Morgunblaðið - 28.10.1952, Blaðsíða 16
Veðurúflií í dag:
Stmningslialdi.
skýjað.
Víðast létt-
246.
Þriðjudagur 28. október 1952
SADKCT
frá séra Jótianxii Ilannessyni.
Sja bls. 9.
slfis er
á Helllsheiði
‘!ao í ait
í>AÐ SVIPLEGA slys vildi til á sunnudaginn, ,að bíl hvolfdi austur
á Hellisheiði, en kona, sem honum ók, beið hana. af afleiðingum
meiðsla þeirra er hún hlaut er bílnum hvolfdi. Konan hét Ingi-
björg Ögmúndsdóttir, til heimilis að Barónsstíg 27 hér í Reykja-
vik. 3?rír fajrþegar voru í bílnum og slösuðust þeir allir.
Ingibjörg heitin ók bílnum R-*>
4173, en hún átti hann. Var leið-
inni. heitið austur fyrir Fjall. I
bílr.um með henni voru Margrím-
ur Gíslasor., lögreglumaður, kona
hans, Guðlaug Guðmundsdóttir,
og Halla Briem, Barónsstíg 27.
VALT 4 VEGINUM
Er ferðafólkið átti skammt eftir
Snjógæs handsömuð
vio Stoovarfjoro
*"í<rá«T 'ð^bankans á fyrsti tundi sínum. — Páll S. Pálsson, fornaaður þess, fyrir enda borðsins. —>
Honum til hœgri handar eru Helgi Bergs og Einar GLlason, cn á vinstri hönd Kristján Jóh. Krist--
jánsson og Guðmuntlur II. Guðmu. dsson. (Ljósm. Sig. Guðmur.dsson).
BLAÐINU haía borizt fregnir
_f því, að austur í Stöðvarfirði
ófarið að Kambabrú-n, missti Ingi hafi snj5gæs verið handsömuð
björg skyndilega stjórnina á bíln- fyrir nokkrum vikum.
um og skipti það engum togum, | j,ag var stefán kaupmaður
að nonum hvolfdi á veginum og Karissorl) sem gæsinni náði.
valt yfir á aðra hliðina og stað- Var hann dag einn j lok sept_
nsemdist. _ \ ember, á leið út að bænum Lönd,
Við athugun á bílnum kom í gern er nokkug fyrjr utan þorp-
ljós, að „augablað í aftuifjöður id) ^ leiðinni, skammt frá sjón-
hafði brotnað.
ALLT FÓLKIO SLASAÐIST
Allt fólkið slasaðist meira og
jninna, en Ingibjörg heitin mest.
um, sá hann þennan sjaldgæfa
fugl. Eftir stuttan eltingaleik
tókst Stefáni kaupmanni að hand
sama gsesina. Var hún mjög hor-
uð og af henni dregið. Stefán
Margrimur lögreglumaður hafði flutti gæsina með sér í bílnum
skaddazt mikið á höfði og kona hsim til sin_ Ekki hresstist gæsin
har.s hafði miklar þrautir í öxl. | 0g 5 þriðja degi dó hún.
Bíl bar að slysstaðnum nokkru (
siðsr. Bílstjórinn ók allt hvað af ....
tók tii Hveragerðis og hringdi
þaðan í sjúkraliðið.
ííic! í Þtóaiamli
Páii S. Páisson
í GÆRDAG setti togarinn Jón
forseti héðan frá Reykjavík,
nýtt sölumet íslenzkra iogara ’
í Þýzkalandi. I
Togarinn sekli í Cuxhaven 257 FRAMHALDSSTOFNFUNDUR Iðnbanka IsiancZs h.f. var haldinn í
lestir aí fiski og var allveru- Sjálístæðishúsinu á sunnudag. Settar voru samþykktir og reglu-
legur hluti aflar.s þorskur, gerð fyrir bankann. Þá var kosið 5 manna bankaráð og hefur
fyrir 134.797 :mörk, :iem jafn-1 P4U S. Pálsson nú verið kjörinn formaður bankaráðsins.
gildir 11,450 sterlingspundum.
" KKI STARFSMENN
Þessi prýðisgóða sala hjá Jóni
forseta, er 8300 mörkum hærri
en gamla sölumetið var, en
togarinn átti það sjáifur.
5UStyS V!
kuniinpi
á ferfci
MEÐ FULLA MEBVITUND
Þetta gerðist um klukkan tvö
eftir hádegi. Þegar sjúkraliðs-
menn komu, var Ingibjörg Ög-
mundsdóttir með fulla meðvit-
und, en hafði miklar þrautir, enda
hafði hún stórslasast. I j GÆRKVÖLDI um klukkan 6 varð bílslys upp við Grafarholt,
Nokkru eftir að komið var með cr tyejr bílar rákust saman. Kona ók öðrum þeirra. Sá bíll kastað-
har.a í Landsspítaialm versnaði t t t veginum og meiddist konan .Hinn bíllinn ók á brott og ■ t t - d * •
henni snögg'ega og andaðist hún ekki yitað jfvaða bí® það var. 1 ^osmyndasynmg
nokkru siðdr. Ingigerður var tæp
mym
Ferðafétafisins
^ega hálf sextug.
HINUM I.'ÍÐUR SÆMILEGA
Margrímur lögreglumaður og
kona hans, voru bæði flutt í
sjúkrabifreið í Landsspítalann.
Kona 'nans hafði brotnað um axl-
arlið, en hann skaddaðist einkum
á höfði, scm fyrr segir. Halla
Briem mun ekki hafa orðið fyrir
alvarlegum meiðslum. Líður fólk-
ir.u eftir atvikum sæmilega.
Norðmanna
BJORGVIN, 27. okt. — Síldveiði
er enn ágæt við Færeyjar, þegar
veður leyfir. Þó gera menn ráð
fyrir, að síldin hverfi í hafdjúpið
innan skamms, þegar veðrið
breytíst og-sjór kólnar.
Margir bátar hafa komið hing-
að síðustu dagana með ágætan
afla, og nemur veiðin nú alls
193.806 tunnum að Íslandssíldinni
meðtalinni. Gera menn ráð fyrir,
að þessi tala eigi eftir að hækka
til mur.a enn, svo að veiðin verði
komin yfir 200.000 tunnur, áður
langt um líður. — NTB-Reuter.
Kjósarsýsia:
Héraðsmó!
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðis-
manna í Kjósarsýslu verð-
ur haidið að Félagsgarði 1.
nivember n. k. — Nánar
auglýst síðar.
Hin slasaða kona, frú Ólína'
Steindörsdóttir, Grettisgötu 31 A,
hafði snemma í gær farið ásamt
manni sínum, Sigurgeir Guðjóns-
syni, upp í Borgarfjörð, til að
sækja bí), sem bilaður var.
HJON3N OKU SITT
HVORUM RÍLNUM
Þau hjónin voru
Hluíu vilurlenninga
ANNARRA BANKA
Fundarstjóri var Helgi Her-
mann Eiríksson og fundarritarí
H. J. Hólmjárn. Nokkrar um-
ræður spunnust um breyíingar-
tillögur við samþykktir bank-
ans, þess efnis, að‘ bankaráðs-
q»si«9 á töifudag SíL!
A FÖSTUDAGINN xcmur stofnana, né vera starfsmenn
opnar Farðafélag íslands ljós- þeirra. Var sú tillaga samþykkt
myndasýningu þá, sem það hefur með 3690 atkv. gegn 1215. Að
efnt til í sambandi við 25 ára öðru leyti var uppkast að sam-
afmæli félagsins í næsta mánuði. þykktum og reglugerðurn íyrir
Alls munu verða sýndar um hálft bankann er lagt hafði verið fram
i þriðja hundrað myndir, 60 Ijós- af bráðabirgðastjórn hlutafélags-
nyndara. ins» samþykkt óbreytt.
þessi er hín
fimmta í röðinni, en það hef- KOSNING í BANKAEÁÐ
ur verið vani Ferðafélagsins, að var kosi^ með hlutfalls-
efna til sl kra sýninga fimmta kosninSu 5 manna bankaráð og
hvert ár. Hafa sýníngar þessar hlutu ^ess,r kosningu:
á leið til lauk í gær með stjórnarfundi að
Reykjavíkur og óku sitt bvorum hótel KEA. Þangað var boðið gest
bílnum, en frú Ólír.a fór á undan. um, þ. á. m. þeim, sem hlotið
alltaf vakið mikla athygli og
áhuga Ijósmyndara tekið mik-
inn þátt í þeim.
Þorsteinn Jcscfsson, blaðamað-
ur, formaður sýningarnefndar
„ skýiði frá þvi á sunnuaaginn, á
starfi Fegrunarfelags Akureyrar hinu árlega haustmóti Fcrðafé_
AKUREYRI, 27
agsms
okt. — Sumar-
Segir ekki af ferðurn þeirra fyrr
en Sigurgeir kemur niður undir
Grafarholt. Sér hann þá hvar bíll
konu hans iiggur fyrir utan veg-
inn á hliðinni, með fullum ljós-
um. Er Sigurgeir kom að bíinum
fann hann konu sína meðvitundar
lausa í honum 0? hafði hún skorð
azt, svo erfitt var að ná henni út
úr fcílnum.
RIFBROTIN
Ólína var flutt í sjúkrahús og
komst til meðvitundar á ný rétt
áður en þangað var komið með
hana. Við fyrstu rannsókn lækn-
anna kom i ljós að hún hafði rif-
brotnað og fengið þungt högg á
öxl. Líðan hennar var sæmileg í
gærkvöldi,
ÓVÍST IÍVAÐA BÍLL
Frú Ólina Steindórsdóttir segir
að bíll hafi ekið utan í bíl hennar,
en hvort það var vörubíll, jeppa-,
eða fólksbíll, gat hún ekki gert
sér grein fyrir. — Bíllinn hefur
skemmst allmikið við árekstur-
nn.
MÆTTI NOKKRUM DÍLUM
Sigurgeir telur sig hafa mætt
a. m. k. þrem bílum á leið austur,
skömmu áður en hann kom að
slys'staðnum. í bílnum hjá honum
var’barn þeii*ra' hjóna.
höfðu verðiaun félagsins fyrir vel
hirta garða.
Verðlaunin voru þrenn, allt
fagrir silfurbikarar áletraðir.
Fyrstu verðlaun hlaut Haraldur
lagsins með blaðamönnum, að
þessi sýning væri tvímælalaust
sú bezta, sem félagið hefði hald-
ið til þessa. Á sýningunni myndu
verða athyglisverðar ljósmyndir
og svo nefndar litskyggðar
myndir.
Ákveoið hefur vorið, að veita
Jónsson fyrir garð sinn viff Eyrar verð'laun j öllum flokkum mynd
veg 25 A. Onnur verðlaun hlaut
anna, frá 500 til 1000 króna verð-
laun. Þá mun sá háttur vetrða
hafður á, að láta sýningargesti
sjálfa greiða atkvæði um þá
Helgi Steinar, Ægisgötu 24 og
þriðju verðlaun Garðar Ólafsson
Eyrarlandsvegi 27. 20 aðrir garð-
eigendur h’utu viðurkenningu fyr '^yná, se'm þ'óm "þykir' bezt.
ir fallega og vel hirta garða. 1
For'maður félagsins, Sigurður
•Pá'sson menntaskólakennari,
sagði frá starfsemi fé’agsins á
liðnu sumri. Fé^agið hefir starfað
ahmikið í sumar, þó að fiárhags-
leg geta þess sé ekki mikil, enda
er það ekki styrkt af neinum opin
berum aðila.
Tekjur hafði félagið ai hluta- , T . wacmMrTnw 97
veitu og merkiasölu að opphteð i
MaSur skersl i!la á
Einar Gíslason, málarameist-
ari, Ilelgf Rergs verkfræðingur,
Kristján Jóh. Kristjánsson, Páll
S. Pálssoji og Guðmumiur H.
Guomundsson.
Varamenn í bankaráðið voru
kjörnir á sama hátt: Einar Kristj
ánsson byggingameistari, Sveinn
Guðmundsson forstjóri, Vilhjálm
ur Árnason lögfræðingvir, Tómas
Vigfússon húsasmíðameistrri og
Sveinn Vaifeiis forstjóri.
Endurskoðendur voru kjörnir:
Pétur Sasmundsson, skrifstofu-
stjóri og Eggert Jónsson, héraðs-
dómslögmaður.
PALL S. PÁLSSON
KTÖRINN FORMAÐUR
Hið nýkjörna bankaráð hélt
fyrsta fund sinn á mánudag. —
Meðal annars, sem þar gerðist
var að Páii S. Pálsson var kjör-
inn formaður bankaráðsins og
Einar Gíslason varaformaður.
mmm
\ areffSin |VBffR8<MiKuicH9ð$!i
í GÆRKVÓLDI um kl. 6, varð
maður á reiðnjóli fyrir strætis-
vagni á Miklubraut. Maðurinn
okt. — John
til hcimilis í Þóroddsstaðakamp, |L. Lewis, formaður kolanáma-
.T , , - og var á fceimlaið *rá vinnu. (sambands Bandaríkjanna, skipaði
Aðalstaif felago. ts ... Magnús ingjaldsson skarstÞeim kolanámamönnum, sem
svo liia a hægra læti, að í Lands-
spítalanum var fótleggurinn
lagður í gíbsumbúðir. Magnús
var fluttur heim til sín i gær-
kvöldi.
5,700 krónur.
sð hvetja menn til þess að ganga
vel um lóðir sínar og henda á
ýmislegt, sem miður fer. — Fél.
agið sendi bæjarráði erindi varð
andi ýmsar framkvEcmdir, scm
bænum bæri að annast o.g hefir
sumt af því þegar verið gert. Fél. RÓMABORG — Sir Thomas
agið hefir í hygg.iu að ráða til sín Beecham er nýkcminn til Lund-
garðyrkjumann á næsta vori til úna-frá Mílanó, en þar hefur
þess að leiðbeina fólki um skipu- hann dvalizt undanfarið og m. a.
lagningu garða og gróðursetn- stjófnað Lo Scala sinfÓRÍuhl-jóm-
ir.feti. — VigRii'. • ' ’oveitiilrii.
verið hafa í verkfalli undanfarið,
að taka upp vinnu nú þegar.
Verkfall þetta, sem.náði til um
32C.OOO kolanámamanna, hófst
fyrir viku og var orsökin sú, að
stjórnin hafði ekki tekið kröfur
þeirra um launahækkun til
greina. — Tiikynnti Lewis kola-
námamönnunum í dag, að hann
hcfði rætt við stjórnina og hefði
hún Iofað að endurskoða afstöðu
sína í þsssu máli. ’