Morgunblaðið - 31.08.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 31.08.1952, Síða 6
MORGUHBLAÐÍB Sunnudagur 31, ágúst 1952 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Uiglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innaxuand* í lausasölu 1 krónu eintakið. ÁMíestur oíj ionbup VIÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA millj. kr., en selt okkur fyrir 16,8 hefir fyrir skömmu skýrt frá því miilj. kr. í útvarpserindi, að vegna afia- Tékkóslóvakía hefur keypt brests og þverrandi gjaldeyris- fyrir 10,4 millj. kr., en selt okkur tekna verði þjóðin að takmarka vörur fyrir 11,8 millj. kr. nokkuð við sig innkaup í hinum Loks hefur Ungverjaland selt svokallaða frjálsa gjaldeyri. Við okkur vörur fyrir 0,5 miilj. kr., verðum hinsvegar að beina við- en ekkert keypt af okkur í stað- skiptum okkar í vaxandi mæli til inn. í þeirra landa, sem skipta við okk- Á því var fyrir skömmu vakin ur á grundvelli jafnvirðiskaupa. athygli hér í blaðinu, að þegar Það liggur nokkurn veginn í verðlagsgrundvöllur landbúnaðar augum uppi, að aflabresturinn á afurða hækkar, aðallega vegna síldveiðunum hlaut að bitna á launahækkana, þá kenna komm- innkaupum okkar frá útlöndum únistar og kratar það stefnu rík- að meira eða minna leyti. Enda isstjórnarinnar, enda þótt þessir þótt s.l. sumar væri aflaleysis- flokkar sjálfir hæli sér af því sumar á sildveiðum, munu þó við launþega, að hafa komið fram gjaldeyristekjur okkar af Norð- slíkum launahækkunum. urlandssíldveiðunum í ár, verða Undanfarið hafa kommúnistar um 80 millj. kr. lægri en í fyrra. einnig skammað ríkisstjórnina Þegar við þetta bætist, að tölu- fyrir of lítil viðskipti við clearing verð tregða er á sölu annarra löndin í Austur-Evrópu. Nú þeg- sjávarafurða, eins og hraðfrysta ar ríkisstjórnin hvetur til auk- fisksins, er auðsætt að þröngt inna viðskipta við þessi lönd, hlytur að verða um vik í við- skamma stjórnarandstæðingar skiptum okkar við útlör.d. , hana fyrir að hækka með því Ríkisstjórnin hefur mætt þessu verðlag í landinu. ástandi með því, að gera ráðstaf- Af þessu má nokkuð marka anir til þess að fram til áramóta sanngirnina og rökin á ádeilum verði eftir íóngum dregjð úr þeim þessara flokka á núverandi rík- innflutningi, sem háður er inn- isstjórn. flutningsleyfum og keyptur er í frjálsum gjaldeyri, en jafnframt verði reynt að auka innflutn- inginn frá clearing-löndunum. Til þess að greiða fyrir við- skiptum við þessi lönd, verður kaupum á allmörgum vörum, sem nú eru á frílista beint til þeirra. Hafa bankarnir fengið heimild til þess að synja um frjálsan gjald- eyri fyrir þeim vörum fyrst um sinn. Viðskiptamálaráðherra kvað hömlur ekki að öðru leyti verða lagðar á innflutninginn. Æítu innflytjendur að geta fengið clearing-gjaldeyri eftir þörfum fyrir þeim vörum, sem ætlast er til að keyptar verði frá þeim löndum, sem skipta við okkur á jafnvirðiskaupa- grundvelli. í þessu sambandi er rétt að athuga lítillega, hvernig við- skiptum okkar við clearing- löndin hafi verið hagað undan farið. Kommúnistar hafa sérstak EnsMr stúdenftar flykkjast hingað >11 margs keitar náftlúrafræðiafthngana Á SÍÐARI árum hefur farið sí- fjolgandi ferðum enskra stúdenta hingað til lands, sem stunda eða eru áhugamenn í náttúruvísind- um. Stúdentar þessir hafa gagn og mikla ánægju af því að fá tæki færi til að stunda náttúrufræði- rannsóknir á nýjum slóðum, sér- staklega þar sem r.áttúra íslands er líka í mörgu sérkennileg, frá- brugðin því sem venjulegt er annars staðar í Evrópu. Við skóia eriendis er lögð mikil áherzia á slíkar raunhæfar rannsóknir og sést það þegar af því að fiestir stúdentar njóta einhvers styrks til íslandsferðar. Fvrir ís'enzk náttúruvísindi er þetta heidur ekki ónýtt. Hér. á landi er svo margt ókannað í þeim fræðum ög skortir bæði fé og hæfan liðsafla til ranrsókna. Ensku stúdentarnir hafa aUir haft samráð við rannsóihnarráð ríkisins, sem hefur fífngið þelm í hendu^ verkefni, landr"'™1ívrfnr, jarðfræðiathuganir, eðlisfræði- athuganir, sem að ýmsu ieyti geta kr"rrið íslenzkum vísindum til góða. # I fyrradag komu hvorki meira né minna en með’imir fjögurra enskra háskólaleiðangra saman í Reykjavík að loknum margslcon- ar náttúrufræðilegum athugun- um hér á landi. Fréttamaður Mbl. hitti þetta enska skólafóik að máli í Menntaskólanum, þar sem það hafði aðsetur meðan beðið var eftir skipsferð til Englands. FRÁ DURHAM HÁSKÓLA kom leiðangur núna fimmta árið í röð. Þeir Durham-menn hafa öll þessi ár fyrst og fremst Fjórir leiSangrar komu við í Reykjavík. Þetta eru þátttakendur í Skozka leiðangrinum. Þeir leituðu m. a. piöntu-steingervinga á Austfjörðum og fundu eftir mikla leit. Sannleikurinn er auðvitað sá, að okkur væri hagkvæmast að geta keypt sem flestar vörur fyrir frjálsan gjaldeyri, þar sem hægt er að fá þær á lægstu verði. Það er vitað, að yfirleitt er verðlag á mörgum nauðsynjum okkar töluvert hærra í clearing-löndunum í Austur-Evrópu, en í hinum gömlu viðskiptalöndum okkar. Það haggar hinsvegar ekki þeirri staðreynd, að við kom- umst ekki hjá að gera mikil innkaup hjá þeim þjóðum, sem kaupa vilja afurðir okkar þó þau viðskipti verði að fara fram á grundvelli jafnvirðis- kaupa. Misskilningur. ÞAÐ er misskilningur, sem fram hefir komið í nokkrum blöðum í tilefni af bankastjórakjöri í Út- vegsbankanum fyrir skömmu, að bankastjórar hér á landi hafi yf- irleitt verið valdir úr hópi banka lega haldið þvT fram,”að "óviíd starfsmanna.Ef athugað er, hvaða við Mývatn. Þar mældu þær og rannsökuðu eins og vísindakon- um sæmir, eina af hinum merk- ari náttúrumenjúm ísiands, „jaðarrásir" svokallaðar, það eru gamlir vatnsfarvegir, sem mynd- ast hafa meðfram ísrönd fyrir austan Másvatn, á jökultímanum. Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur mun hafa uppgötvað rásir þessar fyrir nokkru og nú mun hann hafa bent stúdínunum á hvar minjarnar væri að finna. SKOZKI LEIÐANGURINN kallar fjögra manna hópur sig, en í honum eru þrír stúdentar frá Glasgowháskóla og einn frá Leeds. Þrír eru jarðfræðingar og einn grasafræðingur. Þeirra verkefni var fyrst og fremst að leita að steingerðum plöntuleif- leifum milli blágrýtislaganna á Austfjörðum. Eins og kunnugt er, þá hefur fundizt víða talsvert af steingervingum í surtarbrandi á Framh. á bls. 11. Velvokandi skrifar: m DAGLEGA LlFZNU núverandi ríkisstjórnar gegn skiptum við þau, séu hin raun- verulega orsök allra okkar erf- menn hafa t. d. verið bankastjór- ar þess banka, kemur þetta í ljós: Helgi Briem, Jón Ólafsson, um. A tímabilinu janúar-júlí yfir- standandi ár höfum við ílutt iðleika |J°n Baldvinsson °S Ásgeir Ás- En það er rétt að tölurnar tali geirsson' höfðu engir verið banka í þessu máli og þær er hægt að menn aður en þeir gerðust banka sjá 4 nýútkomnum Hagtíðind- st.lorar' ~ Jon Arnas0n °g Vil‘ hjalmur Þor, sem baðir hafa ver- ið bankastjórar Landsbankans, i voru heldur ekki bankamenn, „ , þegar þeir voru skipaðir banka- ínn fra sex þessara landa 73,7 stjórar millj. kr. Þau hafa hinsvegar Ef komið er yið - Búnaðar. anc"5 ., ? ‘y™ bankanum, muna menn líka þá ’ ml ,3'. r' . I Bjarna Ásgeirssson, Tryggva Þór- Þetta syn,r að þv, fer tnðs hallsstm og dr. P41 Eggert óla_ fjarr, að v,ð hofum ekk, v,l,- lon . bankastjórastöðum. Hver að kaupa vorur af þjoðum heldur þyí framj &g þeir hafí verið bankamennf þessara landa. Ef umræddar íölur eru rund- urliðaðar kemur í ljós, að Finn- land hefur keypt af okkur á fyrr greindu tímabili fyrir 2,5 millj. kr. en selt okkur vörur fyrir 12,9 millj. kr. í Austurríki hefir keypt fyrir 0,1 millj. kr. af okkur, en selt fyrir 12,5 millj. kr. Pólland hefur keypt fyrir 10,4 millj. kr., en selt okkur fyrir 19,2 millj. kr. Spánn hefur keypt fyrir 7,2 hópi. Það er því alger misskilning- ur að skipun stjórnmálamanns í bankastjórastöðu í Útvegsbank- anum nú geti talist til fádæma. Hún er þvert á móti miklu nær þeirri reglu, sem gilt hefur. Menn getur svo að sjálfsögðu greint á um, hvort þessari reglu beri yfirleitt að fylgja. Það er heldur ekkí óeðlilegt þótt banka- menn vilji sjálfír að slíkar stöð- ur séu veittar mönnum úr þeirra^ Tveir síðskeggir frá Durham-há- skóla, sem lifðu í mánaðartíma í Esjufjöllum á valdi Vatnajök- uls. haft áhuga fyrir jöklarannsókn- um. Fyrir nokkrum árum stofn- uðu stúdentar í háskólanum þar landkönnunarfélag og var stúd- ent nokkur að nafni Hal Lister lífið og sálin í því. Hann lagði einkum fyrir sig jöklafræði og er nú aðaljöklafræðingurinnn í hin- um víðkunna brezka Grænlands- leiðangri, sem nú stendur yfir. Þeir Durham-menn hafa m. a. unnið merkilegt starf við mæl- ingar og rannsóknir á Breiða- merkurjökli ásamt með Esju- fjöllum, alit með leiðbeiningum Jóns Eyþórssonar. Að þessu sinni eru hér fjórir stúdentar frá Dur- bam. Þeir héldu að þessu sinni áfram ramjsóknum við Breiða- merkurjökul. Einn þeirra lærir grasafræði við háskólann. Kann- aði hann gróðurlíf í Esjufiöllum, sem eins og kunnugt er, eru kiettahryggir sem standa upp úr ísbreiðu Vatnajökuls. Telur hann sig hafa fundið að líkindum tvær olöntutegundir, sem ekki var áður vitað að fyndust þar. Þó kveðst hann með fræðilegri ná- kvæmni vilja rar.nsaka það bet- LONDON OG CAMBRIDGE HÁSKÓLAR átt.u fyrir nokkru 6 áhugasám- ar stúdínur á ferli um óbyggðir Steðjuðu á vettvang. MAÐUR, sem átti von á konu sinni og barni að norðan, seg- ir þessa sögu. — Á dögunum hringdi ég í Ferðaskrifstofuna til að fá vit- neskju um, hve nær von væri á áætlunarbílnum að norðan. Mér var sagt, að hann kæmi kl. 8,30—9. Kom ég nú niður á Ferða skrifstofu á tilsettum tíma og um sömu mundir komu þar aðrir, sem áttu von á venzlamönnum sínum og kunningjum, jafnvel ungbörnum. En biðin varð lengri en við hugðum og þoldu menn hana misvel eins og gengur. Ekkert ræti. SEINNA kom líka á daginn, að áætlunarbílarnir eru alls ekki vanir að koma fyrr en seinna á kvöldin, enda varð sú á raunin nú, því að þeir renndu í hlaðið kl. 10.30. Þá var ýmsum farið að hitna í hamsi, því að ölium +13131 verið sagt, að bílarnir kæmu miklu fyrr, ef að vanda léti. Þú segir náttúrlega, að okkur hafi verið vorkunnarlaust að bíða þarna inni í upphituðu húsi, sitjandi í þægilegum bekkjum. En það var nú eitthvað annað en við gætum hvílzt, því að Ferða- skrifstofan var lokuð og ekkert sæti til að tylla sér á utan dyra. Seinna um kvöldið beið ég við annan mann til eitt um nóttina eftír póstvagninum. Félagi minn átti von á barni sinu með hon- um, og var það eitt á ferð. Þegar Dómkirkjuklukkan sló eitt gáf- umst við upp, enda var okkur tilkynnt um daeinn, að bíilinn kæmi klukkan ellefu. Eins og í gapastokk. ÞESSU þarf að kippa í lag. Það má ekki skrökva til um venjulegan komutíiha áætlunar- vagnanna, þegar um hann er spurt. Ferðaskrifstofan á að vera opin fram eftir kvöldinu á sumr- in, að minnsta kosti þar til Akur- eyrarbílarnir koma, svo að menn geti beðið inni og hægt sé að fyigjast með ferðum þeirra, ef þeim skyldi seinka. I annan stað verður að koma fyrir bekkjum.- fyrir utan, þvi að aðrir áætlunar- bílar koma enn seinna en sá að norðan. Það er ekki hægt að láta menn hanga þarna í hverju veðri sem er eins og i gapastokk í algerri óvissu um, hve nær von er þeirra, sem beðið er eftir. Deilt um mvndir STUNDUM eru menn að kvarta yfir, hvað við fáum lélegar kvikmyndir að sjá á íslandi. í gær hitti ég mann, sem ég veit, að fer oft í kvikmyndahús. Hann reyndi að koma mér í skiln ing um, að þetta væri tómur mis- skilningur, myndir, sem hér væru sýndar, væru mjög svo góðar upp til hópa. Ég maldaði i móinn, en maðurinn lét sér ekki segjast. Og við skildum svo, að sitt sýndist hvorum. Hrífrmdi og stórfenglegar SEINNA náði ég mér í blað, til að aðgæta, hvað væri á boð- stólum þessa dagana. Og það var þá hreint ekki dónalegt: „Hríf- andi og efnismikil ný, ensk stór- mynd“, stórfengleg amerísk stórmynd“, „spennandi og ævin- týraleg, amerísk kúrekamynd“, ^„bráðfyndin og atburðarík, ný amerísk gamanmynd", „spreng- hlægileg, amerísk ''garnanmynd", „vinsæl og ógleymanleg söngva- inynd“, „einhver stórfenglegasta mynd, sem tekin hefir verið úr seinustu heimsstyrjöld", „mest dáða og umtalaða mynd sumars- ins“, „sígild og óviðjafnanleg músíkmynd“. Svo að náunginn á götunni hafði þá á réttu að standa!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.