Morgunblaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. ágúst 1952 MORGVHBLAÐ1Ð n 1 Topað Tapast hefur rauðköflótt TELPUTASKA í miðbænum með peningum. Skilist á Berg- staðastræti 53. Vinno Hreingerninsur Byrjaðir aftur. Vönduð vinna. Sími 9883. i Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. K F U M Samkoma í kvöld kl. 8.30. Ást- ráður Sigursteindórsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. — Franskir stúdentar Frh. af bls. 5. 'stöðum á íslandi. Einnig búast Hvergi kveðast þeir félagar hafa þeir við að skrjfa greinar um ís- fundið eins góðan vettvang til land í frönsk blöð og hafa tekið rannsókna sem hér á landi, vegna fjölda mynda, sém þeir vona að fjölbreyttra og óvenjulegra nátt- frönsk tímarit birti. irniiiiiiiKxrinmiini Frakkarnir kveðast undrast það mjög, hve óvenjumikilli vin- áttu og gestrisni þeir hafa mætt, hvar sem þeir hafa komið. Er listi þeirra, sem þeir telja sig eiga gott upp að unna, alltof lang úrufyrirbrigða. KYNNTUST ÍSLENDINGI í PARÍS Ástæðan til þess að þeir komu nú til íslands er m. a. sú að ís- lendingur að nafni Sigurður ur til þess að hægt sé að telja Jónsson stundar nám í grasa- þá alla upp. fræði við Sorbonne-háskólann. Er þeir kynntust honum, hvatti' hann þá til að fara rannsóknaferð til íslands, því myndu þeir aldrei sjá eftir og það hefur líka kömið á daginn. Náðu þeir svo sam- bandi við Árna Friðriksson fiski- fræðing, sem var með þeim í ráð- um um útbúnað til ferðarinnar. OÞRJOTANDI VIDFANGSEFNI - Samtal við enska Framh.af bls. 6 Vestfjörðum, en miklu minna hefur fundizt á Austfjörðum, enda þótt þar" eigi þeir að finn- ast. Piltarnir skýra svo frá,- að þeir hafi byrjað leitina á Eski- firði og haldið norður um, allt ,,, ... . , ... , , , . , i til Loðmundarfjarðar, en erfitt er Við Myvatn dvoldust þeir 18*,. . . „ , . , „ , , , , * . að finna steingervingana. Þeir daga og fundu þar hver um sig , ,,, , « . , ,• hofðu leitað 1 marga daga os FÍLADELFÍA Utisamkoma kl. 2.30 ef veður leyfir. Brotning Hrauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. ‘Eirik og Signý Eriksson, sem nýkomin eru frá útlöndum, tala á sam- komunni. Allir velkomnir. - KFUM ojí K, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kU 8.30. — Benedikt Arnkellsson og Benedikt Jasonarson tala. Allir velkomnir. Hjálpræðishcrinn Sunnudag kl. 11.00 Helgunar- samkoma. Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Majór Svafa Gísladóttir stjórnar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Sunnudaginn 31. ágúst. Almenn samkoma kl. 5 e.h. Benedikt Jas- onarson og Benedikt Arnkels- son tala. Allir velkomnir. 41mennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisin9 er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- trgötu 6, Hafnarfirði. að því er þeim fannst óþrjótandi viðfangsefni. Einkum fannst jarð- fræðingnum hnífur sinn standa þar í feitu, því að ekki þekkjast fundu ekkert. Þeir voru orðmr vonlausir og að því komnir að gefast upp, þegar þeir rákust af í Frakklandi svo ungar jarðfræði úlviljun á fvrsta fundinn. Eftn- Félagslíf ÞRÓTTARAR Æfing fyrir 1., 2. og 3. flokk á íþróttavellinum í dag kl. 10.30 fyrir hádegi. — Þjálfarinn. VÍKINGAR 4. flokkur: Æfing á mánudags- kvöld kl. 6. — 3. flokkur: Æfing mánudagskvöld kl. 7. — KI. 8.30 verðiA’ fundur fýrir 3. og 4. flokk félagsins í samkomusal Sanitas við, Lindargötu 9. Áríðandi að all- ir mæti. —Stjórnin. Tapast hefur Lyklakippa (smályklar). Finnandi vin- samlega skili henni á afgr. Mbl. — Nýkontnar Dömupeysur með kvartermum í fallegu úrvali. Ennfrem- ur telpugolftreyjur og alls konar barnafatnaður. Verzlun Önnu Þórðardóttur h.f. Skólavörðustíg 3. Sími 3472 myndanir gosbergs -og hrauns. — Þá var það og mikils virði að sjá brennisteinshverina í Náma- skarði o. s. frv. VÍÐA VAR KOMID VIÐ Næst dvöldust þeir í tvo daga í Reyðarfirði, aðra tvo á EskL firði’og enn tvo daga í Neskaup- stað. Þeir komu einnig til Ak- ureyrar. Eftir það sneru þeir aft- það voru þeir heppnari og telja sig ekki hafa farið erindisleysu. Bezti fundarstaðurinn seg.ia beir að hafi verið við Tungufell. Þeir dvöldust og um tíma við athug- anir hjá Baulu í Borggrfirði og tveir þeirra eru um þessar mund- ir að leggja í stutta ferð upp að Laneiökli. Þeir kváðust nafa fengið góðar leiðbeiningar hjá Jóhannesi Áskelssyni. ur til Reykjavíkur og dvöldust því næst um tíma undir Eyja- j FRÁ NOTTINGIIAM-HÁSKÓLA fjöllum, í Vestmannaeyjum og áj Var hópurinn fámennastur — Snæfellsnesi. Hvarvetna þar sem þeir komu tóku þeir fjöldann all- an af náttúrugripum með sér, m. a. sýnishorn af stginum, sem tveir stúdentar, annar í jarðfræði og hinn landafræði, — en við komum vonandi fleiri næsta ár, ,. , _ , , , ,. segja þeir. Hér dvöldust þessir eru mjog fagætir 1 Frakklandi .... __,____________________________ I tveir 1 tvo manuði og æfðu sig í margskonar náttúrufræðiathug- unum i nágrenni Bæjarstaðaskóg ar og Morsárjökuls. og búast þeir við að suma þessara náttúrugripa vanti jafnvel í safn skólans, sem þeir koma frá, en það safn telst þó dágott. / TÓKU KVIKMYND Atvinnuleysi eykst Til ferðarinnar fengu þeir KHÖFN —* Tala atvinnuleys- styrk frá franska utanríkisráðu- ingja í Danmörku var í júlílok neytinu og var þeim m. a. falið í ár 48,877. Það er 12,900 mönnum að taka kvikmynd af merkum1 fleira en á sama tíma s.l. ár. Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld ársins 1952 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 12. september n. k. Dráttarvextirnir reiknast frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum. Reykjavík, 29. ágúst 1952. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 5 tanxHnniBnioiOMjann(nnnra GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá SICURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — AÐVÖRLIM Hagnýtendur tónverka eru hérmeð vinsamlega að- . varaðir um að láta ekki án leyfis frá STEFi flytja vernd- uð tónverk fyrir starfsfólk eða gesti, er greiða aðgang, veitingar eða þjónustu. Fyrir ólöglegan flutnin^, tón- verka verður krafist skaðabóta auk sekta að viðlögðu varðhaldi, en refsingin þyngist við endurtekin lögbrot. Þeim notendum, sem gera upp fyrir lok september- mánaðar skuldir sínar við STEF, gefst kostur á bag- kvæmum samningum. Eftir þann tíma mun STEF taka til athugunar að neita hinum brotlegu um flutnings- leyfi. ReykjaVík, 31. ágúst 1952. "SAMBAND TÓNSKÁLDA OG EIGENDA FLUTNINGSRÉTTAR 1« b ■ im ■ ji ■ n ■ e * ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■_■■■■■¥ UBiaai ■■■ J Álmennur félagsfundur verður haldinn í Tívolícafé sunnudaginn 31. ágúst klukkan 8,30 e. h. Rætt verður um vetrarstarfið. Félagslífið og önnur mál. — Skemmtiatriði: ÍR-ingar fjölmennið. T STJÓRN ÍR ÍE>AJLJUL*$* njll 2\ 1 3 ■ ■■jmjw Ibúð fi! sölu ! Fjögurra herbergja íbúð á hæð ásamt tveggja her- bergja íbúð í kjallara í Barmahlíð 9, er til sölu. Eign þessi er byggð á vegum Byggingasamvinnu- félags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaups- rétt að henni lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, er vilja nota sér forkaupsréttinn skulu leggja skriflegar umsóknir inn á. skrífstofu mína fyrir 6. september n.k. JÓHANNES ELÍASSON, hdl., Austurstræti 5. Viðtalstími kl. 5—6 daglega. I 3 3 * 1 a (jijuib'■*;■ ■■■■_■.■. aji .■jlajúíA ■”■ ■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■-*•■■ w* ■■*■■• Nýkomtiir útlendir kvenskór brúnir og einnig svartir lakkskór, hentugir fyrir peysufatakonur. Einnig mikið úrval af karlmannaskóm. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugaveg 17. i : : : - ■■«¥■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - niunnnn ■ ■nsmmvi'k nnrnMiwni i! LAIVDAKOTSSKOLINIM verður settur 5. september. 8—12 ára börn mæti klukkan 10. 7 ára börn mæti klukkan 1—2. Foreldrar, sem vilja koma börnum sínum í skólann, tali sem. fyrst við skólastjórann, (sem er til viðtals þessa daga milli kl. 10—12 árdegis, sími 3042). GUÐBRANDUR JAKOBSSON, Bröttugötu 6, sem andaðist 26. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. sept. kl. 1,30 e. h. Vandamenn. Móðir okkar GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Njarðargötu 5, 29. þ. m. Börn hinnar látnu. Jarðarför systur minnar GUÐLÍNU ÁGÚSTU JÓNSDÓTTUR fer'iram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. september klukkan 3 e. h'. Magnús Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS PÉTURSSONAR Grenimel 15. Unnur Jónsdóttir, Hólmgeir Jónsson, Eyvör Hólmgeirsdóttir, Aðalbjörg Hólmgcirsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.