Morgunblaðið - 06.09.1952, Page 7

Morgunblaðið - 06.09.1952, Page 7
Laugardagur 6. sept. 1952 MORGUNBLAÐIÐ m 31 EFTIR SVERRI ÞORÐARSON HAAG í ágúst: — Heyskapar- og kornræktartíð hefur verið hér mjög góð, en einnig á öðrum sviðum hefur árað vel fyrir Hol- Jendinga. Stórlega aukin utan- ríkisverzlun hefur fært þjóðar- búinu auknar tekjur, enda má ,af þiví marka, hve vel endurbygg- ingarstarfinu miðar nú áfram. Starfið gengur greiðast í Rotter- dam, segja Hollendingar sjálfi)’. Borgin varð fyrir mjög miklu tjóni af völdum loftárása þýzka flughersins. Efnahagssamvinnustofnunin veitti miklu fé til endurreisnaf- innar. Húsin, verksmiðjurnar, skólarnir og önnur mannvirki eru hin glæsilegustu. íbúðarhús- in, sem eru hlaðin úr rauðum eða ljósbrúnum múrsteini, eru hvert öðru fallegra. Byggingar- stíllinn einfaldur og línur hrein- ar. Þar þekkist ekki „heilsu- verndarstöðvarstíllinn", enda kappkostað að sameina hið hag- kvæma og kostnaðinn. MIKIÐ FERDAMANNA- IAND INNAN TÍÐAR Hollendingar vinna nú mjög ötullega að því að gera dand sitt að ferðamannalandi. — Innan fárra ára er búizt við að gjald- eyristekjur þjóðarinnar af heim- sóknum ferðamanna verði orðn- ar mjög veruleg'ur þáttur í þjóð- artekjunum. — Liður í þessu, og sá sem einna mestu máli skipt- ír, er að mjög víða er nú unnið að byggingu nýrra gistihúsa. — Hefur fé frá Efnahagssamvinnu- stofnuninni verið veitt til gistL húsasmíði. Ferðamanna-flóðaldan kann að skella á fyrr en varir. Jarðvegurinn ef þegar vel undirbúinn. Þdr er allt gert til þess að verða við óskum gest- anna„ hvort heldur þeir eru vell- a-uðugir eða í hinum fjölmenn- asta hópi ferðalanganna, fólk af millistéttum. Ferðamannaokur á lífsnauðsynjum þekkist þar ekki. Þar er hægt að lifa eftir efnum og ástæðum. Þó islenzka krónan sé í lágu gengi gagnvart gyllini, er verð- lag hagstætt ökkur. Ekki er ó- sennilegt að á næstu árum muni Islendingar leggja leið sína til þessa flata lands, sem sumþart er fleiri tugum metra undir sjáv- armáli. EYJAN MARKEN Flestir ferðamenn, sem koma til Amsterdam, fara með ferða- mannahópi út í éyju eina, sem Marken heitir og er í suðursjó’t- um. Stór ganglítil ferja flvtur fóikið þangað. Það situr á löng- um bekkjum meðfram báðu’n borðum. Miðskips stendur har- monikuspilari og skemmtir. — Ferjan siglir inn á litla höfn Markeneyjar. Köfnin ber það með sér, að hér er engin stfcr- útgerð rekin. Fyrir ofan tré- bryggjurnar, þar'sem einu sinni hefur verið malarkampur, en nú er hellulagður, standa lítil hús, marglit, sum með hvítum þver- röndum yfir þvera forhliðina. og gafla. Á kambnum stendur fjöldi fólks í gömlum hollenzkum búnr ingum, með tréskó á fótum. Karímennirnir í hnébúxum og í svellþykkum, svörtum band- sokkum. Kvenþjóðin í skósíðum pilsum, með hvítar hyrnur á höfði. Framundan hyrnunni stendur hárið sem strí og þetta fax myndar nokkurskonar sól- skyggni. Minjagripasalar og síldarspekú lantar með reykta cíld, saltaðan og reyktan ál, koma strax á vett- vang. Hópnum er öllum boðið að skoða eitt heimílanna á eynni. Inn í þessu litla húsi rúmast ótrúlegur fjöldi. 'Þar eru gólfin hvítskúruð, óklæddir tréveggir og loft, en svo þétt hanga á öll- um veggjum, fagurlega skreytt- ir veggdiskar, að varla sér í timburþiljurnár. Heimsókn ti! IViarkeyjsi' og Putalands Stórbýli í Maduvodam. HELT RÆÐU AF STOL Á ÞREM TUNGUM Skyndilega stígur staðarkona upp á stól upp úr miðjum hópn- um og ávarpar gestina á þrem tungumálum. — Hún virðist þessu alvön og er hraðmælt, sem markaðskona. — Á fáeinum augnablikum er hún á þrem tungum þúin að skýra áheyrend- um frá húsaskipan allri, og bvi að þar sofi allir í kojum. Ung- börn sofa upp á vegg fyrir of- an hjónakojuna. Húsmóðurin segir frá því að hér hafi hún alla sína tíð átt heima, foreldrar hennar og aíi og amma. Þegar hún var bai'n, hafi þar verið 15 manns í .heimili. Hún er eins og kvenþjóðin virðist vera á þessari litlu ey i I forneskjulegra lagi, með hringi 1 í eyrunum. Hún lýsti klæðnaði fólksins á eyjunni, lyfti pilsfaldi sínum, án . þess þó að valda hneykslu.n. -— I Pilsið var óefað álíka þykkt og værðarvöð. — í svona þykkum pilsum klæðum við af okkur bæði hita og kulda, Sagði sú 1 gamla. Öll börn, telpur og drengir, ganga í pilsum og eru eins og kvenfólkið, með þennan ein- kennilega framstandandi ennis- topp. Þegar við hérna á eyjunrú mætum barni á förnum vegi, rigði konan á stólnum, þá sjá- um við það á saumaskapnum á blússu barnsins, hVort heldur það er drengur eða telpa. Telp- urnar eru með hjartalagaðan út- saum í blússunni. HANDAVINNA OG HJÓNABÖND Sú garnla á stólnum tók Iræst að ræða vandamál mannlegs lífs. — Hjónabandið. —- Hún sagði að það væru óskráð lög meðal eyja- skeggja, að til hjónabands sé ekki stofnað fyrr en maðurinn ha.fi náð 26 ára aldri. — Þá má hann fara að hugsa sér til kvon- fangs. En tilgangslaust er fyrir hann að æíla út í ævintýrið, nema hann hafi sýnt hve odd- hagur hann sé, að hann geti skor- ið brúðarskó. — Það eru venju- legir tréklossar. En síðan er í þá skorinn fallegur laufskurður. Konuefnið verður aftur á móti að hafa sýnt það með falleguni og X’el gerðum hannyrðum, að hún geti bætt leppa bónda síns og tekizt á hendur búsforráð. íIJÓNASKILNAÐIR ÓÞEKKT FYRIRBÆRI Síðan upplýsti húsmóðirin, að þetta hefði gefizt mjög \el hjá þeim. Hún sagðist el^ki geia sann- ara orð talað, en að hjónaskiln- aðir vse.ru gjörsamlega óþckkt fyrirbæri meðal Markenbúa. •— Þegar menn eru komnir á þennan giftingaaldur,' þá vita þeir hvað þeir vilja og hafa öðlast nokkra lífsreynslu, sagði hún. — Um leið bauð hún nærstöddum að skoða húsið sitt nánar. Hvatti hún alla unga menn, sem ekki væru þegar „gengnir fyrir gafl“, að hafa reynzlu Markenbúa sér í minni. — Drengir mínir, rasið ekki um ráð fram, því ekkert liggur á, sagði hún og sté niður aí' stólnum. Viðdvölin var stutt og svo virt- ist sem flestir hefðu áhuga iyrir minjagripaverzlununum sem stóðu á malarkambnum. Þár ægði öllu saman. Minntu þessar búðir nokkuð á kramvöruvérzlanif éins og þær munu hafa gerst hjá okk- ur í gamla daga. Á næstu götum, en þarná búa um 1500 manns, var fjöldi eyjar- skeggja, börn og gamalmenni. um, hefur.skipað Hollendingum á bek'k 'riieð&l öndvegisþjóða. — Hin góða heilsurækt hefur haft í.för með sér að fólkinu fjölgar nú óðar en nokkru sinni fyrr. Hollendingar giska á að þeir séu nú um 10 milljónir, að þeim hafi að heimsstyrjöldinni síðari lok- inni, fjölgað um cina milijón. LANDIi) GETUR EKKI BRAUDFÆTT FÓLKID Á þessu sviði horfa Hollend- ingar fram á alvarleg vandræði. Landið hefur verið hagnýtt til hins ítrasta. — Haldið er áfram að þurrka upp Suðursjóinn til að koma þar upp nýbýlum og iðn- aði. Ýmiskonar iðnaður hefur verið aukinn og nýjar iðngrein- ar teknar upp, til þess að skapa vinnu fyrir fólkið í landinu, og geta þannig reynt að mæta að nokkru fólksfjölguninni. — En þessar ráðstafanir munu ekki nægja og þjóðin sér fram á, að tugþúsundum saman vsrði ungir Holiendingar að yfirgefa gamla landið og flytjast búferlum til fjarlægra landa, því heima er enginn reitur eftir. í hinum þétt- býlustu héruðum landsins er íbúatalan um 600 manns á hvern ferkílómetra. Á næstu árum er í ráði að um 50.000 manns flytji árlega bú- ferlum til hinna nýju heimkynna i Kanada, Ástraliu og Bandarikj- unum. Kunnugir segja að þetta nægi til að firra vandræðum þeim sem af of mikilli fólksfjölg- un stafar. Telja þeir sennilegt að með óbreyttum aðstæðum, íniuni allt fára í strand eftir 15—20 ár. Við þjóðflutninganavhcfur hin sterka tilfinning Hollendin-gsins fyrir nánustu ættmenúum komið mjög í Ijós. Heiíar fjölskyldur hafa tekið sig upp og yfirgefið Guiiverar í Putalandi. Hér virðast .flestir verða gamlir fyrir aldur "ram. Ferðamennirnir voru önnum kafnir við myrtdatökur af cyjar- skeggjum. Þéir létu sér fátt um finnast. Sennilega orðnir hálf þreyttir á þessúrn látlausa straum erlendra manna, en eyjaske|gj- ar gera sér ljóst að ferðafóikið méð ljósmynda- og minjagripa- æðið, er tekjulind þeirra. ÖNDVLGISÞJÓÐ Útlendingur verður þcss skjót- lega var, sem svo mjög einkennir Hollendinga og er einn snarasti þátturinn í þjóðlífinu. samheldni fjolskyldunnar, virðing hennar fyrir heimilinu, hornsteini þjóð- félagsins. Þannig hc-fur þetta ver- ið mann frath af manni, enda gætir þessa mjög á öilum sviðum í daglegu lííi þessarar dugmiklu og gagnmenntuðu bjóðar. Hverskonar spilling, giæpir og morð eru fátíðir aíburðir. Ágæt- lega skipulagð heilsuverndarstarí serni, góð skipan menntamála og almennur áhugi fyrir andlegum ekki síður en veraldlegum efn- gamla iandið í sameiningu, til að geta haldið hópinn nokkurnveg- inn. Fjöldinn allur af úíflytjend- unum fer flugleiðis og hefur Gull faxi tekið þátt í flutningunum á vegum KLM-flugfélagsins. í PUTALANDI Þrátt fyrir öii þrengslin hafa borgaryfirvöidin í Haag látið nokkra spildu af licndi undir nýja fcorg. Hugsast gæti að ein- hver myndi viija kalla það borg innan borgarinnar, eins og stund- um er talað um ríki í ríkinu. Á þessari spildu hafa. Hollending- ar látið ævintýrið um Putaiand , sannkst að nokkru og í þeirri mynd sem Putaland fyrri hluta 20. aldarinnar mj-ndi vera. ; Þessi reítur og það sem fyrir 1 augun fcer þar verður sérhverj- ura lengi minnisstæður. í „Puta- j iandi“ er útvarpsstöð og ílug- volíur. Þar cru skólar, ,-pítaiar, j kirkja, ýrhiskonar opinberar bygg Ángar, verksmiðjur, íjölbýlishús í nýtízku síil. í höfninni liggja stór hafskip I og ,þar eru skipasmíðastöðvár. Þar eru íbúðarhverfi eins og þaa eru í elsta hluta Amsterdam, þar sem húsin standa við skurð- ina. Innan um húsin eru skraut- garðar og þar getur og' að líta fallegt hollenzkt sveitabýli, vei hýst, með myllu og sýkisbakk- ann, en handan við flóðgarðana á bökkum sýkisins er búfénaður á beit. „Putalandið“ í Haag er einstætt fyrirbrigði. Um steypt strætin er mikil umferð, en unx langa leið fer rafknúin járnbraut. — Allsstaðar eru „Putalands- búar“ að störfum. Putaland heitir réttu nafni Madurodam, en í hópi hollenzkra stúdenta var á styrjaldarárunum stúdent einn að nafni Maduro, er var frernstur í flokki stúdenta í andstöðuhreyfingunni gegn Þjóð- verjum. Hann lenti svo i klóm Gestapoliðsins og var sendur til hinna illræmdu Dachau-fanga- búða, en þaðan átti hann ekki afturkvfemt. Aðgangseyrir allra „Gulliveravina“ sem koma til a5 skoða Putalandið, fsr óskiptur til berklahælis fyrir hollenzka stúdenta. Það voru um 70 fyrirtæki. ojf einstaklingar sem í sameiningu mynduðu þessa borg, með því að gefa líkan af húsi því sem starfsemi þeirra er til húsa í. Þannig gáfu ríkisjárnbrautirnar t. d. rafknúðu lestina, sporbraut- ina og annað tiiheyrandi, svo sem stjórntækin og þá gaf flug'félagið KLM likanið af Schiphöl-flug- .velli við Amsterdam ásaipt flug- vélalílcönum, ílugstöðvarbygging- um og fleiru. —■ Það tók tvö ár að köma þessu öllu í kring. Að- sókn hefur verið gífurleg. Tala gestanna var um 50 þús. fyrstii vikurnar eftir að Madurodam var opnuð almsnningi. Sérstakur borrgarstjóri er, og skipar það sæti, prinsessa hollenzku krún- unnar, Beatrix, og hún á þar sér- stakan borgarstjórabústað. Bæj- arstjórnin er skipuð. unglingum úr skólum borgarinnar. ÆVINTÝRABORG Það er sérstaklega eftirminni- legt að sjá þessa litlu borg eftir að dimmt er orðið og hún upp- ijómuð. —- Ljóskerin við göturn- ar lýsa umferðinni, en bilar eru með IjóSum, og járnbrautarlestin litla er öll uppljómuð, verzlanirn- ar með skrautlýstar auglýsingar, skífan á kirkjuklukkunni, sem ekki aðeins segir til uffi stundir sólarhringsins, heldur og' um vikudag og mánuð, er upplýst. í höfninni liggur, sem fljótandi borg stór hafskip, uppijómuð stafna á milli, og á flugvellinum varpar flugviti sterkum geisla sínum. Bæði fullorðnir og börn hafa mikla ánægju af því að skoða þessa Putalands-borg. Þegar krakkarnir sjá þetta, ijómar and- lit. Sum verða þó svo undrandi og utan við sig, að fálmandi leita börnin eftir hendi móður sinnar, cíns og til þess að fá úr því skorið að þetta sé ekki draum sýn, heldur veruleiki. Komii? iieim fielga Nseisáotíir ljósmóðij. Stór stofa rneð húsgögnum, aðgang að baði og síma ósk así sem fyrst. Há lciga í boði. Tiiboð sendist blaðinu fyrir næsta miðvikudag — merkt: „U.S.N. — 264“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.