Morgunblaðið - 27.09.1952, Page 6

Morgunblaðið - 27.09.1952, Page 6
f <} ’ f 6 v » »T'i t ' - > • M O'R GUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. sept. 1952 Árni OIo: mtök felrscia KAFIÐ þér nokkurn tíma orðið þess varir, eða heyrt um það, að bindindi hafi o:ðið mönnum til tjór.s? Alórei hefi ég heyrt þess getið að lieimili hafi hrunið til grunna vejr.a þess, að húsbónd- inr. var bindindismaður. Ekki hefi ég heldur heyrt þess getið, að bindi .di hafi orðið orsök heilsutjóns og vesalmennsku. Eng an hefi ég heyrt halda því fram, að maður hafi biðlð tjón á sálu sirir.i vegua þess að hann var reglumaðu r. Þá héfir og aldrei heyrst að bir dir.di hafi gert menn í ð gla pamönnum, alið upp í þeim cdrengskcp, sviksemi og svæft tíómgreind þeirra og sjálfsvirð- ir.gu. Hins þekkjijm við ótal dæmi, að reglumenn hafa komizt vel af, rð hjá þeim fer saman heilbrigð iiúgsun og atorka, að þeir eru sómi sinnar stéttar og góðir þjóð- félagsborgarar. Og hvar sem ein- hver varda ;öm verk þarf að vinna á r.vií'd anda eða handar, þá verða þau ckki vel af hendi leyst rem i 1 ví aðeins að algáður maður vinni þau. En er r„ú jretta metið svo sem vera ber? Fá bcssir :nenn vernd og vir.nufrið: Hvo ugt. Þeir eiga á hættu að clóðir menn ráðist að sér af villimemsku á förnum vegi. Þeir eiga það á hættu, að ölóðir menr b .iótist inn í hús þeirra á náttarþeli og steli af- rakstri iðju beirra eða kveiki í húsunum Þeir eiga það á hættu að sta fsmömum þeirra sé kom- ið út í óreglu, svo að verk þau, sem þeir eiga að vinna sé illa af hendi leyst eða vanrækt með iillu. Og þeir ema bað á hættu að börn sín verði afvepaleidd, og það cr sárast af öllu og þyngra en tárum taki. Síðast liðinn aldarfjórðung hafa risið upo hér í landi ótelj- andi félög til þess að vernda hags muni viðkomandi manna. Það er ósköp eðliiegt að menn, sem hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta, snúi srman bökum íil bess að >'eriast aðsteðja^di voða, ágengni cða tiilitsleysi. En mundi nú jafn brýn þörf fy.ir nokkra menn að snúa saman bökum eins og bind- indismenn? Fg pfast um það. Það eru nú bráðum 70 ár síðan Oóðtemplarareglan hóf starf sitt hér á iandi. Starf hennar þessi ár hefir allur alnenm-gu" metið rem líknarstarf og talið h'utverk hennar það eitt að bjarg-' »lrykkju mör.num. Víst hefir hún það á stefnuskrá sinni, en það er mesti misskilningur að halda að það sé eínkahlutverk hennar. Peglan er f'mst og fremrt samtök bindindis- manna, varnarbar.dalag, eins og öll önnur hagsmuna samtök eru, sem stofnuð ern til þess að verj- rst óréttlæti. Ég skal reyra að útskýra þetta r.ánar áður en lýk- ur. En hér vil ég geta þess, að um þær mundir er Peglan festi rætur liér á landi skrifaði Sehierbeck land^æknir grein í ísafoM, sem hann nefntíi „Nokkur orð um drykkjuskap og hegnirg fyrir drykk juskap“. Hann scgir þar: „Að útrýma drvkkiuskaD er eitt hvert meita na'jðsynja o"' vanda- mál. Það er nauðsynjamál af því, að drykkjuslrapurinn bakar þjóð- félaginu feií ile"t tjón, þar sem hann er einhver hin dýpsta undir rót fátæktarinrar. Vandsmál er það af því, að monn hafa frá gömlum tímum litið ólíkum aug- um á drykkjuskapinn sS því er kemur til eir.staklinganna annars vegar og þióðfélagsins í heild sinni hins vegar“. Rekur hann s"o l'»nar skaðle«u afl§iðingar drykkjuskaparins, hvgrnig mer.n eyðileggja sjálfa sig/ færa eymd og g.'ötun yfir heimilj sín og afkomendur, hvernig áfengið veldur vinnu- tjóni og svcitr.rþyngslum og hvernig sá sem drekkur leiðir landinu er ekki einkamál þeirra, aðra út á ógæfubraut með sér. sem þá háttu fremja. Það snertir „Því má skoða drykkjuskapinn hvern einasta þjóðfélagsþegn til- sem glæp“, segir hann, „bæði' finnanlega, og afleiðingarnar gagnvart einstökum mönnum, bitna einnig á bind.indismönn- gegn heimilislifinu og gegn þjóð- um. félaginu". i Hér á landi eru ekki til neinar Svo djúpt var tekið í árinni hagskýrslur um hið beina tjón, þá, aí þeim manni, sem vel mátti sem af áfengisneyzlu stafar, en vita hvað hann var að segja í Þar til telst vinnutjón, skemmd- þessum eínum, enda mun enginn arverk, .eldsvoðar og bílslys og hafa treyst sér til að mótmæla. önnur slys vegna ölvunar, sjúkra- Menn vissu að hér var ekki farið kostnaður, styfkir, lögreglukostn- með staðlausa stafí. Þjóðinni var j aður og ótal margt annað. En í þá þegar Ijóst, að þetta var satt. r.ágrannalöndum vorum eru til Síðan eru nú iiðin 67 ár og þetta skýrslur um þetta, og sé h'.utfall- er jafn satt enn í dag, og ástand.ið j ið líkt hér og þar, þá nemur þetta í landir.u er ekki betra en það tjón hér á landi 28 miiljónum var þá. Um 67 á"a skeið ’hefir,króna á ári. Þessu verður að ná þjóðinni verið það Ijóst, að áfeng- ’ aftur með sköttum og þá íá reglu- isneyzlan er þióðarböl, en sr.mt mennirnir og ráðífeildarmennirn- er hún enn í alglcymingi. Það er , ir að borga bróðurpartinn af því. eins og ráðc.ndi mönnum sé sarna um þótt óáran sé í mannfólkinu. Oss hefir farizt betur við skyn- Hið óbeina tjón, sem af áfengis- neyzlu stafar, verður aldrei tölum talið, ekki fremur en tár kvenna lausar skepnurnar. Á þessum ár- og barna drykkjumannanna. Það um útrýmdum vér fjárkláðanum með ærnum kostnaði, og tug- milljónum któna hefir verið var- ið til þess að reyna að útrýma mæðiveikinni. Þetta er í sjálfu sér gott og lofsvert, en maðurinn er þó dýrmætari en skspnurnar. Schierbech segir að menn hafi veigrað sér við að hefta drykkju- skaþ vegna þess að það gangi of nærri frelsi einstaklingsins. En það telur hann kórvillu, sem von er. Hann segir: „Það frelsi, sem vér eigum að sækjast eftir á vor- um tímum, er lögbundið frelsi, þar áem persónulegt frelsi er látið þoka hæfilega fyrir landsins gagni og nauðsynjum. Þar í er þjóðfrelsið fólgið. Þjóðfélagið er skör efra og að því leyti til verð- ur það sem er nytsamt og hagan- legt fyrir þjóðfélagið, undir ein það góða, sem hver einstakur maður verður að viðurkenna, ef hann vill vera í þjóðfélaginu. Það er þess vegna eins nauðsynlegt og þá líka eins gott, að hreinsa þjóðfélagið fyrir drykkjuskap og öllum þeim glæpum, er þeim lesti fylgja, eins og að hreinsa þjóðfélagið fyrir þjófum og öðr- um löstum“. Og enn segir hann: „Eftir því sem nú hefir sagt verið, kynr.i að mega álíta það skyldu þjóðfélags- ins við þá, sem ekki drekka, að beita öflugum ráðum til þess að bæla :iiður drykkjuskapinn“. Oft er það gott sem gamlir kveða, og því hefi ég dregið þessi gömlu ummæli fram í dagsb'rt- una. Schierbeck taláði ekki sem Góðtemplar, heldur sem land- læknir og þjóðhagsfræðingur. Skoðanir hans á því að hag þjóðfélagsins verði að meta me»ra heldur en frelsi einstaklingsins tií þess að fara í hundana, eru alveg í samræmi við þær kenningar, sem nú eru ofarlega á baugi regindjúp eymdar og örvænting ar, sem áfengisneyzlan skapar á hverju ári í landinu, verður aldrei stikað. Mannkostir þeir og gáfur, sem fara forgörðum, verða aldrei metnir. En allt þetta tjón, tár, eymd, örvænting, vonsvik og gæfuhrun, kemur niður á reglu- mönnunum ekki síður en öðrum, þegar börn þeirra og nánustu ástvinir verða fyrir barðinu á bölvun áfengisins. Forn málsháttur segir: „Yðar getur brunnið bær, brenni veggur náungans". Enginn getur verið öruggur um sig. Hinn illi andi aldarfarsins teymir börn reglu- mannsins út í ógæfuna, án þess að hann fái við neitt ráðið. Það er ekki við góðu að búast í landi þar sem skemmtanir æskunnar ganga aðallega út á drykkjuskap og skemmtisamkomur verða hvað eftir annað þjóðarhneyksli. Hald^ ið þið ekki -að það hefði verið bærileg landkynning ef nokkrir tugir útlendra blaðamanr.a hefði verið á hihríi alræmdu skemmtun að Hreðavatni, svo aðeins sé minnst á eitt dæmi? Vér verðum að vona að mjög ínikill meiri hluti þjóðarinnar kjósi reglusemi og ráðdeild til handa afkomendum sínum. Það getur ekki verið nema lítið brot af þjóðinni, sem vill hið gagn- stæða. Hver á að ráða í lýðfrjálsu landi? Er það ekki meiri hlutinn? En hann verður þá að beita sér. Og hann getur ekki beitt sér nema því aðeins að menn taki höndum saman. Þá kemur fram það afl meiri hlutans, sem nú er í molum og nýtur sín ekki. Góðtemplarareglan hefir jafn- an verið í brjóstfylking í barátt- unni. Hún reynir að sameina hina dreifðu.krafta. Hún óskar sam- starfs við alla þá er stefna að HUGMYNDINA að stofnun Menningar- og minningarsjóðs kvenna, átti fiú Briet Bjarnhéð- insdóttir. Og fyrsta framlag til sjóosins, var dánargjöf henr.ar kr. 2000.00, er börn hennar af- hentu 27. sept. 1941, en þann dag hefði frú Briet orðið 85 ára. I skipulagsskrá sjóðsins er þetta talin stofndagurinn og Briet Bjarnhéðinsdóttir stofnandinn, enda þótt endanlega væri ekki gengið frá stofnun sjóðsins fyrr en síðar. Mun það hafa verið eitt af síðustu verkum dóttur hennar, Laufeyjar Valdimarsdóttur, áður en hún dó, að semja skipulags- skrá fyrir sjóðinn og fá hana staðfesta. Tilgangur sjóðsins er að st.yðja að menriíngarmálum kvenna. Með því að veita ungum stúlkum styrki til framhaldsmenntur.ar við æðri menntastofnanir hér- lendar og erlend.ar. Með náms- og ferðastyrkjum til undirbún- ings þjóðfélagslegum störfum. Einnig, ef sérstaklega stendur a, styrki til byrjunarnáms. Tekjur sjóðsins eru: 1. Dánar- og minningargjafir um látnar konur. Eru þær gjaf- ir bókfærðar sérstaklega, og æfi- ágrip og myndir þeirra kvenna er gefnar hafa verið minningar- gjafir um, geymdar í sérstakri bók, er verður geymd á Lands- bókasafninu. 2. Árleg söfnun á afmælisdegi Brietar Bjarnhéðinsdóttur 27. september. Tilgangur sjóðsins er því eins og nafnið bendir til, tvennskonar, að geyma um ókomin ár, minn- ingu mætra kvenna, og um leið, stuðla að því að ungar og efni- legar stúlkur, geti fengið þá menntun, sem hugur þeirra stefnir til. Þá menntun, sem mæður þeirra og ömmur ef til vill þráðu, en urðu að fara á mis við, oft af fátækt, en þó oftar vegna skilningsleysis, og þess aldaranda, sem áleit stöðu konunnar vera eingöngu bundna við heimilið, búsýslu og börn. '■ Ut fyrir þau takmörk máttu þær ekki fara. Konur hafa nú slitið af sér þau bönd og sannað að hvortveggja getur farið sam- j an, og á að fara saman, mennt- ; un og hsúmóður- og móðurstað- an. — í þessu sambandi minnist ég 1 þess, að fyrir nokkrum árum, var ungri gáfaðri stúlku, er lokið 1 hafði óvenju glæsilegri skóla- göngu með hæsta stúdentsprófi, i neitað um stj'rk til framhaltí.s- i náms. Aðspurður svaraði einn hinna ráðandi manna, að stúlkur | ættu ekki að fá styrki til frarn- I haldsnáms. Þær hefðu ekkert ' með það að gera, þær bara giftu | si<?. Þessi stúlka lauk nú sarnt dýru framhaldnámi af eigin rammleik, og hefur síðan stund- að hér það starf, sem hún mennt- aðist til. Hún hefur líka gift sig og staðið vel í sinni húsmóður- stöðu og sannað með því, það sem ég áðan sagði, að þetta tvennt getur farið saman. Mörgum fannst þessi stúlka ó- rétti beitt, og man ég að Laufey Valdimarsdóttir var sár og varð Jhenni þá að orði: „Nú hefði sjóð- urinn hennar mömmu átt að vera tekin til starfa." Árið 1946 var fyrst farið að veita styrki úr sjóðnum. Hafa síðan alls verið veittar rúmlega 110 þús. kr. er skifst hefur á 50—60 styrkþega. Má segja að þetta sé ekki svo lítil upphæð úr sjóði, sem ekki er eldri en þetta. En starfið verður að halda áfram. Sjóður- inn verður að vaxa og eflast, svo að hægt sé að veita úr honum góða styrki, sem samsvari nú- verandi verðgildi peninga og þar af leiðandi hækkandi námskostn- aði. í dag, 27. sept., er hin árlega merkjasala. Vonandi verða marg- ir til að styrkja sjóðinn, með því að kaupa merki, en þau kosta 5 kr. Fáa munar um svo litla upphæð, en sjóðurinn vex af mörgum 5 kr. Kristín L. Sigurðardóítir. öllum lýðræðislöndum. Hann er ! sama marki. Hún óskar samstarfs þar aðeins dálítið á undan sam- J við alla þá, sem aðhyllast þá tíð 'si in. E'n það sem mér þykir skoðun Schierbecics landlæknis, merkilegast við grein hans er að það sé skylda þjóðfélagsins við þetta, að hann brýtur fyrstur þá sem ekki drekka, að beita allra manna upp á því, nð þjóð- J öflugum ráðum til þess að bæla félagið hafi skyldur við þá, sem niður drykkjuskapinn. Hún eru bindindismenn. Og er ég þá heimtar vernd til handa þeím, kominn að því, sem ég hvarf frá ’ sem ekki drekka. Og hún heimt- áðan. Víst hafði þjóðfélagið sér- 1 ar vernd fyrir komandi kynslóð- stakar skyldur við þessa menn á ir. dögum Schierbecks, en margfallt ( Sú.vernd fæst aðeins með einu meiri skyldur nú, er það stendur móti: Vér verðum að fara með sjáýt fyrir áfengisaustrinum.' áfengið eins ög fjárkláðan — út- Ástandið er sýnu verra nú en þá, rýma því. : vegna þess að nú höggur sá, er ---:—-----------í- hlifa skyldi. Gin- og klaufaveiki í sjálfsvörn verða bindinðis- verður ennþá vart í Bretlarídi. menn því að taka höndum saman. Nýlega var slátrað 60 nautgrip- Þeir verða að snúa saman bökum. um í Kent, sem talið var að Drykkjuskapurinn og óreglan í hefðu tekið vcikina. komnir í fjölbreyttu úrvali. Skermabúðin Laugavegi 15. ^ AUGLYSING ER GULLS IGILDI - Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 28. sept. til 5. okt. frá kl. 10,45 — 12,15: Sunnudag 28. sept. 4. hluti Mánudag 29. sept. 5. hluti Þriðjudag 30. sept. 1. hlutí Miðvikudag 1. okt. O hluti Fimmtudag 2. okt. 3. hluti Föstudag 3. okt. 4. hluti X.augardag 4. okt. 5. hluti ,T Stra.umurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo.miklu leyti, sem þörf krefur. Sagsvirkjunin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.