Morgunblaðið - 09.09.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1952, Blaðsíða 9
í Þriðjudagur 9. sept. 1952 MORGUNBLABEB f HINNI áttundu s'ldarleysisvertíð er nú lokið með þeim ár'angri, að næstum hvert einasta síld- veiðiskip, s’Idarsöltunarstöð og síldarverksrmðja haía orðið fyrir meiri eða minni reksturshalla sökum aflabrestsins, en það mun einsdæmi í síldarsogu okkar ís- lendinga því flestar s'ldarvertíð- ir á undanförnum tvrim áratug um að minnsta kosti, mun það hafa gengið svo, a« nokkur skip, nokkrar síldarsöltunarstöðvar og jafnvel einstaka sildarverk- smiðja hafa haft því láni að fagfta að geta látið reksturinn ber:: sig. þrátt fyrir aflahrest, rcm r:ði oft hefir hér orðið. HVEK VAE OKSÖS StlDAK- LEYSISÍNS í SEJMAK? Þeirri spurningu er eílaust mjög erfitt að svara s\o að gagni megi korna, sarat sests áður vil ég láta álit miít í Ijósi í þeim efnum sem fiskimaður, þá hins- vegar geri ég ráð fyrir að fiski- fræðingarnir séu mér þar ekki allskostar saminála.' SJÓRINN ÁTULADS í fyrsta lagi tel ég eina ástæð- una vera hið einstseða átuleysi á öllu veiðisvæðúau bseði djúpt og grunnt, en það álit mítt hyggi ég á þeim íiírnunum, er ég gjörði á þ.v. Jörundi síðasHiðna síld- arvertíð með þar til gerðum átu- mæli, er safnar í sig átn við yfir- borð sjávar þegar hanri er hengd- ur aftan í skipið þegar það er á ferð. Ennfremur noiaði ég átu- poka, sem rennt er niður á mis- munandi dýpi, þegar skipið ligg- ur kyrrt. Með slíkum pokum fæst vissa fyrir því hvort áta er fyrir hendi á þeim stöðum, sem til- raunin er gerð á eða ekki. í byrjun síldarvertíðarinnar kom lítilsháttar rauðáta á Skjálf- andaflóa og framan.vert Gríms- eyjarsund, en . stóð þar við ör- skamman tíma, enda ekki síldar vart þar nema þá fáu daga, sem átan hafði þar viðdvöl. Ennfrem- ur var lítið eitt af rauðátu í nokkra daga út af Skoruvík á Langanesi og Digranesflaki, en þar virtist hún ckki bafa haft skilyrði til þess að nálgast yfir- borð sjávar og hélt sér á 15—20 faðma dýpi. í vertíðarlokin fann leitarskipið María Júlia lítið eitt af rauðátu á utanverðum Kjölsen Lanka. Þetta voru þeír e*r-Ti staðir, er c% varð var viS áfu á, á öllu því tugfermílna svscSi, er ég leit- i ði síldar á og reyadi fyrir áíu jafnhliða. Það mega teljast tmdraverð um skipti, sem orðið hafa í hafinu austur af landinu aHt til Jan Ilayen, frá því á síldarvertíð- inni 1951, en þá var um mjög mikla rauðátu að ræða eftir að 1 omið var 80—100 sjómílur frá landinu og þar hafðíst síídin við í mjög stórum og þykkum torf- um, en í ár brá þar Iteízf aldrei fyrir nema mjtig: éverulegum lorium. LÁGUR SJÁVARIilfí í öðru lagi mun hiren lági sjáv- arhiti hafa nokkru um ráðið hvað viðvikur síldinní austur af laná- inu hvað treglega henní gekk að rálgast ströndína, en sjávarhit- inn var þar lengst af. þegar kom- ið var suður fyrir Langanes 5— 6°. — Á svæðinu milli íslands og Jan Mayen varð ég ekki síldár var á ekkolóðin fyrr en ojávar- hiti var kominn í 7" en hunn fcr vaxandi eftir vÞví sem austar <’ró og komst upp í 3% en það évernlega síldarhrafi, sem fannsty var bezt á því hitastigí. A þess- um slóðum var nokkúð af glær- átu í sjónum, cn samt nsjög gis- ið, en í henni'ivirtíst síldin halda sér og fékkst þar allverulsg veiði í reknet til dæmis hjá rússneska ^Rdsson s IssíMin @| i æsia ¥§r tíi GU3MUNDUR JÖRUNDSSON, útgerðarmaffur á Akurevri, skipstjóri og eiganði togarans Jörundar, hefur skrifað eftir- t farandi grein um síltlarleysiff í sumar og telur að það haíi slafað af því, hve sjói'inn fyrir Noiðurlandi var óvenjulega átulaus og sjávarhitinn lágur og ennfremur af því að á mið- uncm haí'i e. gin vestan-síld veriff. Ilann benuir á hina brýnu nauðsvn, að íslendingar eignist hafrannsóknaskip og segir að lokum að aiiar síluveioiþjóðir megi búast við afla- leysisárum, og meðan siidin gengur ekki á hin venjuiega mið fyrir NorðurlanUi verði síldveidiskipin að vera útbúin með reki et og mena viðbúnir a'ð geta salíað um borð í skipunum. mr ÞAÐ bar til s.l. sumar, er kona nokkur var að raka af kappi, á. túni sínu, að gaddavírsflækja kom óvænt upp úr heyinu og reif samstundis svöðusár á annan fot hennar. Hún flýtti sér heim í bæ, sem mest hún mátti, því vitanlega fossaði blóðið úr þessu mik'rt sári. WSi:' Guðmundur Jörundsson. síldveiðiflotanum, sem hélt sér á svæðinu ca. 200—220 sjómílur í 75° misvísandi stefnu frá Langa- nesi, en þar varð ég flotans var 30. júní og á sama stað 15. ágúst og bencjir það til þess, að þeir hafi haft þar noklcra reknetaveiði á því íímabili. ENGIN VESTANSÍLÐ Hina þriðju og veígamestu ástæðuna fyrir hinu fádæma síldarleysi tel ég vera algjöra vöntun á hinni svokölluðu vest- ansíld. Ég. gjöri ráð fyrir, að margur muni mér sammála um það, að við getum ekki væmt þess að fá neina verulega síld- arvertíð fyrir Norðurlandi fyr en við fáum aftur síldargöngur upp að landinu að vestan. Því þó aldrei nema aðstæður bötnuðu hvað viðvíkur sjávarhita og átu- skilyrðum austan og norðaustan við landið og síld sú, er nú virð- ist dreifð um hafið á milli ís- lands, Tan Mayen og Færeyja, legði leið sina upp að landinu, þá getum við ekki álitið þá síld ganga lengra vestur með norð- urströndinni en á ~:nóts við Mel- rakkasléttu eða Tjörnes, því und- anfarin reynsla hefir sýnt okkur að venjulegast skiptir um síld við Grímséyjarsund hvað snertir stærð og gæði síldarinnar og be.idir það ótvírætt til þess, að sú síld hafi komið frá öðrum hrygningarstöðvum og hafi alist upp við önnur skilyrði, en hin mjög svo misjafna og magra síld, sem leggur leið sína á milli ís- lands og Noregs og fiskifræðing- arnir viiðast hallast æ meir og meir að, að sé sú síld, sem við höfv.m haft hér við ströndina á árunum þegar vel veiddist. Þessa kenningu á ég mjög bágt að íella mig við, nema hvað snertir göngu síldarinnar upp -að Iandinu á norðaustur svæðinu, eins og að framan greinir. Nú verður eflaust mörgum á að spyrja, hvað þá með hina langþráðu vestansíld, hvar er hún? Hvaðan kemur hún? Það dylst engum, sem út í þessi mál hugsa, að það er mikiil vandi að vita nokkuð um göngu þess- arar síldaf að vestan, til þess hefir bæði skoft fé og farkost svo að gagni mætti koma. Samt sem áður langar mig til þess að láta álit mitt í ljósi í þessum efnum. Mín skoðun er sú, að hin góð- kunna stóra vestansíld sé okkar eigin framleiðsla, ef svo mætti að orði komast, þsð er að segja, það er sild, sem hrygnir og elst upp hér við land og þá sennilega frá hrygningastöðvum út af Vest- mannaeyjum og yfir höfuð fra hrygningastöðvum við suðvestur ströndina. Siðan mun hún hafa viðdvöl við strendur landsins i meðan hún er að alast upp, en hverfa svo frá landinu um nokk- urt skeið, þar til hún er orðin kynþroska, þá komi hún fram við norður og norðvestur ströndina. Þetta álit byggi ég á því, að nær öll sú síld, sem veiðist við sunn- anvert landið, eru ungir árgang- ar. Kom það til dæmis i ljós að hinn slerki stofn, sem fram kom í Hvalf jarðarsíldinni, var klak frá 1944, en nú hefir brugðið svo einkennilega við eftir því sem fiskifræðingar skýra frá, að þessi árgangur hefir ekki fundist í síld- inni við suðvesturströndina nú síðastliðin tvö ár. Álít ég því, að síld þessi gangi frá landinu og þá sennilegast eitt- hvað suðvestur í haf um einhver árabil, en gangi síðan norðureft- ir og inn á norðurlandsmiðin. Þessu til stuðnings vil ég benda á það, að æði oft kemur það fyr- ir að skip, sem komið hafa upp að landinu suðvestan úr hafi, verða þar vör vlð mjög miklar lóðningar á síld á ekkolóð. Enn- fremur skeði það í júní 1951 að bátar, er stunduðu lúðuveiðar um | 100 sjómílur og lengra suðvestur og vestur af landinu, ásamt hval- veiðiskipum, er voru þar á hval- veiðum, ui'ðu vör við allverulegt magn af vaðandi síld, en síld1 þessi færðist norður með landinu allt norður undir svokallaðan * Víkurál þar sem botnvörpungar voru á karfaveiðum og sáu hana vaða í» nokkra daga. Síðan virtist sildin vaða í stefnu upp að Rit, en þar byrjuðu herpinóta- skipin að veiða síldina og fylgdu henni síðan eftir austur fyrir Horn, en það merkilega skeði þá að síldin beygði frá ströndinni í staðin fyrir að halda inn á Húna- flóa og austur með landinu á sín venjulegu mið. Hver ástæða var fyrir þessu öfugstreymi hjá siid- inni er mönnum hin mesta ráð- gáta, þar sem víst er, að um þetta leyti voru hin ákjósanleg- ustu skilyrði á Húnaflóa hvað snertir rauðátu og hæfilegan sjávarhita, en það var í kring um 8—8 0. Ennfremur er mönn- um ókunnugt um það, hver áhrif það kann að hafa á síldargöng- urnar, hversu kraftminni um- hverfis landið Golfstraumurinn virðist vera nú síðustu 5rin og finnst mér ósennilegt að hann hafi blandast meira en áður Austur-Grænlandsstraumnum. — Það bendir margt í þá átt að þessi breyting á Golfstraumnum hafi hér nokkru um ráðið hversu illa síldinni hefir gengið að halda sér á sínum venjulegu sumar- slóðum. BRÝN NAUÐSYN AÐ EIGNAST HAFRANNSÓKNARSKIP Það dylst éngum, sem til þekk- ir að lengur má það ekki drag- ast að við íslendingar eignumst ■hafrannsóknarskip handa fiski- fræðingum okkar að vinna með, Fraiah. á bls. 11 Nú var hver mínúta’dýrmæt og þar sem 20 km voru til næsta læknis, sem enginn vissi hvort heima myndi vera, þá tók konan hiklaust til sinna ráða, þvoði vandlega sárið og saumaði það sjálf saman. En þetta var 10 sm laagur skurður, svo varla heiði hún lagt út i þetta, þótt hún hafi alla tíð verið óvehju skjótráð, ef lrún hefði ekki erft góða læknis- kunnáttu frá móður sinni og aía, Sem ekki virðist hafa dofnað neitt þótt kona væri þar miili- liður. En báðar hafa þær mæðg- ur mörgum sjúkum marminum hjálpað, — að ógleymdum dýr- unum — þótt hvorug hafi á læknaskóla gengið. Svo einkennilega hittist á, að einmitt að kvöldi sama dags bar þarna að garði 2 lækna og skoð- aði annar þeirra aðgerðina. Varð honum þá að orði: „Er ekki anzi mikið að gera • þetta svona á sjálíum sér?“ „O — það væri víst ekki sársaukalaust heldur þótt þið gerðuð það“, var hið skjóta svar, sem læknirinn fékk og ræddi hann þá ekki meir um það. Þótt kona þessi hafi ekki viljað geta um þetta snarræði sitt, sem tókst svo vel, að sárið greri vel og eðlilega, þá finnst mér mörgu jlélegru afreki á loíti haldið og | leyfi mór þá jafnframt að nafn- igreina konuna, sem er Ragnheið- j ur Ágústsdóttir frá Birtingaholti, j sem búið hefir allan sinn búskap á Löngumýri á Skeiðum með manni sínum, Eiríki Þorsteins- syni frá Reykjavík. Afi Ragnheiðar var Skúli ’æknir Tnoroddsen á Móeiðar- hvoii, sem gegndi lengi einu fjöl- mennasta og erfiðasta læknishér- aði landsins. Hefði sennilega oft getað komið sér vel á hans dög- um, ef> sjúklingar heíðu margir haft árieði og handlægni á við þessa dótturrióttur hans, en þá tóku lækr.isferðir hans, oft 1—2 daga, þegar sundleggja varð hest- ana yfir stórvötnin. Hér rnætti að lokum geta um skylt afrek móður Ragnheiðar, Móeiðar sál. í Birtingaholti, er hún læknaði eina beztu ána sína, sem dróg á eftir sér garnirnar af völdum gaddavírs. Varð ánni ekki meint af þótt enginn væri „læknirinn“ sóttur. Kunnugur. r sekir m meslii mann- rán veraldanöaunnar! HVERSU margir eru enn á lífi af þeim sem týndust i síðusln heimsstyrjöld? Hversu mörgum föngum er enn haldið í framandi landi og hafa verið dæmdir sem stríðsglæpamenn? — Spurningar þessar hafa verið ræddar á mörgum fundum, sem haldnir haía verið í Genf af þriggja manna stríðsfanganefnd S. Þ., sem hefur samráð við fulltrúa 12 landa. í nefndinni á meðal annarra sæti Estelle Bernadotte greifafrú, ekkja Folkes Bernadottes greifa. I 50 STORUM BINDUM l Þýzku fulltrúarnir, sem sóttu fundi nefndarinnar, lögðu fram mikið efni í þessu máli og voru skýrslur þeirra um stríðsfanga i 50 stórum bindum. í þeim voru nöfn næstum 100 þúsund þýzkra fanga, sem sagt er að hafi ekki komið heim, nöfn 1300 þúsund I þýzkra hermanna, sem týndust og upplýsingar um óbreytta þýzka j borgara, sem fluttir voru frá j heimilum sínum. Ekki hefur ver- | ið hægt að ganga endanlega úr ‘ skugga um tölu þeirra, en vitað j er, að á meðal þeirra eru 3000 börn. Fulltrúi ítaliu greindi frá þvi að í ítalska hernum á austui- vígstöðvunum hefðu verið 230 þúsund menn. Þar af létu 11 j þúsund lífið í orustum og 73 þús- und týndust. Siðar hafa 10 þús-l und þeirra sem týndust verið j sendir heim frá Rússlandi, en ítalska stjórnin hefur ekki fengið j neinar upplýsingar um örlög hinna. ítalski fulltrúinn Íagði fast að nefndinni, að hún aflaði upp- lýsinga um þessa menn og út- vegaði italskri sendinefnd leyfi til þess að fara til Ráðstjórnar- ríkjanna í leit að ítölskum mönn- um, sem hafðir eru i haldi þar. Fulltrúi Japans lýsti yfir því, að enn hefðu 300 þúsund jap- anskir stríðsfangar ekki verið sendir heim-. Tass-fréttastofan hafði sent út tilkynningu þess efnis, að nú væru aðeins eftir 200 japanskir §triðsfangar, á yfir- ráðasVæði Rússa, en japanska stjðrnin gat ekki fallizt á, að þessi tala væri rétt. • Formaður nefndarinnar, Jose Guerrero dómári frá E1 Salvador, skýrði frá því, að Ráðstjórnin hefði verið beðin um lísta yfir fanga, sem látizt hefðu í haldi hjá Rússum, einkum eftir 1946, en ekkert svar hefði borizt við þeirri beiðni og kvaðst hann harma það mjög, að Ráðstjórnin hefði ekki sent neinn fulitrúa til fundarins. Frú Eugenie Anderson, sendi- herra Bandaríkjanna í Danmörku var fulltrúi síns lands á fundun- um í Genf. Hún beindi sérlegri áskorun til Ráðstjórnarríkjanna um „að grípa þetta einstaka tæki- færi til þess að veita sér uppreisn gagnvart almenningsálitinu í heiminum.“ — Ég skora eindregið á Ráð- stjórnarríkin að binda endi á þjáningar hundruð þúsunda manna með því að taka þátt í starfi nefndarinnar og auðvelda það, sagði frú Anderson. Ég hvet Ráðstjórnarríkin til þess að láta strax lausa og gera fulla grein fyrir öllum þeim föngum, sem teknir voru í jsíðari heimsstyrj- öldinni. Af Ráðstjórnarinnar hálfu hef- ur aðeins verið lögð fram ein til- kynning i sambandi við stríðs- fangamálið — er það svar við orðsendingu frá striðsfanganefnd S. Þ. eftir íyrsta fund hennar sumarið 1951. Ráðstjórnin svaraði að lokið væri heimflutningi þiýzkra, japanskra og ítalskr* stríðsfanga nema þeirra' einna, sem dæmdir hefðu verið eða lægju undir ákæru um strícjs- glæpi. Þau 12 ríki, sem taka þátt I stríðsfanga-fundunum í Genf eru: Ástralía, Brazilía, Belgía, Dan- mörk, Frakkland, Þýzkalarid, Ítalía, Japan, Luxembourg, Bret- land og Bandaríkin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.