Morgunblaðið - 06.09.1952, Side 5
*
Laugardagur 6. sept. 1952
MORGUNBLAÐID
Endurvarpsstöðit. nýja viS Akureyri í smíðum.
Endurvarpssföðin við Akureyri
verður fi! mikilSa bofa
í FEBRÚARMÁNUÐI 1950 skrif- Á FÖGRUM STAÐ
aði Jónas G. Rafnar alþingis- j Stöðvarhúsinu er skift í tvær
maður grein í vikublaðið „íslend- álmur, liggur önnur út og suður,
ing“ um nauðsyn þess að reisa en hin til vesturs frá henni. Allt
hér á Akureyri endurvarpsstöð er húsið 235 ferm að grunnfleti
til þess þar með að ráða bót á og 1500 rúmmetrar að stærð. í
}>ví ófremdarástandi sem hér austurálmunni er vélasalnum
hefir verið ríkjandi í útvarpsmál-( komið fyrir og er lofthæðin þar
tim bæjarins. Svo hefir verið um 3,70 m. Vesturálman er tvær
xnargra ára skeið, að ekki hefir hæðir og ætluð sem íbúðir fyrir
yerið hægt að hlusta á Ríkisúa-'stöðvarstjórann og aðstoðarmann
varpið nema í sterkustu og vönd hans. Er hvor hæð 130 ferm. að
Uðustu útvarpstækjum, svo að grunnfleti. Ekki virtist okkur
gagni hafi komið og heíir ekki innrétting íbúðar stöðvarstjóra
æægt til þegar miklar truflanir haganlega fyrir komið. Þar eru
hafa
tim.
verið frá erlendum stöðv-
TJMSOGN YFIRVERK-
T’RÆÐINGS ÚTVARPSINS
Gunnl. Briem, yfirverkfræðing
Ur útvarpsins, skýrir ástæðuna
íyrir vandræðum þessum í bréfi,
er Rafnar birtir í fyrrnefndri
grein sinni.
Segir þar að styrkur út-
varpsins á Akureyri sé langt fyr-
ár neðan það lágmark, er nýtur
alþjóðaverndar gegn truflunum
írá erlendum stöðvum og enn-
fremur, að styrkurinn sé hér
langt fyrir neðan það gildi, sem
erlendis er talið lágmark í iðnað-
arbæjum vegna óhjákvæmilegra
•truflana frá rafvélum, örðugleik-
Um á að koma fyrir góðum úti-
loftnetum o. fl. í þriðja lagi er
styrkurinn frú útvarpsstöðinni í
Reykjavík sérstaklega lágur á
Akureyri og yfirleitt í Eyjafirði
sunnanverðum vegna landslags,
sem bylgjurnar fara yfir á þeirri
Jeið. Þannig þyrfti útvarpsstöð-
án í Reykjavík að vera hér um
bil sex sinnum aflmeiri til þess
að gefa sama styrk á Akureyri
og hann er nú á Siglufirði. Á
þessu má sjá hve örðugt er oft
hér að hlusta á útvarpið. Al-
inennar kvartanir út af þessu
hafa leitt til þess, að nú er hafizt
handa um byggingu 5 kw endur-
varpsstöðvar hér út með Eyja-
firði.
byggingunni
MIÐAR VEL
Húsi 'endurvarpsstöðvarinnar
hefir verið valinn staður á mót-
um Dagverðareyrarvegar og veg-
arins niður að elliheimilinu í
Skjaldarvík. Fyrir skömmu fór-
um við þangað til þess að skoða
xnannvirkin. Við hittum að máli
byggingameistarann Guðmund
Magnússon, en hann hefir tekið
að sér að reisa húsið í ákvæðis-
vinnu og á að skila því af sér
um næstu áramót. Guðmundur
tók okkur hið bezta, sýndi okk-
ur teikningu af byggingunni og
greiddi vel úr öllum spurningum
er við iögðum fyrir hann. Fram-
ikvæmdir hófust þann 12. maí
jneð því að byrjað var að grafa
grunninn. Fokhelt var húsið h.
'1. ágúst og er nú lokið við að
jnúrhúða það að utan. Telur
Guðmundur. að byggingin hafi
gengið vel og að hún hafi fylli-
‘Jega staðizt áætlun. Það er ýms-
Um örðugleikum háð að byggja
hús á þessum stað, sér í iagi þar
gem allir armar frá tækni nú-
tímans þurfa áð'ná þán^að: Leiða
jþarf vatn um 800—1000 m v'ég
og síma og rafmágn litlu styttra.
Allar eru leiðslur þessa’r grafn-
ar í jörðu, sem og leiðslur frá
hinum 11 m háu móttökumöstr-
um, sem reist hafa verið alllangt
ÍXb, húsinu.
tveir inngangar og báðir frá
suðri, en fjórir gangar eru á hæð-
inni, sem taka mikið rúm. En
rúmgott verður húsið og
skemmtilegt að búa þar, enda
fagurt útsýni í allar áttir.
VERKIN LOFA
MEISTARANN
Pyrir skömmu voru forystu-
menn útvarpsins hér á ferð. Luku
þeir lofsorði á hve vel verkinu
hefði miðað. 15 menn munu hafa
stöðuga vinnu við bygginguna
frá byrjun.
Um 100 m frá húsinu mun
OG nú hefir Lilaviti hin ind-
verska lokið dansi sínum í Þjóð-
leikhúsinu. Það er eins og henni
hafi verið kippt út úr einhverri
helgisögu frá Kasmír eða Mala-
bar og sett niður hér í Reykja-
vík. Og nú svífur hún um leik-
svið leikhússins á síðkvöldum og
opinberar Islendingum fagnaðar-
erindi Indverja: Dansinn.
Mönnum er ljúft að horfa á
Lilavati ekki einungis vegna
þess að hún er laglegt og lang-
eygt sprund, heldur vegna þess
að hún dansar eins og engill. Hún
hrífur áhorfenaurna, er hún dans
ar hinn sérlega kvenlega dans
Bharata Natyam, opnar sig eins
og lótusblóm og samstillir hreyf-
ingar handa, fóta og höfuðs. —
Mann klæjar í lófana, er hún
jdansar Kathakali með fögrum
fingrabrögðum, andlitsbrigðum
og augnaskotum, og er hún gerist
rómantísk og lýrisk í Kathak.
Þeir, sem sjá Lilavati gjóta
augum, leika sér að fingrum sín-
um, vagga höfði og stappa fót-
’um, kynnast ekki einungis aust-
urienzkri líkamsmýkt og vndis-
þokka, heldur einnig yfir 3 þús-
und ára gamalli menningu Ind-
verja, líklega elztu . menningu
þeirra þjóða, sem mæla á indó-
evrópeíska tungu. Þeir kynnast
hinni dulrænu auðmýkt Austur-
landanlanr.a og þeirri lot’ningu,
'sem þeir bera fyrir Hinum Al-
'máttuga og birtist í dansinum.
I UPPHAFI VAR DANSI^N
I Dansinn er álitinn vera elzta
j listgrein í heimi, en skáldlist, tón
.list og leiklist taldar afsprengi
j danslistarinnar. Hann er ná-
jtengdur hrynjanda umhverfis-
jins, hrynjanda vindsins, sem
rleikur um laufið, hrynjanda öld-
„ , , unnar, sem dansar eftir vatns
verða reist geysihatt mastur eða j flet;num Jáj sumir hafa gerzt
m og niun þa vei a no a vi svo jjjgj-fjv. ag skvra dansinn með
Vart mun öllu lokið þótt frá ! orðunum: Dansmn er lifið (Have-
húsinu verði gengið á tilsettum '’ock Elhs). Menn gre.mr a um,
tíma, en vonandi tekur endur- ,hvort dans>nn hafi i upphafi
varpsstöðin til starfa á næsta *da® hl1 mannsins eða ástar-
ári. Vignir. þokka. Indverjar halda þvi þó
fram, að dansinn hafi upphaflega
verið trúarlegs eðlis (Ram Gop
al), enda er trú Indverja og dans-
list órekjanlega samtvinnuð og
Indveriar telja dansinn fegurstu
og hreinustu trúartjáninguna. Er
það engin furða, þar sem skýrt
er frá í gömlum indverskum
helgisögum, að Brahma Skapari
hafi dansað, er hann skóp al-
Á VETRI komanda munu þýzku heim. Hann Steig fyrst niður á
útvarpsstöðvarnar í Bremen,^ vih og skóp jörðina, því næst
Frankfurt ogJVfiinchen flytja tón'* steig hann upp á við og skóp
verk fýrir píanó eftir Hallgrím rúmið, en í þriðja dansskrefinu
Helgason. Verkin verða flutt af skóp hann upphimininn.
þremuf þekktum konsertpíanist- ]
um, dr. Friedrich Bi-and í Braunsc
hweig, ITans Richter-Haaser í Det
mold og Hans Posegga í Múnc-
hen. —
í Salzburg, Austurríki, var í
sumar 18. ágúst flutt fiðlutónlist
eftir Hallgrím í útvarpið þar.
islenzk tónlisf
í þýzkum
úivarpssiöðvutn
K U R D ANS
Eflir Jón Júlíussors piL cand.
Veda og Atharva Veda). Natya’ nokkrum í Tanjore það, að dani|
Veda var svo flókið vísindarit að þessi féll ekki í gleymsku og dál
sjálfur Indra veigraði sér við að Þar til nýlega var Bharata Nat-
nejna hana svo að Brahma sá1 yam aðallega dansaður af must-
þann kost vænstan að trúa dauð- j erisdansmeyjum (devadasi), sem
legri veru fyrir spekinni og varð eru sagðar hafa náð ótrúlegri
Bharata Murii fyrir valinu. Við!leikni 1 dansi Þessum. Danskon -
hann er einn frægasti dans Ind- nr Þessar. voru nokkurs konar
verja kenndur, það er að segja! Vestumeyjar, sem fornuðu ollu
. .T * , lifr sinu fyrir dansmn og guð-
, & . dommn, en er fram liðu stundir
menmrmr .dansmn fynr ulstilli
guðanna, og ménnirnir þjónuðu
guðunum : .ieð Jansi.
DANSINN, SEM VAR AÐ
DAUÐA KOMINN
Til eru ritaðar heimildir um
dansinn frá því um 1500 f. Kr. er
frægasti málfræðingur allra
tíma, Panini, getur hans. Dans-
inn blómgaðist á Rama-tímabil-
inu, enda er Ramayana-kvæða-
bálkurinn ein af uppistöðum
Kathakali-dansins. Á Gupta-
tímabilinu var dansinn vel virt-
úrkynjaðist Bharata Natyam og’
danskonurnar íengu orð á sig
fyrir skækjulifnað. — Bharata
Natyam hefur nú gengið gegnum
hreinsunareld og í sinni endur-
fæddu mynd segja Indverjar
hann vera það fegursta og hrein-
asta í indverskri menningu.
Kathak á rætur sínar að rekja
til Norður-Indlands og er sagður
hafa orðið til við samruna arab-
iskrar og indverskrar menningar,
svo hann er tiltölulega ungur.
Hann hefur ekki yfir sér helgi-S
ham hinna danskerfanna, er létt-"
Iur og lífsglaður, lýrískur og
rómantiskur. í Kathak er ekki
lögð eins mikil áherzla á handa-
sínum. En er kemur fram a.hurgina Qg [ hinum dönsunum,
Mogúl-tímabilið (12. öld) <ekur j en aftur á móti eru fótahreyfing-
danslistinni mjög að hnigna og arnar áberandi miklar og fjöl-"
henni hélt áfram að hnigna eftii-1
valdatöku Breta á Indlandi.
Dansinn dó samt aldrei út, ein-
breyttar. Persónurnar í Kathak.'
eru ekki aðeins guðir eða hálf-
guðir, heldur oft hversdagsverur
stakar fjöiskyldur héldu honum■’ þorpslíísins.
Við og Rabindranath Tagore lagði
sig í líma til að varðveita og blása
nýju lífi í þessa þióðlegu og sér-
kennilegu iist. Árangurinn af
þessarri viðleitni varð sá að , , , ,
j ,■ .■ ,x menn litum a klæði hverá annars
danshstmm varð bjargað tra , . .
,... „ .x í gleði smm. Mampun dregur
Manipuri er þrunginn ljósi og
lífi og dansa Indverjar þennah
dans á hátíðum sínum eins og
t. d. við Hoiihátíðina, sem haldin.
er. vorinu til dýrðar. Þá strá
glötun. Dansinn hélt áfram að
elda hugi manna eða sefa og
flytja boðskap undirgefni og guðs
ótta. En samt- sem áður hefur
hinn klassíski indverski dans
ekki enn náð eins föstum tökum
á Indverjum og áður var. Sænsk-
ur kunningi minn, sem nýkominn
gleði sinni. Manipui i ciregur
nafn sitt af héraðinu Manipur og
segir sagan, að þessi dans hafi
orðið til, er Máttargyðjan ráðr'
lagði héraðsmönnum að dansa og'
syngja til þess að hallæri því
létti, sem þá hafði dunið yfir.
Kathakali þýðir eiginlega dans-
og músíkleikrit. Þessi dans kem-
var frá Indlandi, tjáði mér að ur frá Malabar og það sem er
jafnvel hinir frægustu dansarar^ svo sérkennilegt við hann eru.
fengju ekki nema hálffull hús og hinar kerfisbundnu hreyfingar og
Slys á Skúlaplimni
SLYS varð í fyrrakvöld um kl.
9,45 á Skúlagötunni rétt vestan
við Barónsstíginn. 13 ára drengur
að nafni Einar Ingvarsson, Grett-
isgötu 73 var þar á ferð á reið-
hjóli ásamt félaga sínum. Hjól-
uðu þeir ljóslausir austur götuna.
Tvær bifreiðar komu á móti
þeim. Sú aftari ætlaði að fara
fram úr er kom vestur fyrir
Barónsstíginn. Bifreiðarstjóri
hennar sá ekki til ferða drengj-
anna. Lenti Einar á henni og féll
í götuna. Bifreiðarstjórinn ók
honum á slysavarðstofuna og
reyndist hann illa handleggsbrot-
irirt. • '*• ’ • '• "• '• «' '
. . .OG A DOMSDEGI
VERÐUR DANSAÐ
Þótt Brahma gæfi mönnum
dansiistina, þá er Shiva dýrkað-
ur sem dansguð og nefndur
Dansakóngurinn (Nataraja).
Goðsögn hermir, . að Shvia
muni á dómsdegi tortíma heim-
i inu-m dansándi með eldi og
. brandi. Minnir þetta á grísku
Brahmatrúarkonuna, sem var
hér fyrir nokkrum árum og fór
að sögn austur að Heklu, er hún
spjó eldi um árið, og dansaði
Shiva íil vegsenadar.
I
BRAHMA GAF MÖNNUNUM
DANSINN
Samkvæmt indversku goða-
fræéinni áttu einungis brahmin-
arnir (prestaipnir) rétt til þess að
tileinka sér vísdóm hinna fornu
Vedabóka, sem gru einskonar
kennslubækur í íífslistinni. Indra
guðakóngur var ekki ánægður
með þessi0 sérréttindi prestanna
og bað þvi Branma um að finna
upp nýja listgrein, sem allir. gætu
MUNSAN. — Narrt' II. hershöfð-' notið. Og Brahma skapari varð
ingi kommúnistaþerjanna í Kóreu við bæn hans og samdi Natya
hefur sent' yfirstjórn hérja S.Þ.,IVeda (Dansvizku- og leiklistar-
b'réf, þár sem hann ræðst hciftár- bókina). Natya Veaa er samsuða
lega á meðferð S. Þ. á stríðsföng upp úr hinum Veda-bókunum
um. —• ..i„' Veda, Sama Veda, Yagur
ástæðan væri sú, að dansinn væri
of fjarlægur og of torskilinn nú-
tímamanninum. Þvi meira gleði-
efni er það að indverskri dans-
list hefur verið tekið svo vel hér
í Reykjavík við heimsókn þeirra
Lilavati og prófessors Bose, sem
raun ber vitni.
ALLT HEFUR SÍNA
MERKINGU
Það, sem vekur mesta eftir-
tekt Vesturlandamannsins, þégar
táknmál. Dansinn verður sjón-
leikur, þar sem allt er sagt meS
bendingum og svipbrigðum.. —
Dansararnir hafa engu minna
vald yfir svipbrigðunum ■ en
hreyfingum útiimanna og hrynj-
1 anda. Augnaskotin eru mjög'
þýðingarmikil og getið er um.
Kathakali-snilling, sem gat felit
þrjú tár með öðru auganu, en.
fjögur með hinu. í Kathakals.
bera persónurnar stundum grímí
1 ur með skærum og æpandi lit-
hann ’ sér“‘ índverskan 'dans,'“er um- ekki þó af handahófi, því lit-
fjölbreytni látbrigðanna (mudra).
Allt er hér kerfipbundið og alit
irnir hafa ákveðnar merkingar.
Á Indlandi er Kathakali dans-
hefur sína merkingu. En þótt svo nund>rfb(eru iefti. Aður en
sé, eru látbrigðin svo stíleríserud,
að það er ógerningur fyrir leik-
menn að skilja þau nema að litlu
leyti, en þar með er ekki sagt, að
ógerningur sé að njóta þeirra.
Dansarinn getur tjáð þúsundir
hluta og hugtaka með handa-
brögðum einum. Augnaráðið og
andlitsbrigðin (rasa) segja líka
sitt, allt eftir þvi, hvert augun-
um er gotið, hvort augnabrýrnar
eru látnar síga eða lyftast. Mest
áberandi er slíkt táknmál í Kat,-
hakali-dansinum.
Það eru ekki einungis hreyf-
ingarnar, sem tala, heidur og ail-
■ ur ytri útbúnaður. Strangar regl-
jUr eru um notkun fata og lita
í hinum ýmsu hlutvérkum. T. d.
græni liturinn gyðjanna, sá blái
mjaltastúlknanna og sá rauð
hermannanna.
DANSKERFIN FJÖGUR
Frægustu danskerfin eru: Bha-
rata Natyam, Katliak, Mampuri
og Kathakali. Kerfi þessi eru að
surau leyti frábrugðin hver: öðru,
en eiga beint eða óbeint rætur
sínar að rekja til Veda-bokanna.
Sörriu grundvallarreglúr gilda
um tjáningar hins raunverulega
(lókadharma) og hins óraunvéru-
lega (natyadharma;.-
Bharáta Natýam er suðurind-
verskur musterisdans, sém eink-
um er helgaður guðinum Shiva.
— Þakka má bændafjölskyldum
sýningin hefst eru bumbur barð-
ar í þorpinu um sólarlagsbil. SvO’
hefst sýningin með þriggja tíma'.
tónleikum, en þar á eftir er dans-
að í 5 klukkutima.
f;‘(.
SIGRANDI LIST
* Indversk danslist hefur farið;
sigurför um Evrópu nú eftir '•
stríðið. Frægasti túlkandi hennar
er Ram Gopal, sem hefur ferðazt.
víða með dansflokk sinn og með-'
al annars haldið fjölmargar dans-
sýningar í Stokkhólmi og hlotið’.
mikið lof fyrir, enda var unun A‘
að horfa. Margir aðrir hafa hlotið ;
mikla frægð á VesturlöndUm m.á? *
Uday Shankar, sem um tíma
dansa$i móti sjálfri Pavlova. —-■.
Me'naka hlaut mikið lof fyíir’
Kathakdans sinn, en Gopinath éri
meistari Kathakali. Shevanti vaí
mjög fræg dansmær, sem dansaðP
með Gopai,, ennfremur hin und-
urfagra Kumudini, sem dansaðt
með honum í vetur leið. Lilavan,'
sú sem undanfarna daga hefúri
lagt Reykjavík að fótum sér, heffÁ
ur einnig dansað með GopaL
Grikkir bciðast aðstoðar.
■f
SAMEINUÐ.U ÞJÓÐUNUM ■—
Grikkir hafa leitað til S. Þ. og
beiðast úrskurðar í deilunni við
Búlgara um landamærin á eynni
Alfa, sem er í Evros-fljóti,