Morgunblaðið - 19.10.1952, Síða 1

Morgunblaðið - 19.10.1952, Síða 1
16 síður on Lesbók Zj. i.r~zr.-juv 239. tbl. — Sunnudagur 19. október 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins Einlcaskeyti til Mbl. frá Eeuter-NTB NEW YORK, 18. okt. — Hin>i miMi „friðarvinur“, Andrei Vis'ainskí, sá er hló næturlangt að friðartillögum Vestur- veldarna á s. 1. ári, br.ð sér Hióðs í dag á fundi Allsherjar- ifiikuf ilii©mli|iir verður uð grsiða hæru vevð fyrir fiskiim vsssia löEiiiiirhiimsks en elk Vinsamleg grein í Aberdeen-blaði m fiskveioilakmerkanirnar og þingsins og lagði fram FRIÐARTILLÖGUR í sjö liðum, þar á meðal tillögu um að leiða Kóreustyrjöid na til lykta. „JIRÆ3ILEG brot — < ÓLÖGLEGAR MÓTSAGNIR" . Meginhluti ræðu „hins mikla friðarvinar“ var árás á Vestur- veldin og þó sérstaklega Banda- rfkin. Og ekki var.taði vígorðin fizemur venju. Hann lýsti tillögum Alisherj arþingsins um lausn Kóreu- cleilunnar, sem „hræðilegum broti'Hi á öllum reghim um sanngirni og jaínrétíi“ og enn- fremur að þær væru „ekktyt nema ólöglegar mótsagnir við öll alþjéðalög og venjur“. KRÖFUR „FRIÐARVINARINS“ I ræöu Rússans kom fram ske- leggur stuðningur við þær til-lög- ur um lausn Kóreudeilunnar, sem Pólverjar lögðu fram í gær. Vishinskí krafðist: 1. Heimsendingar allra fanga áft skilyrða. 2. Brottfarar alls erlends her- liðs úr Kóreu innan 2—3 mánaða. 3. Sameir.ingar Kóreu undir eftirliti þeirra aðila er þátt hefðu tekið í styrjöldinni og r.okkurra annarra. ■ 4. Að hervæðing þjóðanna yrði minnkuð um þriðjung. 5. Skilyrðislaust bann við atom vopnrnn og stofnur.ar „strangs alþjóð’egs eftirljts". 6. Að banrú við sýklaherr.aði yrði framfylgt. '7. Að fimmveldin gerðu með sér „friðarsamning". PÓLSKU TILLÖGURNAR . Hinar pólsku tillögur gengu þó enn lengra heldur en tillögur Vlsbinskís. Þar var hveðið á um tafarlausa stöðvurt bardaga í Xóreu, aiþjóð.ega íáðstetnu um | rCvonrun, yfirlýsingar A'lsherj- j arþingsins um að þátttaka í I Atlautshafsbardaiaginu sé ósam- i rýmanlega þátttöku r.ð S. Þ. FlúSi tíieð fjár- 81 BEELÍN — Bóndi einn á her- rámssvæði Rússa í Þýzkalandi flúði nýlega til Vesíur-Beríín- ar og bað um landvistarleyfi. En bóndinn kom ekki einn. Á undan sér rak hann allan fjárstofn sinn, 800 kindur. — Honv.m hafði tekizt að kora- ast unáan með fjárstofninn í slíjóli svartrar þoku. M.ALMÖ, 18. október. ■— Sænska lögreglan leitar nú dyrum og clyngjurn að tveimur afbrotamönn um, er leika lausuín hala í land- inu. í dag fann lögreglan buxur í Norður Svíþjóð, af óþekktum manni. læikur grunur á, að bær geti hafa átt Dani einn er brauzt út úr farsgelsi í heimalr.ndi sinu o, „Friðarvimirmn“ Vishinskí, er hló að friðartilíögu'iMm í fyrra, hcfur lagt fram friðartiilögur. © IVASHINGTON, 18. okt. Wavne L. Morse, öldungar- deildarþingmaður repúblik- ana í Oregonfylki íét svo um mælt i dag, að hann myndi við forsetakosnin«rarnar kjósa Stevenson, frambjóðanda demókrata. » Morse hefur áður komizt í andstcðu við sinn eigin flokk. Hann sagði í dag', að aldrei hefði verið svo full- komið ósamlyndi um nokk- urn ílokksframbjóðanda eins og Eisenhower. © Morse hafði í upphafi kosningabaráttunnar lýst yfir stuðningi við Eisenhower. Síð ar sagðist hann ekki myndi verða virkur í kosningarhátt- unni. í dag talaði hann út, og lét þess getið, að hann hefði lengi átt i baráttu við sjálfan sig um það, hvort hann ætti ?ð segja meiningu sína á op- inberum vettvangi. —Reuter-NTB Frl<$arumræði>r WASHINGTON 18. okt. — Sendi herra Israels í Washington, Abba Eban, beindi þeim tilmælum í dag til Sameinuðu þjóðanna að samtökin beittu sér fyrir friðar- fundi Arabaríkjanna og Israels. SVO SEM kunnugt er, hsfa skrif brezkra blaða í sambandi við hina nýju friðunarlínu yfirleitt verið mjög villandi og oft farið með staðlausa stafi. Inn í skrifin hefur svo upp á síðkastið verið fléttað hinum harkalegu aðförum togaraeigenda í aðal löndunar- höfnunum Hull, Aberdeen og Grimsby, er lagt hafa löndunarbann á ís’.enzka togara. Fyrir skömmu skrifaði blaðamaðurinn A. C. Dempster við blaðið The Press and Journal í Aberdeen, athyglis- verða grein um hina nýju friðunarlínu og löndunarbannið. I greininni bendir hann á, að útvíkkun friðunarlínunnar hafi ver- ið íslenzku þjóðinni lífsnauðsynlegt spor. Varðandi löndunarbannið kemst Dempster að þeirri niðurstöðu, að það sé alröng ályktun, að bannið muni aðeins skaða íslendinga. Almenningur í Bret- landi muni líða fyrir þetta bann. r ■ lýk- ur í dag. Er þetfa 44. A. C. Demster, er einn hinna þriggja blaðamanna, sem hing- að komu í kynnisför í íyrra. — Hinn skozki blaðamaður kemst m. a. svo að orði: Ef löndunarbannið dregst á langinn, er það skaði hins brezka neytenda. Fiskmagnið, sem berst til landsins, minnkar storum, verðið hækkar og brezk- ar húsmæður verða fyrir aukn- um úígjöldum. dagiHÍRH og líklegt sysimguiia. Fj •'ýrilr ungar Lundúu: her.íii'jnmnn í It-áreu. ’.stnlknr safna fé, seaa verja á til þess að kaupa ^cðgæti handa brezkum EKKI A VALDI TOGARA- EIGENDA Vandamál sem þetta, er aðeins hægt að leysa á vegum ríkis- stjórnarinnar, því það var ís- lenzka ríkisstjórnin, sem út- víkkaði landhelgina, en ekki ís- lenzkir togaraeigendur. Því hefðu fulltrúar brezkra togaraeigenda ekkert vald til þess að skipta sér af þessari deilu. Afstaða brezkra togaraeigenda og fiski- manna til lanahelgisdeilunnar ! er vissulega ekki til þess fallin | að hún sé í hávegum höfð. Ef ! íslenzku fiskimiðin verða upp- ! urin, horfir hin íslenzka þjóð fram á hungurdaga, segir Dem- ster. ADEINS 3 AF 12 ÞJOÐUM MÓTMÆLA Það eru ekki heldur aðeins fiskimenn erlendra þjóða, er I verða að lúta þessu banni. —• . íslenzkir fiskimenn mega heldur ! ekki veiða á hinu friðlýsta svæði. ! Það er athyglisvert, að aðeins ! ríkisstjórnir þriggja landa, Bret- j lands, Hcllands og Belgíu, hafa ] sent mótmælaorðsendingar í iil- efni af mál þessu, en bannið nær þó til 12 ríkja, sem veiðar stunda við ísland. Ef brezkir togaraeigendur vaða í þeirri villu. að löndunarbannið muni verða íslendingum til mjög mikils tjóns, þá hafa þeir á röngu að standa. ísland hefur unnið sér viðar fiskmarkaði en i Bretlandi, svo sem í Bandaríkjunum og víð- ar. Að lokum segir blaðamaður- inn. Það eru brezku húsmæðurn- ar, sem löndunarbannið bitnar því einkum á og mátíu þær sízt v:3 sl'ku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.