Morgunblaðið - 09.09.1952, Síða 12

Morgunblaðið - 09.09.1952, Síða 12
( 12 MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 9. sept. 1952 — Edinbortgarhátíðin Frh. af bls. 7. 'þeírra ósjálfrátt við þessi hlut- verk. — Stjórnandi var Georg Solti, nýkjörinn tónlistarstjóri óperunnar í Frankfurt. FRÍSKYXTAN Þessi ópera Webers var fyrst flutt í Berlín árið 1821. Hún er með þjóðsagnablæ og gegnsýrð af hinum rómantíska anda, •— upphaf rómantísku stefnunnar í þýzkri óperu. Hér skiptast á fagrar skógar- myndir og ægisýnir úr ríki mykrahöfðingjans. Max hlýtur hús skógarvarðarins og dóttur að verðlaunum, ef lánið er með hon um í skotkeppni, sem fara á fram næsta dag samkvæmt fornri hefð, en dóttirin, hin unga og fagra Agatha, er ástmey hans. Keppi- nautur hans, Kaspar, heitir á sálnaveiðarann Samiel sér til fuiltingis. Max var áður bezta skyttan í skóginum, en fyrir til- stilli Samiels hefur skotfimin brugðizt honum að undanförnu, svo að örvilnun grípur hann, er keppnin nálgast. Kaspar heitir hinum liðveizlu. Hann kann ráð til að ná í galdrakúlurnar, sem ætíð hitta í mark. Dagar Kaspars eru taldir, en hann biður Samiel um þriggja ára frest og heitir honum sál Max í staðinn. Um miðnætti heimsækir Max hina al- ræmdu úlfagjá. Þar er Kaspar fyrir og Samiel jafnan nálægur. Með aðstoð Max mótar Kaspar kúlurnar, og Samiel magnar þær töfrakraftinum. Meðan þessu fer fram, birtast ógnir undirheima í ýmsum myndum. Er sjálf skotkeppnin hefst dag- inn eftir, á Max aðeins eina kúlu eftir, hinum hefur hann eytt í ákafa sínum. Síðasta kúlan fer að vilja Samiels en ekki skyttunn ar, — bæði Agatha og Kaspar falla. Agöthu sakar þó ekki, en Kaspar er særður til ólífis og er fleygt í úlfagjána. Max játar brögð sín, en skotkeppninni er aflýst og sakir uppgefnar. Þótt efni þessarar óperu, sem og flestra annarra, sé fjarlægt raunsæi og efnishyggju nútímans, nýtur hún alltaf vinsælda þeirra, sem unna fagurri tónlist. Með flutningi hennar jók Hamborgar- óperan enn á hróður sinn hér í Edinborg. Eftirminnilegastir eru Gottlob Frick í hlutverki Kaspars og Peter Anders ílilutverki Max. Elisabeth Griimmer söng hlut- verk Agöthu, og er rödd hennar gædd fágætri mýkt og blæfegurð. Anneliese Rothenberger átti mjög vel heima í hlutv»rki hinn- ar kátu og lífsglöðu Ánnchen. — Stjómandi var Joseph Keilbert, hljómsveitarstjórý sinfóníuhljóm súeitarinnar í Hamborg. í REYKJAVÍK Aðrar óperur, sem sýndar eru á þessari hálíð, eru Meistara- söngvararnir eftir Wagner, Rósa- riddarinn eftir Richard Strauss og Matthías málari, síðasta ópera Hindemiths, samin árið 1934. Ekki var leyft að flytja hana í Þýzkalandi fyrr en eftir stríð, og hún er nú flutt í Bretlandi í fyrsta sinn. Hér hefur á næsta ófullnægj- andi hátt verið drepið á efni þriggja söngleikja, sem hver um sig höfðu mikil áhrif á þýzka söngleikagerð og hvarvetna eru kunnir og vinsælir um hinn menntaða heim. Skammt er síðan Islendingar áttu þess fyrst kost að sjá óperu á eigin sviði. Þeim, sem með völd in fara í leikhús- og tónlistar- málum okkar, ætti að vera það örvun og vísbending, að almenn- ingur á íslandi hefur fagnað •þeirri nýlundu. Þær þrjár óperur, áem minnzt var á hér að framan, væru glæsileg viðfangsefni fyrir Þjóðleikhúsið í Reykjavík. Tæk- Ist að, sameina til þess beztu tón- listarmenn og söngvara íslend- inga, mætti flytja Frískyttuna, ITöfraflautuna og Fidelio með ís- lenzkum söngkröftum nær ein- göngu, og það væri spor í menn- ingarátt. Ingólfur Guðbrantlsson. felldur á Miklárautj Keftir hverfisins lögSu á flótta S.L. föstudag var mink ban- að með trélurk við húsið Miklu- braut 86 í Reykjavík. Þeir sem unnu á dýrinu, þeir Óskar Magnússon kennari og Snæbjörn Ásgeirsson skrifstofumaður, óku í bifreið austur Miklubraut. Sáu þeir þá þústu á veginum rétt austan Stakkahlíðar. Sáu þeir skjótt að þetta var minkur. Hófst nú eltingaleikur við dýrið. Fyrst reyndu þeir að keyra yfir hann, en hann stökk þá til hlið- ar. Aftur kom hann upp á veg- inn og urðu þeir félagar þess þá varir, að hann forðaðist Ijós bifreiðarinnar og hljóp. undan þeim. Þannig ráku þeir hann með ljósunum vestur eftir Miklu- brautinni, þar til kom að húsun- um, sem við hana standa. Hljóp minkurinn upp á tröpp- ur á húsinu nr. 86 við Miklu- braut. Þeir Óskar og Snæbjörn hlupu út úr bifreiðinni, náðu sér í trélurka, gekk Snæbjörn að tröppunUm en Óskar fór fyrir húshornið og beið þar í fyrirsát með lurkinn reiddan. Rétt í þessu kom stúlka úr húsinu út á tröppurnar. Hrædd- ist minkurinn hana og hljóp nið- ur og 3jtjaði fyrir húshornið. En Óskar var viðbúinn og lét högg- ið ríða af á sama augnabliki og meindýrið kom fyrir hornið. Þar með var saga hans öll. Það þótti mönnum athyglis- vert, að er minkurinn kom þarna inn í íbúðahverfið, tóku kettir hverfisins til fótanna og flýðu sem skjótast. Virtist þá ekki langa til að komast í tæri við þetta grimma rándýr. Tunna er 500 milljón króna virði GENÚA, 6. sept. — ítölsku toli- yfirvöldin hafa lagt hald á 17 kíló af gulli og platínu, sem fund- ust í tunnu, er kom riieð norsku skipi til Genúa. Góðmálmunum átti að smygla í land. Verðmæti tunnunnar er talið um 500 millj. krónur. —Reuter-NTB. Aukið námsefnava! fil cand mag.-prófa við Háskélann IB hlaut SEesfta meisft- ara á Meistaramóftiuu Kristján Jóhannsson fimmfaldur meisfari kffilSTARAMÓTI íslands í frjálsum iþrcttum lauk s.l. sunnudag, ef þá lauk tugþrautarkeppninni. íslandsmeistari í þeirri greún v^rð hinn ungi en bráðefnilegi Tómas Lárusson úr Mosfellssveit, eiifhann hafði áður unnið fimmtarþrautina. , . ~—■ * Á meistaramótinu var keþpt í -fe 24 íþróttagreinum karla. Hafa meistarastigin fallið þannig að íþróttafélag Reykjavíkur hefur hlotið 7, Knattspyrnufélag Reykja jvíkur 6, Ármann 5, Ungmenna- ^samband Kgalarnesþings 4, Ung- , fnennafélagið Selfoss og Knatt- spyrnufélag Akureyrar 1 hVort. I Mjög hefur það einkennt þetta STAÐFEST hefur verið breyting á reglugerð Háskóla íslands, Meistaramot hve emstakir iþrottu sem miðar að mein fjolbreytm i namsefnavah t.l kennaraprofs stig. Kristján Jóhannsson ÍR varð (cand. mag.-þrófs) við Háskólann. Gefst studentum nu kostur a fimmfaldur íslandsmeistari og í að nema eina aðalgrein (íslenzku eðj)*sögu) ásamt einni aukagrein g greininni varð hann 4/10 úr (erlendu tungumáli, landafræði, eðHsfræði eða stærðfræði), auk sekúndu á eftir meistáranum. — þess sem þeir geta, eins og hingað ti£3hsið íslenzk fræði ein saman. Hörður Haraldssön A. varð fjór- íaldur íslandsmeistari og Tómás Samkvæmt þessu verður um’ þrjár aðalleiðir að velja, tvær hinar fyrstu með ýmsum tilbrigð- um: I. Aðalgrein (skyldugrein) ís- lenzka (þ. e. málfræði og bók- menntasaga) ásamt valfrjálsri aukagrein. II. Aðalgrein (skyldugrein) saga (þ. e. íslandssaga og mann- kynssaga) ásamt valfrjálsri auka grein. Aukagreinarnar, s.em um er að velja, eru: Danska, sænska, norska, enska, þýzka, franska, latína, gríska, landafræði (ásamt jarðfræði), stærðfræði og eðlis-. fræði. Einnig er héimilt að bæta síðar við kennslu í efnafræði og náttúrufræði. III. íslenzk fræði (án skyldu- greinar), þ. e. máKræði, bók- menntasaga og saga íslands (allt skyldugreinar), eins og verið hef- ur til þessa. Einnig er eftir sem áður hægt að lesa íslenzk fræði til meist- araprófs (magistersprófs). til A.B.-prófa íslenzka og Islands- saga, með því að þeirra þykir ekki lengur þörf. um þetta fengið í skrifstofu Há- skólans. faxasíld Lárusson UMSK einnig. I í tugþrautinni urðu afrek .Tómasar sem hér segir: 100 m hl. 11.1 sek., langst. 6.33 m, kúluv. •11.02 m, hást. 1.70 m, 400 m hl. 51.0 sek. — 110 m gr.hl. 16.4 sek., kringlukast 34.66 m, stangarst. Frh. af bls. 7. ið -settar, sem þessu væri vald- a,nf* , . . , ,. , , ■ 3.00 m, spjótk. 40.97 m, 1500 m ^"Aður hofðu einstaklingar hver , . .’ w ,, . . ’ , r r - ■. , , * , , „ . hl. 4:40.2 mm. Þessi afrek gefa íymr sig keppt að þvi, að sm ,. f..,, - - • , f • „ 5516 stig samkv. nyju stigatofl- yara væri betn en annara. Firma _______. b . hans hefði keypt árum saman s£ sömu saltendunum og alltaf gjítað reitt sig á að fá góða vöru, eo nú fengju þeir ekki að kaupa neinum sérstökum, heldu unni. I Annar í þrautinni var Sigurð- ur Friðfinnsson FH með 5042 stig og Þorsteinn Löve KR þriðji með 4269 stig. — Margir fleiri hófu nefndinni, sem vildi úthluta síld 'íePPn' en hættu, aftir sínu höfði frá hinum og þessum. En þetta form vildu ftáupendurnir í Bandaríkjunum ekki sætta sig við og hefðu kaup- uji'því stór minnkað. ■jj-Að endingu þetta: Ég er nú ára, heilsan hefur verið lé- jeg síðustu árin, en athafnaþrá- 4ín~ er mér í blóð borin. Mig -Iþngar ennþá til að láta hendu-r -standa fram úr ermum, atvinnu- úífinu til gagns. Ég þoli mjög jjfla alla kúgun og höft á at- Með reglugerðarbreytingu þess Siafnafrelsi og vil leggja áherzlu ari eru hins vegar niður felld "á jþað, að allir valdamenn þjóð rarinnar beiti valdi sínu atvínnu- ^égunum til eflingar með þjón- ústulund og kjörorðið ætti að Nánari upplýsingar geta menn ^era: Atvinna fyrir alla, sem vilja vinna og geta unnið, því að þá 'íytst getur öllum liðið vel. % A laugardaginn var keppt í 10 km hlaupi mótsins. Kristján Jó- hannsson ÍR lauk einn þátttak- enda hlaupinu á 32:13.8 mínj —- Sigurður Guðnason ÍR hóf keppni en hætti eftir 2600 m. Leiddi hann þá hlaupið og hefði mátt vera tæpar 90 sek. með næstu-400 m og náð þó meti Óskar Jónsson- ar í 3000 m hlaupi. NÝJU-DELHI — Indverjar hafa einráðið að leggja fyrir allsherj- arþing S. Þ. kæru um kynþátta- ofsóknir i Höfðanýlendunni. Flóð NÝJU-DELHI — Miklir vatna- vextir eru nú í Jumna-fljótinu, sem hefir þegar flóð yfir 35 þorp í grennd við Nyju-Delhi. ■xnj LOFTLEÍÐIS MElj: LOFTLEIÐUM Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEW YORK KAUPMANNAHÖFN %—. -FiTAVANGEU-— og áfram með sömu flugvél til y 'I' HAMBORG . TfflP GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FHRGJÖLÐ LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJ/ÉtGATA 2 SÍMI 81440 MarUús: K"CiJET;py dadlinq, i hate to * r-ELL YOIJ THIS NOW, BUT I THINK IT'S MV OUTy... r * AUNT VIVIAN ? 'ítt iÆiU3-t=í6i MmIM BEFORE WB'lSFT THE HOUSE. HE SAID yOL'P FÁTHER'S X'RAVS SHOW A SEPIOUS CONDITIQN.... , v A—x ■ fe.vV V- llf ^ í fsz- W4„. 1» 1) — Sirrí mín, mér finnst \ 2) — /Læknirinn hringdi til mjög leiðinlegt að þurfa að ræða ! okkar, skömmu áðnr en við fór- við þig um alvarlegt málefni, en um að heiman. Hann skýrði svo það er skylda mín að gera það. frá að röntgen-myndirnar sýndu — Hvað er það, Vígborg að pabbi þinn væri alvarlega frænka. veikur. 3) — Og hann verður að dvelj- ast áfram í borginni, á einhverju sjúkrahúsi. — Ó, þetta er ómögulegt. 4) — En við skulum ekki hafa allt of miklar áhyggjur af því elskan mín. Við finnum einhverja útleið til að annast hann pabba þinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.