Morgunblaðið - 31.08.1952, Side 8

Morgunblaðið - 31.08.1952, Side 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. ágúst 1952 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 7 j því, hvernig hjarta hans eða þjóð- unni, bar á því, að Ráðstjórnin inni, sem hann telur sér hjart- breytti um stefnu.á Gaf húil sig fólgna, myndi líða, ef sú „hug- nú fyrst og fremst að Asíumál- j sjón“ hans rættist, að valdamenn um og lagði m. a. áherzlu á að Ráðstjórnarríkjanna hefðu sezt hjálpa kommúnistum í Kína til þess að vinna borgarastyrjöld- ina. hér að, og réðu hér lögum og lof- um, eins og þeir stjórna t. d. smáríkjunum baltnesku við Getgátur eru uppi um það að Eystrasalt? stjórnin í Kreml ætli sér að ná | Þorir hinn málsnjalli íslenzki til heimsyfirráða með því að kommúnisti, Einar Olgeirsson, brjóta Asíuþjóðir til fullkominn- j að lýsa stjórn flokksbræðra í ar hlýðni og öðlast þá leiðina hin , löndum þessum og fullyrða að fyrirhuguðu heimsyfirráð, er I „hjarta hans“ og þjóð, myndi flokkurinn hefur hugsað sér frá j líða vel undir þeim járnhæl of T ís va i rtðii Vt avii i V ~r r v* -í v* r\ A1 /"11 r' i V, r, n n w\ lrtTnlii*, r\ rf mmi því að Lenin sagði honum fyrir yerkum. Fróðlegar greinar Jóhanns Hannessonar beldisins, sem kvelur og pinir hinar baltnesku þjóðir. Eða finnst honum það ekki vera ósamboðið sjálfum for- manni hinnar ísl. flokksdeildar kommúnistaflokksins, að fara í UNDANFARNAR vikur hefur ( felur með skoðanir sínar í þessu hinn athuguli og margfróði landi ^ mán Qg játa dragast að svara okkar, Jóhann Hannesson, kristni i þeim spurningum, sem hljóta að boði í Hong Kong, skrifað mjögjknýja ^ hugl þeirra manna, er eft.rtektarverðar greinar hér í^enn fylgja honum og kommún- ismanum að málum, en láta sig varða framtíð íslenzku þjóðar- innar? blaðið um kommúnismann með Asíuþjóðum og hvernig þessi asíatiska harðstjórn og harðýðgi nær meiri og meiri tökum á þjóð- um þar eystra. Segir hann m. a. í síðustu grein sinni er hér var birt, að Ráðstjórnin muni ætla sér að láta flokksbræður sína í Kína brjóta niður allan sjálfstæð- an vilja landa sinna og þröngva allri þjóðinni til vélrænnar ' hlýðni. Hann segir: „Eins og sakir standa“, segir Jóhann, „er þessi vélræna hlýðni við valdhafana ekki komin í fastar skorður, eft- ir nálega 40 ára lýðveldi og all- sterk vestræn áhrif. En það virðist ganga undra fljótt að setja fastar skrúfur á a.llt sem hreyfir sig öðruvísi en valdhafarnir vilja. Eru Rússar að bíða eftir því að kínversku kommúnistarnir komi öllu í fast- ar skorður þrælsótta og skjálf- andi hlýðni? Mér finnst það sennilegt. Það er verið að endur- reisa Asíuhyggju og harðstjórn. Taka svo Rússar að sér að stýra vélinni? Það er eftir að vita, en ekki ósennilegt að mínum dómi“. Malenkov, sem að uppeldi og feðlisfari er hreinn Asíuhyggju- maður, vill sennilega beita hin- um kúguðu, hlýðnu Asíuþjóðum fyrir vagn sinn í leiðinni til heimsyfirráða. Einar þegir í SÍÐASTA Reykjavíkurbréfi vék ég að því, hvort Einar Ol- geirsson teldi sér ekki henta að skýra frá því, hvernig ráðandi kommúnistar í heiminum hafa á síðustu tímum rækt það hlut- verk sitt, sem Einar ætlaði þess- um alþjóðlega flokki: Að tryggja þjóðunum frelsi og sjálfstæði. Einn af vinum Einars Olgeirs- sonar hefur nýlega komizt svo að orði, að hann „bæri ísland í hjarta sér“. Treystir Einar sér til að lýsa Lítið [imburhús eitt herbergi og eldhús, til sölu. Upplýsingar kl. 15— 17 í dag í síma 81086. IBUÐ vantar mig sem fyrst. — Sigurður Guðmundsson g’arðyrkjumaður. Sími 5284. Húsiiæði Amerísk hjón með 1 bam óska eftir íbúð með húsg'ögn um í 1—2 mánuði. Upplýs- ingar í síma 1084. Tekjur af skemmtiferðafólki NÝLEGA er kominn hingað til lands Halldór S. Gröndal, er ver- ið hefur við háskólanám í Banda- ríkjunum undanfarin ár og lagt stund á gistihúsarekstur. Hefur hann sagt í blaðaviðtali, að íslendingar hafi vanist á, að láta sér brjóstvitið duga í ýms- um greinum. Verður það augljós- ara með ári hverju á fjölmörg- um sviðum, að brjóstvitið hrekk- ur skammt. Til þess að verða samkeppisfærir verðum við að afla okkur þekkingar og sér- menntunar á sem flestum svið- um. — Óvíst er hvort tekjur af skemmtiferðafólki geta nokkurn tíma orðið verulegur liður í þjóð- artekjum okkar. En eitt er það sem þessi ungi menntamaður kennir þjóð sinni. Að þeir menn sem leita hingað til lands hvíldar- og hugsvölun- ar, sætta sig ekki við, að löggjöf landsins segi þeim fyrir um það, hvernig þeir eigi að haga sér í sínu daglega lífi. Bretinn vill fá sinn wiskysjúss, Bandaríkjamaðurinn sinn dag- lega drykk, sem kenndur er við hanastél. Ef lög og reglur í landinu banna þeim m. a. þetta, þá eyða þeir ferðapeningum sínum og skotsilfri í öðrum löndum, hvað sem náttúrufegurð og náttúru- undrum íslands líður. íslenzkur flugmaður hlýtur viðurkenningu l Kraðáákmé! Tafl- og bridgeklúbbs Vj Reykjavíkur EINS og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, sýndi íslenzkur flugmaður sérstætt snarræði, er flugvél hans hlekktist á í lendingu' . . á eyjunm Möltu. Hlaut hann viðurkenningu flugfélags síns fyrir, ^ MANUDAGINN 25. þ.m. hófst enda er álitið, að það hafi ekki hvað sízt verið honum að þakka hraðskáksmót á vegum Tafl- og * „. , . . íi „ . Bridgekluobsins. Þatttakendur að allir komust lifs af, sem í flugyelmm voru. b FLÝGUR TIL < SUÐUR-AFRÍKU Magnús er fæddur 19. okt, 1929. Hann er sonur Guðmundar Þorsteinssonar, bílstjóra hér í bæ og konu hans, Guðrúnar Jóns- dóttur, sem nú er látin. Hann tók gagnfræðapróf við Gagnfræða- skólann á Lindargötu og var síð- ur nú aðallega til Suður- og 'Vestur-Aíríku. voru 20. Tefldar vovu 10 umferð- ir. Efstir urðu Guðm. Ágústsson, Jón Pálsspn og Jón Einarsson með 8 vinninga liver, Ingvar Ás- munasson 7Ý2 og Kristinn Júlíus- son 6V2. Mótið heldur áfram næstkom- Magnús Guðmundsson, flugmaður. an um nokkurt skeið á togurum. Einnig vann hann sem verka- maður hjá Flugfélagi íslands og stundaði um leið flugnám í Flug- skólanum hér. Þar lauk hann prófi 1950 og hlaut 1. ág. eink. í bóklegum fögum. Var hann svo m. a. við síldarflug fyrir Norður- landi. í byrjun september 1951 fór Magnús til Englands og stundaði flugnám við Flugskólann í Sout- hampton, sem álitinn er einn bezti flugskóli í heimi. Þar tók hann próf, er veitir honum at- vinnuréttindi sem flugmaniti á brezkum flugvélum, en eins og kunnugt er, er útlendingum nauðsynlegt að ’taka slíkt próf, ef þeir ætla að starfa á brezkum flugvélum. Magnús er flugmaður hjá brezka flugfél. Crewsair og flýg- Hirða ekki um afvopnun. LUNDÚNUM — Rússar hafa nú hafnað seinustu tilmælum Vestur-| andi mánudag. — Bridgeæfingar veldanna um afvopnun. — Var hefjast næstkomandi flmmtudag. þar gert ráð fyrir, að skotið yrði Einnig verða skráðir þátttakend- á fimmveldaráðstefnu um málið ur í tvímenningskeppni, sem og komið yrði á kjarnorkubanni hefst væntanlega mánudaginn 8. undir eftirliti. sept. Yfirlýsing frá Erni Clausen í MEÐ því að blöðum bæjarins . Einnig vil ég taka það fram að hefur orðið tíðrætt um för mína J ummæli sem viðhöfð eru í á Olympíulfeikana í Helsingfors skýrslu FRÍ í blöðunum um vil ég hér með leyfa mér að birta | læknisvottorð og röntgenmynd eftirfarandi vottorð frá íþrótta- J vegna meiðsla minna eru rang- félögum mínum, sem þar voru færð og gerð sem tortryggilegust staddir og bjuggu þar í sömu í augum almennings. Sést það húsakynnum og ég. bezt af því, að á einum stað Við undirritaðir, sem vorura segir, að félagar í stjórn FRI þátttakendur í för íslenzku haíi „krafizt“ læknisvottorðs af frjálsíþróttamannanna á mér, en síðar segir, að stjórnin Ólympíuleikana í Helsingfors hafi enn ekki séð þetta vottorð í sumar, viljum, að gefnu til- þó hún viti að það liggi hjá far- efni, lýsa yfir eftirfarandi: I arstióranum!!! Örn Clausen ræddi marg-1 Félag_ mitt hefur óskað eftir sinnis við okkur um það, að aðstoð ÍSÍ til þess að mál þetta hann hefði oftar en einu sinni fái rétta meðferð innan takmarka óskað eftir því við flokks- íþróttahreyfingarinnar og er það stjóra okkar á Ólympíuleikun- ' fullkomlega gert með mínu sam- um, aö hann fengi að fara þykki. lteim, þar sem hann gæti ekki Ég mun svo ekki taka þátt í orðið þátttakandi í íþrótta- | frekari umræðum um betta mál keppni leikanna, en flokks- ; nema tilefni. gefist til, eftir að stjórnin hcfði ekki viljað íþróttahreyfingin hefur um það verða við þessari ósk sinni eða fjallað. aðstoða sig um farareyri til heimferðarinnar. Einnig viljum við taka fram, að Örn Clausen olli okkur aldrei neinum óþægindum eða truflunum í húsakynnum þeim, er við bjuggum í á Ólympíuleikunum. R.eykjavík, 26. ágúst, 1952. Ingi Þorsteinsson, Hörður Haraldsson, Pétur Friðrik Sigurðsson. Guðmundur Lárusson, Kristján Jóhannsson, Þorsteinn D. Löve. Reykjavík 30. ágúst 1952 Örn Clausen Sepiesnber- sýningíin í Lisíamannaskúiamim er opin daglega frá kl. 1—10. I MORGUmLAÐim * LOFTLEiÐIS MED LOFTLEIÐUM Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK LOFTLEIÐIR H.F. FYRIRGREIÐSLA GÖÐ LÆKJARGATA 2 NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBORG GENF RÓM — og Austurlanda FARGJÖLD LÁG SIMI 81440 ■M Markús: Efíir Ed Dodd. OH, UEPF, I D UDVE THAT... IT WOULD BE WONDEPFULf • 1) Næstu daga skemmtu þau I 2) — Sirrí, það verður dans-1 næstu viku. Nú ælla ég að bjóða I 3) — Það verður reglulegfíj Sirrí og Jafet sér dásamlega. Ileikur í Fljótsbakkaklúbbnum í'þér þangað. Igaman.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.