnar, svo
pg milliþinganefndarinnar í
skattamálum, til þess að upplýs-
íngar þessar, sem nú liggja fyrir
Dg aðrar, sem síðar kunna að
bætast við sama efni, megi sem
t’yrst og bezt koma íslenzka iðn-
aðinum að gagni“.
í umræðum kom það fram að
arsþingið taldi sig ekki hafa að-
stöðu til þess að gagnrýna skýrsl-
una, enda væri hún gefin í nafni
Hólmjárns en ekki félagsins. Hins
vegar væru niðurstöður hennar
svo athyglisverðar, að þó að féi-
agið hyrfi ekki að því ráði að
íáta gefa skýrsluna út, væri sjálf-
sagt að senda hana sem trúnað-
armál til nokkurra ráðuneyta og
ábyrgra manna á sviði viðskipta-
mála, svo að þeir gætu kynnt
sér efni hennar og fengið áhuga
til endurbóta á þeim málum, er
skýrslan fjallaði um.
FAAMLAG DR. BENJAMiNS
ÁRIÐ 1952
Það láðist að senda skýrslu-
eintak til dr. Benjamíns Eiríks-
sonai’, hagfræðings, sem kallað-
ur hefur verið ráðunautur ríkis-
stjórnarinnar í efnahagsmálum.
Að ósk hans var honum sent eitt
EINSTAKAR MISFÆRSLUR
í SKÝRSLU DR. BENJAMÍNS
Dr. Benjamín skrifar grein
sina í þeim tilgangLað gera lítið
úr gildi íslenzks neyzluvöruiðn-
aðar fytir innlendan markað og
telja lesendum trú um skaðsemi
„slíks iðnaðar“ fyrir þjóðarbú-
skápinn. Grein hans er árás á ís-
lenzkan iðnað og Félag íslenzkra
iðnrekenda. Skýrslu Hólmjárns
jnotar hann sem stökkpall til
árásarinnar. Vegna þess hve mál-
! ' ið er erfitt til sóknar og rökin
vandfundin grípur dr. Benjamín
til þess ráðs að afklæðast frreði-
mannskufli hins fjöllærða hag-
fræðings og ganga til vígs í ein-
litum búningi áróðursmanns, er
ekki hirðir um, þó að hallað sé
réttu máli. Þetta geta stjórnmála-
menn leyft sér í deiluhita og öðl-
ast fyrirgefningu kjósenda sinna.
En það hæfir ekki fræðimanni,
sem er að auki ráðunautur ríkis-
stjórnarinnar í efnahagsmálum.
Það er hætt við, að menn taki
orð hans of alvarlega og vari sig
ekki á hamskiptunum frá vísinda
mennsku íil áróðurs.
Til þess að leiðbeina lesend-
um í leit þeirra að sannleikanum
á bak við skrif dr. Benjamíns
um iðnaðinn, skal að þessu sinni
drepið á örfá atriði:
iðnaður hjá iðnfyrirtækjum í
Félagi ísl. iðnrekenda sé þýðing-
arlítill fyrir þjóðina. Finnur
hann hundraðstöluna 2—3%, sem
ekki er miðuð við verkafólk í
landinu, heldur „vinnandi menn“
og nær sennilega til allra upp-
vaxandi íslendinga. Iðnfyrirtæki
hjá Félagi ísl. iðnrekenda greiddu
í vinnulaun árið 1950 samtals 42
miiljónir króna. Framleiðslu-
verðmæti hjá sömu fyrirtækjum,
miðað við verksmiðjuverð, reynd
ist vera 152 miílj. kr. 42 milljón-
ir greiddar í vinnulaun til ís-
lenzkra manna, í stað þess að
greiðast í erlendum gjaldeyri út
úr landinu, er ekki þýðingarlaust
í allra augum, á tímutn, þegar
greiðslufcifnuðurinn við útiönd er
óhagstæður um 250 millj. króna
á 7 mánuðum.
3. Það verður ekki séð af
skýrslu Holmjárns og hef ur held-
ur ekki^komið fram frá Félagi
ísl. iðnrekenda, að Télagið vildi
beita sér fyrir háum aðflutnings-
tollum almennt á erlendum vör-
um. Fuliyrðingar Benjamíns um
þetta atriði eiga sér enga stoð í
veruleikanum. Félagið vill að
innlendur iðnaður njóti toll-
verndar, með því að nægilegur
mismunur sé gerour á tolli hrá-
efnis og innfluttra iðnaðarvara
í samræmi við það, er gott þykir
og vel hefur reynzt í öðrum lönd-
um.
4. „Finnst monnum aðstaða
Breta betri nú en hún vár meðan af Benjamín, að svo hafi verið.
tollarnir voru sem næst engir“? Sama blað gefur þær upplýsing-
spyr B. E. í sambandi við vernd- ar að Finnland hafi 900% hærri
artolla, án þess að setja vandræði tolla nú en 1939. Svíar, sem dr.
Breta í nokkurt samband við Benjamín vill halda fram að forð-
missi nýlendnanna eða blóðtök- ist tollvernd, gripu til sérstakrar
ur stríðsáranna. Hvar væri brezk tollverndar fyrir Plastic-iðnað-
ur iðnaður í dag, ef þeir hefðu inn árið 1950. Og Danmörk? í
ekki beitt verndartollum? | ritgerðum í Tidskrift for Industri
5. „Hinn verndaði iðnaður hef- eftir hagmálaséiíræðinginn Jörg-
ur síður en svo upp á atvinnu- en Jensen kemur berlega fram,
öryggi að bjóða, fullyrðir dr. að danska iðnaðarsambandið
hneigist að verndartollum. „Indu-
strirádet" (iðnaðarráðið) styöur
hið nýja tollafrumvarp rikis-
stjórnarinnar, végna þess að me3
því sé horfið frá hinni neikvæðu
tollastefnu og ríkisstjórnin hafi
viðurkennt að tollurinn eigi að
vera tæki sem notað sé í atvinnu-
og fjármálapólitíkinni. Hingað til
hafi algjörlega óhæft ástand rík't
í tollamálunum.
Danski fjármálaráðherrann
minntist á það í athugasemdum
um stað, að verkaskiptingin sé með nýja tollafrumvarpinu> að
undirstaða velmegunarmnar', en j lágu tollarnfr þar]endis hafi ekki
j gert iðriaðinum mein vegna þess
iðnaðurinn eykur verkaskipting-
una í þjóðfélaginu. En vissulega
hefur reynsla síðusíu misserá
leitt í Ijós að svo illa er hægt að
halda á málum að atvinnuörygg-
inu sé kippt undan iðnaðinum,
með því að hlaupið sé meir eft:r
kennisetningum óraunsærja
manna, en aðkallandi þörfum
þjóðarinnar.
6. „Á Norðurlöndum bér rnest
á verndar-tilhneigingum í Nor-
egi“........Engin tollverndunar-
hreyfing gengur samt yfir í
Noregi“...... „Iðnaðarsamband
Noregs hefur ekki tekið neina af-
stöðu í tollamálunum, þ. e. með
eöa rnóti verndartollum. Sama
máli gegnir um iðnaðarsambönd
Danmerkur cg Sviþjóðar", seg-
. ir dr. Benjamín. •
Þetta rekst hvað á annars horn,
e-nda ber þetta illa saman við
upplýsingar sem fáanlegar eru
úr norrær.um iðnaðartímaritum.
T'ilsskrift fcr Industri, 15. febr.
1952, segir að Noregur hafi frá
1 1. jan. 1952 gripið til stórfelldra
tollahækkana, enda viðurkennt
eintak sem trúnaðarmál. Félags- 1. Höfuðblekkingin í ritsmíð
stjórnin gat ímyndað sér sérstak- J dr. Benjamíns er í því fólgin, að
an áhuga þessa hagfræðings á kljúfa frásögnina um tolla frá
lausn vandamála iðnaðarins öðrum atriðum í skýrslu Hólm-
vegna þess að ríkisstjórnin sýndi j járns. Ráðunauturinn gefur í
honum þann trúnað í jan. s. 1., | skyn, að Danir blómstri méð
i.að athuga á hvern hátt skortur | litla tollvernd, en sleppir að geta
á hæfilegu lánsfé kunni, eins og þess að auk tollverndar vernda
stendur, að valda minni fram- þeir iðnaðinn með öðrum meðul-
leiðslu hjá iðnaðinum en ella, um, til dæmis hið svonefnda
jþannig að atvinnuleysi sé af þess 1 „deponeringssystem", sem Hólm-
ttm ástæðum, meira en að öðrum járn getur um. Þetta er eins og
kosti‘L Vegna þess hve síðar- ef danskur Benjamín væri send-
xiefnt vandamál var „mjög að- J ur til íslands og ritaði langlokur
kallandi", óskaði rikisstjórnin að um aðflutningstoll á þurrmjólk
þessum athugúnum yrði ldkið samkvæmt íslenzku tollskránni,
„sem fyrst“. Reyndar haíði ekk- j en sleppti að geta um það, að
ert heyrst frá ráðunautrium um Alþingi samþykkti fyrir nokkru
miðjan aprílmánuð og skoraði sérstök lög, ér banna allan inn-
ársþingið þá á ríkisstjórnina að flutning á þessari vörutegund.
láta hraða athugúninni og gera I 2. Dr. Benjamín reynir að
fiiðurstöðurnar kunnar, ikoma því inn hjá lesendum, að
Frönsku skólapiltarnir fjórir sjást hér njcta gestrisni á íslenzku
heimili og ræða yfir laridabréíi hvert næst skuli halda.
— Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
FJÓRIR franskir stúdentar hafa
að undanförnu farið um landið
endilangt klæddir loðúlpu og sett
niður tjöld, þar sem bezt heíur
hentað. Þeir eru frá skólanum
Ecole Normale Superieure í
París, en slróli sá útskrifar há-
snúa heirn eftir skamina*' iuria,
því að hann veiktist,
ÆFÐUST í
NÁTTÚRURANNSÓKNUM
Þeir skýra Mbl. svo frá, að þeir
hafi haft mikla kemmtun og
skólakennara og er talinn rneðal gagn af ferð sinni til íslands. Það
beztu æðri skóla í Frakklandi. | er talið nauðsynlegt. r.ð háskóla-
Þessir fjórir heita Jean-Paul kennarar i námsgreinum þessum
Bloch, sem leggur stund á jarð-1 hafi fengið talsvert mikla reynslu
fræði, Pierre-Gilles de Gennes af rannsóknum úti í náttúrunni
(eðlisfræði), Pierre Fayard auk þess, sem alltaf eru nokkrir
(grasafræði) og Maxine Guinn- j frá þessum. Parísar-skóla, sem
erault (dýrafræði). Sá fimmti,1 gerast virkir vísindamenn og
sem lærir fuglafræði var með í stunda rannsóknir af kappi. —
hópnum í byrjun, en varð að| Frainh. á bls. 11
að innflutningshöfin hafi veitt
iðnaðinum verndina. í framsögu-
ræðunni dró ráðherrann ekki dul
á sambandið milli tolllagafrum-
varpsins; og tilslökunarinnar á
innflutningshöftunum. — Þegar
slakað er á þeim, þarf iðnaður-
inn á tollvernd að halda.
7. Doktor Benjamín ber HóJm-
járn á brýn ónákvæmni um með-
ferð talna. Meðferð hans sjálfs á
tölum er í samrærni við aðra um-
gengni hans á stáðreyndum í rit-
gerðinni um tollverndina.
Dæmi: Hann telur tolla á
baðmullargarni 15.6%, eftir að
hann hefur fundið upp þá reglu,
að bæta 4% við tollinn vegria
þess að „munurinn á söluskatt-
inum á innfluttu vörunum sé 4%
af verði innfluttu vörunnar“!!!
Samkvæmt núgildandi tollskrá
og reikningsaðferð B.E. á þessi
tala að vera 11.25% en ekki
15.6%. Verðtollur baðmullar-
garns (grunntollur)^ er 5% en
ekki 8%, eins og Benjamín virð-
ist reikna með- Þungatoll af sömu
vörutegund telur Benjamín 70
aura, en samkvæmt núgildandi
tollalögum er hann 24.5 aurar.
Hinsvegar er rétt farið með þess-
ar tölur í skýrslu Hólmjárns.
8. Dr. Benjamín vill láta í það
skína, að það rekist á við þjóðar-
hagsmuni að framleiddar séu &
landinu vörur, samskonar þeim,
sem vöruskiptaþjóðirnar bjóða
okkur. Hvers vegna? SenniJega
vegna þess að hann býst við því
að íslenzku iðnaðarvörurnar
muni reynast iðnaðarvörum frá
þessum löndum hættulegar í sam
keppni. Að dómi dr. Berijamíns
er iðnaðurinn svo þjóðhættuleg-
ur, að ekki má ■ nokkur líftaug
hans vera óhöggvin.
9. Sérstaklega telur doktorinn
iðnað fyrir innlendan markací
vera hættulegan fýrir útflutninga
iðnaðinn. Danski fjármálaráð-
herrann lét þau orð falla í at-
hugasemdum með nýja tolllaga-
frumvarpinu, að t.ilgangurinn
með frumvarpínu væri að veita
danska iðnaðinum nokkurn
styrk í baráttunni fyrir því að
halda verulegum hJuta' heima-
markaðsins, og að auka útflutn-
inginn sem framast má verða
með heimamarkaðinn að bak-
hjalli. i
Á aðalfundi Iðnrekendasam-
bandsins danska hinn 23. apríl
1952, lét þáverandi formaður,
Axel Gruhn, í ljósi þá skoðun,
úyggða á reynslu sinni í útflutn-
mgsiðnaði, að engin útflutnings-
íðnaður gæti haldið velJi néma
hann hefði heimamarkað.
10. Niðurstöður dr. Benjamíns
Qg útreikningar varðandi sölu-
skatt, og ýmsar fleiri missagnir,
er stafá sennilega af því að hann
þekkir of lítið til þessara hl.uta
af eigin reynslu, verðá Téiðféttar
með viðeigandi úti'eíkningum síð
ar.
Að síðustu er þcss að geta, að
rannsóknarnefnd er starfandi í
iðnaðarmálum á vegum íslenzku
ríkisstjórnarinnar. M.a. og. ekki
hvað sízt á nefndin a?J rannsaka
tollamál iðnaðarins.
Virðist ótímabært af dr. Benjg-
mín Eiríkssyni eða öðrum að
kveða upp úrskurð í rriálirlu fyrr
en niðursíaða af athugunum
nefndarinnar liggur fyrir.
Reykjavík, 28. ágúst, 1952. r *
Stjórn Félags ísl. iðnrekenda* 1